Helstu bókamessur erlendis

Miðstöð íslenskra bókmennta tekur þátt í nokkrum þekktum bókasýningum erlendis; í London, Frankfurt, Bologna og Gautaborg og kynnir þar bæklinginn Books from Iceland, sem gefinn er út árlega og veitir ýmsa ráðgjöf erlendum útgefendum, þýðendum og fl.

Þátttakan í bókamessunni í Gautaborg í góðu samstarfi við Íslandsstofu og í Frankfurt við Félag íslenskra bókaútgefenda.

Hér neðar má sjá lista yfir helstu bókamessur heims: