Úthlutanir Bókmenntasjóðs 2010
Bókmenntasjóður - Útgáfustyrkir 15. mars 2010
Alls bárust 97 umsóknir um útgáfustyrki frá 44 aðilum með beiðnum um styrki að fjárhæð kr. 37.300.000 milljónir. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita 27 styrki til útgáfu, samtals að fjárhæð kr. 10.450.000.
Umsækjandi |
Verk |
Úthlutun í kr. |
Forlagið | Gunnar Gunnarsson (ævisaga) | 1.000.000 |
Forlagið | Skáldið og ástin | 300.000 |
Hið íslenska bókmenntafélag | Gunnlaugur Halldórsson arkitekt | 500.000 |
Stofnun Árna Magnússonar | Sagan upp á hvern mann. Átta íslenskir sagnamenn og ævintýrin þeirra. | 200.000 |
Hið íslenska bókmenntafélag | Íslensk leiklist III | 800.000 |
Bókaútgáfan Salka | Út í birtuna - hugvekjur í máli og myndum | 300.000 |
Crymogea | Birgir Andrésson | 500.000 |
Uppheimar | Gyrðisbók | 300.000 |
Skrudda | Tröllaspor | 300.000 |
Hið íslenska þjóðvinafélag | Andvari - Nýr flokkur LII, 135. Ár, 2010 | 200.000 |
Hið íslenska bókmenntafélag | Arfleifð Darwins | 500.000 |
Opna | Þingvellir (bókaflokkur Friðlýst svæði á Íslandi) | 500.000 |
Forlagið | Saga palestínskra flóttakvenna á Akranesi | 500.000 |
Forlagið | Táknin í málinu | 400.000 |
Forlagið | Þóra biskup og raunir íslenskra embættismannastéttar | 300.000 |
Sögufélag | Bréfaskipti Grím Thomsens og Brynjólfs Péturssonar | 350.000 |
Hið íslenska bókmenntafélag | Laufás við Eyjafjörð - Kirkjur | 1.000.000 |
Bókafélagið Ugla | Kjarni mikilla hreyfingar. Pólitísk þroskasaga íslenskra kommúnista 1918-1930 | 200.000 |
Bókaútgáfan Æskan ehf. | Allir í leik II - Söngvaleikir barna | 300.000 |
Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands | Sæborgin: Stefnumót líkama og tækni í draumi og veruleika | 300.000 |
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands | Af fornum lögum og sögum | 200.000 |
Skrudda | Svipast um á söguslóðum | 200.000 |
Nýhil | Af-sálgreiningu | 200.000 |
Nýhil | Af-klámi | 200.000 |
Skálholtsútgáfan | Þórhallur biskup - Ævisaga Þórhalls Bjarnasonar 1855-1916 | 500.000 |
Háskólaútgáfan | Lýðræði, réttlæti og skóli | 200.000 |
Start Art | Laugavegurinn | 200.000 |
Samtals: | 10.450.000 |
Bókmenntasjóður - Nýræktarstyrkir 6. apríl 2010
Alls bárust 39 umsóknir um styrki. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita 5 nýræktarstyrki hver að upphæð 200.000, samtals 1.000.000.
Útgefandi |
Verk |
Höfundur |
Úthlutun í kr. |
Röskva | Hildur Margrétardóttir | 200.000 | |
Andlag útgáfa |
Furðusögur, tímarit | Ritstj.: Alexander Dan Vilhjálmsson |
200.000 |
Skrína | Teiknað með blóði | Bjargey Ólafsdóttir | 200.000 |
Nýhil | Grimm ævintýri | Ásgeir H. Ingólfsson | 200.000 |
Nýhil | Lömbin í Kambódíu (og þú) | Jón Bjarki Magnússon | 200.000 |
Samtals: | 1.000.000 |
Bókmenntasjóður - Styrkir til þýðinga á íslensku 15. mars 2010
Alls bárust 37 umsóknir um styrki til þýðinga á íslensku frá 12 aðilum með beiðnum um styrki að fjárhæð kr. 19.9 milljónir. Stjórn Bókmenntasjóðs samþykkti að veita að þessu sinni 20 styrki að upphæð kr. 8.750.000.
