Úthlutanir Miðstöðvar íslenskra bókmennta 2021
Útgáfustyrkir 2021
Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 28 millj.kr. til 55 verka. Alls bárust 116 umsóknir um útgáfustyrki og sótt var um 130 millj.kr.
Styrkupphæð: 1.000.000
Húsnæðiskostur og hýbýlaprýði. Ritstjóri: Anna María Bogadóttir. Útgefandi: Úrbanistan
Í leit að listrænu frelsi (vinnutitill) / Ævi og listsköpun Muggs, Guðmundar Thorsteinssonar. Aðalhöfundur er Kristín Guðnadóttir, ritstj. Harpa Þórsdóttir. Útgefandi: Listasafn Íslands
Kristín Þorkelsdóttir: ferill, störf og verk. Höfundar: Bryndís Björgvinsdóttir og Birna Geirfinnsdóttir. Útgefandi: Angústúra
Merki Íslands. Höfundur: Bragi Valdimar Skúlason. Útgefandi: Brandenburg hönnunarstofa
Á elleftu stundu - Uppmælingarferðir danskra arkitektaskóla til Íslands 1970-2006. Höfundur: Kirsten Simonsen. Myndhöfundar: Poul Nedergaard Jensen, Jens Frederiksen, o.fl. Útgefandi: Þjóðminjasafn Íslands
Innlit (vinnuheiti). Höfundar: Kristín Svava Tómasdóttir, Óskar Árni Óskarsson, Sigríður Kristín Birnudóttir, Kristín Hauksdóttir og Gísli Helgason / ritstj. Sigrún Kristjánsdóttir. Yfir 70 myndhöfundar. Útgefandi: Borgarsögusafn Reykjavíkur
Styrkupphæð: 800.000
Ísland undraland. Höfundur: Ómar Ragnarsson. Útgefandi: Sögur útgáfa
Keltar á Íslandi. Höfundur: Þorvaldur Friðriksson. Útgefandi: Sögur útgáfa
Veitt í vötnum. Höfundur: Ingimundur Bergsson. Útgefandi: Útgáfuhúsið Verðandi
Styrkupphæð: 700.000
Bláleiðir. Höfundar: Oddný Eir Ævarsdóttir og Guðrún Kristjánsdóttir. Útgefandi: Eirormur
Með flugur í höfðinu. Sýnisbók íslenskra prósaljóða og örsagna 1922-2012. Höfundar: Kristín Guðrún Jónsdóttir og Óskar Árni Óskarsson. Útgefandi: Forlagið
Saga Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1939-1999. Höfundar: Davíð Ólafsson og Arndís S. Árnadóttir. Útgefandi: Sögufélag
Íslenska stofublómabókin. Höfundur: Hafsteinn Hafliðason Ýmsir. Útgefandi: Sögur útgáfa
Jarðsetning - tilraun til að skrifa arkitektúr. Höfundur: Anna María Bogadóttir. Útgefandi: Úrbanistan
Styrkupphæð: 600.000
Farsótt. Sýkingar, sóttir og lækningar í Þingholtsstræti 25. Höfundur: Kristín Svava Tómasdóttir. Útgefandi: Sögufélag
Mislingar á Íslandi. Höfundur: Erla Dóris Halldórsdóttir. Útgefandi: Nýhöfn
Fulltrúi þess bezta í bandarískri menningu. Orðspor Williams Faulkners á Íslandi 1930–1960. Höfundur: Haukur Ingvarsson. Útgefandi: Sögufélag
Styrkupphæð: 500.000
Natan, morðsaga (vinnutitill). Höfundur: Þórunn Jarla Valdimarsdóttir. Útgefandi: Forlagið
Þjóðarávarpið. Höfundur: Eiríkur Bergmann. Útgefandi: Forlagið
Kall tímans (vinnutitill). Höfundur: Rósa Magnúsdóttir. Útgefandi: Forlagið
Rýnt í samfélagið – útfrá félagsfræðilegu innsæi. Höfundur: Viðar Halldórsson. Útgefandi: Háskólaútgáfan
Málarinn Tryggvi Magnússon. Allt meðan mynd fylgir máli. Höfundur: Andrés Úlfur Helguson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag
Grímur Thomsen og 19. öldin. Höfundar: Sveinn Yngvi Egilsson og Þórir Óskarsson ritstjórar. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag
Sýnisbók þess að Ísland er ekki barbaraland (Specimen Islandiæ non barbaræ). Höfundur: Jón Thorcillius. Útgefandi: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Iðavöllur: íslensk list á 21. öld. Höfundar: Ólöf Kristín Sigurðardóttir, Markús Þór Andrésson, Aldís Snorradóttir. Útgefandi: Listasafn Reykjavíkur
Framfarasinnaður frumkvöðull á Eyrarbakka: Eugenía Nielsen (1850-1916). (Vinnutitill). Höfundur: Kristín Bragadóttir. Útgefandi: Ugla útgáfa
Gunnar Örn Ferill / A RETROSPECTIVE. Ritstjórn: Þórdís Ingólfssdóttir, Sigurgeir Sigurjónsson, Sam Jedig, María Gunnarsdóttir, Ámundi Sigurðsson og Gunnar Ingólfsson. Útgefandi: Portfolio Publishing
Guðný Rósa Ingimarsdóttir. Höfundur: Ólöf Sigurðardóttir. Útgefandi: Listasafn Reykjavíkur
Styrkupphæð: 400.000
Markús Ívarsson. Íslandssaga alþýðumanns. Höfundur: Jón Hjaltason. Útgefandi: Völuspá útgáfa
Bílamenning. Höfundur: Örn Sigurðsson. Útgefandi: Forlagið
Listasaga leikmanns. Þættir úr íslenskri myndlistarsögu, 1941–1957. Höfundur: Kristján Sigurðsson. Ritstjóri: Aðalsteinn Ingólfsson. Útgefandi: Háskólaútgáfan
Ástusögur. Ritstjórar: Dr. Guðrún Steinþórsdóttir og dr. Sigrún Margrét Guðmundsdóttir. Útgefandi: Lesstofan
Skáldkonur. Höfundur: Guðrún Ingólfsdóttir. Útgefandi: Bjartur
Bréf Vestur-Íslendinga 3. Höfundur: Böðvar Guðmundsson. Útgefandi: Forlagið
Loftslagsréttur. Höfundar: Hrafnhildur Bragadóttir og Aðalheiður Jóhannsdóttir. Útgefandi: Háskólaútgáfan
Raunveruleiki hugans er ævintýri. Um valdar sögur Vigdísar Grímsdóttur einkenni þeirra og viðtökur. Höfundur: Guðrún Steinþórsdóttir. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag
