Úthlutun þýðingastyrkja á íslensku 2013

Fyrri úthlutun þýðingastyrkja á íslensku 2013

Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 13,5 milljónum á árinu til 31 þýðingaverkefnis (6.750.000 í hvora úthlutun, 15 umsóknir hlutu styrki í fyrri úthlutun og 16 í síðari). Alls bárust 39 umsóknir frá 21 aðila við fyrri úthlutun og 24 umsóknir frá 13 aðilum við síðari úthlutun. Samtals var sótt um 38,9 milljónir.

Tilkynnt 21. maí 2013


Styrkupphæð: 800.000
Mrs. Dalloway eftir Virginia Woolf. Þýðandi: Atli Magnússon. Útgefandi: Ugla útgáfa

Styrkupphæð: 750.000
The People of Forever are not Afraid eftir Shani Boianjiu. Þýðandi: Jón Hallur Stefánsson. Útgefandi: Bókaforlagið Bjartur

Styrkupphæð: 600.000
The Song of Achilles eftir Madeline Miller. Þýðandi: Þórunn Hjartardóttir. Útgefendi: Lesbók.
As I Lay Dying eftir William Faulkner. Þýðandi: Rúnar Helgi Vignisson. Útgefandi: Uppheimar.
Inheritance of Loss eftir Kiran Desai. Þýðandi: Kjartan Jónsson. Útgefandi: Múltikúlti.

Styrkupphæð: 500.000
Delirium eftir Lauren Oliver. Þýðandi: Sif Sigmarsdóttir. Útgefandi: Forlagið
Secret Daughter eftir Shilpi Somaya Gowda. Þýðandi: Uggi Jónsson. Útgefandi: Forlagið
Die Männer mit dem rosa Winkel eftir Heinz Heger. Þýðandi: Guðjón Ragnar Jónasson. Útgefandi: Bókaútgáfan Sæmundur.

Styrkupphæð: 400.000
El cuademo de Maya (Minnisbók Mayu) eftir Isabel Allende. Þýðandi: Sigrún Á. Eiríksdóttir. Útgefandi: Mál og menning / Forlagið
Voyage au centre de la terre eftir Jules Verne. Þýðandi Friðrik Rafnsson. Útgefandi: Skrudda
Change eftir Mo Yan. Þýðandi: Böðvar Guðmundsson. Útgefandi: Uppheimar

Styrkupphæð: 200.000
Ljóðaúrval eftir Mazen Maaruf. Þýðandi: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson og fleiri. Útgefandi: Dimma
Popul Vuh eftir NN. Þýðandi Guðbergur Bergsson. Útgefandi: Forlagið
Through the Looking Glass eftir Lewis Caroll. Þýðandi: Valdimar Briem. Útgefandi: Skrudda

Styrkupphæð: 100.000
Beowulf: The Monsters and the Critics eftir J.R.R. Tolkien. Þýðandi: Arndís Þórarinsdóttir. Útgefandi:  Hið íslenska bókmenntafélag

Síðari úthlutun þýðingastyrkja á íslensku

Tilkynnt 4. desember 2013


Styrkupphæð: 800.000
Lolita eftir Vladimir Nabokov. Þýðandi: Árni Óskarsson. Útgefandi: Dimma.

Styrkupphæð: 650.000
El prisionero del cielo eftir Carlos Ruiz Zafón. Þýðandi: Sigrún Á. Eiríksdóttir. Útgefandi: Forlagið.
Honour eftir Elif Shafak. Þýðandi: Ingunn Ásdísardóttir. Útgefandi: Bókaforlagið Bjartur.

Styrkupphæð: 600.000
„Greinasafn í listfræði“ (greinasafn nítján lykilritgerða á sviði listfræði). Þýðendur: Margrét Elísabet Ólafsdóttir og Benedikt Hjartarson. Útgefandi: Bókmennta- og listfræðastofnun Háskóla Íslands.

Styrkupphæð: 550.000
Behind the Beautiful Forevers. Life, Death and Hope in a Mumbai Undercity eftir Katherine Boo. Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir. Útgefandi: Ugla útgáfa.

Styrkupphæð: 400.000
„Mennska í myrkrinu“ (safn ljóðaþýðinga á ljóðum u.þ.b. 50 frönskumælandi skálda frá Arabaheiminum). Þýðandi: Þór Stefánsson. Útgefandi: Oddur-útgáfa.
Se una notte d‘inverno un viaggiatore eftir Italo Calvino. Þýðandi: Brynja Corts Andrésdóttir. Útgefandi: Ugla útgáfa.
Otrochestvo eftir Lev Níkolajevíutsj Tolstoj. Þýðandi: Áslaug Agnarsdóttir. Útgefandi: Ugla útgáfa.

Styrkupphæð: 300.000
Paradiesstrasse eftir Ulla Lachauer. Þýðandi: Pétur M. Sigurðsson og Sigurður H. Pétursson. Útgefandi: Bókaútgáfan Merkjalæk.
Insurgent eftir Veronica Roth. Þýðandi: Magnea J. Matthíasdóttir. Útgefandi: Bókabeitan.
The Mermaid Bride and other Orkney Folk Tales eftir Tom Muir. Þýðandi: Jóna Guðbjörg Torfadóttir. Útgefandi: Jóna Guðbjörg Torfadóttir.
Vom Rand der Welt eftir Melitta Urbancic. Þýðandi: Sölvi Björn Sigurðsson. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum / Háskólaútgáfan.
The Collected Works of A.J. Fikry eftir Gabrielle Zevin. Þýðandi: Karl Emil Gunnarsson. Útgefandi: Forlagið.
Half Bad eftir Sally Green. Þýðandi: Salka Guðmundsdóttir. Útgefandi: Forlagið.
Humáttir“ þýdd ljóð úr ýmsum áttum. Þýðandi: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson. Útgefandi: Dimma.

Styrkupphæð: 200.000
A room of one‘s own eftir Virginia Woolf. Þýðandi: Helga Kress. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag.