Úthlutanir útgáfustyrkja 2015

Miðstöð íslenskra bókmennta hefur nú úthlutað 20.6 millj.kr. til 45 verkefna. Alls bárust 57 umsóknir um útgáfustyrki frá 33 aðilum og sótt var um alls 50.5 millj.kr.

Tilkynnt 30. apríl 2015

Styrkupphæð: 1.000.000
Stríðsár 1938-1945 (vinnutitill) eftir Pál Baldvin Baldvinsson. Útgefandi: Forlagið.
Kjarval – teikningar eftir Æsu Sigurjónsdóttur. Útgefandi: Crymogea.

Styrkupphæð: 900.000
Nína S. eftir Hrafnhildi Schram. Útgefandi: Crymogea.

Styrkupphæð: 800.000
Íslensk orðabók í ritstjórn Marðar Árnasonar. Útgefandi: Forlagið.

Styrkupphæð: 700.000
Flatey á Breiðafirði: Staðir- og örnefnalýsing (Vinnutitill) efitr Ævar Petersen. Útgefandi: Ævar Petersen.

Fyrsti arkitektinn - Rögnvaldur Ólafsson og verk hans eftir Björn G. Björnsson. Útgefandi: Bókaútgáfan Salka.

Styrkupphæð: 600.000
Þjóðbúningur verður til eftir Margréti Gunnarsdóttur. Útgefandi: Ugla útgáfa.

Frá bæ að blóti eftir Bjarna F. Einarsson. Útgefandi: Skrudda ehf.

Styrkupphæð: 550.000
Íslensk sláttusaga eftir Bjarna Guðmundsson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag.

Bandalag íslenskra listamanna eftir Ingunni Þóru Magnúsdóttur. Útgefandi: Skrudda ehf.

Íslenskar kvikmyndir eftir Gunnar Tómas Kristófersson. Útgefandi: Bjartur & Veröld.

Styrkupphæð: 500.000
Handbók um jarðfræði Austurlands eftir Martin Gasser. Útgefandi: Breiðdalssetur ses.

Kristín Guðmundsdóttir híbýlafræðingur eftir Halldóru Arnardóttur. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag.

Evrópskar hulduþjóðir eftir Þorleif Friðriksson. Útgefandi: Bjartur & Veröld.

Heiður og huggun. Erfiljóð, harmljóð og huggunarkvæði á 17. öld eftir Þórunni Sigurðardóttur. Útgefandi: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Áhrifasaga Saltarans eftir Gunnlaug A. Jónsson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag.

Smásögur heimsins. Ritstjórar: Rúnar Helgi Vignisson, Jón Karl Helgason og Kristín Guðrún Jónsdóttir. Útgefandi: Bjartur & Veröld.

Styrkupphæð: 400.000

Klausturmenning á Íslandi á miðöldum. Ristjórar: Gunnar Harðarson og Haraldur Bernharðsson. Útgefandi: Miðaldastofa Háskóla Íslands / Háskólaútgáfa.

Þegar siðmenningin fór til fjandans. Íslendingar og stríðið mikla 1914-1918 eftir Gunnar Þór Bjarnason. Útgefandi: Forlagið.

Af hverju strái. Saga um byggð, gras og bændur 1300-1700 eftir Árna Daníel Júlíusson í ritstjórn Helga Þorlákssonar. Útgefandi: Sagnfræðistofnun/Háskólaútgáfa.

hug/raun: Um nútímabókmenntir og hugræna bókmenntafræði eftir Bergljótu S. Kristjánsdóttur. Útgefandi: Bókmennta- og listræðastofnun HÍ / Háskólaútgáfa.

Ég hef lesið margar Jönur: Höfundavirkni Jane Austen í þremur kvennagreinum eftir Öldu Björk Valdimarsdóttur. Útgefandi: Bókmennta- og listræðastofnun HÍ / Háskólaútgáfa.

Eyrbyggja saga: Efni og höfundareinkenni eftir Elínu Báru Magnúsdóttur. Útgefandi: Bókmennta- og listræðastofnun HÍ / Háskólaútgáfa.

Þroskaþjálfar á Íslandi - Saga stéttar í hálfa öld eftir Þorvald Kristinsson. Útgefandi: Þroskaþjálfafélag Íslands.

Frumherjar í útvarpsvirkjun í ritstjórn Jóhannesar Helgasonar og Páls V. Sigurðssonar. Útgefandi: Leturprent.

Reykjavíkurskákmótið 50 ára eftir Helga Ólafsson. Útgefandi: Skáksamband Íslands.

Fléttur IV, Margar myndir ömmu í ritstjórn Sólveigar Önnu Bóasdóttur. Útgefandi: Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við HÍ (RIKK) / Háskólaútgáfa.

Teikningar Kristínar frá Keldum. Útgefandi: Bókaútgáfan Sæmundur.
I eftir Valdimar Thorlacius. Útgefandi: Crymogea.

Með nótur í farteskinu eftir Óðinn Melsted. Útgefandi: Sögufélag.
Mosfellssheiðarleiðir eftir Margréti Sveinbjörnsdóttur og Bjarka Bjarnason. Útgefandi: Ferðafélag Íslands.

Útilífsbók barnanna eftir Pálínu Ósk Hraundal og Vilborgu Örnu Gissurardóttur. Útgefandi: Forlagið.

Styrkupphæð: 350.000

Spánverjavígin 1615 eftir Jón lærða Guðmundsson. Útgefandi: Forlagið.

Styrkupphæð: 300.000
Ljóðasafn Vilborgar Dagbjartsdóttur. Útgefandi: Forlagið.

Sterbúsins fémunir framtöldust þessir. Eftirlátnar eigur 96 íslendinga sem létust á tímabilinu 1722-1820 eftir Má Jónsson. Útgefandi: Háskólaútgáfa.

Saga Breiðfirðinga, fyrsta bindi eftir Sverri Jakobsson í ritstjórn Helga Þorlákssonar. Útgefandi: Sagnfræðistofnun/Háskólaútgáfa.

Kvenréttindakonur fyrri tíma eftir Kolbrúnu Ingólfsdóttur. Útgefandi: Bjartur & Veröld.

Heilsuverndarstöð Reykjavíkur eftir Bergljótu Líndal. Útgefandi: Skrudda ehf.

Hernámsárin á Norðurlandi vestra eftir Friðþór Eydal. Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar.

Flökkukonur eftir Yngva Leifsson. Útgefandi: Sögufélag.
400 ára minning sr. Hallgríms Péturssonar eftir Torfa K. Stefánsson Hjaltalín. Útgefandi: Flateyjarútgáfan.

Són – tímarit um óðfræði. Ritstjórar: Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir og Haukur Þorgeirsson. Útgefandi: Óðfræðifélagið Boðn.

Styrkupphæð: 200.000
Esjan - gönguleiðir, örnefni og saga eftir Pál Guðmundsson. Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar.

Saga flugsins (vinnutitill) eftir Örnólf Thorlacius. Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar.

Sirkústjaldið – vefrit í ritstjórn Sigríðar Nönnu Gunnarsdóttur. Útgefandi: Sirkúshópurinn.