Úthlutanir útgáfustyrkja 2020
Miðstöð íslenskra bókmennta hefur úthlutað 28.3 millj.kr. til 45 verka. Alls bárust 69 umsóknir um útgáfustyrki og sótt var um rúmar 65 millj.kr.
Styrkupphæð: 1.500.000
Laugavegur (vinnuheiti). Höfundar: Guðni Valberg og Anna Dröfn Ágústsdóttir. Útgefandi: Angústúra
Ævisaga Sigurðar Þórarinssonar jarðfræðings (vinnuheiti). Höfundur: Sigrún Helgadóttir, Sigríður Harðardóttir ritstjóri. Útgefandi: Náttúruminjasafn Íslands
Styrkupphæð: 1.200.000
Guðjón Samúelsson arkitekt. Höfundur: Pétur H. Ármannsson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag
Styrkupphæð: 1.100.000
Í fjarska norðursins. Ísland og Grænland. Viðhorfasaga í þúsund ár Höfundur: Sumarliði R. Ísleifsson. Útgefandi: Sögufélag
Töfrafjallið eftir Thomas Mann. Myndhöfundar: Haraldur Jónsson, Karlotta Blöndal, Steingrímur Eyfjörð og Unnar Örn Auðarson. Útgefandi: Þýðingasetur Háskóla Íslands
Styrkupphæð: 1.000.000
Umhverfis Ísland. Höfundar: Gunnsteinn Ólafsson og Páll Stefánsson. Útgefandi: Bjartur
Bærinn sem hvarf í ösku. Höfundur: Bjarni F. Einarsson. Útgefandi: Skrudda ehf.
Styrkupphæð: 900.000
Smásögur heimsins V - Evrópa. Ritstjórar: Jón Karl Helgason, Kristín G. Jónsdóttir og Rúnar Helgi Vignisson. Útgefandi: Bjartur
Galdur og guðlast á 17. öld. Dómar og bréf . Höfundur: Már Jónsson. Útgefandi: Sögufélag
Styrkupphæð: 800.000
Neysla, nýting og nýsköpun. Höfundur: Ásdís Jóelsdóttir. Útgefandi: Ásdís Jóelsdóttir
Styrkupphæð: 700.000
Sá stóri, sá missti og sá landaði. Höfundur: Sigurður Héðinn. Útgefandi: Drápa
Spænska veikin (vinnutitill). Höfundur: Gunnar Þór Bjarnason. Útgefandi: Forlagið
Arfur aldanna II. Höfundur: Aðalheiður Guðmundsdóttir. Útgefandi: Háskólaútgáfan
Stjórnmál. Höfundur: Birgir Hermannsson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag
... yrkja vildi eg jörð. Íslenskir jarðræktarhættir. Höfundur: Bjarni Guðmundsson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag
Saga holdsveiki á Íslandi og í Noregi (vinnutitill). Höfundur: Erla Dóris Halldórsdóttir. Útgefandi: Ugla útgáfa
Styrkupphæð: 600.000
Silfurberg (vinnutitill). Höfundur: Leó Kristjánsson og Kristján Leósson. Útgefandi: Forlagið
Sigurður Árni Sigurðsson. Höfundar: Markús Þór Andrésson og Sigurður Árni Sigurðsson. Útgefandi: Listasafn Reykjavíkur
Tölum um keramik (vinnuheiti). Höfundur: Ragnheiður Ingunn Ágústsdóttir. Útgefandi: Ljósmynd-útgáfa slf.
