Úthlutanir Miðstöðvar íslenskra bókmennta 2020

Útgáfustyrkir 2020

Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 28.3 millj.kr. til 45 verka. Alls bárust 69 umsóknir um útgáfustyrki og sótt var um rúmar 65 millj.kr.

Styrkupphæð: 1.500.000

Laugavegur (vinnuheiti). Höfundar: Guðni Valberg og Anna Dröfn Ágústsdóttir. Útgefandi: Angústúra

Ævisaga Sigurðar Þórarinssonar jarðfræðings (vinnuheiti). Höfundur: Sigrún Helgadóttir, Sigríður Harðardóttir ritstjóri. Útgefandi: Náttúruminjasafn Íslands

Styrkupphæð: 1.200.000
Guðjón Samúelsson arkitekt. Höfundur: Pétur H. Ármannsson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag

Styrkupphæð: 1.100.000
Í fjarska norðursins. Ísland og Grænland. Viðhorfasaga í þúsund ár Höfundur: Sumarliði R. Ísleifsson. Útgefandi: Sögufélag

Töfrafjallið eftir Thomas Mann. Myndhöfundar: Haraldur Jónsson, Karlotta Blöndal, Steingrímur Eyfjörð og Unnar Örn Auðarson. Útgefandi: Þýðingasetur Háskóla Íslands

Styrkupphæð: 1.000.000
Umhverfis Ísland. Höfundar: Gunnsteinn Ólafsson og Páll Stefánsson. Útgefandi: Bjartur

Bærinn sem hvarf í ösku. Höfundur: Bjarni F. Einarsson. Útgefandi: Skrudda ehf.

Styrkupphæð: 900.000
Smásögur heimsins V - Evrópa. Ritstjórar: Jón Karl Helgason, Kristín G. Jónsdóttir og Rúnar Helgi Vignisson. Útgefandi: Bjartur

Galdur og guðlast á 17. öld. Dómar og bréf . Höfundur: Már Jónsson. Útgefandi: Sögufélag

Styrkupphæð: 800.000
Neysla, nýting og nýsköpun. Höfundur: Ásdís Jóelsdóttir. Útgefandi: Ásdís Jóelsdóttir

Styrkupphæð: 700.000
Sá stóri, sá missti og sá landaði. Höfundur: Sigurður Héðinn. Útgefandi: Drápa

Spænska veikin (vinnutitill). Höfundur: Gunnar Þór Bjarnason. Útgefandi: Forlagið

Arfur aldanna II. Höfundur: Aðalheiður Guðmundsdóttir. Útgefandi: Háskólaútgáfan

Stjórnmál. Höfundur: Birgir Hermannsson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag

... yrkja vildi eg jörð. Íslenskir jarðræktarhættir. Höfundur: Bjarni Guðmundsson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag

Saga holdsveiki á Íslandi og í Noregi (vinnutitill). Höfundur: Erla Dóris Halldórsdóttir. Útgefandi: Ugla útgáfa

Styrkupphæð: 600.000
Silfurberg (vinnutitill). Höfundur: Leó Kristjánsson og Kristján Leósson. Útgefandi: Forlagið

Sigurður Árni Sigurðsson. Höfundar: Markús Þór Andrésson og Sigurður Árni Sigurðsson. Útgefandi: Listasafn Reykjavíkur

Tölum um keramik (vinnuheiti). Höfundur: Ragnheiður Ingunn Ágústsdóttir. Útgefandi: Ljósmynd-útgáfa slf.

Steyptir draumar – líf og list Samúels Jónssonar í Selárdal. Höfundur: Ólafur J. Engilbertsson. Útgefandi: Sögumiðlun

Leiddu mína litlu hendi. Höfundur: Arna Skúladóttir. Útgefandi: Sögur útgáfa

Nöfn á nýrri öld. 20 pistlar í tilefni af 20 ára afmæli Nafnfræðifélags Ritstjórar: Emily Lethbridge, Jónína Hafsteinsdóttir og Svavar Sigmundsson. Útgefandi: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

Ljósmyndarinn Spessi (vinnuheiti). Höfundar: Sigurþór Hallbjörnsson og greinahöfundar, ritstj. Linda Ásdísardóttir. Útgefandi: Þjóðminjasafn Íslands

Styrkupphæð: 500.000
Fuglar og þjóðtrúin. Höfundur: Sigurður Ægisson. Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar

Einar Bragi: LJÓÐASAFN. Útgefandi: DIMMA

Bíbí í Berlín: Sjálfsævisaga Bjargeyjar Kristjánsdóttur. Höfundur: Guðrún Valgerður Stefánsdóttir. Útgefandi: Háskólaútgáfan

Lögmætar takmarkanir eignarréttar. Höfundur: Valgerður Sólnes. Útgefandi: Háskólaútgáfan

Tíu íslenskir kvæðamenn. Ritstjóri: Rósa Þorsteinsdóttir. Útgefandi: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

Tungumál á 18. öld. Um dönsk áhrif og mikilvægi íslensku. Höfundur: Kristjana Vigdís Ingvadóttir. Útgefandi: Sögufélag

Petsamo. Höfundur: Davíð Logi Sigurðsson. Útgefandi: Sögur útgáfa

Samskiptasaga Íslands og Japans. Höfundur: Kristín Ingvarsdóttir, Ásdís R. Magnúsdóttir ritstjóri. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur

Styrkupphæð: 400.000
Ánamaðkar. Höfundar: Bjarni E. Guðleifsson og Brynhildur Bjarnadóttir. Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar

Hvílíkt torf – tóm steypa! Úr torfhúsum í lok 19. aldar og byrjun þeirrar 20. Höfundur: Hjörleifur Stefánsson. Útgefandi: Háskólaútgáfan

Erling T.V. Klingenberg - It´s Hard to be an Artist in a Rockstar Body (verkið verður á íslensku). Höfundar: Daníel Björnsson og Elísabet Brynhildardóttir. Útgefandi: Nýlistasafnið

Ljóð Vestur-Húnveskra kvenna. Ritstjórn: Fræðafélag Vestur-Húnavatnssýslu. Útgefandi: Skriða bókaútgáfa

Fyrsti erlendi sendiherrann 1919-1924. Höfundur: Jakob Þór Kristjánsson. Útgefandi: Sögur útgáfa

Styrkupphæð: 350.000
Látra-Björg. Höfundur: Helgi Jónsson, Hermann Stefánsson ritstjóri. Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar

Sögusagnir. Höfundur: Jón Karl Helgason. Útgefandi: DIMMA

Utangátta: Það leikur sér enginn að því að vera samkynhneigður. Höfundur: Freydís Jóna Freysteinsdóttir. Útgefandi: Freydís Jóna Freysteinsdóttir

Fræðaskjóða - Bókmenntafræði fyrir forvitna. Höfundur: Bergljót Soffía Kristjánsdóttir. Útgefandi: Sæmundur / Sunnan 4

Ritdómar á Íslandi. Höfundur: Auður Aðalsteinsdóttir. Útgefandi: Sæmundur / Sunnan 4

Fæddur til að fækka tárum. Káinn. Ævi og ljóð. Höfundur: Jón Hjaltason. Útgefandi: Völuspá

Styrkupphæð: 300.000
Náttúra, hamfarir og tráma í íslenskum samtímabókmenntum. Höfundur: Auður Aðalsteinsdóttir. Útgefandi: Ástríki

Ljóð & Ljóð. Höfundur: Sigurður Guðmundsson. Útgefandi: PHK Books

Styrkupphæð: 200.000
Kynþáttahyggja og kynþáttafordómar í stuttu máli. Höfundur: Kristín Loftsdóttir. Útgefandi: Háskólaútgáfan

Úthlutanir úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði 2020

Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 10 millj.kr. til 32 verka. Alls bárust 48 umsóknir og sótt var um 31.5 millj.kr.

