Ferðastyrkir 2017
67 umsóknir bárust um ferðastyrki á árinu og voru 58 styrkir veittir að upphæð samtals 4.207.000 kr.
Umsækjandi | Höfundur | Tilgangur ferðar | Áfangastaður | Upphæð styrks |
Anna S. Björnsdóttir | Anna S. Björnsdóttir | Þátttaka í ljóðadagskránni Over Atlanten, for fulde segl í Kaupmannahöfn. Íslenskt/danskt ljóðakvöld í Rithöfundasambandi Danmerkur, ásamt fjölda annarra höfunda. | Kaupmannahöfn, Danmörk | 60.000 |
Arnar Már Arngrímsson | Arnar Már Arngrímsson | Upplestur úr Sölvasögu unglings í skólum og háskólum í Þýskalandi og Sviss og boð á The Nordic Culture Point, Helsinki. | Köln, Bonn, Munchen, Zurich, Helsinki | 80.000 |
Associação Casa Azul, Paraty International Literary Festival | Sjón | Þátttaka í Paraty International Literary Festival og kynning á Rökkurbýsni sem kemur út í Brasilíu. | Paraty, Brasilía | 120.000 |
Atena Kustannus Oy | Hugleikur Dagsson | Kynning á verkum sínum á bókamessunni í Helsinki og uppistand í Kuopio, Jyv, Oulu og Helsinki. | Helsinki, Kuopio, Jyv, Oulu, Finnland | 35.000 |
Auður Jónsdóttir | Auður Jónsdóttir | Kynning í Scandinavia House vegna útgáfu á bókinni Out of the Blue, safnrit með íslenskum smásögum, ritstj. Helen Mitsios, útg. University of Minnesota Press. | New York, Bandaríkin | 80.000 |
Ásta Fanney Sigurðardóttir | Ásta Fanney Sigurðardóttir | Koma fram á ljóðahátíðum Stanza í Edinborg í Skotlandi og ljóðahátíðinni Phonica í Dublin Írlandi. | Edinborg og Dublin | 60.000 |
Ásta Fanney Sigurðardóttir | Ásta Fanney Sigurðardóttir | Ljóðaupplestur á ljóðahátíð í Slóvakíu. | Bratislava, Slóvakía | 60.000 |
Bay Area Book Festival | Oddný Eir Ævarsdóttir | Þátttaka í The Bay Area Book Festival. | Berkeley, California | 70.000 |
Carolina Szmidt - FUNDACI FILBA | Sjón | Þátttaka í FILBA INTERNACIONAL, alþjóðlegri bókmenntahátíð í Buenos Aires. | Buenos Aires, Argentína | 120.000 |
DIMMA | Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson og Gyrðir Elíasson | Fylgja eftir útgáfu á skáldsögu Gyrðis Elíassonar, Gangandi íkorna. Þýðingarsmiðja og upplestrar í Montreal, upplestrar og kynning. | Montreal, Quebec City og Saguenay, Kanada | 200.000 |
Editions Jai lu og Festival les Imaginales | Andri Snær Magnason | Þátttaka í hátíðinni Les Imaginales og kynning á Lovestra í franskri útgáfu. | Paris og Epinal, Frakkland | 30.000 |
Editora Hedra | Einar Már Gudmundsson | Þátttaka í bókmenntahátíðinni Porto Alegre's Book í Brasilíu. | Rio Grande do Sul, Brasilía | 110.000 |
Editorial Funambulista | Jón Gnarr | Kynning á Indjánanum í spænskri þýðingu. | Barcelona, Spánn | 45.000 |
Emil Hjörvar Petersen | Emil Hjörvar Petersen | Þátttaka í furðusagnahátíðinni Worldcon | Helsinki, Finnland | 50.000 |
Festival Les Boréales | Auður Ava Ólafsdóttir, Sjón, Jón Kalman Stefánsson, Lilja Sigurðardóttir, Steinunn Johannesdóttir, Ragnar Jónasson og Ragnar Helgi Ólafsson | Þátttaka í The festival Les Boréales og heimsóknir í skóla og bókasöfn í Normandí. | Caen og Normandy, Frakkland | 330.000 |
Festival Quais du Polar | Ragnar Jónasson, Arnaldur Indriðason og Lilja Sigurðardóttir | Þátttaka í Quais du Polar Festival. | Lyon, Frakkland | 180.000 |
FIKA(S) Festival | Auður Ava Ólafsdóttir | Kynning á Le rouge de la rhubarbe og þátttaka í margvíslegum viðburðum hátíðarinnar. | Montréal, Kanada | 100.000 |