Ættarnöfn á Íslandi. Sníkjumenning eða þjóðernisrembingur? Höfundur: Páll Björnsson. Útgefandi: Sögufélag
Jón Steingrímsson og útdeiling styrkfjár sumarið 1784 (vinnuheiti). Höfundur: Jón Kristinn Einarsson. Útgefandi: Sögufélag
Heimspekiorðasafn. Höfundur: Erlendur Jónsson. Útgefandi: Háskólaútgáfan
Málið er. Greinasafn 1980-2020. Höfundur: Höskuldur Þráinsson. Ritstjórar: Ásgrímur Angantýsson, Sigríður Sigurjónsdóttir og Eiríkur Rögnvaldsson. Útgefandi: Háskólaútgáfan
Styrkupphæð: 300.000
Alls konar íslenska - Málstefna fyrir 21. öldina. Höfundur: Eiríkur Rögnvaldsson. Útgefandi: Forlagið
Skrímsl. Jöðrun og afmennskun í íslenskum miðaldabókmenntum. Höfundur: Arngrímur Vídalín. Útgefandi: Háskólaútgáfan
Fjölærar plöntur. Höfundur: Guðríður Helgadóttir. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa
Gengið til rjúpna. Höfundur: Dúi J. Landmark. Útgefandi: Veröld
Húsið og heilinn. Höfundur: Sigrún Margrét Guðmundsdóttir. Útgefandi: Háskólaútgáfan
Rauðir fánar. Alþýðuflokkurinn, Komintern og kommúnistahreyfingin á Íslandi, 1925-1930. Höfundur: Snorri G. Bergsson. Útgefandi: BF-útgáfa
Nýjar Íslendingasögur. Höfundur: Margrét Blöndal. Útgefandi: Drápa
Styrkupphæð: 250.000
Erindi. Um skáldskaparlistina. Ritstjóri: Kjartan Már Ómarsson. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa
Íslenskir fuglar í árstíðunum fjórum. Höfundur: Sigurður Ægisson. Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar
Óbyggð víðerni á Íslandi. Alþýðlegt fræðirit. Höfundur: Þorvarður Árnason. Útgefandi: Háskólaútgáfan
Rannsóknir á sviði menntunarfræða ungra barna. Ritstjóri: Jóhanna Einarsdóttir. Útgefandi: Háskólaútgáfan
Íslands elítur. Höfundur: Gunnar Helgi Kristinsson. Útgefandi: Háskólaútgáfan.
Eggert Pétursson - Verk. Ritstjóri: Þorlákur Einarsson. Útgefandi: j9 útgáfufélag
Styrkupphæð: 200.000
Áhrifamáttur ljóða á umbrotatímum: Ljóðaþýðingar frá Rómönsku-Ameríku. Höfundur: Hólmfríður Garðarsdóttir. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum.
Áfangastaðir og ferðamennska – í stuttu máli. Höfundar: Gunnar Þór Jóhannesson og Katrín Anna Lund. Útgefandi: Háskólaútgáfan.
Úthlutanir úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði 2021
Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 7 millj.kr. til 23 verka. Alls bárust 62 umsóknir og sótt var um 38.5 millj.kr.
Styrkupphæð: 400.000
Héragerði. Höf. Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir. Útgefandi: Salka
Vetur fram á vor. Höf. Arndís Þórarinsdóttir. Útgefandi: Forlagið
Drottningin sem kunni allt nema ... Höf. Gunnar Helgason og Rán Flygenring. Útgefandi: Forlagið
Tími varðeldanna. Höf. Snæbjörn Arngrímsson. Útgefandi: Forlagið
Jónasveinkur. Höfundar: Hallgrímur Helgason og Rán Flygenring. Útgefandi: Angústúra
Drekar, dramatík og meira í þeim dúr. Höf. Rut Guðnadóttir. Útgefandi: Forlagið
Styrkupphæð: 300.000
Álfar (vinnuheiti). Höf. Ármann Jakobsson. Útgefandi: Angústúra
Þegar ég verð stór. Höf. Lára Garðarsdóttir. Útgefandi: Salka
Kennarinn sem kveikti í. Höf. Bergrún Íris Sævarsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan
Nornasaga 3: Þrettándinn. Höf. Kristín Ragna Gunnarsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan
Bálið. Höf. Hjalti Halldórsson. Útgefandi: Bókabeitan
Hávarður og Maríus. Höf. Hilmar Örn Óskarsson og Blær Guðmundsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan
Þín eigin ráðgáta. Höf. Ævar Þór Benediktsson. Útgefandi: Forlagið
Hulinseyja 1. Höf. Gunnar Theodór Eggertsson. Útgefandi: Forlagið
Iðunn og afi pönk halda útihátíð. Höf. Gerður Kristný og Halldór Baldursson. Útgefandi: Forlagið
Nú er nóg komið! Höf. Hildur Knútsdóttir og Þórdís Gísladóttir. Útgefandi: Forlagið
Tröllamatur. Höf. Berglind Sigursveinsdóttir. Útgefandi: BF-útgáfa
Miðbæjarrottan: Þetta kemur allt með kalda vatninu. Höf. Auður Þórhallsdóttir. Útgefandi: Skriða bókaútgáfa
Styrkupphæð: 200.000
Bekkurinn minn 3: Lús! Höf. Yrsa Þöll Gylfadóttir og Iðunn Arna Björgvinsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan
Þorri og Þura: Tjaldútilegan. Höf. Agnes Wild og Bergrún Íris Sævarsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan
Sólkerfið okkar. Höf. Sævar Helgi Bragason og Elísabet Rún Þorgeirsdóttir. Útgefandi: Forlagið
Kuggur skottast um í Køben. Höf. Sigrún Eldjárn. Útgefandi: Forlagið
Boltinn lýgur ekki. Höf. Kjartan Atli Kjartansson. Útgefandi: Sögur
Þýðingar á íslensku 2021
Í fyrri úthlutun ársins 2021 bárust samtals 65 umsóknir um styrki til þýðinga á íslensku. Úthlutað var tæplega 12.5 milljón króna til 36 þýðingaverkefna.
Í seinni úthlutun ársins bárust samtals 43 umsóknir um styrki til þýðinga á íslensku. Úthlutað var rúmum 11.7 milljón króna til 28 þýðingaverkefna.
Seinni úthlutun 2021
Styrkupphæð: 1.500.000
Les Confessions eftir Jean-Jacques Rousseau. Þýðandi: Pétur Gunnarsson. Útgefandi: Forlagið.
Styrkupphæð: 800.000
The Underground Railroad eftir Colson Whitehead. Þýðandi: Óskar Árnasón. Útgefandi: Bjartur.
Sense and Sensibility eftir Jane Austen. Þýðandi: Silja Aðalsteinsdóttir. Útgefandi: Forlagið.
Styrkupphæð: 700.000
A Passage to India eftir E.M. Forster. Þýðandi: Hjalti Þorleifsson. Útgefandi: Ugla útgáfa.
Styrkupphæð: 500.000
Las cosas que perdimos en el fuego eftir Mariana Enríquez. Þýðandi: Jón Hallur Stefánsson. Útgefandi: Angústúra.
Scandar and the Unicorn Thief eftir A.F. Steadman. Þýðandi: Ingunn Snædal. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa.
Beautiful World, Where Are You eftir Sally Rooney. Þýðandi: Ingunn Snædal. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa.
Þroskasaga Haís Ibn Jaqzan eftir Ibn Túfaíl. Þýðandi: Eyjólfur Kjalar Emilsson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag.
The Screaming Staircase eftir Jonathan Stroud. Þýðandi: Sólveig Sif Hreiðarsdóttir. Útgefandi: Kver bókaútgáfa.
Lietuviai prie Laptevų jūros eftir Dalia Grinkevičiūtė. Þýðendur: Geir Sigurðsson og Vilma Kinderyte. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum.
Styrkupphæð: 450.000
Der Reisende eftir Ulrich Alexander Boschwitz. Þýðandi: Elísa Björg Þorsteinsdóttir. Útgefandi: DIMMA.
Styrkupphæð 400.000
Smásögur og kvæði eftir Edgar Allan Poe. Þýðendur: Jón Karl Helgason, Ástráður Eysteinsson, Sjón, Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson o.fl. Útgefandi: DIMMA.
Se questo è un uomo eftir Primo Levi. Þýðandi: Magnús H. Guðjónsson. Útgefamdi: Forlagið.
Cuckoo Song eftir Frances Hardinge. Þýðandi: Dýrleif S. Bjarnadóttir. Útgefandi: Partus forlag ehf.
Styrkupphæð: 350.000
Frère d'âme eftir David Diop. Þýðandi: Ásdís Rósa Magnúsdóttir. Útgefandi: Angústúra.
Second Place eftir Rachel Cusk. Þýðandi: Ingunn Ásdísardóttir. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa.
A Sketch of the Past eftir Virginiu Woolf. Þýðandi Dr. Soffía Auður Birgisdóttir. Útgefandi: Una útgáfuhús.
Styrkupphæð: 300.000
コンビニ人間 (Konbini Ningen / Convenience Store Woman) eftir Sayaka Murata. Þýðandi: Elísa Björg Þorsteinsdóttir. Útgefandi: Angústúra.
Megamonster eftir David Walliams. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Útgefandi: Bókafélagið.
Grimwood eftir Nadia Shireen. Þýðandi: Sólveig Sif Hreiðarsdóttir. Útgefandi: Kver Bókaútgáfa
Styrkupphæð: 250.000
La Disparition de Jim Sullivan eftir Tanguy Viel. Þýðandi: Jórunn Tómasóttir. Útgefandi: Ugla útgáfa
Styrkupphæð: 200.000
Krossljóð eftir ýmis ljóðskáld. Þýðandi: Sigurbjörg Þrastardóttir. Útgefandi: DIMMA
The Appointment (Or, The Story of a Cock) eftir Katharina Volckmer. Þýðandi: Ari Blöndal Eggertsson. Útgefandi: Hringaná
Styrkupphæð: 150.000
Julian at the the Wedding eftir Jessica Love. Þýðandi: Ragnhildur Guðmundsdóttir. Útgefandi: Angústúra.
Placeres eftir Mario Bellatin. Þýðandi: Birta Ósmann Þórhallsdóttir. Útgefandi: Skriða bókaútgáfa
Styrkupphæð: 90.000
Polishing Iceland eftir Ewu Marcinek. Þýðandi: Helga Soffía Einarsdóttir. Útgefandi: Forlagið.
ラオスにいったい何があるというんですか? (Laos ni ittai nani ga aru to iu no desu ka? Hverju getur maður átt von á í Laos?) eftir Haruki Murakami. Þýðandi: Kristín Ingvarsdóttir. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum.
Fyrri úthlutun 2021
Styrkupphæð: 800.000
Les Liaisons dangereuses eftir Pierre Choderlos de Laclos. Þýðandi: Friðrik Rafnsson. Útgefandi: Ugla útgáfa
Eat the Buddha: Life and Death in a Tibetan Town eftir Barbara Demick. Þýðandi: Uggi Jónsson. Útgefandi: Angústúra
Styrkupphæð: 750.000
A Journal of the Plague Year eftir Daniel Defoe. Þýðandi: Aðalsteinn Eyþórsson. Útgefandi: Sæmundur / Sunnan 4
Prowadź swój pług przez kości umarłych eftir Olgu Tokarczuk. Þýðandi: Árni Óskarsson. Útgefandi: Bjartur
La sakakin fi matabikh hadhihi al-madina eftir Khaled Khalifa. Þýðandi: Elísa Björg Þorsteinsdóttir. Útgefandi: Angústúra
Styrkupphæð: 650.000
Cilka's Journey eftir Heather Morris. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Útgefandi: Forlagið
A Handful of Dust eftir Evelyn Waugh. Þýðandi: Hjalti Þorleifsson. Útgefandi: Ugla útgáfa
Styrkupphæð: 600.000
Istanbul Istanbul eftir Burhan Sönmez. Þýðandi: Ingunn Snædal. Útgefandi: Bjartur
Styrkupphæð: 500.000
The Cave, Prelude to America og Bells eftir W. D. Valgardson, David Arnason og Kristjönu Gunnars. Þýðandi: Guðrún Björk Guðsteinsdóttir. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum
The Outlaws: Scarlett & Browne. Being an account of their daring exploits and their audacious crimes eftir Jonathan Stroud. Þýðandi: Sólveig Sif Hreiðarsdóttir. Útgefandi: Kver bókaútgáfa
Styrkupphæð: 400.000
Hyperion; oder, Der Eremit in Griechenland eftir Friedrich Hölderlin. Þýðandi: Arthúr Björgvin Bollason. Útgefandi: Háskólaútgáfan
Styrkupphæð: 350.000
Un Hijo eftir Alejandro Palomas. Þýðandi: Sigrún Ástríður Eiríksdóttir. Útgefandi: Drápa
César Birotteau eftir Honoré de Balzac. Þýðandi: Sigurjón Björnsson. Útgefandi: Skrudda
Styrkupphæð: 300.000
My dark Vanessa eftir Kate Elizabeth Russell. Þýðandi: Harpa Rún Kristjánsdóttir. Útgefandi: Króníka
Willard and His Bowling Trophies eftir Richard Brautigan. Þýðandi: Þórður Sævar Jónsson. Útgefandi: Ugla útgáfa
The Lie Tree eftir Frances Hardinge. Þýðandi: Dýrleif Bjarnadóttir. Útgefandi: Partus forlag
Styrkupphæð: 250.000
Rainbow Valley eftir Lucy Maud Montgomery. Þýðandi: Sigríður Lára Sigursjónsdóttir. Útgefandi: Ástríki
Au Grand Lavoir eftir Sophie Daull. Þýðandi: Jóna Dóra Óskarsdóttir. Útgefandi: Ugla útgáfa
Styrkupphæð: 200.000
My Therapist Said eftir Hal Sirowitz. Þýðandi: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson. Útgefandi: Dimma
The Terrible eftir Yrsa Daley-Ward. Þýðandi: Ari Blöndal Eggertsson Útgefandi: Hringaná
Ru eftir Kim Thuy. Þýðandi: Arndís Lóa Magnúsdóttir. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa
De coniuratione Catilinae / Bellum Catilinae eftir Gaius Salliustius Crispus. Þýðandi: Guðmundur J. Guðmundsson. Útgefandi: Ugla útgáfa
Styrkupphæð: 150.000
Die Legende vom heiligen Trinker og Das Autodafé des Geistes eftir Joseph Roth. Þýðandi: Jón Bjarni Atlason. Útgefandi: Ugla útgáfa
Styrkupphæð: 100.000
Der Weg des Menschen nach der chassidischen Lehre eftir Martin Buber. Þýðandi: Torfi Jónsson. Útgefandi: Sæmundur / Sunnan 4
Myndríkar barna- og ungmennabækur
Styrkupphæð: 400.000
Wizards of Once. Never and Forever eftir Cressida Cowell. Þýðandi: Jón Stefán Kristjánsson. Útgefandi: Angústúra
Styrkupphæð: 300.000
The Worlds Worst Children eftir David Walliams og Tony Ross. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Útgefandi: BF-útgáfa
The Beast of Buckingham Palace eftir David Walliams og Tony Ross. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Útgefandi: BF-útgáfa
Styrkupphæð: 200.000
The Football Encyclopedia eftir Emily Stead og Suhel Ahmed. Þýðandi: Ásmundur Helgason. Útgefandi: Drápa
The Bolds in Trouble eftir Julian Clary og David Roberts. Þýðandi: Magnús Jökull Sigurjónsson. Útgefandi: Ugla útgáfa
Styrkupphæð: 150.000
Du Iz Tak? eftir Carson Ellis. Þýðandi: Sverrir Norland. Útgefandi: AM forlag
Home eftir Carson Ellis. Þýðandi: Sverrir Norland. Útgefandi: AM forlag
The Shortest Day eftir Susan Cooper og Carson Ellis. Þýðandi: Sverrir Norland. Útgefandi: AM forlag
Styrkupphæð: 100.000
Hermanas Coscorrón. El misterio de la caca de perro abondonada eftir Anna Cabeza og Toni Batllori. Þýðendur: Ásmundur Helgason og Elín Ragnarsdóttir. Útgefandi: Drápa
Isadora Moon Goes To School eftir Harriet Muncaster. Þýðandi: Ingunn Snædal. Útgefandi: Drápa
Styrkupphæð: 80.000
Bad Kitty Takes the Test eftir Nick Bruel. Þýðandi: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson. Útgefandi: BF-útgáfa
Styrkupphæð: 50.000
Dans mon petit coeur eftir Jo Witek og Christiney Roussey. Þýðandi: Hallgrímur Helgason. Útgefandi: Drápa
Nýræktarstyrkir 2021
Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutar fjórum Nýræktarstyrkjum í ár, hver þeirra er 500.000 kr. Verkin sem hljóta viðurkenninguna nú eru tvær ljóðabækur og tvær skáldsögur. 94 umsóknir bárust og hafa þær aldrei verið fleiri.