Vegna heimsfaraldursins var úthlutun úr sjóðnum hækkuð úr 7 í 10 millj.kr. í þetta sinn.

Styrkupphæð: 500.000

Hross (vinnuheiti). Höfundar: Hjörleifur Hjartarson og Rán Flygenring. Útgefandi: Angústúra

Reykjavík barnanna. Höfundar: Margrét Tryggvadóttir og Linda Ólafsdóttir. Útgefandi: Forlagið

Styrkupphæð: 400.000

Bekkurinn minn. Höfundar: Yrsa Þöll Gylfadóttir og Iðunn Arna. Útgefandi: Bókabeitan

Ljónið - 3. bók. Höfundur: Hildur Knútsdóttir. Útgefandi: Forlagið

Litla bókin um blæðingar. Höfundur og útgefandi: Sigríður Dögg Arnardóttir

Þín eigin saga - tvær léttlestrarbækur eftir Ævar Þór Benediktsson og Evana Kisa. Útgefandi: Forlagið

Styrkupphæð: 350.000

Íslandsdætur. Höfundar: Nína Björk Jónsdóttir og Auður Ýr Elísabetardóttir. Útgefandi: Salka

Nornasaga 2 - Nýársnótt. Höfundur: Kristín Ragna Gunnarsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan

Þín eigin undirdjúp. Höfundar: Ævar Þór Benediktsson og Evana Kisa. Útgefandi: Forlagið

Furstynjan og drengurinn sem hvarf. Höfundur: Snæbjörn Arngrímsson. Útgefandi: Forlagið

Gullfossinn. Höfundur: Sigrún Eldjárn. Útgefandi: Forlagið

Draumaþjófurinn - 2. bók. Höfundur: Gunnar Helgason. Útgefandi: Forlagið

Styrkupphæð: 300.000
Hinseginleikinn - Vertu þú. Höfundur: Ingileif Friðriksdóttir, María Rut Kristinsdóttir og Elín Elísabet Einarsdóttir. Útgefandi: Salka

Bráðum áðan. Höfundur: Guðni Líndal Benediktsson. Útgefandi: Bókabeitan

Norm. Höfundur: Blær Guðmundsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan

Njála - myndabók. Höfundur: Kristín Ragna Gunnarsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan

Kennarinn sem hvarf sporlaust. Höfundur: Bergrún Íris Sævarsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan

Nærbuxnaverksmiðjan - 3. bók. Höfundur: Arndís Þórarinsdóttir. Útgefandi: Forlagið

Dísa - 3. bók. Höfundur: Gunnar Theodór Eggertsson. Útgefandi: Forlagið

Hetja. Höfundur: Björk Jakobsdóttir. Útgefandi: Forlagið

Iðunn og afi pönk. Höfundar: Gerður Kristný og Halldór Baldursson Útgefandi: Forlagið

Styrkupphæð: 250.000
Skógur liðins tíma. Höfundur: Sverrir Norland. Útgefandi: AM forlag

Bölvun múmíunnar. Seinni hluti. Höfundur: Prófessor Ármann Jakobsson. Útgefandi: Angústúra

Grísafjörður. Höfundur: Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir. Útgefandi: Salka

Græna geimveran. Höfundur: Hjalti Halldórsson. Útgefandi: Bókabeitan

Ofurhetjan. Höfundur: Hjalti Halldórsson. Útgefandi: Bókabeitan

Skrímslaleikur. Höfundar: Áslaug Jónsdóttir, Rakel Helmsdal og Kalle Güettler. Útgefandi: Forlagið

Hvað ef - Saga um allskonar ást. Höfundar: Sigríður Dögg Arnardóttir og Anna Rakel Róbertsdóttir Glad. Útgefandi: Sigríður Dögg Arnardóttir

Hellirinn. Höfundur: Hildur Loftsdóttir. Útgefandi: Sögur útgáfa

Styrkupphæð: 200.000
Stúfur leysir ráðgátu. Höfundar: Eva Rún Þorgeirsdóttir og Blær Guðmundsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan

Systkinabókin. Höfundar: Jóna Valborg Árnadóttir og Elsa Nielsen. Útgefandi: Forlagið

Sundkýrin Sæunn. Höfundur: Eyþór Jóvinsson. Útgefandi: Sögur útgáfa

Styrkir til þýðinga á íslensku 2020

Á árinu 2020 bárust samtals 97 umsóknir um styrki til þýðinga á íslensku. Heildarúthlutun á árinu var 21. 5 milljón króna til 59 þýðingaverkefna, en auglýst er tvisvar á ári eftir umsóknum, í mars og nóvember.

Styrkir til þýðinga á íslensku 2020 - fyrri úthlutun ársins

Styrkupphæð: 900.000
Der Zauberberg eftir Thomas Mann. Þýðandi: Gauti Kristmannsson. Útgefandi: Þýðingasetur Háskóla Íslands

Styrkupphæð: 800.000
Herkunft eftir Sasa Stanisic. Þýðandi: Elísa Björg Þorsteinsdóttir. Útgefandi: Bjartur

Styrkupphæð: 750.000
The Enlightenment of the Greengage Tree eftir Shokoofeh Azar. Þýðandi: Elísa Björg Þorsteinsdóttir. Útgefandi: Angústúra

Styrkupphæð: 700.000
Largo pétalo de mar eftir Isabel Allende. Þýðandi: Sigrún Á. Eiríksdóttir. Útgefandi: Forlagið

Styrkupphæð: 650.000
La vita bugiarda degli adulti eftir Elena Ferrante. Þýðandi: Halla Kjartansdóttir. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa

Styrkupphæð: 600.000
The Power eftir Naomi Alderman. Þýðandi: Helga Soffía Einarsdóttir. Útgefandi: Bjartur

The Mercies eftir Kiran Millwood Hargrave. Þýðandi: Eyrún Edda Hjörleifsdóttir. Útgefandi: Forlagið

Styrkupphæð: 550.000
De Vita Caesarum eftir Gaius Suetonius Tranquillus. Þýðandi: Illugi Jökulsson. Útgefandi: Storytel

Styrkupphæð: 500.000
Illusions perdues eftir Honoré de Balzac. Þýðandi: Sigurjón Björnsson. Útgefandi: Skrudda

Styrkupphæð: 450.000
Le Consentement eftir Vanessa Springora. Þýðandi: Guðrún Vilmundardóttir. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa

Fríða og dýrið eftir marga höfunda, ritstj. Kristín Guðrún Jónsdóttir. Þýðandi: Ásdís R. Magnúsdóttir. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur

Sögur frá Sovétríkjunum eftir marga höfunda. Þýðandi: Áslaug Agnarsdóttir. Útgefandi: Ugla útgáfa

Factfulness eftir Hans Rosling, Anna Rönnlund Rosling og Ola Rosling. Þýðandi: Gunnar Dofri Ólafsson. Útgefandi: Útgáfuhúsið Verðandi

Styrkupphæð: 400.000
Victor Hugo vient de mourir eftirJudith Perrignon. Þýðandi: Rut Ingólfsdóttir. Útgefandi: Ugla útgáfa

Styrkupphæð: 350.000
The Rumi Collection eftir Jalaluddin Rumi. Þýðandi: Kristinn Árnason. Útgefandi: Páskaeyjan bókaútgáfa

Styrkupphæð: 300.000
Berg eftir Ann Quin. Þýðandi: Ari Blöndal Eggertsson. Útgefandi: Hringaná ehf.

