Ferðastyrkir 2022

Í fyrstu úthlutun ársins bárust 6 umsóknir um ferðastyrki og voru 6 styrkir veittir að upphæð samtals 740.000 kr.

UmsækjandiHöfundurTilefni ferðarÁfangastaðurStyrkupphæð
 Luke Allan
 Luke Allan Upplestur og pallborðsumræða á Belfast Book Festival Belfast, Norður-Írlandi 60,000 kr
Sendiráð Íslands í Berlín
 Bergsveinn Birgisson og Einar KárasonÞátttaka á Bókamessunni í LeipzigLeipzig, Þýskalandi  120,000 kr
Norrköpings Stadsbibliotek
 Eiríkur Örn Norðdahl Upplestur og umræður í viðburði á bókasafninu í Norrköping Norrköping, Svíþjóð 60,000 kr
Quais du Polar  Ragnar Jónasson og Arnaldur IndriðasonUpplestur og þátttaka á bókmenntahátíðinni Quais du Polar  Lyon, Frakklandi 120,000 kr
 International Festival of Authors  Arnaldur Indriðason, Eva Björg Ægisdóttir, Ragnar Jónasson og Yrsa SigurðardóttirÞátttaka á Crime & Mystery Festival í Toronto sem hluti af verkefninu Nordic Bridges 2022 Toronto, Kanada 320,000 kr
 Umeå Literature Festival Ásta Fanney SigurðardóttirÞátttaka í ljóðadagskrá Umeå bókmenntahátíðarinnar  Umeå, Svíþjóð 60,000 kr