Eftirtalin verk og höfundar hljóta Nýræktarstyrki 2021:
Stóra bókin um sjálfsvorkunn
Höfundur: Ingólfur Eiríksson (f. 1994) lauk BA-prófi í íslensku og almennri bókmenntafræði frá Háskóla Íslands 2017, meistaraprófi í nútímabókmenntum frá Háskólanum í Edinborg 2019 og meistaraprófi í ritlist frá Háskóla Íslands 2021. Eftir hann hafa komið út ljóðabækurnar Klón: Eftirmyndasaga og Línuleg dagskrá. Hann var reglulegur pistlahöfundur hjá Lestinni á Rás 1 vorið 2021 og hefur ásamt Matthíasi Tryggva Haraldssyni þýtt leikritin Sími látins manns eftir Söruh Ruhl og Doktor Fástus í myrku ljósi eftir Gertrude Stein. Þá hefur hann birt ljóð í Tímariti Máls og menningar og víðar.
Umsögn bókmenntaráðgjafa um verkið:
Í skáldsögunni Stóra bókin um sjálfsvorkunn er fylgst með ungum manni sem missir tökin á lífi sínu þegar hann dvelur við nám erlendis. Samhliða er horft til fortíðar og leyndarmáls í fjölskyldusögunni sem hann reynir að ráða fram úr. Uppbyggingin einkennist af sérlega vel heppnuðum skiptingum milli tímasviða og stíllinn er áreynslulaus en býr yfir lúmskum húmor og kaldhæðnum undirtóni.
Næturborgir
Höfundur: Jakub Stachowiak (f. 1991) er pólskur bréfberi, skáld og nemi og stefnir á að byrja í meistaranámi í ritlist í haust. Fyrstu ljóðin orti hann á pólsku þegar hann var táningur, vann nokkrar ljóðasamkeppnir en hætti svo að skrifa. Árið 2016 flutti hann til Íslands til að læra íslensku og byrjaði í BA-námi í íslensku sem öðru máli. Þar tók Jakub ákvörðun um að prófa að skrifa ljóð á íslensku og hefur ekki hætt síðan. Ljóð hans hafa verið birt í Skandali og Tímariti Máls og menningar og nokkur ljóð á vefsíðunni Lestrarklefinn.is.
Umsögn bókmenntaráðgjafa um verkið:
Næturborgir er heilsteypt ljóðabók sem hverfist um sorg, söknuð, borgina og skáldskap. Þar er á áhrifaríkan hátt slegið saman hversdagslegum myndum og nýstárlegu tungutaki. Ljóðin tjá sorg og ljúfsárar minningar tengdar henni á persónulegan hátt en eiga jafnframt í áhugaverðu samtali við íslenska ljóðagerð tuttugustu aldar.
Veðurfregnir og jarðarfarir
Höfundur: Mao Alheimsdóttir fæddist árið 1983 í Póllandi. Hún lauk MA-gráðu í ritlist við Háskóla Íslands árið 2020 og er fyrsti nemandinn af erlendu bergi brotinn sem var innritaður í námið. Mao náði að fóta sig í íslensku samfélagi fljótlega eftir að hún flutti til landsins frá París árið 2006 þar sem hún stundaði íslenskunám í Sorbonne-háskóla. Hún útskrifaðist árið 2018 frá HÍ með BA-gráðu í íslensku sem öðru máli. Esseyja hennar Mín litla Mongólía var birt í febrúarhefti Tímarits Máls og menningar 2021.
Umsögn bókmenntaráðgjafa um verkið:
Frásögnin í skáldsögunni Veðurfregnir og jarðarfarir streymir milli Íslands, Póllands og Frakklands á ýmsum tímaskeiðum. Þar gengur veðurfræðingurinn Lena um „götur upplitaðra minninga“ sem eru eins reikular og skýin. Afbragðs vald höfundar á samspili frásagnarháttar og inntaks birtist í flæðandi texta sem undirstrikar líkindin með hverfulli náttúrunni sem Lena kannar og leit hennar að bæði samastað og sátt milli fortíðar og nútíðar.
Lofttæmi
Höfundur: Nína Hjördís Þorkelsdóttir (f. 1989) lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð vorið 2008. Hún lauk meistaranámi í hagnýtri ritstjórn og útgáfu frá Háskóla Íslands árið 2015, er með BA-gráðu í mannfræði og lögfræði frá sama skóla, og B.mus-gráðu í hljóðfæraleik frá Listaháskóla Íslands. Hún hefur unnið við ýmis ritstörf, m.a. fréttamennsku á RÚV og Vísi, sem ritstjóri Stúdentablaðsins 2015–16 og framkvæmdastjóri menningarvefsins Sirkústjaldsins á árunum 2014 og 2015. Nína hefur auk þess birt menningarumfjöllun og gagnrýni í Stúdentablaðinu og vefritinu Hugrás.
Umsögn bókmenntaráðgjafa um verkið:
Ljóðabókin Lofttæmi geymir athuganir á andardrætti, lífmagni og tónlistinni í tilverunni. Skynjun á tilvist og umhverfi er miðlað af næmri tilfinningu en allt er þetta jafnframt skoðað af vísindalegri nákvæmni á heillandi hátt. Lífverur, jörð og loft eru sett undir smásjá í ljóðum sem birta ferska sýn á líf í hverfulum heimi.