Útgefandi |
Verk |
Höfundur |
þýðandi |
Úthlutun í kr. |
Forlagið | Wintermärchen | Heinriche Heine | Einar Thoroddsen | 300.000 |
Forlagið | Born under a million shadows | Andrea Busfield | Guðni Kolbeinsson | 700.000 |
Hið íslenska bókmenntafélag | Brief von Marx an Ruge; Zur Judenfrage; Zur Kritik der Hegelschen Rechtsphilosophie | Karl Marx | Ottó Másson | 250.000 |
Háskólaútgáfan/ Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur | Translations, Rewriting and the Manipulation of Literary Fame | André Lefevere | María Vigdís Kristjánsdóttir | 500.000 |
Lafleur útgáfan | Odette Toulemonde et autre histoires | Eric-Emannuel Schmitt | Sigurður Pálsson | 350.000 |
Opna | 1000 languages. The Worldwide History of Living and Lost tounges | Peter K. Austin | Baldur Ragnarsson | 500.000 |
Bókafélagið Ugla | The Missing Rose / Kayip Gül | Serdar Özkan | Eva María Hilmarsdóttir | 400.000 |
Bókafélagið Ugla | Silas Marner | George Eliot | Atli Magnússon | 600.000 |
Bókafélagið Ugla | Man in the Dark | Paul Auster | Kjartan Már Ómarsson | 350.000 |
Bókaútgáfan Æskan | Metro 2033 | Dmitri Glukhovsky | Sigrún Á. Eiríksdóttir | 350.000 |
Bókaútgáfan Æskan | How to be a Pirate | Cressida Cowell | Ásdís Guðnadóttir | 250.000 |
Uppheimar | The Jungle Book | Rudyard Kipling | Böðvar Guðmundsson | 600.000 |
Bjartur | Svarti sauðurinn | Augusto Monnerroso | Kristín Guðrún Jónsdóttir | 200.000 |
Bjartur | Verbrechen | Ferdinand von Schirach | Ingunn Ásdísardóttir | 400.000 |
Bjartur | The Ballad of the Sad Café | Carson McCullers | Óskar Árni Óskarsson | 450.000 |
Bjartur | Ordinary Thunderstorm | William Boyd | Jón Hallur Stefánsson | 700.000 |
Bjartur | Beautiful Malice | Rebecca James | Árni Óskarsson | 350.000 |
Húsafriðunarnefnd | Die moderne Architektur in Island in der ersten Hälfte des 20. Jahrhunderts - Transferprozesse zwischen Adaption und Verfremdung | Atli Magnús Seelow | Mörður Árnason | 1.000.000 |
Lafleur útgáfan | Dæmisögur | Leo Tolstoy | Ingibjörg Elsa Björnsdóttir | 200.000 |
Háskólaútgáfan/ Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur | The Cocktail Party | T.S. Eliot | Karl Guðmundsson | 300.000 |
Samtals: | 8.750.000 |
Bókmenntasjóður - Styrkir til þýðinga á íslensku 1. nóv. 2010
Alls bárust 22 umsóknir um styrki til þýðinga á íslensku frá 17 aðilum með beiðnum um styrki að fjárhæð kr. 12.7 milljónir. Stjórn Bókmenntasjóðs samþykkti að veita að þessu sinni 13 styrki að upphæð kr. 4.030.000.
