Úthlutanir Miðstöðvar íslenskra bókmennta 2015

Útgáfustyrkir 2015

Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 20.6 millj.kr.  til 45 útgáfuverkefna. Alls bárust 57 umsókn um útgáfustyrki frá 33 aðilum og nemur heildarupphæðin sem sótt var um 50.5 millj.kr.

Tilkynnt 30. apríl 2015

Styrkupphæð: 1.000.000
Stríðsár 1938-1945 (vinnutitill) eftir Pál Baldvin Baldvinsson. Útgefandi: Forlagið.
Kjarval – teikningar eftir Æsu Sigurjónsdóttur. Útgefandi: Crymogea.

Styrkupphæð: 900.000
Nína S. eftir Hrafnhildi Schram. Útgefandi: Crymogea.

Styrkupphæð: 800.000
Íslensk orðabók í ritstjórn Marðar Árnasonar. Útgefandi: Forlagið.

Styrkupphæð: 700.000
Flatey á Breiðafirði: Staðir- og örnefnalýsing (Vinnutitill) efitr Ævar Petersen. Útgefandi: Ævar Petersen.

Fyrsti arkitektinn - Rögnvaldur Ólafsson og verk hans eftir Björn G. Björnsson. Útgefandi: Bókaútgáfan Salka.

Styrkupphæð: 600.000
Þjóðbúningur verður til eftir Margréti Gunnarsdóttur. Útgefandi: Ugla útgáfa.

Frá bæ að blóti eftir Bjarna F. Einarsson. Útgefandi: Skrudda ehf.

Styrkupphæð: 550.000
Íslensk sláttusaga eftir Bjarna Guðmundsson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag.

Bandalag íslenskra listamanna eftir Ingunni Þóru Magnúsdóttur. Útgefandi: Skrudda ehf.

Íslenskar kvikmyndir eftir Gunnar Tómas Kristófersson. Útgefandi: Bjartur & Veröld.

Styrkupphæð: 500.000
Handbók um jarðfræði Austurlands eftir Martin Gasser. Útgefandi: Breiðdalssetur ses.

Kristín Guðmundsdóttir híbýlafræðingur eftir Halldóru Arnardóttur. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag.

Evrópskar hulduþjóðir eftir Þorleif Friðriksson. Útgefandi: Bjartur & Veröld.

Heiður og huggun. Erfiljóð, harmljóð og huggunarkvæði á 17. öld eftir Þórunni Sigurðardóttur. Útgefandi: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Áhrifasaga Saltarans eftir Gunnlaug A. Jónsson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag.

Smásögur heimsins. Ritstjórar: Rúnar Helgi Vignisson, Jón Karl Helgason og Kristín Guðrún Jónsdóttir. Útgefandi: Bjartur & Veröld.

Styrkupphæð: 400.000

Klausturmenning á Íslandi á miðöldum. Ristjórar: Gunnar Harðarson og Haraldur Bernharðsson. Útgefandi: Miðaldastofa Háskóla Íslands / Háskólaútgáfa.

Þegar siðmenningin fór til fjandans. Íslendingar og stríðið mikla 1914-1918 eftir Gunnar Þór Bjarnason. Útgefandi: Forlagið.

Af hverju strái. Saga um byggð, gras og bændur 1300-1700 eftir Árna Daníel Júlíusson í ritstjórn Helga Þorlákssonar. Útgefandi: Sagnfræðistofnun/Háskólaútgáfa.

hug/raun: Um nútímabókmenntir og hugræna bókmenntafræði eftir Bergljótu S. Kristjánsdóttur. Útgefandi: Bókmennta- og listræðastofnun HÍ / Háskólaútgáfa.

Ég hef lesið margar Jönur: Höfundavirkni Jane Austen í þremur kvennagreinum eftir Öldu Björk Valdimarsdóttur. Útgefandi: Bókmennta- og listræðastofnun HÍ / Háskólaútgáfa.

Eyrbyggja saga: Efni og höfundareinkenni eftir Elínu Báru Magnúsdóttur. Útgefandi: Bókmennta- og listræðastofnun HÍ / Háskólaútgáfa.

Þroskaþjálfar á Íslandi - Saga stéttar í hálfa öld eftir Þorvald Kristinsson. Útgefandi: Þroskaþjálfafélag Íslands.

Frumherjar í útvarpsvirkjun í ritstjórn Jóhannesar Helgasonar og Páls V. Sigurðssonar. Útgefandi: Leturprent.

Reykjavíkurskákmótið 50 ára eftir Helga Ólafsson. Útgefandi: Skáksamband Íslands.

Fléttur IV, Margar myndir ömmu í ritstjórn Sólveigar Önnu Bóasdóttur. Útgefandi: Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við HÍ (RIKK) / Háskólaútgáfa.

Teikningar Kristínar frá Keldum. Útgefandi: Bókaútgáfan Sæmundur.
I eftir Valdimar Thorlacius. Útgefandi: Crymogea.

Með nótur í farteskinu eftir Óðinn Melsted. Útgefandi: Sögufélag.
Mosfellssheiðarleiðir eftir Margréti Sveinbjörnsdóttur og Bjarka Bjarnason. Útgefandi: Ferðafélag Íslands.