Deo, regi, patriæ eftir Pál Vídalín. Þýðandi: Gottskálk Þór Jensson. Útgefandi: Sögufélag

One of us is lying eftir Karen M. McManus. Þýðandi: Gísli Rúnar Jónsson. Útgefandi: Sögur útgáfa

Styrkupphæð: 250.000
King Kong Théorie eftir Virginie Despentes. Þýðandi: Sverrir Norland. Útgefandi: AM forlag

La perra eftir Pilar Quintana. Þýðandi: Jón Hallur Stefánsson. Útgefandi: Angústúra

Styrkupphæð: 200.000
Anne of Ingleside eftir E. M. Montgomery. Þýðandi: Sigríður Lára Sigurjónsdóttir. Útgefandi: Ástríki ehf.

Onze Ijslandsvaarders in de 17de en 18de Eeuw eftir Marie Simon Thomas. Þýðandi: Leo J. W. Ingason. Útgefandi: Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Wunschloses Unglück eftir Peter Handke. Þýðandi: Árni Óskarsson. Útgefandi: Ugla útgáfa

Ljóðaúrval eftir Alejandra Pizarnik. Þýðandi: Hermann Stefánsson. Útgefandi: Una útgáfuhús

Styrkupphæð: 150.000
Salón de belleza eftir Mario Bellatin. Þýðandi: Birta Þórhallsdóttir. Útgefandi: Skriða bókaútgáfa

Myndríkar barna- og ungmennabækur

Styrkupphæð: 400.000
Die erstaunlichen Abenteuer der Maulina Schmitt 3: Ende des Universums eftir Finn-Ole Heinrich og Rán Flygenring. Þýðandi: Jón Stefán Kristjánsson. Útgefandi: Angústúra

Styrkupphæð: 300.000
Understanding Comics: The Invisible Art eftir Scott McCloud og Mark Martin. Þýðendur: Védís Huldudóttir og Einar Már Valsson. Útgefandi: Íslenska myndasögusamfélagið

The Ice Monster eftir David Walliams og Tony Ross. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Útgefandi: BF-útgáfa

Fantastic Mr. Fox eftir Roald Dahl og Quentin Blake. Þýðandi: Sólveig Sif Hreiðarsdóttir. Útgefandi: Kver bókaútgáfa

Styrkupphæð: 200.000
DogMan - Tale of Two Kitties eftir Dav Pilkey. Þýðandi: Bjarki Már Karlsson. Útgefandi: BF-útgáfa

Mortina eftir Barbara Cantini. Þýðandi: Heiða Þórbergsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan

Charlie Changes into a T-Rex eftir Sam Copeland og Sarah Horne. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Útgefandi: Forlagið

The Bolds on Holiday eftir Julian Clary og David Roberts. Þýðandi: Magnús Jökull Sigurjónsson. Útgefandi: Ugla útgáfa

Styrkupphæð: 100.000
L'enfant eftir Colas Gutman og Delphine Perret. Þýðandi: María S. Gunnarsdóttir. Útgefandi: Litli Sæhesturinn

Styrkupphæð: 80.000
Bad Kitty - School Daze eftir Nick Bruel. Þýðandi: Bjarki Karlsson. Útgefandi: BF- útgáfa

Styrkir til þýðinga á íslensku 2020 - seinni úthlutun ársins

Styrkupphæð: 800.000
Чернобыльская молитва (Tsjernóbyl-bænin) eftir Svetlana Alexievich. Þýðandi: Gunnar Þorri Pétursson. Útgefandi: Angústúra

Styrkupphæð: 650.000

Girl, Woman, Other eftir Bernardine Evaristo. Þýðandi: Helga Soffía Einarsdóttir. Útgefandi: Forlagið

Styrkupphæð: 600.000

Le pays des autres eftir Leila Slimani. Þýðandi: Friðrik Rafnsson. Útgefandi: Forlagið

Jack eftir Marilynne Robinson. Þýðandi: Karl Sigurbjörnsson. Útgefandi: Ugla

Styrkupphæð: 550.000

Un Amor eftir Alejandro Palomas. Þýðandi: Sigrún Á. Eiríksdóttir. Útgefandi: Drápa

Styrkupphæð: 450.000

The Nickel Boys eftir Colson Whitehead. Þýðandi: Árni Óskarsson. Útgefandi: Bjartur

Styrkupphæð: 400.000

Resto Qui eftir Marco Balzano. Þýðandi: Halla Kjartansdóttir. Útgefandi: Drápa.

Der kurze Brief zum langen Abschied eftir Peter Handke. Þýðandi: Árni Óskarsson. Útgefandi: Ugla

Styrkupphæð: 300.000

Culottées eftir Pénélope Bagieu. Þýðandi: Sverrir Norland. Útgefandi: AM-forlag

Il treno dei bambini eftir Viola Ardone. Þýðandi: Halla Kjartansdóttir. Útgefandi: Forlagið

Úrval úr verkum Zínaídu Gippíus. Þýðandi: Freyja Eilíf. Útgefandi: Skriða bókaútgáfa

Styrkupphæð: 250.000

Si viviéramos en un lugar normal eftir Juan Pablo Villalobos. Þýðandi: Jón Hallur Stefánsson. Útgefandi: Angústúra

La Place eftir Annie Ernaux. Þýðandi: Rut Ingólfsdóttir. Útgefandi: Ugla

The Thing Around Your Neck eftir Chimamanda Ngozi Adichie. Þýðandi: Janus Christiansen. Útgefandi: Una útgáfuhús

Styrkupphæð: 200.000

Tsjemodan eftir Sergei Dovlatov. Þýðandi: Áslaug Agnarsdóttir. Útgefandi: Dimma

Styrkupphæð 150.000

Ljóðaúrval á íslensku eftir Roger McGough. Þýðandi: Óskar Árni Óskarsson. Útgefandi: Dimma

The Hall of Uselessness. Collected Essays eftir Simon Leys. Þýðandi: Geir Sigurðsson. Útgefandi er Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum

Sexe et mensonges - La vie sexuelle au Maroc eftir Leila Slimani. Þýðandi Irma Erlingsdóttir. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum

Án titils, ljóð eftir innflytjendur á Íslandi í ritstj. Natasha Stolyarova. Þýðendur: Natasha Stolyarova o.fl. Útgefandi: Una útgáfuhús

Myndríkar barna- og ungmennabækur

Styrkupphæð: 450.000

Wie der Wahnsinn mir die Welt erklärte eftir Dita Zipfel & Rán Flygenring. Þýðandi er Elísa Björg Þorsteinsdóttir. Útgefandi: Angústúra

Styrkupphæð: 350.000

The Giraffe and the Pelly and Me eftir Roald Dahl & Quentin Blake. Þýðandi er Sólveig Sif Hreiðarsdóttir. Útgefandi: Kver

Styrkupphæð: 300.000

Mr. Stynk eftir David Walliams & Quinten Blake. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Útgefandi: Bf-útgáfa

Styrkupphæð: 150.000

Scaredy Squirrel eftir Mélanie Watt. Þýðandi: Þórdís Bjarney Hauksdóttir. Útgefandi: Oran books

The Most Magnificient Thing eftir Ashley Spires. Þýðandi: Hugrún Margrét Óladóttir. Útgefandi: Oran books

Nýræktarstyrkir 2020

Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði fjórum Nýræktarstyrkjum í þetta sinn, hver þeirra 500.000 kr. Verkin sem hljóta viðurkenninguna eru tvær ljóðabækur, furðusaga og smásögur. 57 umsóknir bárust.