Foundation Granada's International Poetry Festival | Sjón | Þátttaka
í ljóðahátíðinni International Poetry Festival of Granada, Nicaragua. |
Granada, Nigaragua | 110.000 |
George Town Literary Festival | Gerður Kristný Guðjónsdóttir | Þátttaka
í George Town Literary Festival |
Penang, Malaysia | 100.000 |
Gerður Kristný Guðjónsdóttir | Gerður Kristný Guðjónsdóttir | Kynning í Scandinavia House vegna | 80.000 | |
Guðmundur Andri Thorsson | Guðmundur Andri Thorsson | Kynning í Scandinavia House vegna útgáfu á bókinni Out of the Blue, safnrit með íslenskum smásögum, ritstj. Helen Mitsios, útg. University of Minnesota Press. | New York, Bandaríkin |
80.000 |
Haukur Ingvarsson | Haukur Ingvarsson | Halda fyrirlestra í háskólum um rannsóknir á Halldóri Laxness og kynning á skáldsögunni Nóvember 1976 í þýskri þýðingu. | Munchen, Erlangen, Köln, Bonn og Freiburg, Þýskaland | 50.000 |
Hrafnhildur Hagalín | Hrafnhildur Hagalín | Frumsýning á verkinu Sek (Guilty) í off off Broadway-leikhúsinu Theatre for the New City á hátíðinni Dream Up Festival. | New York, Bandaríkin | 60.000 |
International Festival of Authors | Yrsa Sigurðardóttir | Þátttaka í hátíðinni International Festival of Authors. | Toronto, Kanada | 70.000 |
International Festival of Authors | Arnaldur Indriðason | Þátttaka í hátíðinni International Festival of Authors. | Toronto, Kanada | 70.000 |
Ioannis Kalkounos | Yrsa Sigurðardóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir og Þórdís Elva Þorvaldsdóttir | Þátttaka í The Edinburgh International Book Festival. | Edinborg, Bretland | 150.000 |
Iperborea | Andri Snær Magnason | Þátttaka í I Boreali - Nordic Festival og kynning á Bónusljóðum í ítalskri þýðingu. | Mílanó, Ítalía | 60.000 |
Jónína Leósdóttir | Jónína Leósdóttir | Þátttaka í pallborðsumræðum á CrimeFest 2017 í Bristol. | Bristol, Bretland | 38.000 |
Karl Smári Hreinsson | Karl Smári Hreinsson | Kynning í Sendiráði Íslands í Lundúnum á nýrri útgáfu af Reisubók sr. Ólafs Egilssonar. | London, Bretland | 43.000 |
Krimfestivalen, CappelenDamm | Árni Þórarinsson | Þátttaka í Crime Festival og kynning á Sjöunda syninum. | Oslo, Noregur | 60.000 |
Kristian Guttesen | Kristian Guttesen | Þátttaka í ljóðahátíðinin Druskininkai Poetic Fall. | Vilníus, Litháen | 60.000 |
Kristín Ómarsdóttir | Krístin Ómarsdóttir | Útgáfuhóf vegna alþjóðlegs safns lesbískra ljóða á bók og upplestrar. | Ljúblíana, Slóvenía | 60.000 |
Kristín Steinsdóttir | Kristín Steinsdóttir | Upplestur
og kynning á þýsku útgáfu á bókinni Vonarlandið í Íslenska sendiráðinu í
Berlín. |
Berlín, Þýskaland | 50.000 |
L N Ideogramme Limited | Einar Már Guðmundsson | Þátttaka og upplestur á The 3rd International Literary festival á Kýpur. | Kýpur | 60.000 |
Literaturhaus Hamburg e.V. | Jón Gnarr og Einar Kárason | Opnunarræða Nordische Literaturtage. | Hamburg, Þýskaland | 100.000 |
Ministry of Culture, Mexico City | Jón Kalman Stefánsson | Kynning á Hjarta mannsins og Harmi englanna í spænskri þýðingu. | Mexico City, Mexico | 120.000 |
Myrknætti ehf. | Ragnar Jónasson | Þátttaka í bókmenntahátíðinni Forum du Livre á Saint Louis í tilefni af útgáfu Náttblindu og Snjóblindu. | París, Saint Louis, Frakkland | 30.000 |
Myrknætti ehf. | Ragnar Jónasson | Pallborðsumræður á bókmenntahátíðinni Bloody Scotland. | Stirling, Skotland | 50.000 |