Útilífsbók barnanna eftir Pálínu Ósk Hraundal og Vilborgu Örnu Gissurardóttur. Útgefandi: Forlagið.

Styrkupphæð: 350.000

Spánverjavígin 1615 eftir Jón lærða Guðmundsson. Útgefandi: Forlagið.

Styrkupphæð: 300.000
Ljóðasafn Vilborgar Dagbjartsdóttur. Útgefandi: Forlagið.

Sterbúsins fémunir framtöldust þessir. Eftirlátnar eigur 96 íslendinga sem létust á tímabilinu 1722-1820 eftir Má Jónsson. Útgefandi: Háskólaútgáfa.

Saga Breiðfirðinga, fyrsta bindi eftir Sverri Jakobsson í ritstjórn Helga Þorlákssonar. Útgefandi: Sagnfræðistofnun/Háskólaútgáfa.

Kvenréttindakonur fyrri tíma eftir Kolbrúnu Ingólfsdóttur. Útgefandi: Bjartur & Veröld.

Heilsuverndarstöð Reykjavíkur eftir Bergljótu Líndal. Útgefandi: Skrudda ehf.

Hernámsárin á Norðurlandi vestra eftir Friðþór Eydal. Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar.

Flökkukonur eftir Yngva Leifsson. Útgefandi: Sögufélag.
400 ára minning sr. Hallgríms Péturssonar eftir Torfa K. Stefánsson Hjaltalín. Útgefandi: Flateyjarútgáfan.

Són – tímarit um óðfræði. Ritstjórar: Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir og Haukur Þorgeirsson. Útgefandi: Óðfræðifélagið Boðn.

Styrkupphæð: 200.000
Esjan - gönguleiðir, örnefni og saga eftir Pál Guðmundsson. Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar.

Saga flugsins (vinnutitill) eftir Örnólf Thorlacius. Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar.

Sirkústjaldið – vefrit í ritstjórn Sigríðar Nönnu Gunnarsdóttur. Útgefandi: Sirkúshópurinn.

Á árinu bárust samtals 41 umsóknir um styrki til þýðinga á íslensku. Úthlutað var rúmlega 13.7 milljónum króna til 33 þýðingaverkefna í tveimur úthlutunum, mars og nóvember.

Nýræktarstyrkir 2015

Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 2 milljónum króna í Nýræktarstyrki 2015. Sex höfundar hlutu styrki til útgáfu fimm verka. Styrkupphæð var 400.000 kr. Í ár barst 51 umsókn um Nýræktarstyrki frá 45 aðilum. 
Eftirtalin verk og höfundar hlutu Nýræktarstyrki 2015:

Að heiman
Skáldsaga
Höfundur: Arngunnur Árnadóttir 
Umsögn um verk og höfund: „Reykjavíkurnætur og Reykjavíkurdætur öðlast nýtt líf í sumarnóttinni sem höfundur lýsir af miklu öryggi en jafnframt lifna fjarlægari slóðir. Knappur og sérstæður stíll nýtur sín vel í agaðri frásögn af manneskju í leit að samastað í tilverunni.“

Af hverju breytast allir í kringum mann þegar maður verður UNGLINGUR en ég er alltaf sama krúttið? 
Ungmennabók
Höfundar: Arnór Björnsson og Óli Gunnar Gunnarsson
Ritstjóri: Bryndís Björgvinsdóttir
Umsögn um verkið: „Hér hafa þróttmiklir ungir listamenn, sem hafa þegar sannað sig í skapandi starfi, samið bráðskemmtilega, metnaðarfulla og frumlega bók. Höfundar lögðu upp með að semja áhugaverða sögu sem væri um leið uppflettirit fyrir unglinga og er óhætt að segja að þeim hafi tekist ætlunarverkið svo vel að eftir verði tekið.“

Glópagull og galdraskruddur 
Barnabók
Höfundur: Kristín Ragna Gunnarsdóttir 
Umsögn um verkið: „Höfundur skapar hrífandi heim þar sem í spennandi ævintýri fyrir alla fjölskylduna mætast kunnuglegur íslenskur veruleiki, íslensk menningarsaga og nýstárleg nálgun við norræna goðafræði. Lipur, fyndin og raunsönn frásögn fyrir börn á öllum aldri sem státar af bráðskemmtilegu og vel mótuðu persónugalleríi.“

Himnaljós 
Smásögur
Höfundur: Áslaug Björt Guðmundardóttir
Umsögn um verkið: „Með lágstemmdum en hrífandi prósa bregður höfundur upp ólíkum myndum af forgengileika lífsins, af einsemd, örvæntingu og uppgjöf. Myndirnar eru nístandi en eftir þungan lífróður má jafnvel finna hvíld.“

Sirkús
Skáldverk 
Höfundur: Júlía Margrét Einarsdóttir 
Umsögn um verkið: „Úr öruggri höfn í Vesturbænum til framandi sirkúss í fjarlægu landi ferðast lesandinn um öldurót tilfinninga, í gegnum stórsjó vímu og geðsveiflna í sannkallaðri rússíbanareið. Frjór hugur og litríkur stíll höfundar nýtur sín vel í grípandi frásögn á mörkum draums og veruleika.“

Þýðingarstyrkir á íslensku 2015 - fyrri úthlutun ársins

Tilkynnt 4. maí 2015.

Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði rúmum 6.4 milljónum króna til 16 þýðingaverkefna. Alls bárust 22 umsóknir frá 12 aðilum. Sótt var um rúmar 13 milljónir.

Styrkupphæð: 600.000
Safn sagna frá Bandaríkjunum og Kanada í þýðingum Ágústs Borgþórs Sverrissonar, Árna Óskarssonar og Ástráðs Eysteinssonar. Útgefandi: Bjartur & Veröld.
Yfirlit yfir smásagnaritun í Mexíkó á 20. öld í þýðingu Kristínar Guðrúnar Jónsdóttur. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur / Háskólaútgáfan.

Styrkupphæð: 500.000
L'amica geniale eftir Elena Ferrante í þýðingu Brynju Cortes Andrésdóttur. Útgefandi. Bjartur & Veröld.
The Emperor of All Maladies - A Biography of Cancer eftir Siddhartha Mukherjee í þýðingu Ólafar Eldjárn. Útgefandi: Forlagið.
Grimm tales: For Young and Old eftir Philip Pullman í þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur. Útgefandi: Forlagið.
The Structure of Scientific Revolutions eftir Thomas S. Kuhn í þýðingu Kristjáns G. Arngrímssonar. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag.
Beowulf and the Fight at Finnsburg í þýðingu Magnúsar Fjalldal. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur / Háskólaútgáfan.
 
Styrkupphæð: 400.000
The Girl with All the Gifts eftir M.R. Carey í þýðingu Magneu J. Matthíasdóttur. Útgefandi: Björt / Bókabeitan.
Fimm greinar eftir Albert Einstein í þýðingu Þorsteins Vilhjálmssonar. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag.
Deutscher - Jude – Weltburger eftir Ralf Dose í þýðingu Guðjóns Ragnars Jónassonar. Útgefandi: Bókaútgáfan Sæmundur - Sunnan 4 ehf.
 
Styrkupphæð: 350.000
Metro 2033 eftir Dmitri Glukhovsky í þýðingu Sigrúnar Á. Eiríksdóttur. Útgefandi: Óðinsauga.

Styrkupphæð: 300.000
Der Stimmenimitator eftir Thomas Bernhard í þýðingu Óskars Árna Óskarssonar. Útgefandi: Kind – 1005 tímaritaröð.

Styrkupphæð: 280.000
Sunny Valentine eftir Irmgard Kramer í þýðingu Herdísar Hübner. Útgefandi: Björt / Bókabeitan.

Styrkupphæð: 250.000
The Death of Tragedy eftir Georg Steiner í þýðingu Trausta Ólafssonar. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag.
Anne of Windy Poplars eftir L. M. Montgomery í þýðingu Sigríðar Láru Sigurjónsdóttur. Útgefandi: Ástríki.

Styrkupphæð: 100.000
A Menina do Mar eftir Sophia de Mello Breyner Andresen í þýðingu Guðbergs Bergssonar. Útgefandi: Artpro / Fífill útgáfa.

Þýðingarstyrkir á íslensku 2015 - seinni úthlutun ársins

Tilkynnt 1. desember 2015.


Miðstöð íslenskra bókmennta hefur nú úthlutað rúmum 7.3 milljónum króna til 17 þýðingaverkefna. Alls bárust 19 umsóknir frá 12 aðilum. Sótt var um tæplega 12.6 milljónir króna.

Styrkupphæð: 880.000 
Storia del nuovo cognome eftir Elena Ferrante í þýðingu Brynju Cortes Andrésdóttur. Útgefandi: Bjartur bókaforlag (Bjartur & Veröld)

Le livre des Baltimore eftir Joel Dicker í þýðingu Friðriks Rafnssonar. Útgefandi: Bjartur bókaforlag (Bjartur & Veröld)

Styrkupphæð: 670.000
Travail Soigné eftir Pierre Lemaitre í þýðingu Friðriks Rafnssonar. Útgefandi: Forlagið / JPV

Styrkupphæð: 615.000
The Miniaturist eftir Jesse Burton í þýðingu Magneu J. Matthíasdóttur. Útgefandi: Forlagið / JPV

Styrkupphæð: 595.000
Nada eftir Carmen Laforet í þýðingu Erlu Erlendsdóttur. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogardóttur í erlendum tungumálum við Háskóla Íslands og Háskólaútgáfan

Styrkupphæð: 515.000
Soumission eftir Michel Houellebecq í þýðingu Friðriks Rafnssonar.  Útgefandi: Forlagið / Mál og menning.

Styrkupphæð: 540.000
Treasure Island eftir Robert Louis Stevenson í þýðingu Árna Óskarssonar. Útgefandi: Forlagið / mál og menning.

Styrkupphæð: 480.000

Ljóð frá ýmsum löndum í þýðingum Gyrðis Elíassonar. Útgefandi: Dimma

Styrkupphæð: 400.000 

The Uncommon Reader eftir Alan Bennett í þýðingu Þórdísar Bachmann. Útgefandi: Ugla útgáfa.

Styrkupphæð: 350.000 

George Marvellous Medicine eftir Roald Dahl í þýðingu Sólveigar Sifjar Hreiðarsdóttur. Útgefandi: Kver

Styrkupphæð: 330.000 
The walls around us eftir Nova Ren Suma í þýðingu Höllu Sverrisdóttur, tgefandi: Björt - Bókabeitan.

