Lestrarskýrslustyrkir 2021

Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 4 lestrarskýrslustyrkjun í fyrri úthlutun ársins en 5 umsóknir bárust. Alls voru veittir styrkir að upphæð kr. 75.000.


UmsækjandiHeiti verksHöfundurTungumálLesari / skýrslugerðStyrkupphæð
ARTKONEKTKvikaÞóra HjörleifsdóttirMakedónskaAco Peroski20.000
Hayakawa Publishing CorporationVigdís: Bókin um fyrsta konuforsetannRán FlygenringJapanska
Shohei Akakura15.000
Copenhagen Literary Agency
EldarnirSigríður Hagalín BjörnsdóttirEnska

Larissa Kyzer 

20.000
Copenhagen Literary AgencyHerbergi í öðrum heimiMaría Elísabet BragadóttirEnska

Larissa Kyzer 

20.000