Eftirtalin verk og höfundar hljóta Nýræktarstyrki 2020:

500 dagar af regni

Smásögur

Höfundur: Aðalsteinn Emil Aðalsteinsson (f. 1994) ólst upp í Kópavogi og er búsettur þar. Á undanförnum misserum hafa birst eftir hann smásögur í ýmsum tímaritum, þ.á.m. TMM og Stínu, en einnig hefur hann, ásamt öðrum, ritstýrt menningartímaritinu Skandala um hríð. Aðalsteinn hefur skrifað greinar um bókmenntir og listir og komið fram í menningartengdum hlaðvarps- og útvarpsþáttum.

Umsögn bókmenntaráðgjafa um verkið:

500 dagar af regni er safn níu smásagna úr íslenskum samtíma þar sem dregin eru fram lykilaugnablik í lífi venjulegs fólks. Höfundur hefur gott vald á smásagnaforminu sem hann notar til að bregða ljósi á hinar myrku hliðar mannsins. Næmt auga fyrir smáatriðum magnar upp ískyggilegt andrúmsloft þar sem örlögin vega salt innan ramma hversdagsins.

Taugaboð á háspennulínu

Ljóðabók

Höfundur: Arndís Lóa Magnúsdóttir (f. 1994) er með BA próf í frönsku, með bókmenntafræði sem aukagrein, og stundar meistaranám í þýðingafræði við Háskóla Íslands. Hún hefur alltaf haft mikinn áhuga á tjáningu og tungumálum og fengist við þýðingar úr ýmsum málum meðfram náminu, þó aðallega bókmenntatexta úr frönsku. Arndís Lóa hefur skrifað sögur fyrir börn og svo ljóð og smásögur í seinni tíð, enn óbirt.

Umsögn bókmenntaráðgjafa um verkið:

Taugaboð á háspennulínu er tvískipt ljóðabók sem fjallar um tjáningu, einangrun og einmanaleika. Ljóðin eru ort af öryggi og hugvitssemi, meðal annars frá sjónarhóli ómálga barns og eldri manneskju sem er að tapa málinu. Höfundur dregur upp ljóslifandi myndir sem koma oft á óvart og býr til heildstæðan og marglaga heim þar sem hið kunnuglega verður framandi.

Skuggabrúin

Furðusaga

Höfundur: Guðmundur Ingi Markússon (f. 1969) er með meistaragráðu í trúarbragðafræðum frá Árósaháskóla með táknfræði sem aukafag og stundaði framhaldsnám í mannfræði við Queen‘s háskólann í Belfast. Hann hefur stýrt verkefnum sem lúta að Evrópusamstarfi í menntun og menningu, sinnt fræðimennsku auk þess að fást við skáldskap. Áhugasvið Guðmundar liggja helst á sviði furðusagna og vísindaskáldskapar, en einnig goðsagna og barna- og ungmennabókmennta.

Umsögn bókmenntaráðgjafa um verkið:

Skuggabrúin er furðusaga sem er jafnt skrifuð fyrir fullorðna sem ungmenni. Margvísleg átök milli ljóss og skugga, sýndar og reyndar, berast víða um ísilagt norðurhvelið en eiga sér líka stað í huga persónanna. Í þéttofnum texta er dregin upp margbrotin og vandlega útfærð heimsmynd þar sem afar blæbrigðaríkur stíll gerir umhverfið og náttúruöflin áþreifanleg.

Þagnarbindindi

Ljóðsaga

Höfundur: Halla Þórlaug Óskarsdóttir (f. 1988) hefur unnið sem dagskrárgerðarmaður á Rás 1, stýrt menningarþáttunum Víðsjá, Tengivagninum og Bók vikunnar, auk þess að sinna umfjöllun um barna- og unglingabækur í þættinum Orð um bækur. Hún útskrifaðist með BA gráðu í myndlist og úr ritlist við Háskóla Íslands árið 2014. Halla Þórlaug hefur skrifað leikrit, einstaka ljóð og smásögu sem sum hafa birst í TMM eða í safnritum ritlistarnema.

Umsögn bókmenntaráðgjafa um verkið:

Ljóðsagan Þagnarbindindi miðlar hugarheimi konu sem reynir að ná tökum á minningum um missi og ótta, um samskipti við konurnar sem hafa verið henni nánastar og henda reiður á svo mörgu sem hún hefur aldrei sagt. Á yfirborðinu hafa ljóðin lágstemmt yfirbragð hversdagsraunsæis en markvisst myndmál og athuganir undirstrika sársaukann í þögninni og tilfinningalega dýpt undir kyrrlátu yfirborðinu.

Úthlutun þýðingastyrkja á erlend mál 2020

Stjórn Miðstöðvar íslenskra bókmennta úthlutaði 16.554.000 kr. til þýðingastyrkja úr íslensku á erlend mál í tveimur úthlutunum á árinu og skiptist úthlutun þannig:

ÚthlutunUpphæð styrkjaFjöldi umsóknaFjöldi styrkja
Úthlutun 15. febrúar7.050.000 kr.5446

