Úthlutanir útgáfustyrkja 2021

Miðstöð íslenskra bókmennta hefur úthlutað 28 millj.kr. til 55 verka. Alls bárust 116 umsóknir um útgáfustyrki og sótt var um 130 millj.kr.

Styrkupphæð: 1.000.000

Húsnæðiskostur og hýbýlaprýði. Ritstjóri: Anna María Bogadóttir. Útgefandi: Úrbanistan

Í leit að listrænu frelsi (vinnutitill) / Ævi og listsköpun Muggs, Guðmundar Thorsteinssonar. Aðalhöfundur er Kristín Guðnadóttir, ritstj. Harpa Þórsdóttir. Útgefandi: Listasafn Íslands

Kristín Þorkelsdóttir: ferill, störf og verk. Höfundar: Bryndís Björgvinsdóttir og Birna Geirfinnsdóttir. Útgefandi: Angústúra

Merki Íslands. Höfundur: Bragi Valdimar Skúlason. Útgefandi: Brandenburg hönnunarstofa

Á elleftu stundu - Uppmælingarferðir danskra arkitektaskóla til Íslands  1970-2006. Höfundur: Kirsten Simonsen. Myndhöfundar: Poul Nedergaard Jensen, Jens Frederiksen, o.fl. Útgefandi: Þjóðminjasafn Íslands

Innlit (vinnuheiti). Höfundar: Kristín Svava Tómasdóttir, Óskar Árni Óskarsson, Sigríður Kristín Birnudóttir, Kristín Hauksdóttir og Gísli Helgason / ritstj. Sigrún Kristjánsdóttir. Yfir 70 myndhöfundar. Útgefandi: Borgarsögusafn Reykjavíkur

Styrkupphæð: 800.000

Ísland undraland. Höfundur: Ómar Ragnarsson. Útgefandi: Sögur útgáfa

Keltar á Íslandi. Höfundur: Þorvaldur Friðriksson. Útgefandi: Sögur útgáfa

Veitt í vötnum. Höfundur: Ingimundur Bergsson. Útgefandi: Útgáfuhúsið Verðandi

Styrkupphæð: 700.000

Bláleiðir. Höfundar: Oddný Eir Ævarsdóttir og Guðrún Kristjánsdóttir. Útgefandi: Eirormur

Með flugur í höfðinu. Sýnisbók íslenskra prósaljóða og örsagna 1922-2012. Höfundar: Kristín Guðrún Jónsdóttir og Óskar Árni Óskarsson. Útgefandi: Forlagið

Saga Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1939-1999. Höfundar: Davíð Ólafsson og Arndís S. Árnadóttir. Útgefandi: Sögufélag

Íslenska stofublómabókin. Höfundur: Hafsteinn Hafliðason Ýmsir. Útgefandi: Sögur útgáfa

Jarðsetning - tilraun til að skrifa arkitektúr. Höfundur: Anna María Bogadóttir. Útgefandi: Úrbanistan

Styrkupphæð: 600.000

Farsótt. Sýkingar, sóttir og lækningar í Þingholtsstræti 25. Höfundur: Kristín Svava Tómasdóttir. Útgefandi: Sögufélag


Mislingar á Íslandi. Höfundur: Erla Dóris Halldórsdóttir. Útgefandi: Nýhöfn

Fulltrúi þess bezta í bandarískri menningu. Orðspor Williams Faulkners á Íslandi 1930–1960. Höfundur: Haukur Ingvarsson. Útgefandi: Sögufélag

Styrkupphæð: 500.000

Natan, morðsaga (vinnutitill). Höfundur: Þórunn Jarla Valdimarsdóttir. Útgefandi: Forlagið

Þjóðarávarpið. Höfundur: Eiríkur Bergmann. Útgefandi: Forlagið

Kall tímans (vinnutitill). Höfundur: Rósa Magnúsdóttir. Útgefandi: Forlagið

Rýnt í samfélagið – útfrá félagsfræðilegu innsæi. Höfundur: Viðar Halldórsson. Útgefandi: Háskólaútgáfan

Málarinn Tryggvi Magnússon. Allt meðan mynd fylgir máli. Höfundur: Andrés Úlfur Helguson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag

Grímur Thomsen og 19. öldin. Höfundar: Sveinn Yngvi Egilsson og Þórir Óskarsson ritstjórar. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag

Sýnisbók þess að Ísland er ekki barbaraland (Specimen Islandiæ non barbaræ). Höfundur: Jón Thorcillius. Útgefandi: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

Iðavöllur: íslensk list á 21. öld. Höfundar: Ólöf Kristín Sigurðardóttir, Markús Þór Andrésson, Aldís Snorradóttir. Útgefandi: Listasafn Reykjavíkur

Framfarasinnaður frumkvöðull á Eyrarbakka: Eugenía Nielsen (1850-1916). (Vinnutitill). Höfundur: Kristín Bragadóttir. Útgefandi: Ugla útgáfa

