Norrænir þýðingastyrkir 2013
12 styrkir að upphæð kr. 6.114.000 voru veittir fyrir hönd Norrænu ráðherranefndarinnar.
Fjöldi umsókna var 13 en ein umsókn var dregin til baka.
Eftirtaldir hlutu styrki:
Karitas – Óreiða á striga eftir Kristínu Mörju Baldursdóttur. Tungumál: Norska: Útgefandi Gyldendal Norsk Forlag. Þýðandi: Ine Camilla Björnsten. (2.000.000)
Afleggjarinn eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Tungumál: Norska. Útgefandi: Pax forlag. Þýðandi: Silja Beite Löken. (700.000)
Sandárbókin eftir Gyrði Elíasson. Tungumál: Norska. Útgefandi: Bokvennen Forlag AS. Þýðandi: Oskar Vistdal. (520.000)
Hálendið eftir Steinar Braga. Tungumál: Sænska. Útgefandi: Natur & Kultur. Þýðandi: Inge Knutsson. (470.000)
Hjarta mannsins eftir Jón Kalman Stefánsson. Tungumál: Danska. Útgefandi: Batzer & Co. Þýðandi: Kim Lembek. (450.000)
Prjónað úr íslenskri ull frá Ístex. Tungumál: Finnska. Útgefandi: Tammi Publishers. Þýðandi: Tuula Tuuva-Hietala. (445.000)
Leyndarmálið hans pabba eftir Þórarinn Leifsson. Tungumál: Norska. Útgefandi: Orkana forlag as. Þýðandi: Tiril Myklebost (328.000)
Blóðhófnir eftir Gerði Kristnýju. Tungumál: Finnska. Útgefandi: Kustannusosakeyhtiö Savukeidas. Þýðandi: Tapio Koivukari. (328.000)
Ljóðasafn 1978-2008. Tungumál: Sænska. Útgefandi: Rámus förlag HB. Þýðandi: John Swedenmark. (320.000)
Íslenskir kóngar eftir Einar Má Guðmundsson. Tungumál: Danska. Útgefandi: Lindhardt og Ringhof Forlag. Þýðandi: Erik Skyum-Nielsen. (288.000)
Prjónað úr íslenskri ull. Ístex. Tungumál: Danska. Útgefandi: Turbine Forlaget. Þýðandi: Sidsel Sangild. (200.000)
Skrímslið litla systir mín. Tungumál: Færeyska. Útgefandi: Leikhúsið 10 Fingur. Þýðandi: Páll Isholm. (65.000)