Útgefandi |
Verk |
Höfundur |
þýðandi |
Úthlutun í kr. |
Stína - Bókmenntatímarit
|
ljóð, prósar og smásögur eftir 30 þýska höfunda
|
ýmsir höfundar | Guðbergur Bergsson | 500.000 |
Forlagið / Mál og menning
|
Gulliver's Travels
|
Jonathan Swift
|
Jón St. Kristjánsson
|
300.000
|
Hið íslenska bókmenntafélag
|
Zur Genealogie der Moral
|
Friedrich Nietzche
|
Róbert Jack
|
400.000
|
Leiksmiðjan
|
An Ideal Husband
|
Oscar Wilde
|
Hallgrímur Helgason
|
500.000
|
Lafleur ehf. | La force qui nous manque | Eva Joly | Unnur Jensdóttir | 150.000 |
Hlér / Hrafn A. Harðarsson | Fladdermussyndrumet | Inguna Jansone | Hrafn A. Harðarson | 200.000 |
Ormstunga | Atemschaukel | Herta Müller | Bjarni Jónsson | 400.000 |
Dimma | Estestven Roman | Georgi Gospodinov | Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson | 200.000 |
Forlagið | D'autres vies que la mienne | Emmanuel Carrére | Sigurður Pálsson | 300.000 |
Forlagið | Freaks, geaks and Asperger Syndrome | Luke Jackson | Guðni Kolbeinsson | 200.000 |
Bókafélagið Ugla | Nothing to Envy, Ordinary Lives in North Korea | Barbara Demick | Elín Guðmundsdóttir | 400.000 |
Háskólaútgáfan | The Solid Form of Language: an essay on writing and meaning | Robert Bringhurst | Halldóra Ísleifsdóttir | 80.000 |
Bjartur&Veröld
|
L'enquete
|
Philippe Claudel
|
Guðrún Vilmundardóttir
|
400.000
|
Samtals: |
4.030.000
|
Bókmenntasjóður – styrkir til þýðinga á erlend mál 15. jan. 2010
1 umsókn barst um þýðingar úr íslensku frá 1 aðila. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita 1 loforð um styrk, að fjárhæð 500.000 kr.
Umsækjandi |
Höfundur |
Verk |
Tungmál |
Þýðandi |
úthlutun í kr. |
Scritturapura Editore | Guðrún Eva Mínervudóttir | Skaparinn | ítalska | Silvia Cosimini | 500.000 |
Samtals: | 500.000 |
Bókmenntasjóður – styrkir til þýðinga á erlend mál 15. mars 2010
Sjóðnum bárust 9 styrkumsóknir vegna þýðinga á íslenskum verkum yfir á erlend tungumál að upphæð 4.800.000 og var ákveðið að úthluta til 8 verkefna alls kr. 2.700.000.
Umsækjandi |
Höfundur |
Verk |
Tungmál |
Þýðandi |
Úthlutun í kr. |
Sphinx Agency | Bjarni Bjarnason | Endurkoma Maríu | arabíska (úr ensku) | Ahmed Schalaby | 400.000 |
Duomo Ediciones | Óttar M. Norðfjörð | Sólkross | spænska | Enrique Bernárdes | 500.000 |
Isbn Edizione | Hallgrímur Helgason | 10 ráð til að hætta að drepa og byrja að vaska upp | ítalska | Silvia Cosimini | 400.000 |
Weidle Verlag | Pétur Eiríksson | Þýska landnámið | þýska | Wiebke Wichardt | 600.000 |
Verlag Kozempel & Timm | Eiríkur Örn Norðdahl | Eitur fyrir byrjendur | þýska | Anna von Heynitz | 350.000 |
University of Valladolid Press | Fyrsta, önnur og þriðja málfræðiritgerðin | spænska | Juan Miguel Zarandona Fernández | 200.000 | |
Arab Scientific Publishers | Halldór Laxness | Brekkukotsannáll | arabíska | Arabazation & Software Center | 400.000 |
Stowarzyszenie Plan B | Ýmis íslensk skáld | ljóð eftir íslensk skáld | pólska | Olga Holwnia, Jerzy Jarniewicz | 250.000 |
Samtals: | 2.700.000 |
Bókmenntasjóður – styrkir til þýðinga á erlend mál 15. maí 2010
13 umsóknir bárust um þýðingar úr íslensku frá 12 aðilum. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita loforð um 11 styrki, samtals að fjárhæð 4.900.000 kr.