Úthlutun þýðingastyrkja á erlend mál 2021
Stjórn Miðstöðvar íslenskra bókmennta úthlutaði 16.052.000 kr. til þýðingastyrkja úr íslensku á erlend mál í tveimur úthlutunum á árinu og skiptist úthlutun þannig:
Úthlutun | Upphæð styrkja | Fjöldi umsókna | Fjöldi styrkja |
Úthlutun 15. febrúar | 9.960.000 kr. | 88 | 68 |
Úthlutun 15. september | 6.092.000 kr. | 48 | 42 |
Samtals: | 16.052.000 kr. | 136 | 110 |
Útgefandi | Titill verks | Höfundur / ritstjóri | Þýðandi | Tungumál | Styrkupphæð |
Archipelago Books, Inc. | Salka Valka (Þú vínviður hreini og Fuglinn í fjörunni) | Halldór Laxness | Philip Roughton | Enska | 500,000 |
Jan Savrda - dybbuk Publishing house | Fjarvera þín er myrkur | Jón Kalman Stefánsson | Lenka Zimmermannová | Tékkneska | 340,000 |
DuMont Buchverlag GmbH & Co. KG | Svik | Lilja Sigurðardóttir | Betty Wahl | Þýska | 300,000 |
De Geus | Um tímann og vatnið | Andri Snær Magnason | Kim Middel | Hollenska | 250,000 |
Vakxikon Publications | Jarðnæði | Oddný Eir Ævarsdóttir | Stergia Kavvalou | Gríska | 250,000 |
IDK Publishing | Fiskarnir hafa enga fætur | Jón Kalman Stefánsson | Agim Doksani | Albanska | 230,000 |
Vydavatelstvo Absynt s.r.o. | Um tímann og vatnið | Andri Snær Magnason | Zuzana Stankovitsová | Slóvanska | 230,000 |
SHKUPI Publishing House | Herra Bóbó, Amelía og ættbrókin | Yrsa Sigurðardóttir | Luan Morina | Albanska | 220,000 |
Alatoran | Englar alheimsins | Einar Már Guðmundsson | Anar Rahimov | Aserska | 200,000 |
Antolog Books | Brúðan | Yrsa Sigurðardóttir | Nina Rudic | Makedónska | 200,000 |
ELIF VERLAG | Heilaskurðaðgerðin | Dagur Hjartarson | Jon Thor Gislason, Wolfgang Schiffer | Þýska | 200,000 |
Mahrousa Center for Publishing, Information, and Press Services | Tíu ráð til að hætta að drepa fólk og byrja að vaska upp | Hallgrímur Helgason | Karim Kilani | Arabíska | 200,000 |
Penguin Random House Grupo Editorial. S.A.U. | Sumarljós og svo kemur nóttin | Jón Kalman Stefánsson | Ana Guelbenzu de San Eustaquio | Spænska | 200,000 |
Residenz Verlag | Svar við bréfi Helgu | Bergsveinn Birgisson | Eleonore Gudmundsson | Þýska | 200,000 |
Yugi Publishers (Yugishobou) | Stór skrímsli gráta ekki | Áslaug Jónsdóttir, Kalle Giiettler, Rakel Helmsdal | Shohei AKAKURA | Japanska | 200,000 |
Editorial Seix Barral | Rof | Ragnar Jónasson | Kristinn R. Ólafsson and Alda Ólafsson | Spænska | 150,000 |
EDLM | Þorpið | Ragnar Jónasson | Jean-Chistophe Salaün | Franska | 150,000 |
Ketebe Kitap ve Dergi Yayıncılığı A.Ş. | Elín, ýmislegt | Kristín Eiríksdóttir | Kadir Danis | Tyrkneska | 150,000 |
Mahrousa Center for Publishing, Information, and Press Services | Elín, ýmislegt | Kristín Eiríksdóttir | Emad Mansour | Arabíska | 150,000 |
Publishing House Feniks | Tíu ráð til að hætta að drepa fólk og byrja að vaska upp | Hallgrímur Helgason | Sonya Pruss | Makedónska | 150,000 |
Club Editor 1959 S.L | Dýralíf | Auður Ava Ólafsdóttir | Macià Riutort | Katalónska | 120,000 |
Harvill Secker | Svanafólkið | Kristín Ómarsdóttir | Valgerður Þóroddsdóttir | Enska | 120,000 |
Valigie Rosse | Úrval ljóð eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur | Sigurbjörg Þrastardóttir | Silvia Cosimini | Ítalska | 120,000 |
Al Arabi Publishing and Distributing | Netið | Lilja Sigurðardóttir | Aya Ashraf | Arabíska | 100,000 |
Al Arabi Publishing and Distributing | Búrið | Lilja Sigurðardóttir | Aya Ashraf | Arabíska | 100,000 |
Deep Vellum Publishing | Hetjusögur | Kristín Svava Tómasdóttir | K.B. Thors | Enska | 100,000 |
EDIZIONI DELL'ORSO SRL | Kormáks saga | Silvia Cosimini | Ítalska | 100,000 | |
Mann, Ivanov and Ferber | Blokkin á heimsenda | Arndís Þórarinsdóttir, Hulda Sigrún Bjarnadóttir | Ennia Emelyanova | Rússneska | 100,000 |
Polar Egyesület | Dauði skógar | Jónas Reynir Gunnarsson | Kata Veress | Ungverska | 100,000 |
Vocifuoriscena | Ólafs saga Tryggvasonar eftir Odd Munk Snorrason | Francesco Sangriso | Ítalska | 100,000 | |
De Bezige Bij/Cargo | Þögn | Yrsa Sigurðardóttir | Willemien Werkman | Hollenska | 70,000 |
Publishing House Gorodets | Höfundur Íslands | Hallgrímur Helgason | Olga Markelova | Rússneska | 70,000 |