Ólafur Gunnarsson | Ólafur Gunnarsson | Kynning í Scandinavia House vegna útgáfu á bókinni Out of the Blue, safnrit með íslenskum smásögum, ritstj. Helen Mitsios, útg. University of Minnesota Press. | New York, Bandaríkin |
80.000 |
Peter-Weiss-Stiftung fuer Kunst und Politik | Bjarni Bjarnason og Jón Gnarr | Þátttaka í International literature festival berlin (ilb) | Berlín, Þýskaland | 100.000 |
Publishing house Ikona / International literature festival PRO-ZA Balkan | Bragi Ólafsson | Þátttaka í alþjóðlegu bókmenntahátíðinni "PRO-ZA Balkan"og kynning á Gæludýrunum og Sendiherranum á makedónsku. | Skopje, Macedonia | 60.000 |
Ragnar Jónasson | Ragnar Jónasson | Útgáfuhóf á enskri útgáfu af bókinni ROF (Rupture) hjá Orenda Books í London. | London, Bretland | 35.000 |
Restless Books, PEN World Voices Festival | Oddný Eir Ævarsdóttir | Þátttaka í PEN World Voices Festival í New York. | New York, Bandaríkin |
60.000 |
Rúnar Helgi Vignisson | Rúnar Helgi Vignisson | Kynning í Scandinavia House vegna útgáfu á bókinni Out of the Blue, safnrit með íslenskum smásögum, ritstj. Helen Mitsios, útg. University of Minnesota Press. | New York, Bandaríkin |
80.000 |
Sendiráð Íslands í Moskvu | Ævar Þór Benediktsson | Þátttaka í bókmenntahátíðinni KRYAKK í Krasnoyarsk, Síberíu. | Síbería, Rússland | 90.000 |
Sendiráð Íslands í Moskvu | Hildur Knútsdóttir | Þátttaka í bókmenntahátíðinni KRYAKK í Krasnoyarsk, Síberíu. | Síbería, Rússland | 90.000 |
Spolenost poezie | Gerður Kristný Guðjónsdóttir | Upplestur og þátttaka í ljóðahátíðinni The Czech Republic Den poezie- Day of Poetry festival | Prag, Ceský Krumlov og Brno, Tékkland | 60.000 |
Sögur ehf / Katla forlag Svíþjóð | Arnar Már Arngrímsson | Upplestur í skólum, bókasöfnum og menningarstofnunum í Svíþjóð. | Stokkhólmur, Gautaborg, Lulea, Umea, Uppsala, Helsingborg og Lund, Svíþjóð | 100.000 |
The Other Room / Tom Jenks | Eiríkur Örn Norðdahl | Ljóðaupplestur í The Other Room. | Manchester, Bretland | 35.000 |
The Other Room / Tom Jenks | Ásta Fanney Sigurðardóttir | Ljóðaupplestur í The Other Room. | Manchester, Bretland | 25.000 |
UAB Kitos knygos | Bragi Ólafsson | Kynning á bókinni Sendiherrann. | Vilnius, Litháen | 45.000 |
Útgáfuhúsið Verðandi | Dögg Hjaltalín | Ráðstefna um matreiðslubækur ásamt verðlaunaafhendingu fyrir bókina Eldum sjálf. | Yantai, Kína | 110.000 |
Valgerður Þóroddsdóttir | Valgerður Þóroddsdóttir | Upplestur á The Society Club í Soho. | London, Bretland | 11.000 |
Valgerður Þóroddsdóttir | Valgerður Þóroddsdóttir | Upplestur á The Other Room í Manchester ásamt Ástu Fanneyju Sigurðardóttir og Eiríki Erni Norðdahl. | Manchester, England | 25.000 |
VERSeFest, Canadaʼs International Poetry Festival | Sjón | Þátttaka í ljóðahátíðinni VERSeFest, Canadaʼs International Poetry Festival. | Ottawa, Kanada | 80.000 |
Writers Union of Latvia | Steinunn Helgadóttir | Þátttaka í Prose Readings Festival í Riga. | Riga, Latvia | 20.000 |
Þór Stefánsson | Þór Stefánsson | Að vera við útgáfu bókarinnar Ástin og lífið ...og fleiri ljóð / L'amour et la vie ...et d'autres poèmes hjá l'Harmattan, upplestur og kynning víða í kjölfarið. | París, Frakkland | 50.000 |
Þórarinn Eldjárn | Þórarinn Eldjárn | Þátttaka í Imagine, árlegri barnabókmennta- og menningarhátíð í South Bank Centre. | London, Bretland | 50.000 |
4.207.000 |