Umsækjandi |
Höfundur |
Verk |
Tungmál |
Þýðandi |
Úthlutun í kr. |
Corpus Books |
Arnaldur Indriðason |
Grafarþögn |
rússneska |
Ilya Sverdlov |
500.000 |
MacLehose Press |
Jón Kalman Stefánsson |
Himnaríki og helvíti |
ensku |
Philip Roughton |
600.000 |
Publishing House Aidai |
|
Egils Saga Skalla-Grimssonar |
lítháenska |
SVetlana Steponaviciene |
500.000 |
BuchKunst Kleinheinrich |
Steinunn Sigurðardóttir |
Ástarljóð af landi |
þýska |
Prof. Fr. Gert Kreutzer |
200.000 |
Orange-press GMbH |
Andri Snær Magnason |
Draumalandið |
þýska |
Stefanie Fahmer |
600.000 |
Libros del innombrable |
Ingibjörg Haraldsdóttir |
Höfuð konunnar |
spænska |
Laía Argüelles Folch |
200.000 |
Wydawnictwo Stowo / Obras Terytoria |
Hallgrímur Helgason |
The Hitman's Guide to House Cleaning |
pólska |
Justyna Burzynska |
350.000 |
Editions Métailié | Steinar Bragi | Konur | franska | Henrý Kiljan Albansson | 600.000 |
Editions Métailié | Árni Þórarinsson | Sjöundi sonurinn | franska | Eric Boury | 500.000 |
Gaïa Editions | Jón Hallur Stefánsson | Vargurinn | franska | Eric Boury | 500.000 |
Samtals: | 4.900.000 |
Bókmenntasjóður – styrkir til þýðinga á erlend mál 15. júlí 2010
8 umsóknir bárust um þýðingar úr íslensku frá 8 aðilum. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita loforð um 7 styrki, samtals að fjárhæð 2.415.000 kr.
Umsækjandi |
Höfundur |
Verk |
Tungmál |
Þýðandi |
Úthlutun í kr. |
Nangiyala Publishing House | Einar Már Guðmundsson | Englar alheimsins | kóreska (úr ensku) | Ji-in Jeong | 165.000 |
Transit Verlag | Indriði G. Thorsteinsson | 79 af stöðinni | þýska | Betty Wahl | 300.000 |
W.A.B. | Stefán Máni | Skipið | pólska | Jacek Godek | 300.000 |
Orlanda Verlag | Páll Valsson | Vigdís - kona verður forseti | þýska | Angela Schamberger | 650.000 |
Kneipp Verlag | Yesmine Olsson | Framandi & freistandi - létt & litrík matreiðsla | þýska | Jón Bjarni Atlason | 150.000 |
Open Letter | Bragi Ólafsson | Sendiherrann | enska | Lytton Smith | 700.000 |
Argo | Völsungasaga | tékkneska | Helena Kadeckova, Veronika Dudková |
150.000
|
|
Samtals: | 2.415.000 |
Bókmenntasjóður – styrkir til þýðinga á erlend mál 15. sept. 2010
9 umsóknir bárust um þýðingar úr íslensku frá 7 aðilum. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita loforð um 9 styrki, samtals að fjárhæð 4.170.000 kr.