Domingo Publishing | Um tímann og vatnið | Andri Snær Magnason | Kadir Yigit Us | Tyrkneska | 60,000 |
Crime Scene Press | Netið | Lilja Sigurðardóttir | Liviu Szoke | Rúmenska | 50,000 |
Vydavnytstvo | Ástin, Texas | Guðrún Eva Mínervudóttir | Vitaliy Kryvonis | Úkraínska | 50,000 |
Polyandria No Age LLC | Eldarnir. Ástin og aðrar hamfarir | Sigríður Hagalín Björnsdóttir | Olga Markelova | Rússneska | 50,000 |
Polyandria No Age LLC | Ungfrú Ísland | Auður Ava Ólafsdóttir | Tatiana Sheniavskaia | Rússneska | 50,000 |
Publishing House Gorodets | Með titrandi tár | Sjón | Natalia Demidova | Rússneska | 40,000 |
Valancourt Books | Kólfurinn (smásaga úr bókinni Allt fer) | Steinar Bragi | Larissa Kyzer | Enska | 40,000 |
Crime Scene Press | Þorpið | Ragnar Jónasson | George Arion Jr. | Rúmenska | 30,000 |
Crime Scene Press | Dimma | Ragnar Jónasson | George Arion Jr. | Rúmenska | 30,000 |
Publishing House Gorodets | Fíasól gefst aldrei upp | Kristín Helga Gunnarsdóttir | Boris Zharov | Rússneska | 22,000 |
Open Letter Books | Draumalandið | Andri Snær Magnason | Lytton Smith | Enska | 350,000 |
OMBRA GVG | Um tímann og vatnið | Andri Snær Magnason | Elvi Proko | Albanska | 300,000 |
Dybbuk Publishing house | CoDex 1962 | Sjón | Marta Bartošková | Tékkneska | 300,000 |
Al Arabi Publishing and Distributing | Heiða | Steinunn Sigurðardóttir | Hend Adel | Arabíska | 250,000 |
Grove Atlantic | Dýralíf | Auður Ava Ólafsdóttir | Brian FitzGibbon | Enska | 250,000 |
Michael Joseph, Penguin Random House | Þorpið | Ragnar Jónasson | Victoria Cribb | Enska | 250,000 |
Orenda Books | Stelpur sem ljúga | Eva Björg Ægisdóttir | Victoria Cribb | Enska | 250,000 |
Orenda Books | Helköld sól | Lilja Sigurðardóttir | Quentin Bates | Enska | 250,000 |
Editions Zulma | Dýralíf | Auður Ava Ólafsdóttir | Eric Boury | Franska | 250,000 |
ELIF VERLAG | Eilífðarnón | Ásta Fanney Sigurðardóttir | Wolfgang Schiffer, Jon Thor Gíslason | Þýska | 250,000 |
SALON Literatur VERLAG | Jarðvísindakona deyr | Ingibjörg Hjartardottir | Tina Flecken | Þýska | 250,000 |
Lesa | Sandárbókin, Suðurglugginn, Sorgarmarsinn | Gyrðir Elíasson | Shai Sendik | Hebreska | 250,000 |
Iperborea | Lifandilífslækur | Bergsveinn Birgisson | Silvia Cosimini | Ítalska | 250,000 |
ARTKONEKT | Hafnfirðingabrandarinn | Bryndís Björgvinsdóttir | Meri Kicovska | Makedónska | 250,000 |
Treći Trg | Ljóð muna ferð — Poetry collection | Sigurður Pálsson | Casper (Kaspar) Šare | Serbneska | 250,000 |
Guitank | Ör | Auður Ava Ólafsdóttir | Aleksandr Aghabekyan | Armenska | 200,000 |
Vogi-Nairi Arts Center | Ástin ein taugahrúga: Enginn dans við Ufsaklett | Elísabet Jökulsdóttir | Christina Kocharyan | Armenska | 200,000 |
Ambo | Anthos | Snarkið í stjörnunum | Jón Kalman Stefánsson | Marcel Otten | Hollenska | 200,000 |
De Nieuwe Toneelbibliotheek | Helgi Þór rofnar | Tyrfingur Tyrfingsson | Vincent van der Valk | Hollenska | 200,000 |
Corylus Books | Boðorðin | Óskar Guðmundsson | Quentin Bates | Enska | 200,000 |
DISTANZ | Birgir Andrésson | Þröstur Helgason | Shauna Laurel Jones | Enska | 200,000 |
Corylus Books | Fjötrar | Sólveig Pálsdóttir | Quentin Bates | Enska | 200,000 |
Bastei Lübbe | Tregasteinn | Arnaldur Indriðason | Kristof Magnusson | Þýska | 200,000 |
Lesa | Ungfrú Ísland | Auður Ava Ólafsdóttir | Shai Sendik | Hebreska | 200,000 |
Giulio Einaudi editore | Dýralíf | Auður Ava Ólafsdóttir | Stefano Rosatti | Ítalska | 200,000 |
Hayakawa Publishing Corporation | Afleggjarinn | Auður Ava Ólafsdóttir | Akiko Kanzaki | Japanska | 200,000 |
Publishing House Feniks | Rannsóknin á leyndardómum Eyðihússins | Snæbjörn Arngrímsson | Sonya Pruss | Makedónska | 200,000 |
Pushkin Press | Dýralíf | Auður Ava Ólafsdóttir | Brian FitzGibbon | Enska | 180,000 |
Arab Scientific Publishers | Skuggasund | Arnaldur Indriðason | Oleg Jabra Awky | Arabíska | 150,000 |
Thaqafa Publishing & Distribution | Myrkrið veit | Arnaldur Indriðason | Oleg Jabra Awky | Arabíska | 150,000 |
Větrné mlýny | Out of the Blue: New Short Fiction from Iceland | Helen Mitsios | Marek Sečkař | Tékkneska | 150,000 |
Volt | Tregasteinn | Arnaldur Indriðason | Adriaan Faber | Hollenska | 150,000 |