Styrkupphæð: 275.000

 84 Charing Cross Roadeftir Helene Hanff í þýðingu Jakoba F. Ásgeirssonar. Útgefandi: Ugla útgáfa.

Styrkupphæð: 270.000

Was ich dich traumen lasse eftir Franziska Moll í þýðingu Herdísar Hübner. Útgefandi: Björt - Bókabeitan.

Styrkupphæð: 250.000
Historia de antiquitate regum Norvagiensium eftir Theodoricus Monachus í þýðingu Guðmundar J. Guðmundssonar,Útgefandi: Bókaútgáfan Sæmundur.

Styrkupphæð: 120.000

Az utolsó farkas eftir László Krasznahorkai í þýðingu Einars Más Hjartarsonar. Útgefandi: Einar Már Hjartarson.

Styrkupphæð: 75.000
Lugu Keegi Eikellegitütre isast eftir Kätlin Kaldmaa í þýðingu Lemme Linda Ólafsdóttir. Útgefandi: Bókstafur.

Styrkupphæð: 65.000

Remembering Pablo Neruda - fræðigrein í safni þýðinga á íslensku á ljóðum Pablo Neruda eftir Edwin Williamson í þýðingu Hólmfríðar Garðarsdóttur. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogardóttur í erlendum tungumálum við Háskóla Íslands og Háskólaútgáfan.

Kynningarþýðingastyrkir 2015

Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 31 kynningarþýðingastyrk, samtals að upphæð kr. 685.905. Alls bárust 32 umsóknir.

Umsækjandi verk höfundur þýðandi tungumál samþykkt
Sara Gombrii Randalín og Mundi Þórdís Gísladóttir Sara Gombrii sænska    21.424    
Ólafur Páll Jónsson Fjársjóðsleit í Granada Ólafur Páll Jónsson Fabio Teixido Benedi spænska    21.424    
Valur Gunnarsson Síðasti elskhuginn Valur Gunnarsson Ina Charlotte Fjällhöy norska    21.424    
John Swedenmark Ljóðaúrval Gerður Kristný John Swedmark sænska    21.424    
SALKA Vakandi veröld Margrét Marteinsdóttir og Rakel Garðarsdóttir Anna H. Yates enska    21.424    
SALKA Niký og baráttan um bergmálstréð Brynja Sif Skúladóttir Anna H. Yates enska    21.424    
Dimma Koparakur og Lungnafiskarnir  Gyrðir Elíasson Vicky Cribb enska    42.848    
Dimma Milli trjánna Gyrðir Elíasson Vicky Cribb enska    21.424    
Dimma Ljóð Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson John Swedmark sænska    21.424    
Dimma Dimmubókin Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson Brian FitzGibbon enska    21.424    
Forlagið Maðurinn sem hataði börn Þórarinn Leifsson Salka Guðmundsdóttir enska    15.000    
Forlagið Bara ef... Jónína Leósdóttir Salka Guðmundsdóttir enska    13.700    
Forlagið Englaryk Guðrún Eva Mínervudóttir Sarah Bowen enska    12.600    
Forlagið Vertu úlfur Héðinn Unnsteinsson Björg Árnadóttir enska    16.340    
Forlagið Lífsmörk Ari Jóhannesson Björg Árnadóttir enska    21.424    
R.W.McTurk Fyrir Lísu Steinunn Sigurðardóttir Rory McTurk enska    21.424    
Nykur Saga eftirlifenda: Níðhöggur Emil Hjörvar Petersen Steingrímur Karl Teague enska    21.424    
Forlagið Öræfi Ófeigur Sigurðsson Björg Árnadóttir enska    17.675    
Roberta Soparaite Illska Eiríkur Örn Norðdahl Roberta Soparaite litháíska 28.080
Salka Ljóð Guðrún Hannesdóttir Sarah Brownsberger enska 11.232
Forlagið Hafnfirðingabrandarinn Bryndís Björgvinsdóttir Björg Árnadóttir enska 28.080
Forlagið Flekklaus Sólveig Pálsdóttir Áslaug Torfadóttir enska 28.080
Forlagið Gildran Lilja Sigurðardóttir Quentin Bates enska 28.080
Forlagið Hrollur Jónína Leósdóttir Quentin Bates enska 24.238
Forlagið Látið síga piltar Óskar Magnússon Melanie Adams enska 14.040
Sendiráð Íslands í Brussel  Ljóð um hörmungar Eiríkur Örn Norðdahl Eric Boury/Marcel Otten franska/hollenska 28.080
Kristín Eiríksdóttir Hystory Kristín Eiríksdóttir Ólafur Egilsson/David Oldfield enska 28.080
Úlfhildur Dagsdóttir Sjónsbók Úlfhildur Dagsdóttir Sarah Brownsberger enska 28.080
Crymogea Stína stórasæng Lani Yamamoto Dima Khatib arabíska 8.424
Ragnheiður Ásgeirsdóttir Bláskjár Tyrfingur Tyrfingsson Ragnheiður Ásgeirsdóttir franska 28.080
Turninn myrká forlag Eitthvað illt á leiðinni 19 höfundar á aldrinum 8-9 ára Larissa Kyzer   28.080
        Samtals: 685.905

Ferðastyrkir 2015

40 umsóknir bárust um ferðastyrki á árinu, 36 styrkir veittir að upphæð samtals 3.293.000 kr.