Umsækjandi |
Höfundur |
Verk |
Tungmál |
Þýðandi |
Úthlutun í kr. |
Btb Verlag | Guðrún Eva Mínervudóttir | Skaparinn | þýska | Tina Flecken | 650.000 |
Btb Verlag | Auður Jónsdóttir | Vetrarsól | þýska | Kristof Magnusson | 650.000 |
Btb Verlag | Einar Kárason | Ofsi | þýska | Kristof Magnusson | 500.000 |
Frankfurter Verlaganstalt | Guðmundur Óskarsson | Bankster | þýska | Anika Lüders | 400.000 |
Athenaeum - Polak & Van Gennep | Snorri Sturluson | Snorra Edda | hollenska | Marcel Otten | 1.000.000 |
Centre de Recherce bretonne et celtique | Riddarasögur | franska | Ásdís Rósa Magnúsdóttir og Hélene Tétrel | 400.000 | |
Schott Music GmbH | Hallfríður Ólafsdóttir | Maxímús Músíkús heimsækir hljómsveitina | þýska | Sybil Urbancic | 170.000 |
Salamandra | Jón Kalman Stefánsson | Himnaríki og helvíti | spænska | Enrique Bernárdez Sanchis | 300.000 |
OÜ NyNorden | Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson | Dvergasteinn | eistneska | Toomas Lapp | 100.000 |
Samtals: | 4.170.000 |
Bókmenntasjóður – styrkir til þýðinga á erlend mál 15. nóv. 2010
17 umsóknir bárust um þýðingar úr íslensku frá 15 aðilum. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita loforð um 17 styrki, samtals að fjárhæð 7.065.000 kr.
Umsækjandi |
Höfundur |
Verk |
Tungmál |
Þýðandi |
Úthlutun í kr. |
Verlag Ludwig | Vésteinn Ólason | Samræður við söguöld | þýska | Angela Schamberger | 700.000 |
Wydawnictwo Krytyki Politycznej | Steinar Bragi | Konur | pólska | Jacek Godek | 100.000 |
Telegram Books | Sjón | Rökkurbýsnir | enska | Victoria Cribb | 450.000 |
Varrak Publishers | Yrsa Sigurðardóttir | Þriðja táknið | eistneska | Askur Alas | 250.000 |
De Geus | Halldór Laxness | Gerpla | hollenska | Marcel Otten | 700.000 |
Uitgeverij Maarten Muntinga | Auður Ava Ólafsdóttir | Afleggjarinn | hollenska | Kim Middel | 400.000 |
Marco Tropea Editore | Stefán Máni | Skipið | ítalska | Alessandro Storti | 500.000 |
Quetzal editores/ Bertrand Editora | Yrsa Sigurðardóttir | Aska | portúgalska (þýtt úr ensku) | Lucília Filipe | 400.000 |
Böhlau Verlag | Óskar Guðmundsson | Snorri - ævisaga 1179-1241 | þýska | Dr. Regina Jucknies | 1.500.000 |
Deutsch-Isländische Gesellschaft Köln e.V. / Tímaritið Island | Sigurbjörg Þrastardóttir | Úr Túlípanaregnhlífum | þýska | Dirk Gerdes | 15.000 |
Walde+Graf Verlag AG | Gyrðir Elíasson | Gangandi íkorni | þýska | Gert Kreutzer | 100.000 |
Transit Buchverlag | Óskar Árni 'Oskarsson | Skuggamyndir af ferðalagi | þýska | Betty Wahl | 200.000 |
Aufbau Verlag | Huldar Breiðfjörð | Góðir Íslendingar | þýska | Gisa Marehn | 400.000 |
Aufbau Verlag | Elías Snæland Jónsson | Rúnagaldur | þýska | Richard Kölbl | 250.000 |
Aufbau Verlag | Óttar M. Norðfjörð | Sólkross | þýska | Richard Kölbl | 600.000 |
Koinonia Publisher | Andri Snær Magnason | Sagan af bláa hnettinum | Ungverska (úr ensku) | László Noémi | 100.000 |
Arab Scientific Publishers Inc. | Arnaldur Indriðason | Mýrin | arabíska | Arabization & Software Center | 400.000 |
Samtals: | 7.065.000 |
Bókmenntasjóður – vinnuþýðingastyrkir 15. janúar 2010
16 umsóknir bárust um vinnuþýðingastyrki frá 10 aðilum að upphæð 2.700.000. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita 12 styrki, samtals að fjárhæð 500.000 kr.