Úthlutun 15. september9.504.000 kr.6238
Samtals:16.554.000 kr.11684
ÚtgefandiTitill verksHöfundurÞýðandiTungumálStyrkupphæð
Typotex Publishing Ltd.Eitthvað á stærð við alheiminnJón Kalman StefánssonBence PatatUngverska600,000
Orenda Books Svik Lilja Sigurðardóttir Quentin Bates Enska 600,000
DuMont Buchverlag GmbH& Co. KGBúriðLilja SigurðardóttirAnika WolffÞýska570,000
Arab Scientific PublishersSynir duftsinsArnaldur IndriðasonZeina IdrissArabíska450,000
Insel verlagUngfrú ÍslandAuður Ava ÓlafsdóttirTina FleckenÞýska450,000
Treći TrgLjóðasafnGerður KristnýCasper (Kaspar) ŠareSerbneska450,000
Bokförlaget Dar Al Muna ABSumarljós, og svo kemur nóttinJón Kalman StefánssonSukaina Ibrahim ( Raghad Al Alami)Arabíska400,000
Editions MétailiéHans BlærEiríkur Örn NorðdahlJean-Christophe SalaünFranska400,000
Verlagshaus Römerweg GmbHSagnalandið – landið mittHalldór GuðmundssonKristof MagnussonÞýska400,000
RBADauðarósirArnaldur IndriðasonFabio Teixidó-BenedíSpænska390,000
Insel VerlagUm tímann og vatniðAndri Snær MagnasonTina FleckenÞýska380,000
LEDUC.S EDITIONSUm tímann og vatniðAndri Snær MagnasonCatherine & Véronique MercyFranska380,000
Al Arabi Publishing and DistributingUm tímann og vatniðAndri Snær MagnasonSayed OmarArabíska350,000
ArtkonektSkaparinnGuðrún Eva MínervudóttirMeri KicovskaMakedónska330,000
IperboreaSnarkið í stjörnunumJón Kalman StefánssonSilvia CosiminiÍtalska300,000
Bookhouse publishersUm tímann og vatniðAndri Snær MagnasonSeung-Young NohKóreska290,000
De Bezige Bij/CargoBrúðanYrsa SigurðardóttirWillemien WerkmanHollenska280,000
IperboreaUm tímann og vatniðAndri Snær MagnasonSilvia CosiminiÍtalska280,000
ArgoKonan við 1000°Hallgrímur HelgasonMarta BartoskovaTékkneska270,000
Corlylus Books LtdRefurinnSólveig PálsdóttirQuentin BatesEnska260,000
LesaÁstin, TexasGuðrún Eva MínervudóttirShai SendikHebreska260,000
Penguin Random House Grupo Editorial. S.A.U.Um tímann og vatniðAndri Snær MagnasonRafael García PérezSpænska260,000
Alma litteraSextíu kíló af sólskiniHallgrímur HelgasonJūratė AkucevičiūtėLitháíska250,000
Slovene Writerʼs AssociationSkrifað á spássíu Evrópu; 21 íslensk nútimaskáld í upphafi 21. aldarKristín Ómarsdóttir, Ragnar Helgi Ólafsson, Bergþóra Snæbjörnsdottir, Sverrir Norland og 16 aðrirBreda Biščak, Nada Grošelj, Miljana Cunta, Ana Pepelnik, Peter Semolič, Miriam Drev, Jedrt M. LapuhSlóvenska250,000
CSER KiadóHið heilaga orðSigríður Hagalín BjörnsdóttirBence PatatUngverska240,000
Editorial Seix BarralNáttblindaRagnar JónassonAlda Solrun Olafsson Alvarez / Kristinn R. OlafssonSpænska240,000
Vanemspetsialistid OÜRagnars saga loðbrókarAskur AlasEistneska240,000
OMBRA GVGSumarljós, og svo kemur nóttinJón Kalman StefánssonErmira DanajAlbanska220,000
LIBELLAElín, ýmislegtKristín EiríksdóttirJean-Christophe SalaünFranska215,000
STROUX editionBréf til mömmuMikael TorfasonTina FleckenÞýska215,000
Dar Al-Adab for publishing and distributionÖrAuður Ava ÓlafsdóttirHousam MosilliArabíska210,000
Kastaniotis Editions SADimmaRagnar JónassonVicky AlyssandrakisGríska210,000
DuMont Buchverlag GmbH & Co. KGNetiðLilja SigurðardóttirTina FleckenÞýska200,000
LESAJarðnæðiOddný Eir ÆvarsdóttirShai SendikHebreska200,000
ELIF VERLAGLeðurjakkaveðurFríða ÍsbergJon Thor Gíslason, Wolfgang SchifferÞýska190,000
Arab Scientific PublishersReykjavíkurnæturArnaldur IndriðasonZeina IdrissArabíska180,000
Comma PressThe Book of Reykjavik: A City in Short FictionEftir marga höfunda. Ritstj. Vera Júlíusdóttir & Becca ParkinsonVictoria Cribb, Meg Maitch, Larissa Kyzer, Lytton Smith, Philip RoughtonEnska180,000
Thaqafa Publishing & DistributionNapóleonsskjölinArnaldur IndriðasonMs Zeina IdrissArabíska180,000
Al Arabi Publishing and DistributingSvar við bréfi HelguBergsveinn BirgissonSharkawy HafezArabíska170,000
Antolog BooksAflausnYrsa SigurðardóttirNina RudicMakedónska170,000
ArgoTímakistanAndri Snær MagnasonMarta BartoskovaTékkneska170,000
Diana edizioniGrímnismálAntonio CostanzoÍtalska170,000
Heibonsha Ltd., PublishersStína StórasængLani YamamotoShohei AKAKURAJapanska170,000
Hoja de Lata Publishing HouseHans BlærEiríkur Örn NorðdahlEnrique Bernárdez SanchisSpænska170,000
Antolog BooksKorngult hár, grá auguSjónGjurgjica IlievaMakedónska160,000
De Bezige Bij/CargoGatiðYrsa SigurðardóttirWillemien WerkmanHollenska160,000
LESASvar við bréfi HelguBergsveinn BirgissonShai SendikHebreska160,000
SceptreKorngult hár, grá auguSjónVictoria CribbEnska160,000
Wallstein VerlagÝmsir textar Fríða Ísberg / Ásta Fanney Sigurðardóttir / Dagur Hjartarson / Sigurbjörg Þrastardóttir / Valdimar Tómasson / Ragnar Helgi Ólafsson / Sveinn Yngvi Egilsson / Linda Vilhjálmsdóttir / Páll Kristinn Pálsson / Steinunn SigurðardóttirWolfgang Schiffer / Jón Thor GíslasonÞýska160,000
eth & thornÉg er ekki að rétta upp hönd / Ég er fagnaðarsöngur / Nú sker ég netin mín (selections)Svíkaskáld - Fríða Ísberg, Melkorka Ólafsdóttir, Ragnheiður Harpa Leifsdóttir, Sunna Dís Másdóttir, Þóra Hjörleifsdóttir, og Þórdís Helgadóttir.Larissa Kyzer / Meg MatichEnska150,000
LesaStormfuglarEinar KárasonMoshe Erlendur OkonHebreska150,000
Wydawnictwo KarakterUm tímann og vatniðAndri Snær MagnasonJacek GodekPólska140,000
ArgoUm tímann og vatniðAndri Snær MagnasonMarta BartoskovaTékkneska130,000
Postimees Kirjastus (AS Postimees Grupp)Um tímann og vatniðAndri Snær MagnasonLemme Linda Saukas OlafsdóttirEistneska130,000
Editions MétailiéKorngult hár, grá auguSjónEric BouryFranska120,000
Metropolis Media Group KftMávahláturKristín Marja BaldursdóttirKatalin VeressUngverska120,000
Éditions de La MartinièreVetrarmeinRagnar JónassonJean-Christophe SalaunFranska110,000
Pavel Dobrovský - Beta s.r.o.Aftur og afturHalldór Armand ÁsgeirssonMartina KašparováTékkneska110,000
Jelenkor KiadóSaga ÁstuJón Kalman StefánssonVeronika EgyedUngverska100,000
Wydawnictwo Marpress Sp. z o.o.GulleyjanEinar KárasonJacek GodekPólska100,000
Wydawnictwo Marpress Sp. z o.o.Fyrirheitna landiðEinar KárasonJacek GodekPólska100,000
EDITIONS DU CYGNE36 íslensk nútímaljóðskáld ritstj. Þór StefánssonNicole BarriereFranska95,000
ARTKONEKTStormfuglarEinar KárasonJana KocevaMakedónska90,000
PlanetopijaUm tímann og vatniðAndri Snær MagnasonKaspar ŠareKróatíska90,000
Polirom Publishing HouseMánasteinnSjónOvio OlaruRómanska90,000
Zvaigzne ABCGatiðYrsa SigurðardóttirInga BērziņaLettneska86,000
Ø Kiadó (Skandináv Ház Alapítvány)Englar alheimsinsEinar Már GuðmundssonVeronika EgyedUngverska85,000
Arc PublicationsSálumessaGerður Kristný GuðjónsdóttirRory McTurkEnska80,000
LES EDITIONS BLEU ET JAUNETvöfalt glerHalldóra ThoroddsenJean-Christoph SALAÜNFranska80,000
Větrné mlýny s.r.o.Tvöfalt glerHalldóra ThoroddsenMartina KašparováTékkneska80,000
Znanje d.o.o.SogiðYrsa SigurðardóttirVanja VeršićKróatíska80,000
Aryeh Nir PublishersDimmaRagnar JónassonShai SendikHebreska70,000
Sandorf PublishingÖrAuður Ava ÓlafsdóttirTatjana LatinovicKróatíska70,000
Polyandria No Age LLCEylandSigríður Hagalín BjörnsdóttirTatiana SheniavskaiaRússneska65,000
IperboreaGunnars Saga KeldugnúpsfíflsRoberto Luigi PaganiÍtalska60,000
Publishing House GorodetsTímakistanAndri Snær MagnasonOlga MarkelovaRússneska60,000
PAV snc di Claudia Di Giacomo e Roberta ScaglioneKartöfluæturnarTyrfingur TyrfingssonSilvia CosiminiÍtalska55,000
Znanje d.o.o.Sagan af bláa hnettinumAndri Snær MagnasonVanja VeršićKróatíska55,000
Polyandria No Age LLCÖrAuður Ava ÓlafsdóttirTatiana SheniavskaiaRússneska50,000
Partus Press LtdEilífðarnónÁsta Fanney SigurðardóttirVala ThoroddsEnska46,000
ArtReach Gallery & Arts LibraryDádýraveiðarHlín AgnarsdóttirJulie R. SummersEnska37,000
Partus Press LtdGombriElín Edda ÞorsteinsdóttirVala ThoroddsEnska33,000
HENA COM d.o.o.Tvöfalt glerHalldóra ThoroddsenDaria LazićKróatíska25,000
Publishing House GorodetsFíasól á flandriKristín Helga GunnarsdóttirBoris ZharovRússneska22,000

