Úthlutanir útgáfustyrkja 2016
Miðstöð íslenskra bókmennta hefur nú úthlutað 23.3 millj.kr. til 55 verka. Alls bárust 80 umsóknir frá 28 útgefendum og sótt var um tæpar 57 millj.kr
Styrkupphæð: 1.000.000
Íslenska fléttuhandbókin eftir Hörð Kristinsson. Útgefandi: Bókaútgáfan Opna.
Verslunarsaga Íslands (vinnuheiti) í ritstjórn Sumarliða Ísleifssonar. Útgefandi: Skrudda.
Styrkupphæð: 800.000
Saga Alþýðuflokksins eftir Guðjón Friðriksson. Útgefandi: Forlagið.
Miðaldasaga í skuggsjá Svarfaðardals eftir Árna Daníel Júlíusson. Útgefandi: Forlagið.
Styrkupphæð: 750.000
Ávísun um uppdrátta- og málaralistina eftir Helga Sigurðsson, Gunnar Harðarson býr til prentunar. Útgefandi: Crymogea
Saga Íslands XI í ritstjórn Sigurðar Líndal og Péturs Hrafns Árnasonar. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag.
Styrkupphæð: 700.000
Ljóðasafn Jóns úr Vör - Heildarsafn. Útgefandi: Dimma.
Styrkupphæð: 600.000
Jón lærði og náttúrur náttúrunnar eftir Viðar Hreinsson. Útgefandi: Lesstofan.
Borgarstiklur eftir Bjarna Reynarsson. Útgefandi: Skrudda.
Styrkupphæð: 500.000
Sjónsbók - ævintýrið um rithöfundinn Sjón, súrrealisma, frásagnir og sýnir eftir Úlfhildi Dagsdóttur. Útgefandi: Úlfhildur Dagsdóttir.
Hold af okkar holdi. Flóttamenn og framandi útlendingar á Íslandi 1900 – 1940 (vinnutitill) eftir Snorra Guðjón Bergsson. Útgefandi: BF-útgáfa
Minning um myndlist. Útisýningar á Skólavörðuholti 1967-1972 eftir Kristínu G. Guðnadóttur og Ingu S. Ragnarsdóttur. Útgefandi: Minningarsjóður um Ragnar Kjartansson myndhöggvara í samstarfi við MÍR.
Svart og hvítt – Jón Kaldal eftir Óskar Guðmundsson. Útgefandi: Crymogea.
Vinna, lesa, iðja. Alþýðufræðsla kirkjunnar fyrr á öldum eftir Torfa K. Stefánsson Hjaltalín. Útgefandi: Flateyjarútgáfan.
Íslandsbók barnanna eftir Margréti Tryggvadóttur og Lindu Ólafsdóttur. Útgefandi: Forlagið
Veiðivötn á Landmannaafrétti og öll Tungnaáröræfin eftir Gunnar Guðmundsson. Útgefandi: Gunnar Guðmundsson.
Ég er svo klár eftir Helgu Björgu Kjerúlf, Heru Guðmundsdóttur og Diljá Karen Kjerúlf. Útgefandi: Helga Björg Kjerúlf og Hera Guðmundsdóttir.
Jarðfræði Íslands eftir Þorvald Þórðarson og Ármann Höskuldsson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag.
Íslensk leiklist III eftir Svein Einarsson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag.
Auðnaróðal - Vald og stjórnmál á Íslandi 1096-1281 eftir Sverri Jakobsson. Útgefandi: Sögufélag.
Fljótsdæla eftir Helga Hallgrímsson. Útgefandi: Skrudda.
Ævintýri frá miðöldum eftir Braga Halldórsson. Útgefandi: Skrudda.
Sjálfstætt fólk. Vald og andóf á Íslandi á tímum vistarbands eftir Vilhelm Vilhelmsson. Útgefandi: Sögufélag.
Reykjavíkurskákmót í 50 ár - seinna bindi eftir Helga Ólafsson. Útgefandi: Skáksamband Íslands.
Styrkupphæð: 450.000
Íslensk-ensk viðskiptaorðabók, endurskoðuð útgáfa í ritstjórn Terry G. Lacy og Þóris Einarssonar. Útgefandi: Forlagið.
Íslensk orðabók, endurskoðun á snara.is í ritstjórn Marðar Árnasonar. Útgefandi: Forlagið.
Styrkupphæð: 420.000
Konur breyttu búháttum - Mjólkurskólinn á Hvanneyri og Hvítárvöllum eftir Bjarna Guðmundsson. Útgefandi: Bókaútgáfan Opna.
Styrkupphæð: 400.000
Færeyjar út úr þokunni eftir Þorgrím Gestsson. Útgefandi: Óðinsauga útgáfa.