Vakxikon Publications | Stormviðvörun | Kristín Svava Tómasdóttir | Stergia Kavvalou | Gríska | 150,000 |
Iperborea | Þetta voru bestu ár ævi minnar, enda man ég ekkert eftir þeim | Jón Kalman Stefánsson | Silvia Cosimini | Ítalska | 150,000 |
Antolog Books | Gatið | Yrsa Sigurðardóttir | Nina Rudic | Makedónska | 150,000 |
Antolog Books | Marrið í stiganum | Eva Björg Ægisdóttir | Elizabeta Bozinoska | Makedónska | 150,000 |
PNV Publikacii DOOEL Skopje | Waitress in fall - selected poems | Kristín Ómarsdóttir | Julijana Velichkovska Dimoska | Makedónska | 150,000 |
EDIZIONI DELL'ORSO | Heimskringla III (Magnúss saga ins góða - Haralds saga Sigurðarsonar) | Snorri Sturluson | Francesco Sangriso | Ítalska | 120,000 |
Sefsafa Culture and Publishing | Dimma | Ragnar Jónasson | Abdelrehim Youssef Ramadan | Arabíska | 100,000 |
Zmicier Kolas Publishing House | Hús eru aldrei ein | Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson | Maria Pushkina | Rússneska | 100,000 |
Nits Blanques Edicions | Englar alheimsins | Einar Már Guðmundsson | Inés García | Katalónska | 100,000 |
Points/Seuil | Söngur steinasafnarans | Sjón | Catherine Eyjólfsson | Franska | 100,000 |
Gondolat Publishers | Um tímann og vatnið | Andri Snær Magnason | Bence Patat | Ungverska | 100,000 |
Polar Egyesület | Milli trjánna | Gyrðir Elíasson | Bence Patat | Ungverska | 100,000 |
Quinto Quarto Edizioni | Fuglar | Hjörleifur Hjartarson & Rán Flygenring | Silvia Cosimini | Ítalska | 100,000 |
Private Enterprise “RIDNA MOVA” | Um tímann og vatnið | Andri Snær Magnason | Kyrynchuk Vitaliy | Úkraínska | 100,000 |
Znanje d.o.o. | Aflausn | Yrsa Sigurðardóttir | Vanja Veršić | Króatíska | 90,000 |
University of Manitoba Press | "Eiríkur Hansson" er ævisaga þín | Dagný Kristjánsdóttir | Katelin Parsons | Enska | 90,000 |
Publishing House Gorodets | Sextíu kíló af sólskini | Hallgrímur Helgason | Olga Markelova | Rússneska | 90,000 |
Polar Egyesület | Valeyrarvalsinn | Guðmundur Andri Thorsson | Kata Veress | Ungverska | 85,000 |
Zvaigzne ABC Publishers | Brúðan | Yrsa Sigurðardóttir | Inga Bērziņa | Lettneska | 85,000 |
Ø Kiadó (Skandináv Ház Alapítvány) | Gildran | Lilja Sigurðardóttir | Kata Veress | Ungverska | 80,000 |
Albatros Media - Kniha Zlin | Dýralíf | Auður Ava Ólafsdóttir | Martina Kasparova | Tékkneska | 70,000 |
Sonia Draga | Gatið | Yrsa Sigurðardóttir | Paweł Cichawa | Pólska | 70,000 |
Polirom Publishing House | Korngult hár, grá augu | Sjón | OVIO OLARU | Rúmenska | 70,000 |
Central Kiadói Csoport | Dimma | Ragnar Jónasson | Patat Bence | Ungverska | 60,000 |
Baltos lankos | Snjóblinda | Ragnar Jonasson | Jankūnaitė Vaida | Litháíska | 60,000 |
Gelmės | Svar við bréfi Helgu | Bergsveinn Birgisson | Jūratė Akucevičiūtė | Litháíska | 60,000 |
Publishing House Gorodets | LoveStar | Andri Snær Magnason | Igor Mokin | Rússneska | 60,000 |
Bata press | Netið | Lilja Sigurðardóttir | Elena Madzoska | Makedónska | 50,000 |
Publishing House Gorodets | Augu þín sáu mig | Sjón | Natalia Demidova | Rússneska | 40,000 |
Tijdschrift Terras (stichting iwosyg / Uitgeverij Oevers) | Dimmumót (brot) | Steinunn Sigurðardóttir | Kim Middel | Hollenska | 20,000 |
Tijdschrift Terras (stichting iwosyg / Uitgeverij Oevers) | Ljóð 1966-1994: Úrval (brot) | Baldur Óskarsson | Roald van Elswijk | Hollenska | 18,000 |
Tijdschrift Terras (stichting iwosyg / Uitgeverij Oevers) | Elín, ýmislegt (brot) | Kristín Eiríksdóttir | Ýmir M.C. Meijles | Hollenska | 17,000 |
Tijdschrift Terras (stichting iwosyg / Uitgeverij Oevers) | Eilífðarnón (brot) | Ásta Fanney Sigurðardóttir | Roald van Elswijk | Hollenska | 15,000 |
Tijdschrift Terras (stichting iwosyg / Uitgeverij Oevers) | Svínshöfuð (brot) | Bergþóra Snæbjörnsdóttir | Ýmir M.C. Meijles | Hollenska | 13,000 |
Tijdschrift Terras (stichting iwosyg / Uitgeverij Oevers) | Helgi Þór rofnar (brot) | Tyrfingur Tyrfingsson | Vincent van der Valk | Hollenska | 9,000 |
Tijdschrift Terras (stichting iwosyg / Uitgeverij Oevers) | Til hughreystingar þeim sem finna sig ekki í samtíma sínum (brot) | Ragnar Helgi Ólafsson | Roald van Elswijk | Hollenska | 8,000 |