Norrænir þýðingastyrkir 2020

Á árinu voru 27 styrkir að upphæð kr. 7.240.000 veittir fyrir hönd Norrænu ráðherranefndarinnar. Alls barst 31 umsókn um norræna þýðingastyrki á árinu.

ÚtgefandiTitill verksHöfundurÞýðandiTungumálStyrkupphæð
GyldendalLeitin að svarta víkingnumBergsveinn BirgissonKim Lembek, Rolf StavnemDanska750,000
BATZER & COSnarkið í stjörnunumJón Kalman StefánssonKim LembekDanska630,000
Norstedts förlagsgruppUm tímann og vatniðAndri Snær MagnasonJohn SwedenmarkSænska530,000
Forlaget PressSnarkið í stjörnunumJón Kalman StefánssonTone MyklebostNorska480,000
AschehougUm tímann og vatniðAndri Snær MagnasonTone MyklebostNorska400,000
Klim PublishersUm tímann og vatniðAndri Snær MagnasonNanna KalkarDanska400,000
Lindhardt & RinghofSextíu kíló af sólskiniHallgrímur HelgasonKim LembekDanska400,000
Aula & CoUm tímann og vatniðAndri Snær MagnasonTapio KoivukariFinnska300,000
Gads ForlagDimmaRagnar JónassonRolf StavnemDanska300,000
Amanda BooksÖrninn og fálkinnValur GunnarssonBrynja SvaneDanska280,000
ModernistaHvítidauðiRagnar JónassonArvid NordhSænska230,000
Solum BokvennenSorgarmarsinnGyrðir ElíassonOskar VistdalNorska230,000
ABC FORLAG ApSRannsóknin á leyndardómum EyðihússinsSnæbjörn ArngrímssonSusanne TorpeDanska220,000
NordsjøforlagetSíðasta vegabréfiðGyrðir ElíassonOskar VistdalNorska200,000
Gloria forlagDimmaRagnar JónassonBarbro Elisabeth LundebergNorska200,000
Lindhardt & RinghofBrúðanYrsa SigurðardóttirNanna KalkarDanska200,000
EnostoneGarðurinnGerður KristnýMarjakaisa MatthíassonFinnska190,000
RámusCoDex 1962SjónJohn SwedenmarkSænska190,000
Bokförlaget FaethonKóngulær í sýningargluggumKristín ÓmarsdóttirJohn SwedenmarkSænska180,000
ModernistaÞorpiðRagnar JónassonArvid NordhSænska150,000
SilkefyretKvikaÞóra HjörleifsdóttirNanna KalkarDanska140,000
Forlaget MultiversÍ sama klefaJakobína SigurðardóttirErik Skyum-NielsenDanska125,000
Forlaget TorgardKláðiFríða ÍsbergKim LembekDanska125,000
Otava Publishing Company Ltd / Like PublishingKorngult hár, grá auguSjónTuomas KaukoFinnska120,000
Forlaget TorgardSorgarmarsinnGyrðir ElíassonErik Skyum-NielsenDanska110,000
Forlaget Torgard3 ljóðabækur (Nokkur almenn orð um kulnun sólar, Hér vex enginn sítrónuviður & Síðasta vegabréfið)Gyrðir ElíassonErik Skyum-NielsenDanska100,000
Pionier PressSigurfljóð í grænum hvelliSigrún EldjárnIngela JanssonSænska60,000
7,240,000

Ferðastyrkir 2020

41 umsókn barst um ferðastyrki í úthlutunum ársins og voru 35 styrkir veittir að upphæð samtals 1.623.500 millj. kr.

VEGNA COVID: Ferðastyrkir giltu tímabundið einnig til þátttöku höfunda í rafrænum viðburðum erlendis.

