Kynningarþýðingastyrkir 2017

Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 45 kynningarþýðingastyrkjum í tveimur úthlutunum, samtals að upphæð kr. 992.296. Alls bárust 47 umsóknir.

Umsækjandi Verk Höfundur Tungumál Þýðandi Styrkur
The Parisian Agency Skegg Raspútíns Guðrún Eva Mínervudóttir enska Erla Skúladóttir 27.000    
Anna Schiemangk Öræfi Ófeigur Sigurðsson þýska Anna Schiemangk 27.000    
Ásdís Jóelsdóttir Íslenska lopapeysan, uppruni, saga og þróun Ásdís Jóelsdóttir enska Anna Jeeves 22.113    
Bence Patat Suðurglugginn Gyrðir Elíasson ungverska Bence Patat 20.000    
Bjartur&Veröld Víghólar Emil Hjörvar Petersen enska Philip Rougthon 22.113    
Bjartur&Veröld Hulduþjóðir Evrópu Þorleifur Friðriksson enska Philip Rougthon 22.113    
Bókabeitan ehf. Úlfur og Edda: Dýrgripurinn Kristín Ragna Gunnarsdóttir enska Katrina Downs-Rose  22.113    
Bókabeitan ehf. Doddi: Bók sannleikans! Hildur Knútsdóttir og Þórdís Gísladóttir enska Katrina Downs-Rose 22.113    
Bókaforlagið Partus Að heiman Arngunnur Árnadóttir enska Kara Billey Thordarson 22.113    
Dávid Veress Fyrsta málfræðiritgerðin
ungverska Dávid Veress 27.000    
Dimma Langbylgja Gyrðir Elíasson enska Mark Ioli 22.113    
Dimma Síðasta vegabréfið Gyrðir Elíasson enska Megan Alyssa Matich 22.113    
Dimma Sumartungl Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson enska Megan Alyssa Matich 22.113    
Dimma Suðurglugginn Gyrðir Elíasson enska Mark Ioli 22.113    
Dimma Veröld hlý og góð Magnús Sigurðsson enska Megan Alyssa Matich 22.113    
Fabio Teixidó Raddir úr húsi loftskeytamannsins Steinunn Helgadóttir spænska Fabio Teixidó 27.000    
Forlagið  Blómið - saga um glæp Sölvi Björn Sigurðsson enska Helga Soffía Einarsdóttir 27.000    
Forlagið  Síðasta ástarjátningin Dagur Hjartarson enska Larissa Kyzer 11.000    
Forlagið  13 dagar Árni Þórarinsson enska Larissa Kyzer 22.113    
Forlagið  Randafluga (saga úr smásagnasafninu Sofðu ást mín) Andri Snær Magnason enska Larissa Kyser 21.880    
Forlagið  Hestvík Gerður Kristný Guðjónsdótti enska Larissa Kyzer 21.162    
Forlagið  Villisumar Guðmundur Óskarsson enska Larissa Kyzer 11.412    
Forlagið  Enginn sá hundinn Myndir: Hafsteinn Hafsteinsson, Vísur: Bjarki Karlsson enska Magnea J. Matthíasdóttir 14.380    
Forlagið  Vetrarfrí Hildur Knútsdóttir enska Abigail Charlotte Cooper 22.113    
Forlagið  Verjandinn Óskar Magnússon enska Melanie Adams / Alrún Nordic Jewelry ehf 17.265    
Forlagið  Vinkonur Ragna Sigurðardóttir enska Larissa Kyzer 22.113    
Forlagið  Raddir úr húsi loftskeytamanns Steinunn G. Helgadóttir enska Larissa Kyzer 22.113    
Forlagið  Þín eigin goðsaga Ævar Þór Benediktsson enska Abigail Charlotte Cooper 17.673    
Forlagið  Hans heilagleiki (smásaga úr bók) Þórarinn Eldjárn enska Melanie Adams / Alrún Nordic Jewelry ehf. 14.586    
Hildur Sif Thorarensen Einfari Hildur Sif Thorarensen rússneska Natalia Demidova (Natalia V. Kovachkina) 22.113    
Katalin Racz Gildran Lilja Sigurðardóttir ungverska Katalin Racz 25.000    
Kristín Ómarsdóttir Nokkur ljóð Kristín Ómarsdóttir danska Nina Søs Vinther og Olga Sigþórsdóttir 27.000    
Lytton Smith Kartöfluæturnar Tyrfingur Tyrfingsson enska Lytton Smith 27.000    
Mesut Senol Í hverri manneskju býr nótt  Ragnheiður Harpa Leifsdóttir tyrkneska Mr. Mesut Senol 27.000    
Natalia V. Kovachkina Íslenskar smásögur Ýmsir rússneska Natalia V. Kovachkina 22.113    
Óðinsauga útgáfa  Hugdjörf hetja Huginn Þór Grétarsson finnska Maaria Paivinen 22.113    
Óðinsauga útgáfa  Myrkfælna tröllið Huginn Þór Grétarsson finnska Maaria Paivinen 22.113    
Sigrún Pálsdóttir Kompa Sigrún Pálsdóttir enska Lytton Smith 22.113    
Silvia Cosimini ljóðaúrval Steinunn Sigurðardóttir ítalska Silvia Cosimini 27.000    
Steinunn Sigurðardóttir Heiða - fjalldalabóndinn Steinunn Sigurðardóttir enska Philip Roughton 22.113    
Trude Kolaas Ciarletta Leitin að svarta víkingnum  Bergsveinn Birgisson enska Philip Roughton 22.113    
Trude Kolaas Ciarletta Geirmundarsaga heljarskinns Bergsveinn Birgisson enska Philip Roughton 22.113    
Útgáfuhúsið Verðandi Stóra bókin um villibráð Úlfar Finnbjörnsson enska Guðrún Vaka Helgadóttir 22.113    
Útgáfuhúsið Verðandi Kökugleði Evu Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir enska Sarah Derne 22.113    
Útgáfuhúsið Verðandi Eldum sjálf Dögg Hjaltalín enska Sarah De 22.113    
   992.296