Yfirlit yfir styrki:

Umsækjandi Áfangastaður Höfundar Tilgangur ferðar Upphæð styrks í kr.
Sendiráð Íslands í París Barcelona Auður Ava Ólafsdóttir og Óttar Norðfjörð Íslandskynning í Barcelona                                80.000    
Svante Weyler Bokförlag AB Stokkhólmur og Umeå Jón Kalman Stefánsson Útgáfa og kynning áFiskarnir hafa enga fætur                                60.000    
VERSeFest  Ottawa, Kanada Gerður Kristný VERSeFest, Ottawa International Poetry Festival haldin í 6. sinn.                             100.000    
Jónína Leósdóttir Des Moines, Iowa, USA Jónína Leósdóttir Annual Iowa Governor's Conference on LGBTQ Youth                             100.000    
Þór Stefánsson Kaupmannahöfn Þór Stefánsson Upplestrar í Danmörku                                60.000    
Sendiráð Íslands í Berlín Berlín og Leipzig Guðmundur Andri Thorsson Bókmenntahátíðin í Leipzig                                60.000    
Sendiráð Íslands í Berlín Berlín og Leipzig Auður Ava Ólafsdóttir Bókmenntahátíðin í Leipzig                                60.000    
Anna S. Björnsdóttir Kaupmannahöfn Anna S. Björnsdóttir Upplestrar í Kaupmannahöfn                                40.000    
Pax Forlag Osló og Bergen Auður Ava Ólafsdóttir Útgáfa og kynning áRigningu í nóvember 60.000
Adriano Salani Editore Mílanó Þórarinn Leifsson Útgáfa og kynning áBókasafni ömmu Huldar 60.000
Brisbane Writers Festival Association Inc. Brisbane Ástralíu Sjón Þátttaka í bókamessunni í Brisbane 120.000
Sölvi Björn Sigurðsson New York fylki Sölvi Björn Sigurðsson Kynning á eigin verkum í framhaldi af þátttöku í PEN world Voices Festival. 100.000
Edinburgh International Book Festival Edinborg Ragnar Jónsson, Yrsa Sigurðardóttir og Jón Kalman Stefánsson. Þátttaka í Edinburgh International Book Festival. 180.000
Klub islandskych fanatiku (Prag) Prag Gyrðir Elíasson "Icelandic day" haldinn í 14. sinn og tileinkaður íslenskum bókmenntum og tékkneskum bókmenntum um Ísland. 70.000
Einar Már Guðmundsson New York Einar Már Guðmundsson Beneath the Ice, Contemporary Icelandic Poetry í Scandinavian House. 100.000
Adriano Salani Editore Bologna Þórainn Leifsson Kynning á Bókasafni ömmu Huldar á barnabókamessunni í Bologna. 60.000
Camara Rio-Grandense do Livro Porto Algere, Brasilíu Sjón Sjón á  Porto Algere Book Fair, kynning á Rökkurbýsnum sem kemur út í Brazilian Portuguese þýðingu. 120.000
Steinunn Sigurðardóttir París Steinunn Sigurðardóttir Þátttaka í dagkrá norrænnar viku norrænudeildar París-Sorbonne háskóla. 20.000
Valgerður Þóroddsdóttir Edinborg Valgerður Þóroddsdóttir Þátttaka í European Literature Night 2015. 41.000
Alexander Dan Vilhjálmsson Maíuhöfn, Álandseyjum Alexander Dan Vilhjálmsson Þátttaka í ráðstefnunni Arcipelagon. 60.000
Scolar Kiadó Budapest, Ungverjalandi Hallgrímur Helgason Útgáfa og kynning á 101 Reykjavík. 70.000
Sigurbjörg Þrastardóttir Genova, Ítalíu Sigurbjörg Þrastardóttir Þátttaka í alþjóðlegri ljóðahátíð í Genova. 60.000
Community Partners - Bay Area Book Festival Berkeley, California Yrsa Sigurðardóttir Þátttaka í Bay Area Book Festival. 100.000
Community Partners - Bay Area Book Festival Berkeley, California Sjón Þátttaka í Bay Area Book Festival. 100.000
Latvian Literature Center Riga. Lettlandi Eiríkur Örn Norðdahl Þátttaka í árlegri bókmenntahátíð – Prozas. 60.000
Iperborea Srl Milano, Pavia, Mantova, Torino Jón Kalman Stefánsson Útgáfa og kynning á bók JKS fiskarnir hafa enga fætur – m.a. á Boreali bókmenntahátíðinni 60.000
Yrsa Sigurðardóttir, Ragnar Jónasson og Lilja Sigurðardóttir Lerwick, Shetland Yrsa Sigurðardóttir, Ragnar Jónasson og Lilja Sigurðardóttir Þátttaka í Shetland Noir glæpasagnahátíð 180.000
Orkana Forlag Oslo Guðmundur Andri Thorsson Útgáfa og kynning áValeyrarvalsinum sem kemur út á norsku í haust 60.000
Emil Hjörvar Petersen Maríuhöfn, Álandseyjum   Þátttaka í ráðstefnunni Arcipelagon. 40.000
Sendiráð Íslands í Brussel Brussel Eiríkur Örn Norðdahl Þátttaka á ljóðahátíðinni Transpoesie 2015. 80000
HeadRead MTÜ Tallin Yrsa Sigurðardóttir Þátttaka í bókmenntahátíð í Tallin. 60000
Festival les Boréales Caen Andri Snær Magnason, Jón Kalman Stefánsson, Árni Þórarinsson og Eiríkur Örn Norðdahl. Þátttaka í listahátíðinni Les Boreales. 210000
Stiching Literaire Activiteiten Groningen Groningen Sigurbjörg Þrastardóttir Þátttaka í alþjóðlegri ljóðahátíð í Groningen. 60000
Andri Snær Magnason New York Andri Snær Magnason Þátttaka í USBBY Regional Conference 2015 í NY. 100000
Meðgönguljóð London Andri Snær Magnason, Ásta Fanney Sigurðardóttir, Eiríkur Örn Norðdahl og Valgerður Þóroddsdóttir Þátttaka í "The Enemies Project" í London - ljóðafestival í London með áherslu á unga höfunda/nýjar raddir. 112000
CultureScape Swiss Ragnar Helgi Ólafsson, Kristín Ómarsdóttir, Einar Falur Ingólfsson, Steinunn Sigurðardóttir, Jón Gnarr, Hallgrímur Helgason og Andri Snær Magnason Listahátíðin CultureScape 360000