UmsækjandiHöfundurTilefni ferðarÁfangastaðurStyrkupphæð
Nuit Blanche du NoirLilja SigurðardóttirÞátttaka í glæpasagnahátíðinni Nuit blanche du Noir.Mons, Belgíu40,000
Nuit Blanche du NoirÁrni ÞórarinssonÞátttaka í glæpasagnahátíðinni Nuit blanche du Noir.Mons, Belgíu50,000
Aviador KustannusJón Kalman StefánssonÞátttaka í Turku Book Fair til að fylgja eftir finnskri útgáfu bókarinnar Fiskar hafa enga fætur.Turku, Finnlandi60,000
Didda JónsdóttirDidda JónsdóttirUpplestur á ljóðum á viðburði í TOURO COLLEGE & UNIVERSITY SYSTEMNew York, Bandaríkjunum60,000 - Viðburði aflýst og styrkur afþakkaður
RE: 8 ANNUAL “SPRINGING INTO POETRY; EVENT.
The American-Scandinavian Foundation I Scandinavia HouseSif SigmarsdóttirÞátttaka í verkefninu Imagine: Learn-Celebrating the Nordic Childhood í Scandinavia House í New York.New York, Bandaríkjunum80,000
Embassy of Denmark in ColombiaSjónNorðurlöndin eru heiðursgestur á Bókamessunni í Bogota og er Sjón boðið þangað fyrir Íslands hönd til þátttöku í viðamikilli dagskrá.Bogota, Kólumbíu130,000 - Viðburði aflýst og styrkur afþakkaður
Gerður Kristný GuðjónsdóttirGerður Kristný GuðjónsdóttirTónverkið Blóðhófnir flutt í Kungliga Musikhögskolan í Stokkhólmi og þátttaka í ráðstefnu því tengdu.Stokkhólmur, Svíþjóð35,000
Vilnius UniversitySjónÞátttaka í ráðstefnunni MEMORY CULTURE IN SCANDINAVIAN STUDIES.Vilnius, Litháen70,000 - Viðburði aflýst og styrkur afþakkaður
IperboreaBergsveinn BirgissonGestur alþjóðlegu bókmenntahátíðarinnar I Boreali.Mílanó, Ítalíu54,000
Kristín ÓmarsdóttirKristín ÓmarsdóttirÞátttaka í ljóðahátíðinni í Velestovo í grennd við Ohrid vatn í Makedóníu.Velestovo, Makedóníu70,000 - Viðburði aflýst og styrkur afþakkaður
Óskar GuðmundssonÓskar GuðmundssonÞátttaka í árlegu glæpasagnahátíðinni Granite Noir.Aberdeen, Skotlandi50,000
Rámus förlagSjónPallborð og upplestur á bókmenntahátíðinni Littfest í Umeå.Umeå, Svíþjóð60,000
Ragnar Helgi ÓlafssonRagnar Helgi ÓlafssonUpplestrarferð til Þýskalands í tilefni þýskrar útgáfu bókarinnar Handbók um minni og gleymsku.Köln, Berlín og Leipzig, Þýskalandi60,000 - Viðburði aflýst og styrkur afþakkaður
Sigurbjörg ÞrastardóttirSigurbjörg ÞrastardóttirÞátttaka í ljóðahátíðinni Velestovo Poetry Night í tilefni þessa að ljóðaúrval kemur út á makedónsku.Velestovo í Makedóníu70,000
Slovene Writerʼs AssociationKristín Ómarsdóttir, Ragnar Helgi Ólafsson, Bergþóra Snæbjörnsdóttir og Sverrir NorlandÞátttaka í árlegu bókmenntahátíðinni Vilenica.Ljubljana, Lokev, Sežana, Lipica, Štanjel í Slóveníu og Trieste, Ítalíu140.000 - rafræn þáttaka
Sendiráð Íslands í BerlínGuðrún Eva MínervudóttirÞátttaka í norrænni dagskrá á bókasýningunni í Leipzig.Leipzig, Þýskalandi60,000
Sólveig PálsdóttirSólveig PálsdóttirÞátttaka í bókmenntahátíðinni Granite Noir.Aberdeen, Skotlandi50,000
Åram plussEinar Már GuðmundssonÞátttaka í bókmennta- og tónlistarhátíðinni ÅRAM PLUSS.Åram, Vanylven, Møre og Romsdal, Noregi60,000
Ordkalotten literary festivalBergsveinn Birgisson & Gerður KristnýÞátttaka í bókmenntahátíðinni Ordkalotten í Tromsø og þemað í ár er eyjar í bókmnenntum.Tromsø, Noregi100,000 - Viðburði aflýst og styrkur afþakkaður
Kristín Ragna GunnarsdóttirKristín Ragna GunnarsdóttirSýningarstjórn í Eystrasaltslöndunum þremur á The Book Flood. North Meets Baltics in Childrenʼs Books.Lithuania (Panevezys)70,000 - Viðburði aflýst og styrkur afþakkaður
Peter-Weiss-Stiftung fuer Kunst und Politik e.V./ ilbMazen MaaloufÞátttaka í 20. hátíð ilb (International Literature Festival Berlin).Berlín, Þýskalandi50,000
Peter-Weiss-Stiftung fuer Kunst und Politik e.V./ iloEmil Hjörvar PetersenÞátttaka í 6. hátíð ilo (International Literature Festival Odesa) í Úkraínu.Odesa, Úkraínu60,000 - Viðburði aflýst og styrkur afþakkaður
Impressions d'EuropeSigríður Hagalín BjörnsdóttirÞátttaka í Nordic Literary Festival í Nantes.Nantes, Frakklandi60,000 - Viðburði aflýst og styrkur afþakkaður
Impressions d'EuropeJón Kalman StefánssonÞátttaka í Nordic Literary Festival í Nantes.Nantes, Frakklandi60,000 - Viðburði aflýst og styrkur afþakkaður
Impressions d'EuropeEinar Már GudmundssonÞátttaka í Nordic Literary Festival í Nantes.Nantes, Frakklandi60,000 - Viðburði aflýst og styrkur afþakkaður
Andri Snær MagnasonAndri Snær MagnasonTED Countdown 2020Rafræn þátttaka30,000
Andri Snær MagnasonAndri Snær MagnasonGautaborgarmessan 2020Rafræn þátttaka30,000
Andri Snær MagnasonAndri Snær MagnasonIts Time 16. November 2020Rafræn þátttaka30,000
Andri Snær MagnasonAndri Snær MagnasonÚtgáfuviðburður - Um Tímann og vatniðRafræn þátttaka30,000
Andri Snær MagnasonAndri Snær MagnasonCoastalTansitions 2020: The Blue Economy conferenceRafræn þátttaka30,000
Elizabeth ScheelÞórdís Helgadóttir, Þóra Hjörleifsdóttir, Sunna Dís Másdóttir, Ragnheiður Harpa Leifsdóttir, Melkorka Ólafsdóttir og Fríða ÍsbergAmerican-Scandinavian Foundation stendur fyrir rafrænu pallborði þar sem skáldin ræða um þýðingar á ljóðasafni sínu sem hluti af Writers You Should Know.New York, rafræn þátttaka180,000
Emil Hjörvar PetersenEmil Hjörvar PetersenÞátttaka í alþjóðlegu bókmenntahátíðinni í Odessa í Úkraínu, til að fylgja eftir útgáfu bókarinnar Refur á úkraínsku.Odessa, Úkraínu, rafræn þátttaka30,000
Festival Les Boréales
54,500
Bergsveinn Birgisson, Jón Kalman Stefánsson, Sigríður Hagalín Björnsdóttir Bókmennta- og menningarhátíðin Les Boréales Normandy, Frakklandi180,000 - Viðburði aflýst og styrkur afþakkaður
Sendiráð Íslands í KaupmannahöfnGyrðir ElíassonBókmenntahátíðin CHRISTIANSHAVNS BOGFESTIVALKaupmannahöfn, Danmörku 54.500 - Viðburði aflýst og styrkur afþakkaður    

Kynningarþýðingastyrkir 2020

Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 46 kynningarþýðingastyrkjum í báðum úthlutunum ársins, alls að upphæð kr. 734.471. Alls bárust 53 umsóknir.