Umsækjandi |
Verk |
Höfundur |
Þýðandi |
Tungumál |
Úthlutun í kr. |
Forlagið | Konur | Steinar Bragi | Brian Fitzgibbon | enska | 50.000 |
Forlagið | Eitur fyrir byrjendur | Eiríkur Örn Norðdahl | Brian Fitzgibbon | enska | 20.000 |
Forlagið | Bókasafn ömmu Huldar | Þórarinn Leifsson | Brian Fitzgibbon | enska | 40.000 |
Forlagið | Eyja gullormsins | Sigrún Eldjárn | Ólöf Eldjárn | enska | 30.000 |
Forlagið | Auður | Vilborg Davíðsdóttir | Brian Fitzgibbon | enska | 50.000 |
Forlagið | Reisubók Guðríðar Símonardóttur | Steinunn Jóhannesdóttir | Catherine Eyjólfsson | franska | 30.000 |
Huldar Breiðfjörð | Múrinn í Kína | Huldar Breiðfjörð | Jonas Moody | enska | 50.000 |
Anna S. Björnsdóttir | Meðan sól er enn á lofti | Anna S. Björnsdóttir | Gudrun M. H. Kloes | þýska | 50.000 |
Salka | Postulín | Freyja Haraldsdóttir og Alma Guðmundsdóttir | Kristín Birgisdóttir | enska | 50.000 |
Quentin Bates | Pelastikk | Guðlaug Arason | Quentin Bates | enska | 50.000 |
Sveinbjörg Bjarnadóttir | Saga af lítilli grenjuskjóðu | Kristín Ómarsdóttir | Alda Sigmundsdóttir | enska | 40.000 |
Helen Magnússon | Rósaleppaprjón í nýju ljósi | Helen Magnússon | knitting Iceland | franska | 40.000 |
Samtals: | 500.000 |
Bókmenntasjóður – vinnuþýðingastyrkir 15. mars 2010
15 umsóknir bárust um vinnuþýðingastyrki frá 10 aðilum að upphæð 2.150.000 kr. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita 9 styrki, samtals að fjárhæð 360.000 kr.
Umsækjandi |
Verk |
Höfundur |
Þýðandi |
Tungumál |
Úthlutun í kr. |
Þórunn Erlu-Valdimarsdóttir | Loftnet klóra himin | Þórunn Erlu-Valdimarsdóttir | Keneva Kunz | enska | 50.000 |
Forlagið | Gæska | Eiríkur Örn Norðdahl | Brian FitzGibbon | enska | 40.000 |
Forlagið | Steindýrin | Gunnar Th. Eggertsson | Keneva Kunz | enska | 30.000 |
Forlagið | Hið fullkomna landslag | Ragna Sigurðardóttir | Keneva Kunz | enska | 30.000 |
Marion Lerner | Ferðabók | Tómas Sæmundsson | Dr. Marion Lerner | þýska | 30.000 |
Sigurður Pálsson | Minnisbók | Sigurður Pálsson | Henry K. Albansson | franska | 50.000 |
Olga Holownia | Skaparinn og Yosoy | Guðrún Eva Mínervudóttir | Olga Holownia | pólska | 50.000 |
Oddný Eir Ævarsdóttir | Heim til míns hjarta | Oddný Eir Ævarsdóttir | Sarah M. Brownsberger | enska | 30.000 |
Salka | Konur geta breytt heiminum | Guðrún Bergmann | Hlín Einarsdóttir | enska | 50.000 |
Samtals: | 360.000 |
Bókmenntasjóður – vinnuþýðingastyrkir 15. maí 2010
2 umsóknir bárust um vinnuþýðingastyrki frá 2 aðilum að upphæð. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita enga styrki á þessu sinni.
Bókmenntasjóður – vinnuþýðingastyrkir 15. júlí 2010
Engar umsóknir bárust um vinnuþýðingastyrki að þessu sinni.
