Þýðingar á íslensku 2023
Í fyrri úthlutun ársins 2023 bárust samtals 38 umsóknir um styrki til þýðinga á íslensku. Úthlutað var 9.4 milljónum króna til 24 þýðingaverkefna.
Styrkupphæð: 800.000
Skynsemin í sögunni eftir G.W.F. Hegel. Þýðandi: Arthúr Björgvin Bollason og Þröstur Ásmundsson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag
Styrkupphæð: 600.000
Serye pchely eftir Andrej Kurkow. Þýðandi: Áslaug Agnarsdóttir. Útgefandi: Bjartur
Dom dzienny, dom nocny eftir Olga Tokarczuk. Þýðandi: Árni Óskarsson. Útgefandi: Bjartur
Styrkupphæð: 500.000
Homage to Catalonia eftir George Orwell. Þýðandi: Guðmundur J. Guðmundsson. Útgefandi: Ugla útgáfa
The Great Pursuit eftir Tom Sharpe. Þýðandi: Helgi Ingólfsson. Útgefandi: Ugla útgáfa
Wrong Place, Wrong Time eftir Gillian McAllister. Þýðandi: Magnea J. Matthíasdóttir. Útgefandi: Forlagið
Cher Connard eftir Virginie Despentes. Þýðandi: Guðrún Vilmundardóttir. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa
Esto no se dice eftir Alejandro Palomas. Þýðandi: Ásmundur Helgason. Útgefandi: Drápa
Styrkupphæð: 400.000
Le città invisibili eftir Italo Calvino. Þýðandi: Brynja Andrésdóttir Cortes. Útgefandi: Ugla útgáfa
Une Femme eftir Annie Ernaux. Þýðandi: Þórhildur Ólafsdóttir. Útgefandi: Ugla útgáfa
Le Fils eftir Michael Rostain. Þýðandi: Friðrik Rafnsson. Útgefandi: Ugla útgáfa
The Moon Sister eftir Lucinda Riley. Þýðandi: Arnar Matthíasson. Útgefandi: Benedikt
La Femme rompue eftir Simone de Beauvoir. Þýðandi: Jórunn Tómasdóttir. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum
Le Spleen de Paris eftir Charles Baudelaire. Þýðandi: Ásdís R. Magnúsdóttir. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum
Styrkupphæð: 300.000
Une notaire peu ordinaire eftir Yves Ravey. Þýðandi: Jórunn Tómasdóttir. Útgefandi: Ugla útgáfaLe cousin Pons eftir Honoré de Balzac. Þýðandi: Sigurjón Björnsson. Útgefandi: Skrudda
Der Antichrist eftir Friedrich Nietzche. Þýðandi Pálína Sigríður B. Sigurðardóttir. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag
Styrkupphæð: 200.000
La Doulou eftir Alphonse Daudet. Þýðandi: Gyrðir Elíasson. Útgefandi: Dimma
Myndríkar barna- og ungmennabækur
Styrkupphæð: 400.000
Heartstopper, Volume 1 & 2 eftir Alice Oseman. Þýðandi: Erla E. Völudóttir. Útgefandi: Forlagið
Styrkupphæð: 300.000
Grimwood: Let the Fur Fly! eftir Nadia Shireen. Þýðandi: Sólveig Sif Hreiðarsdóttir. Útgefandi: Kver bókaútgáfa
Styrkupphæð: 200.000
The Bolds Go Green eftir Julian Clary. Þýðandi: Magnús Jökull Sigurjónsson. Útgefandi: Ugla útgáfa
Shifty McGifty And Slippery Sam eftir Tracey Corderoy. Þýðandi: Ásthildur Helen Gestsdóttir. Útgefandi Kvistur bókaútgáfa
Ég þori, ég get, ég vil eftir Lindu Ólafsdóttur. Útgefandi Forlagið
Styrkupphæð: 100.000
Isadora Moon makes winter magic eftir Harriet Munchaster. Þýðandi: Ingunn Snædal. Útgefandi: Drápa