Ódauðleg verk Áhugaleikhúss atvinnumanna eftir Steinunni Knútsdóttur. Útgefandi: Háskólaútgáfan
Apparatus ad Historiam Literariam Islandicam. Tilreiðsla íslenskrar bókmenntasögu eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík í ritstjórn Guðrúnar Ingólfsdóttur og Þórunnar Sigurðardóttur. Útgefandi: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Veröld í vanda eftir Ara Trausta Guðmundsson og Trausta Jónsson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag
Hinsegin saga eftir Írisi Ellenberger, Ástu Kristínu Benediktsdóttur og Hafdísi Erlu Hafsteinsdóttur. Útgefandi: Sögufélag.
Styrkupphæð 380.000 kr.
Leitin að svarta víkingnum eftir Bergsvein Birgisson. Útgefandi: Bjartur.
Styrkupphæð: 300.000 kr.
Hafið starfar í þögn minni: Þýðingar á ljóðum eftir Pablo Neruda (vinnuheiti) í ritstjórn Hólmfríðar Garðarsdóttur. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum
Lausavísur Jóhannesar úr Kötlum í ritstjórn Svans Jóhannessonar. Útgefandi: Griffla.
Ég er drusla / Druslugangan. Höfundar og ritstjórn: María Rut Kristinsdótir, Hjalti Vigfússon, Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir o.fl. Útgefandi: Útgáfuhúsið.
Don Kíkóta frá Mancha eftir Miguel de Cervantes Saavedra í þýðingu Guðbergs Bergssonar. Útgefandi: Fífill útgáfa (ARTPRO ehf.)
Ljóðasafn Hannesar Sigfússonar í ritstjórn Jóns Kalmans Stefánssonar. Útgefandi: Bjartur.
Á hverju liggja ekki vorar göfugu kellingar. Bókmenning kvenna frá miðöldum til 1730 eftir Guðrúnu Ingólfsdóttur. Útgefandi: Háskólaútgáfan.
Styrkupphæð: 280.000
Heildarsafn ljóða Hjartar Pálssonar. Útgefandi: Dimma.
Styrkupphæð: 270.000
Bakhtínskí búmm? Um ris og fall Míkhaíls Bakhtíns í fræðilegri umræðu á Íslandi eftir Gunnar Þorra Pétursson. Útgefandi: Bókmennta- og listfræðastofnun Háskóla Íslands.
Orðaskil. Greinar um þýðingar eftir Ástráð Eysteinsson. Útgefandi: Bókmennta- og listfræðastofnun Háskóla Íslands.
Rödd tímans. Tímaritið Birtingur, menningarsaga, módernismi eftir Þröst Helgason. Útgefandi: Bókmennta- og listfræðastofnun Háskóla Íslands.
Stef ástar og valds í sviðsetningum Þórhildar Þorleifsdóttur eftir Trausta Ólafsson. Útgefandi: Bókmennta- og listfræðastofnun Háskóla Íslands.
Dönsk-íslensk orðabók, endurskoðun á snara.is í ritstjórn Halldóru Jónsdóttur. Útgefand: Forlagið.
Styrkupphæð: 250.000
Hinsegin handbók eftir Auði Magndísi Auðardóttur og Írisi Ellenberger. Útgefandi: Bjartur.
Neptún magazine. Ritstjórar: Kolbrún Þóra Löve og Helga B. Kjerúlf. Útgefandi: Neptún magazine.
Styrkupphæð: 230.000
Out of the Night eftir Jan Valtin (Richard Krebs) í þýðingu Emils Thoroddsen. Útgefandi: Rannsóknarsetur um nýsköpun og hagvöxt og Almenna bókafélagið.
Styrkupphæð: 200.000
Hershöfðingi dauða hersins eftir Ismail Kadaré í þýðingu Hrafns E. Jónssonar. Útgefandi: Höfundaútgáfan.
Jón Thoroddsen skáld og sýslumaður. Einkabréf og valin embættisverk eftir Má Jónsson með Haraldi Bernharðssyni. Útgefandi: Sögufélag.
Styrkupphæð: 150.000
Baltic Eclipse eftir Ants Oras í þýðingu Sigurðar Einarssonar í Holti. Útgefandi: Rannsóknarsetur um nýsköpun og hagvöxt og Almenna bókafélagið.
Estland: En studie i imperalism eftir Andres Küng í þýðingu Davíðs Oddssonar. Útgefandi: Rannsóknarsetur um nýsköpun og hagvöxt og Almenna bókafélagið.
Styrkupphæð: 80.000
Flóð eftir Hrafnhildi Hagalín og Björn Thors. Útgefandi: Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús.
Auglýsing ársins eftir Tyrfing Tyrfingsson. Útgefandi: Leikfélag Reykjavíkur – Borgarleikhús.
Sending eftir Bjarna Jónsson. Útgefandi: Leikfélag Reykjavíkur – Borgarleikhús.