Bókmenntasjóður – vinnuþýðingastyrkir 15. sept. 2010
4 umsóknir bárust um vinnuþýðingastyrki frá 4 aðilum. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita 3 styrki, samtals að fjárhæð 130.000 kr.
Umsækjandi |
Verk |
Höfundur |
Þýðandi |
Tungumál |
Úthlutun í kr. |
Anna S. Björnsdóttir | Draumar eru lengi að rætast | Anna S. Björnsdóttir | Eberhard Rumbke og Anna S. Björnsdóttir | þýska | 50.000 |
Helgi Björnsson | Jöklar Íslands | Helgi Björnsson | Júlían Meldon D'arcy | enska | 50.000 |
Emil Hjörvar Petersen | Saga eftirlifenda - Höður og Baldur | Emil Hjörvar Petersen | Adolf Petersen | enska og sænska | 30.000 |
Samtals: | 130.000 |
Bókmenntasjóður – vinnuþýðingastyrkir 15. nóv. 2010
8 umsóknir bárust um vinnuþýðingastyrki frá 6 aðilum. Stjórn sjóðsins samþykkti að færa afgreiðslu umsóknanna fram í janúar 2011.
Bókmenntasjóður – Ferðastyrkir 15. mars 2010
21 umsókn barst um ferðastyrki og hlutu 8 aðilar styrki að fjárhæð alls krónur.
Umsækjandi |
Tilefni ferðar |
Úthlutun í kr. |
Lurra Editions (Kristín Steinsdóttir) | Bókakynning í Finnlandi | 88.000 |
Björk Bjarkadóttir | Heimsráðstefna IBBY | 100.000 |
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson | Bókakynning í Finnlandi | 80.000 |
Huldar Breiðfjörð | Bókmenntahátíðin Vild med ORD í Árósum í Danmörku | 50.000 |
Hallfríður Ólafsdóttir | Bókarkynning í Hollandi | 35.000 |
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson | Bókmenntahátíð í Slóveníu | 87.000 |
Bazar forlag (Árni Þórarinsson) | Bókarkynning í Noregi | 107.500 |
Gallimard (Stefán Máni) | Bókmenntahátíðin Quais du Polar í Lyon í Frakklandi | 80.000 |
Samtals: | 627.500 |
Bókmenntasjóður – Ferðastyrkir 15. okt. 2010
25 umsókn barst um ferðastyrki og hlutu 23 aðilar styrki að fjárhæð alls krónur.
Umsækjandi |
Tilefni ferðar |
Úthlutun í kr. |
Jón Kalman Stefánsson | Kynningarferð til Svíþjóðar og Danmerkur. | 50.260 |
Editions Zulma | Kynningarferð Auðar A. Ólafsdóttur til Frakklands. | 79.000 |
Þórunn Erlu Valdimarsdóttir | Ferð á bókmenntahátíðina Ovidius í Rúmeníu. | 109.330 |
Kristín Helga Gunnarsdóttir | Ferð til Kúbu vegna árlegs alþjóðlegs samstarf um boð og bönn "TABOO" í barnaleikhúsi | 100.000 |
Sendiráð Íslands (Hugleikur Dagsson) | Kynningarferð Hugleiks Dagssonar til Finnlands. | 50.000 |
Auður Jónsdóttir | Kynningarferð til Þýskalands | 25.000 |
Þórarinn B. Leifsson | Kynningarferð til Þýskalands | 25.000 |
Sigurður Pálsson | Þátttaka í alþjóðlegri ljóðlistarhátíð í Struga í Makedóníu. | 50.000 |
Viktor Arnar Ingólfsson / Bastei Lübbe | Kynningarferð til Þýskalands. | 100.000 |
Plan B Association / Bragi Ólafsson | Þátttaka Braga Ólafssonar í ljóðaverkefninu Poems on the Underground í Póllandi. | 140.000 |
Atena Kustannus Oy/ Guðrún Eva Mínervudóttir | Kynningarferð Guðrúnar Evu Míbervudóttur til Finnlands. | 63.600 |