Samtals:    3.263.000 kr. 


Norrænir þýðingastyrkir 2015

Árið 2015  voru 16 styrkir að upphæð kr. 6.640.000 voru veittir fyrir hönd Norrænu ráðherranefndarinnar. Alls bárust 16 umsókn um styrki.

Eftirtaldir hlutut styrki:

Hálendið eftir Steinar Braga. Tungumál: Danska. Útgefandi: Gyldendal. Þýðandi: Rolf Stavnem. (285.000 kr.)

Kular af degi eftir Kristínu Marju Baldursdóttur. Tungumál: Danska. Útgefandi: Gyldendal. Þýðandi: Kim Lembek. (190.000 kr.)

Í ljósi þínu eftir Þór Stefánsson. Tungumál: Danska. Útgefandi: Det Poetiske Bureaus Forlag. Þýðandi: Jon Höyer. (195.000 kr.)          
Fiskarnir hafa enga fætur eftir Jón Kalman Stefánsson. Tungumál: Danska. Útgefandi: Batzer & CO. Roskilde Bogcafe. Þýðandi: Kim Lembek. (485.000 kr.)

Undantekningin eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Tungumál: Danska. Útgefandi: Batzer & CO. Roskilde Bogcafe. Þýðandi: Erik Skyum-Nielsen. (305.000 kr.)

Rigning í nóvember  eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Tungumál: Norska. Útgefandi: Pax forlag. Þýðandi: Tone Myklebost. (575.000 kr.)              
Kuldi eftir Yrsu Sigurðardóttur. Tungumál: Danska. Útgefandi: Lindhardt og Ringhof Forlag. Þýðandi: Nanna Kalkar. (230.000 kr.)

Sjöundi sonurinn eftir Árna Þórarinsson. Tungumál: Sænska: Útgefandi: Bazar Förlag. Þýðandi: Inge Knutsson.  (390.000 kr.)

Hundadagar eftir Einar Má Guðmundsson. Tungumál: Danska. Útgefandi: Lindhardt og Ringhof Forlag. Þýðandi: Erik Skyum-Nielsen. (420.000 kr.)

Koparakur eftir Gyrði Elíasson. Tungumál: Norska. Útgefandi: Bokvennen forlag. Þýðandi: Oskar Vistdal.    (425.000 kr.)

Dimmar rósir eftir Ólaf Gunnarsson. Tungumál: Norska. Útgefandi: Bokvennen forlag. Þýðandi: Kristian Breidfjord. (1.230.000 kr.)        
Jón Arason eftir Gunnar Gunnarsson. Tungumál: Færeyska. Útgefandi: Sprotin. Þýðandi: Heðin M. Klein. (260.000 kr.)

Vertu úlfur eftir Héðinn Unnsteinsson. Tungumál: Færeyska. Útgefandi: Sprotin. Þýðandi: Carl Jóhan Jensen.  (315.000 kr.)       

Maðurinn sem hataði börn eftir Þórarinn Leifsson. Tungumál: Danska. Útgefandi: Forlaget Torgard. Þýðandi: Nanna Kalkar. (300.000 kr.)

DNA eftir Yrsu Sigurðardóttur. Tungmál: Norska. Útgefandi: Kagge forlag. Þýðandi: Silja Beite Löken. (570.000 kr.)       

Öræfi eftir Ófeig Sigurðsson. Tungumál: Danska. Útgefandi: Gyldendal. Þýðandi:  Rolf Stavnem. (465.000 kr.)

