Úthlutanir útgáfustyrkja 2024

Miðstöð íslenskra bókmennta hefur úthlutað 20,4 millj.kr. til 41 verks. Alls bárust 66 umsóknir um útgáfustyrki og sótt var um rúmlega 74 millj.kr.

Styrkupphæð: 1.000.000

Rauði krossinn á Íslandi - 100 ára saga. Höfundur: Guðjón Friðriksson. Útgefandi: Drápa og Rauði krossinn á Íslandi

Gengið til friðar. Höfundur: Árni Hjartarson. Útgefandi: Skrudda

Styrkupphæð: 750.000

Tákn lands og þjóðar. Höfundur: Hörður Lárusson. Útgefandi: Angústúra

Ljósmyndari þjóðar - Ólafur K. Magnússon (vinnuheiti). Höfundur: Anna Dröfn Ágústsdóttir. Útgefandi: Angústúra

Byr í segl. Úrval greina um örnefni eftir Þórhall Vilmundarson. Ritstjórar: Guðrún Þórhallsdóttir, Aðalsteinn Hákonarson og Emily Lethbridge. Útgefandi: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

Hallgrímur Pétursson. Líf, kveðskapur og áhrif. Höfundur: Torfi K. Stefánsson Hjaltalín. Útgefandi: Flateyjarútgáfan

Saga listdans á Íslandi. Höfundur: Ingibjörg Björnsdóttir. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag

Sveinn Kjarval, húsgagnaarkitekt. Höfundur: Arndís S. Árnadóttir. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag

1787 - tímamótaárið gleyma (vinnuheiti). Höfundur: Margrét Gunnarsdóttir. Útgefandi: Ugla útgáfa

Styrkupphæð: 500.000

Hinir björtu bjarmar Berlínar. Höfundur: Valur Gunnarsson. Útgefandi: Salka/Útgáfuhúsið Verðandi

Lesið í landið: Leiðsögn um landslag Íslands. Höfundur: Jóhann Ísak Pétursson. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa

Bréf til bróður (vinnuheiti). Höfundur: Erla Hulda Halldórsdóttir. Útgefandi: Bjartur

Þáttaskil leik- og grunnskóla: Ritrýnt greinasafn um tengls leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila. Höfundur: Jóhanna Einarsdóttir og Björn Rúnar Egilsson. Útgefandi: Háskólaútgáfan

Þegar saman safnast var - Útileikir kaupstaðabarna á Íslandi á öndverðri 20. öld. Höfundur: Símon Jón Jóhannsson. Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar

Ég skal hjálpa þér: Saga Auriar. Höfundur: Herdís Magnea Hübner og Auri Hinriksson. Útgefandi: Forlagið

Þú ringlaði karlmaður: Tilraun til kerfisuppfærslu. Höfundur: Rúnar Helgi Vignisson. Útgefandi: Græna húsið útgáfa

Tónar útlaganna. Höfundur: Árni Heimir Ingólfsson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag

Blíðir og stríðir; jötnar norrænu goðsagnanna. Höfundur: Ingunn Ásdísardóttir. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag

Héðan og þaðan. Höfundur: Kristján Steingrímur Jónsson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag

Tímanna safn - Kjörgripir í Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni. Ritstjórar: Halldóra Kristinsdóttir og Hildur Ploder. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag

Listakonur sem ryðja sína eigin braut. Höfundur: Becky Elizabeth Forsythe. Útgefandi: Listasafn Reykjavíkur

Á bókmenntarófinu. Athuganir. Höfundur: Ástráður Eysteinsson. Útgefandi: KIND útgáfa

Blár. Menningarsaga. Höfundur: Þröstur Helgason. Útgefandi: KIND útgáfa

Silungsveiðar í Laxá. Veiðstaðalýsing Mývatnssveitar- og Laxárdalsveiðar. Ritstjóri: Jörundur Guðmundsson. Útgefandi: Veraldarofsi

Styrkupphæð: 400.000

Til taks - þyrlurekstur Landhelgisgæslu Íslands fyrstu 40 árin. Höfundar: Júlíus Einarsson, Páll Halldórsson og Benóný Ásgrímsson. Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar

Hernámsæskan. Höfundur: Leifur Reynisson. Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar

Ljóðasafn Guðrúnar Hannesdóttur. Höfundur: Guðrún Hannesdóttir. Útgefandi: DIMMA

Fingraför spekinnar. Höfundur: Gunnar Harðarson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag

Bjarni Thorarensen. Svipir brotanna. Höfundur: Þórir Óskarsson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag

Söngur ljóðstafanna. Höfundur: Ragnar Ingi Aðalsteinsson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag

Þorsteins saga Víkingssonar: Útgáfa eftir AM 556 b 4to. Ritstjóri: Þórdís Edda Jóhannesdóttir. Útgefandi: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

Kurteisleg kvæði og dýrlegar diktanir. Bókmenntagreinar og handritamenning á sautjándu öld. Höfundur: Þórunn Sigurðardóttir. Útgefandi: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

Styrkupphæð: 350.000

Dauðadómurinn Bjarni Bjarnason frá Sjöundá (1761–1805). Höfundur: Steinunn Kristjánsdóttir. Útgefandi: Háskólaútgáfan

Meyjar og völd. Höfundur: Valgerður Kr. Brynjólfsdóttir. Útgefandi: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

Útlit loptsins - Veðurdagbók. Höfundur: Einar Falur Ingólfsson. Útgefandi: KIND útgáfa

Styrkupphæð: 300.000

Með harðfisk og hangikjöt að heiman. Undirbúningur og þátttaka Íslands á Sumarólympíuleikunum í London árið 1948. Höfundur: Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson. Útgefandi: Sögufélag

Farsi og framúrstefna: leikritaþýðingar Vigdísar Finnbogadóttur. Höfundar: Ásdís R. Magnúsdóttir, Guðrún Kristinsdóttir og Irma Erlingsdóttir. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum

Styrkupphæð: 200.000

Bragðarefur með molum úr handritum, sætum, súrum og beiskum. Höfundur: Guðrún Ingólfsdóttir. Útgefandi: Háskólaútgáfan

Fornar Skálholtsræður. Úr sögu nokkurra skinnhandrita frá Skálholti. Höfundur: Sveinbjörn Rafnsson. Útgefandi: Háskólaútgáfan

Líf með Íslandi. Höfundur: Helena Kadečkova. Útgefandi: Sæmundur

Heimsbókmenntir á Íslandi 1913-1943. Höfundur: Benedikt Hjartarson. Útgefandi: Sæmundur