Þór Stefánsson | Þátttaka í alþjóðlegri ljóðahátíð í Tetova í Makedóníu. | 112.925 |
Sendiráð Íslands Í París | Bókmenntakynningu í París: Kristín Marja Baldursdóttir, Jón Kalman Stefánsson og Yrsa Sigurðardóttir, | 200.000 |
Steinunn Sigurðardóttir | Ferð á Waltic- ráðstefnu þýðenda og rithöfunda | 36.600 |
Bryndís Björgvinsdóttir, Eiríkur Örn Norðdahl, Jón Örn Loðmfjörð, Ragnhildur Jóhannsdóttir | Samstarfsverkefni og upplestur á vegum 3 A M Magazine í London | 200.000 |
Gerður Kristný | Þátttaka í ljóðahátíðinni KaitaBangla í Dakha í Bangladesh. | 164.750 |
Eiríkur Örn Norðdahl | Þátttaka í bókmenntahátíðinni Ars Poetica í Slóvakíu | 39.000 |
Koinonia - Andri Snær Magnason | Kynningarferð til Ungverjalands, þátttaka í 18th International Book Festival Budapest. | 120.000 |
Sendiráð Íslands í Helsinki | Kynningarferð Þórarinn Leifssonar til Finnlands - bókakynning og myndasýning á Turku Book Fair | 73.000 |
W.A.B - Stefán Máni | Kynningarferð Stefáns Mána til Póllands. | 99.076 |
Kristín Steinsdóttir | Kynningarferð til Eistlands. | 81.165 |
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson | Kynningarferð til Eistlands. | 81.165 |
Bjarni Bjarnason | Þátttaka í bókmenntadagskrá í Berlín í Þýskalandi. | 80.000 |
Samtals: | 2.079.871 |
Bókmenntasjóður – Norrænir þýðingastyrkir 1. apríl 2010
Sjóðnum bárust 5 umsóknir um styrki og var ákveðið að úthluta til 5 verkefna, alls 2.350.000 kr.
Umsækjandi |
Höfundur |
Verk |
Tungumál |
Þýðandi |
Úthlutun í kr. |
Atena Kustannus Oy | Guðrún Eva Mínervudóttir | Skaparinn | finnska | Juha Peura | 450.000 |
Batzer & Co | Jón Kalman Stefánsson | Himnarík og helvíti | danska | Kim Lembek | 500.000 |
Forlaget Torgard | Sölvi Björn Sigurðsson | Síðust dagar móður minnar | danska | Birgir Thor Möller | 500.000 |
Forlaget Torgard | Þórarinn Leifsson | Bókasafn ömmu Huldar | danska | Birgir Thor Möller | 300.000 |
Forlaget Press - Press Publishing | Jón Kalman Stefánsson | Himnarík og helvíti | norska | Tone Myklebost | 600.000 |
Samtals: | 2.350.000 |
Bókmenntasjóður – Norrænir þýðingastyrkir 1. nóv. 2010
Sjóðnum bárust 5 umsóknir um styrki og var ákveðið að úthluta til 5 verkefna, alls 2.900.000 kr.
Umsækjandi |
Höfundur |
Verk |
Tungumál |
Þýðandi |
Úthlutun í kr. |
Bokvennen | Ólafur Gunnarsson | Dimmar rósir | norska | Kristján Breiðfjörð | 1.000.000 |
Bokvennen | Gerður Kristný | Garðurinn | norska | Kristján Breiðfjörð | 650.000 |
Forlagið í Stöplum | Einar Már Guðmundsson | Hvítabókin | færeyska | Carl Jóhan Jensen | 450.000 |
Forlagið í Stöplum | Bjarni Bjarnason | Andlit – ævisaga | færeyska | Carl Jóhan Jensen | 450.000 |
Bokforlaget Idun | Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson | Dvergasteinn | sænska | Inge Knutsson | 350.000 |
Samtals: | 2.900.000 |