Úthlutanir útgáfustyrkja 2014
Miðstöð íslenskra bókmennta hefur nú úthlutað 15 millj.kr. til 31 útgáfuverkefnis.
Alls bárust 61 umsókn um útgáfustyrki frá 30 aðilum og nemur heildarupphæðin sem sótt var um 53 millj.kr.
Styrkupphæð: 1.000.000
Saga tónlistarinnar. Höf. Árni Heimir Ingólfsson. Útg. Forlagið ehf.
Reykvíkingar. Fólkið sem breytti Reykjavík úr bæ í borg. Höf. Þorsteinn Jónsson. Útg. Sögusteinn - Þorsteinn Jónsson.
Styrkupphæð: 800.000
Hallgrímur Pétursson – Passíusálmar. Ritstj. Mörður Árnason. Útg. Crymogea ehf.
Styrkupphæð: 700.000
Surtsey í sjónmáli. Höf. Erling Ólafsson og Lovísa Ásbjörnsdóttir. Útg. Edda útgáfa.
Góssið hans Árna. Erindi um valin handrit úr safni Árna Magnússonar. Ritstj. Jóhanna Katrín Friðriksdóttir. Útg. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Kannski Reykjavík. Skipulags- og byggingarsaga þess sem aldrei varð. Höf. Anna Dröfn Ágústsdóttir og Guðni Valberg. Útg. Crymogea.
Styrkupphæð: 500.000
Enskt-íslenskt orðasafn í atferlisgreiningu. Ritstjórn orðasafns SATÍS: Guðríður Adda Ragnarsdóttir, formaður, Ingi Jón Hauksson, Kristján Guðmundsson og Þorlákur Karlsson. Útg. SATÍS: Samtök um atferlisgreiningu á Íslandi.
Vellæsi. Um læsisnám og kennslu. Höf. Rósa Eggertsdóttir. Útg. Rósa Eggertsdóttir.
Hans Jónatan – maðurinn sem stal sjálfum sér. Höf. Gísli Pálsson. Útg. Forlagið ehf.
Fjögur skáld – Upphaf nútímaljóðlistar á íslensku. Höf. Þorsteinn Þorsteinsson. Útg. Forlagið ehf.
Orðbragð. Höf. Brynja Þorgeirsdóttir og Bragi Valdimar Skúlason. Útg. Forlagið ehf.
Af hverju bráðna jöklar? Spurningar og svör af Vísindavefnum um jökla og loftlagsmál. Höf. Helgi Björnsson. Útg. Forlagið ehf.
Dancing Horizon – Ljósmyndaverk Sigurðar Guðmundssonar 1970-1982 / Dancing Horizon – The Photoworks of Sigurður Guðmundsson 1970-1982. Ritstj. Kristín Dagmar Jóhannesdóttir. Útg. Crymogea.
Grímur Thomsen. Þjóðerni, skáldskapur, þversagnir og vald. Höf. Kristján Jóhann Jónsson. Útg. Háskólaútgáfan/Bókmennta- og listfræðastofnun HÍ.
Ég skapa, þess vegna er ég. Tíu tilraunir um skrif Þórbergs Þórðarsonar. Höf. Soffía Auður Birgisdóttir. Útg. Bókaútgáfan Opna.
Styrkupphæð: 400.000
Vestfjarðarit IV. Höf. Finnbogi Jónsson. Útg. Útgáfufélag Búnaðarsambands Vestfjarða.
Vituð þér enn eða hvað: Norrænn dómsdagur í bókmenntum og listum. Höf. Pétur Pétursson og Tryggvi Gíslason. Útg. Hið íslenska bókmenntafélag.
Marteinn Lúther. Svipmyndir úr siðbótarsögu. Höf. Gunnar Kristjánsson. Útg. Hið íslenska bókmenntafélag.
Náttúra ljóðsins. Umhverfi íslenskra skálda. Höf. Sveinn Yngvi Egilsson. Útg. Háskólaútgáfan/Bókmennta- og listfræðastofnun HÍ.
Jón bóndi og alheimurinn. Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar. Höf. Árni H. Kristjánsson og Sigurður Gylfi Magnússon. Útg. Háskólaútgáfan.
Bókabörn. Íslenskar barnabókmenntir verða til. Höf. Dagný Kristjánsdóttir. Útg. Háskólaútgáfan/Bókmennta- og listfræðastofnun.
Pipraðir páfuglar og annað góðgæti – matseld forfeðranna. Höf. Sverrir Tómasson. Útg. Bókaútgáfan Opna.
Kramhúsið; Orkustöð í miðbænum. Höf. Brynhildur Björnsdóttir. Útg. Kramhúsið ehf.
Styrkupphæð: 300.000
Gunnlaugur Halldórsson arkitekt. Ritstj. og aðalhöfundur texta Pétur H. Ármannsson. Útg. Hið íslenska bókmenntafélag.
Hraun í Öxnadal. Höf. Bjarni E. Guðleifsson. Útg. Bókaútgáfan Hólar ehf.
Kveðið í bjargi. Þorgerður Ingólfsdóttir, Hamrahlíðarkórarnir og tónskáldin þeirra. Höf. Svanhildur Óskarsdóttir, Páll Valsson og Bergþóra Ingólfsdóttir. Útg. Eyja útgáfufélag.
Íslensk goðafræði. Höf. Böðvar Guðmundsson og Heimir Pálsson. Útg. Forlagið ehf.
„Öll mín bestu ár“(vinnuheiti). Höf. Stefán Halldórsson. Útg. Stefán Halldórsson.
Bók þessi heitir Edda. Uppsalagerð Snorra-Eddu. Höf. Heimir Pálsson. Útg. Háskólaútgáfan/ Bókmennta- og listfræðastofnun HÍ.
Íslendingaþættir: Saga hugmyndar. Höf. Ármann Jakobsson. Útg. Háskólaútgáfan/Bókmennta- og listfræðastofnun HÍ.
Hvítur jökull, snauðir menn. Eftirlátnar eigur alþýðu í uppsveitum Borgarfjarðar á fyrri hluta 19. aldar. Már Jónsson annast útgáfuna. Útg. Snorrastofa í Reykholti.