Þýðingar á íslensku 2023
Á árinu 2023 bárust samtals 66 umsóknir til þýðinga á íslensku. Veittir voru 49 styrkir að upphæð 17,7mkr í tveimur úthlutunum; 9,4mkr króna til 24 þýðingaverkefna í fyrri úthlutun ársins og 8,3mkr til 25 verka í þeirri síðari.
Styrkir til þýðinga á íslensku 2023
- seinni úthlutun ársins
Styrkupphæð: 700.000
Changer l'eau des fleurs eftir Valérie Perrin. Þýðandi: Kristín Jónsdóttir. Útgefandi: Forlagið
Styrkupphæð: 600.000
Le theatre et son double eftir Antonin Artaud. Þýðandi: Trausti Ólafsson. Útgefandi: Skuggi útgáfa
Styrkupphæð: 500.000
La dimensión desconocida eftir Nona Fernández. Þýðandi: Jón Hallur Stefánsson. Útgefandi: Angústúra
El Viento Conoce Mi Nombre eftir Isabel Allende. Þýðandi: Sigrún Á. Eiríksdóttir. Útgefandi: Forlagið
The Crossing Places eftir Elly Griffiths. Þýðandi: Eyrún Edda Hjörleifsdóttir. Útgefandi: Forlagið
The Wedding Portrait eftir Maggie O'Farrell. Þýðandi: Sunna Dís Másdóttir. Útgefandi: Forlagið
Styrkupphæð: 400.000
Poonachi Allathu Oru Vellatin eftir Perumal Murugan. Þýðandi: Elísa Björg Þorsteinsdóttir Útgefandi: Angústúra
The Missing Sister eftir Lucinda Riley. Þýðandi: Arnar Matthíasson. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa
Styrkupphæð: 350.000
Las Malas eftir Camila Sosa Vilada. Þýðandi: Birta Ósmann Þórhallsdóttir. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfaDaheim eftir Judith Hermann. Þýðandi Elísa Björg Þorsteinsdóttir. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa
Der Spiegel in Spiegel eftir Michael Ende. Þýðandi: Sólveig Thoroddsen. Útgefandi: Ugla útgáfaStyrkupphæð: 300.000
Ariel eftir Silviu Plath. Þýðandi: Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir. Útgefandi: Skriða bókaútgáfa
Времеубежище eftir Georgi Gospodinov. Þýðendur: Veska Andrea Jónsdóttir og Zophonías O. Jónsson. Útgefandi: Dimma
Un Occident Kidnappé: Ou la tragédie de l'Europe centrale eftir Milan Kundera. Þýðandi Friðrik Rafnsson. Útgefandi: Ugla útgáfa
The Wife's Tale. A personal History eftir Aida Edemariam. Þýðandi: Karl Sigurbjörnsson. Útgefandi: Ugla útgáfa
Styrkupphæð: 250.000Thank you for listening eftir Juliu Whelan. Þýðandi: Sunna Dís Másdóttir. Útgefandi: Bókabeitan
Styrkupphæð: 200.000Deaf Republic eftir Ilya Kaminsky. Þýðandi: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson. Útgefandi: Dimma
Las memorias de Mamá Blanca eftir Teresu de la Parra. Þýðandi: Kristín Guðrún Jónsdóttir. Útgefandi: Karíba ehf
Persepolis eftir Marjane Satrapi. Þýðandi: Snæfríð Þorsteins. Útgefandi: Angústúra
Myndríkar barna- og ungmennabækur
Styrkupphæð: 300.000
Robodog eftir David Walliams. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Útgefandi: Bókafélagið
Styrkupphæð: 250.000
Worlds Worst Monsters eftir David Walliams. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Útgefandi: Bókafélagið
Styrkupphæð: 200.000
The 26-storey treehouse eftir Andy Griffiths. Þýðandi: Gunnar Kr. Sigurjónsson. Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar ehf
Styrkupphæð: 100.000
Mon Amour eftir Astrid Desbordes. Þýðandi: Jessica Devergnies-Wastreaete. Útgefandi: Kvistur
Pomelo Grandit eftir Ramona Badescu. Þýðandi: Jessica Devergnies-Wastreaete. Útgefandi: Kvistur
T'avorreixes, Minimoni? eftir Rocio Bonilla. Þýðandi: Svanlaug Pálsdóttir. Útgefandi: Kvistur
-------------------------------------------------------
Styrkir til þýðinga á íslensku 2023
- fyrri úthlutun ársins
Styrkupphæð: 600.000
Serye pchely eftir Andrej Kurkow. Þýðandi: Áslaug Agnarsdóttir. Útgefandi: Bjartur
Dom dzienny, dom nocny eftir Olga Tokarczuk. Þýðandi: Árni Óskarsson. Útgefandi: Bjartur
Styrkupphæð: 500.000
Homage to Catalonia eftir George Orwell. Þýðandi: Guðmundur J. Guðmundsson. Útgefandi: Ugla útgáfa
The Great Pursuit eftir Tom Sharpe. Þýðandi: Helgi Ingólfsson. Útgefandi: Ugla útgáfa
Wrong Place, Wrong Time eftir Gillian McAllister. Þýðandi: Magnea J. Matthíasdóttir. Útgefandi: Forlagið
Cher Connard eftir Virginie Despentes. Þýðandi: Guðrún Vilmundardóttir. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa
Esto no se dice eftir Alejandro Palomas. Þýðandi: Ásmundur Helgason. Útgefandi: Drápa
Styrkupphæð: 400.000
Le città invisibili eftir Italo Calvino. Þýðandi: Brynja Andrésdóttir Cortes. Útgefandi: Ugla útgáfa
Une Femme eftir Annie Ernaux. Þýðandi: Þórhildur Ólafsdóttir. Útgefandi: Ugla útgáfa
Le Fils eftir Michael Rostain. Þýðandi: Friðrik Rafnsson. Útgefandi: Ugla útgáfa
The Moon Sister eftir Lucinda Riley. Þýðandi: Arnar Matthíasson. Útgefandi: Benedikt
La Femme rompue eftir Simone de Beauvoir. Þýðandi: Jórunn Tómasdóttir. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum
Le Spleen de Paris eftir Charles Baudelaire. Þýðandi: Ásdís R. Magnúsdóttir. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum
Styrkupphæð: 300.000
Une notaire peu ordinaire eftir Yves Ravey. Þýðandi: Jórunn Tómasdóttir. Útgefandi: Ugla útgáfaLe cousin Pons eftir Honoré de Balzac. Þýðandi: Sigurjón Björnsson. Útgefandi: Skrudda
Der Antichrist eftir Friedrich Nietzche. Þýðandi Pálína Sigríður B. Sigurðardóttir. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag
Styrkupphæð: 200.000
La Doulou eftir Alphonse Daudet. Þýðandi: Gyrðir Elíasson. Útgefandi: Dimma
Myndríkar barna- og ungmennabækur
Styrkupphæð: 400.000
Heartstopper, Volume 1 & 2 eftir Alice Oseman. Þýðandi: Erla E. Völudóttir. Útgefandi: Forlagið
Styrkupphæð: 300.000
Grimwood: Let the Fur Fly! eftir Nadia Shireen. Þýðandi: Sólveig Sif Hreiðarsdóttir. Útgefandi: Kver bókaútgáfa
Styrkupphæð: 200.000
The Bolds Go Green eftir Julian Clary. Þýðandi: Magnús Jökull Sigurjónsson. Útgefandi: Ugla útgáfa
Shifty McGifty And Slippery Sam eftir Tracey Corderoy. Þýðandi: Ásthildur Helen Gestsdóttir. Útgefandi Kvistur bókaútgáfa
Ég þori, ég get, ég vil eftir Lindu Ólafsdóttur. Útgefandi Forlagið
Styrkupphæð: 100.000
Isadora Moon makes winter magic eftir Harriet Munchaster. Þýðandi: Ingunn Snædal. Útgefandi: Drápa