Úthlutun þýðingastyrkja á erlend mál 2015

Stjórn Miðstöðvar íslenskra bókmennta úthlutaði 15.617.000 kr. á árinu til þýðingastyrkja úr íslensku á erlend mál og skiptist úthlutunin þannig:                                                          

Úthlutun

Úthlutun 15. febrúar

Úthlutun 15. september

SAMTALS

 Upphæð styrkja

6.692.000

8.925.000

15.617.000

Fjöldi umsókna

35

39

74

Fjöldi styrkja

31

39

70


Umsækjandi / útgefandi Titll verks Höfundur Þýðandi Tungumál Styrkurupphæð í kr.
Thaqafa Publishing & Distribution Harðskafi Arnaldur Indriðason Arabization & Software Center arabíska                                              205.000
Penguin Random House Grupo Editorial S.A.U. Kuldi Yrsa Sigurðardóttir Fabio Teixídó Benedí spænska                                              200.000
Antolog Dooel Rökkurbýsnir Sjón Gjurgjica Llieva
makedónska                                              260.000
Antolog Dooel Atómstöðin Halldór Laxness Nikolce Mickoski makedónska                                              190.000
Graufe Libella Börnin í Dimmuvík Jón Atli Jónasson Catherine Eyjólfsson franska                                                70.000 
Antolog Dooel Hnífur Abrahams Óttar M. Norðfjörð Nikolce Mickoski makedóníska                                              105.000
Orenda Books Snjóblinda Ragnar Jónasson Queantin Bates enska                                              230.000
Tov Kompaniya Krok Ljóð Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson Maria Pushkina hvítrússneska                                              285.000
Piper Verlag Fiskarnir hafa enga  fætur Jón Kalman Stefánsson Karl-Ludwig Weitzig þýska                                              485.000
The House of Books Horfðu á mig Yrsa Sigurðardóttir Rob van Moppes hollenska                                              215.000
Nakladatelství Kniha Zlin, s.r.o Hálendið Steinar Bragi Lucie Korecka Tékkneska                                                55.000  
Adriano Salani Editore Bókasafn ömmu Huldar Þórarinn Leifsson Silvia Cosimini Ítalska                                              170.000
Milena Caserola Dagar og nætur í Buenos Aires Svava Jakobsdóttir, Linda Vilhjálmsdóttir, Þórarinn Eldjárn / Ólöf Ingólfsdóttir Hólmfríður Garðarsdóttir spænska                                                80.000
Presses de la cité Ósjálfrátt Auður Jónsdóttir Jean-Christophe Salaün  franska                                              600.000  
Bata Press Hálendið Steinar Bragi Ljubomir Shikoski makedóníska                                              190.000
Verlagsgruppe Random House GmbH, Deutsche Verlags-Anstalt Hálendið Steinar Bragi Tina Flecken þýska                                              415.000
Legioncomix Brennan Ingólfur Örn Björgvinsson og Embla Ýr Bárudóttir Juan Jesus Carcia Ortega spænska                                              295.000
L´Harmattan Í ljósi þínu Þór Stefánsson Lucie Albertini franska                                              165.000
V. Slovart, spol. S.r.o.  (Slovart Publishing) Mánasteinn Sjón Zuzana Stankovitsová slóveneska                                                65.000
Red Hand Books Hálfsnert stúlka Bjarni Bjarnason Philip Roughton enska                                              345.000
The University of Chicago Press Maðurinn sem stal sjálfum sér Gísli Pálsson Anna Yates enska                                              535.000
Deep vellum Publishing Sjóræninginn Jón Gnarr Lytton Smith enska                                              395.000
Hermann & synové Old Icelandic Lygisögur   Ýmsir tékkneska                                              130.000
Animus Publishing Hálendið Steinar Bragi Ferenc Utassy ungverska                                              110.000
Kolibri Children´s Books Bókasafn ömmu Huldar Þórarinn Leifsson Nagy Noémi ungverska                                              265.000
Varrak Publishers Aska Yrsa Sigurðardóttir Mart Kuldkepp eistneska                                                65.000  
Varrak Publishers Hálendið Steinar Bragi Askur Alas eistneska                                                90.000  
Jacek Godek / e-sagi.pl Ýmsar Íslendingasögur    Jacek Godek pólska                                                22.000  
Safará Editore di Guido Giuseppe Pascotto Jarðnæði Oddný Eir Ævarsdóttir Silvia Cosimini Ítalska                                              210.000