Gunnar Örn Ferill / A RETROSPECTIVE. Ritstjórn: Þórdís Ingólfssdóttir, Sigurgeir Sigurjónsson, Sam Jedig, María Gunnarsdóttir, Ámundi Sigurðsson og Gunnar Ingólfsson. Útgefandi: Portfolio Publishing

Guðný Rósa Ingimarsdóttir. Höfundur: Ólöf Sigurðardóttir. Útgefandi: Listasafn Reykjavíkur

Styrkupphæð: 400.000

Markús Ívarsson. Íslandssaga alþýðumanns. Höfundur: Jón Hjaltason. Útgefandi: Völuspá útgáfa

Bílamenning. Höfundur: Örn Sigurðsson. Útgefandi: Forlagið

Listasaga leikmanns. Þættir úr íslenskri myndlistarsögu, 1941–1957. Höfundur: Kristján Sigurðsson. Ritstjóri: Aðalsteinn Ingólfsson. Útgefandi: Háskólaútgáfan

Ástusögur. Ritstjórar: Dr. Guðrún Steinþórsdóttir og dr. Sigrún Margrét Guðmundsdóttir. Útgefandi: Lesstofan

Skáldkonur. Höfundur: Guðrún Ingólfsdóttir. Útgefandi: Bjartur

Bréf Vestur-Íslendinga 3. Höfundur: Böðvar Guðmundsson. Útgefandi: Forlagið

Loftslagsréttur. Höfundar: Hrafnhildur Bragadóttir og Aðalheiður Jóhannsdóttir. Útgefandi: Háskólaútgáfan

Raunveruleiki hugans er ævintýri. Um valdar sögur Vigdísar Grímsdóttur einkenni þeirra og viðtökur. Höfundur: Guðrún Steinþórsdóttir. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag

Ættarnöfn á Íslandi. Sníkjumenning eða þjóðernisrembingur? Höfundur: Páll Björnsson. Útgefandi: Sögufélag

Jón Steingrímsson og útdeiling styrkfjár sumarið 1784 (vinnuheiti). Höfundur: Jón Kristinn Einarsson. Útgefandi: Sögufélag

Heimspekiorðasafn. Höfundur: Erlendur Jónsson. Útgefandi: Háskólaútgáfan

Málið er. Greinasafn 1980-2020. Höfundur: Höskuldur Þráinsson. Ritstjórar: Ásgrímur Angantýsson, Sigríður Sigurjónsdóttir og Eiríkur Rögnvaldsson. Útgefandi: Háskólaútgáfan

Styrkupphæð: 300.000

Alls konar íslenska - Málstefna fyrir 21. öldina. Höfundur: Eiríkur Rögnvaldsson. Útgefandi: Forlagið

Skrímsl. Jöðrun og afmennskun í íslenskum miðaldabókmenntum. Höfundur: Arngrímur Vídalín. Útgefandi: Háskólaútgáfan

Fjölærar plöntur. Höfundur: Guðríður Helgadóttir. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa

Gengið til rjúpna. Höfundur: Dúi J. Landmark. Útgefandi: Veröld

Húsið og heilinn. Höfundur: Sigrún Margrét Guðmundsdóttir. Útgefandi: Háskólaútgáfan

Rauðir fánar. Alþýðuflokkurinn, Komintern og kommúnistahreyfingin á Íslandi, 1925-1930. Höfundur: Snorri G. Bergsson. Útgefandi: BF-útgáfa

Nýjar Íslendingasögur. Höfundur: Margrét Blöndal. Útgefandi: Drápa

Styrkupphæð: 250.000

Erindi. Um skáldskaparlistina. Ritstjóri: Kjartan Már Ómarsson. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa

Íslenskir fuglar í árstíðunum fjórum. Höfundur: Sigurður Ægisson. Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar

Óbyggð víðerni á Íslandi. Alþýðlegt fræðirit. Höfundur: Þorvarður Árnason. Útgefandi: Háskólaútgáfan

Rannsóknir á sviði menntunarfræða ungra barna. Ritstjóri: Jóhanna Einarsdóttir. Útgefandi: Háskólaútgáfan

Íslands elítur. Höfundur: Gunnar Helgi Kristinsson. Útgefandi: Háskólaútgáfan.

Eggert Pétursson - Verk. Ritstjóri: Þorlákur Einarsson. Útgefandi: j9 útgáfufélag

Styrkupphæð: 200.000

Áhrifamáttur ljóða á umbrotatímum: Ljóðaþýðingar frá Rómönsku-Ameríku. Höfundur: Hólmfríður Garðarsdóttir. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum.

Áfangastaðir og ferðamennska – í stuttu máli. Höfundar: Gunnar Þór Jóhannesson og Katrín Anna Lund. Útgefandi: Háskólaútgáfan.