Steyptir draumar – líf og list Samúels Jónssonar í Selárdal. Höfundur: Ólafur J. Engilbertsson. Útgefandi: Sögumiðlun
Leiddu mína litlu hendi. Höfundur: Arna Skúladóttir. Útgefandi: Sögur útgáfa
Nöfn á nýrri öld. 20 pistlar í tilefni af 20 ára afmæli Nafnfræðifélags Ritstjórar: Emily Lethbridge, Jónína Hafsteinsdóttir og Svavar Sigmundsson. Útgefandi: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Ljósmyndarinn Spessi (vinnuheiti). Höfundar: Sigurþór Hallbjörnsson og greinahöfundar, ritstj. Linda Ásdísardóttir. Útgefandi: Þjóðminjasafn Íslands
Styrkupphæð: 500.000
Fuglar og þjóðtrúin. Höfundur: Sigurður Ægisson. Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar
Einar Bragi: LJÓÐASAFN. Útgefandi: DIMMA
Bíbí í Berlín: Sjálfsævisaga Bjargeyjar Kristjánsdóttur. Höfundur: Guðrún Valgerður Stefánsdóttir. Útgefandi: Háskólaútgáfan
Lögmætar takmarkanir eignarréttar. Höfundur: Valgerður Sólnes. Útgefandi: Háskólaútgáfan
Tíu íslenskir kvæðamenn. Ritstjóri: Rósa Þorsteinsdóttir. Útgefandi: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Tungumál á 18. öld. Um dönsk áhrif og mikilvægi íslensku. Höfundur: Kristjana Vigdís Ingvadóttir. Útgefandi: Sögufélag
Petsamo. Höfundur: Davíð Logi Sigurðsson. Útgefandi: Sögur útgáfa
Samskiptasaga Íslands og Japans. Höfundur: Kristín Ingvarsdóttir, Ásdís R. Magnúsdóttir ritstjóri. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
Styrkupphæð: 400.000
Ánamaðkar. Höfundar: Bjarni E. Guðleifsson og Brynhildur Bjarnadóttir. Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar
Hvílíkt torf – tóm steypa! Úr torfhúsum í lok 19. aldar og byrjun þeirrar 20. Höfundur: Hjörleifur Stefánsson. Útgefandi: Háskólaútgáfan
Erling T.V. Klingenberg - It´s Hard to be an Artist in a Rockstar Body (verkið verður á íslensku). Höfundar: Daníel Björnsson og Elísabet Brynhildardóttir. Útgefandi: Nýlistasafnið
Ljóð Vestur-Húnveskra kvenna. Ritstjórn: Fræðafélag Vestur-Húnavatnssýslu. Útgefandi: Skriða bókaútgáfa
Fyrsti erlendi sendiherrann 1919-1924. Höfundur: Jakob Þór Kristjánsson. Útgefandi: Sögur útgáfa
Styrkupphæð: 350.000
Látra-Björg. Höfundur: Helgi Jónsson, Hermann Stefánsson ritstjóri. Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar
Sögusagnir. Höfundur: Jón Karl Helgason. Útgefandi: DIMMA
Utangátta: Það leikur sér enginn að því að vera samkynhneigður. Höfundur: Freydís Jóna Freysteinsdóttir. Útgefandi: Freydís Jóna Freysteinsdóttir
Fræðaskjóða - Bókmenntafræði fyrir forvitna. Höfundur: Bergljót Soffía Kristjánsdóttir. Útgefandi: Sæmundur / Sunnan 4
Ritdómar á Íslandi. Höfundur: Auður Aðalsteinsdóttir. Útgefandi: Sæmundur / Sunnan 4
Fæddur til að fækka tárum. Káinn. Ævi og ljóð. Höfundur: Jón Hjaltason. Útgefandi: Völuspá
Styrkupphæð: 300.000
Náttúra, hamfarir og tráma í íslenskum samtímabókmenntum. Höfundur: Auður Aðalsteinsdóttir. Útgefandi: Ástríki
Ljóð & Ljóð. Höfundur: Sigurður Guðmundsson. Útgefandi: PHK Books
Styrkupphæð: 200.000
Kynþáttahyggja og kynþáttafordómar í stuttu máli. Höfundur: Kristín Loftsdóttir. Útgefandi: Háskólaútgáfan