Publishing house "Tyto alba" Þjóðsögur, ævintýri, fornaldarsögur Norðurlanda, Íslendingabók, Landnámabók   Aurelijus Vijunas litháenska                                              100.000  
Editorial Funambulista Indjáninn Jón Gnarr Rosa Ortiz I Huguet / Jón Friðrik Arason spænska                                              145.000
International House Integra Sp. Z.o.o. The Little Book of the Icelanders Alda Sigmundsdóttir Beata Klimowicz pólska 45.000
Antolog Books Góði elskhuginn Steinunn Sigurðardóttir Elena Koneska makedónska 205.000
Legioncomix Vetrarvíg Ingólfur Örn Björgvinsson & Embla Ýr Bárudóttir Juan Jesús García Ortega spænska (mexíkó) 175.000
Orenda Books Náttblinda Ragnar Jónasson Queantin Bates enska 225.000
Geopoetika Publishing Mánasteinn Sjón Ana Stanicevic serbneska 200.000
Publishing house Ikona Gæludýrin Bragi Ólafsson Natka Najdov makedónska 160.000
Publishing house Ikona Sendiherrann Bragi Ólafsson Natka Najdov makedónska 260.000
Pinhan Yayincilik Rigning í nóvember Auður Ava Ólafsdóttir Gökhan Sari tyrkneska 255.000
Presses de l'Université du Québec Tvær eyjar á jaðrinum. Ímyndir Íslands og Grænlands frá miðöldum til miðrar 19. aldar Sumarliði R. Ísleifsson Anna Yates enska 360.000
UAB "Kitos knygos" Sendiherrann Bragi Ólafsson Jutgita Marija Bagdonaviciene litháísku 215.000
Lithuanian Writers' Union Publisher / Lietuvos rasytoju sajungos leidykla collected poetry Sigurður Pálsson, Anton Helgi Jónsson, Gerður Kristný, Ingibjörg Haraldsdóttir, Vilborg Dagbjartsdóttir, Sigurbjörg Þrastardóttir, Þorsteinn frá Hamri. Jutgita Marija Abraityté litháísku 330.000
Typotex Publisher Ltd. Fiskarnir hafa enga fætur Jón Kalman Stefánsson Veronika Egyed ungverska 130.000
V.B.Z. d.o.o. Skugga-Baldur Sjón Tatjana Latinovic króatíska 55.000
Oblomov Kitap Gæludýrin Bragi Ólafsson Özde Gakmak tyrkneska 170.000
Janet 45 Publishing Harmur englanna Jón Kalman Stefánsson Stefan Paunov búlgarska 145.000
Al Arabi Publishing and Distributing Indjáninn Jón Gnarr Mohamed Osman Khalifa arabíska 190.000
Polarworld Af jörðu Hjörleifur Stefánsson Anna Yates enska 385.000
Modrijan Valentines (Aldingarðurinn) Ólafur Jóhann Ólafsson Lili Potpara slóvenska 115.000
Thaqafa Publishing & Distribution Ósjálfrátt Auður Jónsdóttir Arabization & Software Center arabíska 480.000
Thaqafa Publishing & Distribution Riddarar hringstigans Einar Már Guðmundsson Arabization & Software Center arabíska 290.000
Thaqafa Publishing & Distribution Afturelding Viktor A. Ingólfsson Arabization & Software Center arabíska 140.000
Pozsonyi Pagony Upp á líf og dauða Jónína Leósdóttir Dunajesik Matras ungverska 280.000
SALON LiteraturVERLAG Fjallkonan Ingibjörg Hjartardóttir Tina Flecken þýska 210.000
TRI Publishing Center Grafarþögn Arnaldur Indriðason Aco Peroski makedónska 145.000
Helgi Björnsson on behalf of the Publishers Earth Sciencies, Atlantis Press SARL Jöklar Helgi Björnsson Julian Meldon enska 400.000
Arena Verlag Gmbh Rökurhæðir, Óttulundur Marta Hlín Magnadóttir Anika Wolf þýska 90.000
Colibri Publishers Grafarþögn Arnaldur Indriðason Ægir Einarov Sverrisson búlgaska 110.000
Bejing X-lron Publishing Co. Ltd Himnaríki og helvíti Jón Kalman Stefánsson Li Jingying kínverska 115.000
Arena Verlag GmbH Rökkurhæðir, Rústirnar Birgitta Elín Hassell Anika Wolff þýska 105.000
Restless Books Jarðnæði Oddný Eir Ævarsdóttir Philip Roughton Enska 250.000
Destino Hálendið Steinar Bragi Enrique Bernardez spænska 170.000
Bokförlaget Dar Al Muna AB Aðventa Gunnar Gunnarsson Ala eddin abu Zeineh arabíska 230.000
Bokförlaget Dar Al Muna AB Harmur englanna Jón Kalman Stefánsson Sukaina Ibrahim arabíska 485.000
Lomonosov publishing Ltd Þorvaldur víðförli Árni Bergmann Olga Alexandrovna Markelova rússneska 500.000
People's Culture Ritsafn I-II Hjálmar Jónsson/Finnur Sigmundsson David McDuff enska 85000
Luitingh-Sijthoff Hálendið Steinar Bragi Kim Liebrand hollenska 265.000
Hohe Publisher Hjartastaður   Hailemelekot Tekesteberhan eþíópíska 580.000
The House of Books Brakið Yrsa Sigurðardóttir Erica Feberwee hollenska 175.000
Tunglið forlag / CultureScapes þýðinga á fjórum
smábókum
Ragnar Helgi Ólafsson og  Kristín Ómarsdóttir og fl Ursular Giger og Caroline Weps þýska 200.000

      Samtals:      15.617.000 kr.

Dvalarstyrkir þýðenda 2015

Úthlutun 2014, dvöl í Gunnarshúsi 2015

Alls bárust 9 umsóknir.

Eftirtaldir hlutu styrk:
Kim Lembek frá Danmörku
Karl Ludwig Weitzig frá Þýskalandi

Úthlutun 2015, dvöl í Gunnarshúsi 2016

Alls bárust 11 umsóknir.

Eftirtalin hlutu styrk:
Jon Høyer frá Danmörku
Olga Holownia frá Póllandi
Roald van Elswijk frá Hollandi
Jean-Christophe Salaün frá Frakklandi