Lestrarskýrslustyrkir 2021
Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 5 lestrarskýrslustyrkjun á árinu en 6 umsóknir bárust. Alls voru veittir styrkir að upphæð kr. 95.000.
Umsækjandi | Heiti verks | Höfundur | Tungumál | Lesari / skýrslugerð | Styrkupphæð |
RCW Literary Agency | Merking | Fríða Ísberg | Enska | Larissa Kyzer | 20.000 |
ARTKONEKT | Kvika | Þóra Hjörleifsdóttir | Makedónska | Aco Peroski | 20.000 |
Hayakawa Publishing Corporation | Vigdís: Bókin um fyrsta konuforsetann | Rán Flygenring | Japanska | Shohei Akakura | 15.000 |
Copenhagen Literary Agency | Eldarnir | Sigríður Hagalín Björnsdóttir | Enska | Larissa Kyzer | 20.000 |
Copenhagen Literary Agency | Herbergi í öðrum heimi | María Elísabet Bragadóttir | Enska | Larissa Kyzer | 20.000 |