UmsækjandiVerkHöfundurTungumálÞýðandiStyrkupphæð
Parasian Lit. AgencyAðferðir til að lifa afGuðrún Eva MínervudóttirEnskaBrian FitzGibbon37,790
AngústúraHunangsveiðiSoffía BjarnadóttirEnskaJonas Moody37,790
AngústúraBölvun múmíunnar - Fyrri hlutiÁrmann JakobssonEnskaJonas Moody37,790
AngústúraVigdís. Bókin um fyrsta konuforsetannRán FlygenringEnskaJonas Moody37,790
Benedikt bókaútgáfaBrotDóra S. BjarnasonEnskaBjörg Árnadóttir37,790
DIMMASkuggaskipGyrðir ElíassonEnskaMark Ioli37,790
DIMMAÍslensk lestrarbókMagnús SigurðssonEnskaMark Ioli37,790
Forlagið (Réttindastofa)NærbuxnaverksmiðjanArndís ÞórarinsdóttirEnskaÓlöf Pétursdóttir15,387
Forlagið (Réttindastofa)TilfinningabyltinginAuður JónsdóttirEnskaLarissa Kyzer30,000
Forlagið (Réttindastofa)SláturtíðGunnar Theodór EggertssonEnskaJonas Moody12,544
Forlagið (Réttindastofa)DelluferðinSigrún PálsdóttirEnskaLytton Smith37,790
Forlagið (Réttindastofa)Brúin yfir TangagötunaEiríkur Örn NorðdahlEnskaPhilip Roughton18,850
Forlagið (Réttindastofa)HeimskautGerður KristnýEnskaRory McTurk37,790
Forlagið (Réttindastofa)Korngult hár, grá auguSjónEnskaVictoria Cribb10,000
Helga Soffía EinarsdóttirSelta [apókrýga úr ævi landlæknis]Sölvi Björn SigurðssonEnskaHelga Soffía Einarsdóttir37,790
Martina KasparovaElín, ýmislegtKristín EiríksdóttirTékkneskaMartina Kasparova25,000
Óðinsauga útgáfa ehf.Myrkfælna trölliðHuginn Þór GrétarssonKínverskaKaren Yu25,000
Óðinsauga útgáfa ehf.Myrkfælna trölliðHuginn Þór GrétarssonPólskaNina Slowinska35,000
Philip RoughtonGestakomur í SauðlauksdalSölvi Björn SigurðssonEnskaPhilip Roughton37,000
Sara BjarnasonStofuhitiBergur EbbiNorskaSara Bjarnason37,000
Útgáfufélagið StundinByltingHörður TorfasonEnskaMeg Matich37,790
Vaida JankunaiteLoveStarAndri Snær MagnasonLitháískaVaida Jankūnaitė28,000
Victoria BakshinaHans BlærEiríkur Örn NorðdahlRússneskaVictoria Bakshina30,000
Victoria BakshinaLeðurjakkaveðurFríða ÍsbergRússneskaVictoria Bakshina15,000
Bence PatatMamma klikk!Gunnar HelgasonUngverskaBence Patat39,350
Björn HalldórssonSmáglæpirBjörn HalldórssonEnskaLarissa Kyzer39,350
Björn HalldórssonStolBjörn Halldórsson / Sigríður RögnvaldsdóttirEnskaLarissa Kyzer39,350
Fabio Teixido BenediAnnáll um líf í annasömum heimÓlafur Páll JónssonSpænskaFabio Teixido Benedi39,350
Ragnheiður ÁsgeirsdóttirHelgi Þór rofnar (leikrit)Tyrfingur TyrfingssonFranskaRagnheiður Ásgeirsdóttir og Sévérine Daucourt39,350
Vanja VersicMánasteinn – drengurinn sem aldrei var tilSjónKróatískaVanja Versic39,350
Xinyu ZhangGunnlaðar sagaSvava JakobsdóttirKínverskaXinyu Zhang39,350
Xinyu ZhangHringsólÁlfrún GunnlaugsdóttirKínverskaXinyu Zhang39,350
Xinyu ZhangGrámosinn glóirThor VilhjálmssonKínverskaXinyu Zhang39,350
Natalia StolyarovaPrófíllFríða ÍsbergRússneskaNatalia Stolyarova39,350
Forlagið (Réttindastofa)Sterkasta kona í heimiSteinunn HelgadóttirEnskaLarissa Kyzer39,350
Forlagið (Réttindastofa)Við erum ekki morðingjarDagur HjartarsonEnskaBjörg og Andrew Cauthery35,415
Forlagið (Réttindastofa)Fjallaverksmiðja ÍslandsKristín Helga GunnarsdóttirEnskaLarissa Kyzer35,415
Forlagið (Réttindastofa)Sextíu kíló af sólskiniHallgrímur HelgasonEnskaLarissa Kyzer27,545
Forlagið (Réttindastofa)DimmuborgirÓttar NorðfjörðEnskaLorenza Mason Garcia27,545
Forlagið (Réttindastofa)Gata mæðrannaKristín Marja GunnarsdóttirEnskaBjörg og Andrew Cauthery23,610
Shohei WATANABEGarðarshólmiHugleikur DagssonJapanskaShohei Akakura19,675
Shohei WATANABEBlóðhófnirGerður KristnýJapanskaShohei Akakura19,675
Shohei WATANABEHin hliðinGuðjón Ragnar JónassonJapanskaShohei Akakura19,675
Shohei WATANABEStína stórasængLani YamamotoJapanskaShohei Akakura11,805
Shohei WATANABENála – riddarasagaEva ÞengilsdóttirJapanskaShohei Akakura11,805
Martina KasparovaKvikaÞóra HjörleifsdóttirTékkneskaMartina Kasparova11,805

Lestrarskýrslustyrkir 2020

Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði lestrarskýrslustyrkjun í báðum úthlutun ársins. Alls 4 styrkir voru veittir alls að upphæð kr. 92.800 en 8 umsóknir bárust.

UmsækjandiHeiti verksHöfundurTungumálLesari / skýrslugerðStyrkupphæð
ARTKONEKT DOOSkaparinnGuðrún Eva MínervudóttirMakedónskaAco Peroski30.000
Verso BooksKláðiFríða ÍsbergEnska
Larissa Kyzer16.400
Nakladatelství Práh
Ljónið / NorninHildur KnútsdóttirTékkneskaMartina Kasparova
30.000
Copenhagen Lit. AgencySeltaSölvi Björn SigurðssonEnskaVictoria Cribb
16.400

Dvalarstyrkir þýðenda 2020

Úthlutun 2019, dvöl í Gunnarshúsi 2020

Alls bárust 6 umsóknir. Eftirtaldir fengu styrkloforð:

  • Nicole Barriere frá Frakklandi
  • Dávid Veress frá Ungverjalandi
  • John Swedenmark frá Svíþjóð
  • Rafael Garcia Perez frá Spáni
  • Shai Sendik frá Ísrael

Úthlutun 2020, dvöl í Gunnarshúsi 2021

Alls bárust 6 umsóknir. Eftirtaldir fengu styrkloforð:

  • Larissa Kyzer frá Bandaríkjunum
  • Arvid Nordh frá Svíþjóð