Þýðingar á íslensku 2021

Í fyrri úthlutun ársins 2021 bárust samtals 65 umsóknir um styrki til þýðinga á íslensku. Úthlutað var tæplega 12.5 milljón króna til 36 þýðingaverkefna.

Í seinni úthlutun ársins bárust samtals 43 umsóknir um styrki til þýðinga á íslensku. Úthlutað var rúmum 11.7 milljón króna til 28 þýðingaverkefna. 

 Auglýst er tvisvar á ári eftir umsóknum, í mars og nóvember.

Styrkir til þýðinga á íslensku 2021 - seinni úthlutun ársins

Styrkupphæð: 1.500.000 

Les Confessions eftir Jean-Jacques Rousseau. Þýðandi: Pétur Gunnarsson. Útgefandi: Forlagið. 

Styrkupphæð: 800.000

The Underground Railroad eftir Colson Whitehead. Þýðandi: Óskar Árnasón. Útgefandi: Bjartur. 

Sense and Sensibility eftir Jane Austen. Þýðandi: Silja Aðalsteinsdóttir. Útgefandi: Forlagið. 

Styrkupphæð: 700.000

A Passage to India eftir E.M. Forster. Þýðandi: Hjalti Þorleifsson. Útgefandi: Ugla útgáfa.

Styrkupphæð: 500.000

Las cosas que perdimos en el fuego eftir Mariana Enríquez. Þýðandi: Jón Hallur Stefánsson. Útgefandi: Angústúra. 

Scandar and the Unicorn Thief eftir A.F. Steadman. Þýðandi: Ingunn Snædal. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa. 

Beautiful World, Where Are You eftir Sally Rooney. Þýðandi: Ingunn Snædal. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa. 

Þroskasaga Haís Ibn Jaqzan eftir Ibn Túfaíl. Þýðandi: Eyjólfur Kjalar Emilsson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag. 

The Screaming Staircase eftir Jonathan Stroud. Þýðandi: Sólveig Sif Hreiðarsdóttir. Útgefandi: Kver bókaútgáfa.

Lietuviai prie Laptevų jūros eftir Dalia Grinkevičiūtė. Þýðendur: Geir Sigurðsson og Vilma Kinderyte. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum.

Styrkupphæð: 450.000

Der Reisende eftir Ulrich Alexander Boschwitz. Þýðandi: Elísa Björg Þorsteinsdóttir. Útgefandi: DIMMA.

Styrkupphæð 400.000

Smásögur og kvæði eftir Edgar Allan Poe. Þýðendur: Jón Karl Helgason, Ástráður Eysteinsson, Sjón, Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson o.fl. Útgefandi: DIMMA.

Se questo è un uomo eftir Primo Levi. Þýðandi: Magnús H. Guðjónsson. Útgefamdi: Forlagið. 

Cuckoo Song eftir Frances Hardinge. Þýðandi: Dýrleif S. Bjarnadóttir. Útgefandi: Partus forlag ehf. 

Styrkupphæð: 350.000

Frère d'âme eftir David Diop. Þýðandi: Ásdís Rósa Magnúsdóttir. Útgefandi: Angústúra. 

Second Place eftir Rachel Cusk. Þýðandi: Ingunn Ásdísardóttir. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa. 

A Sketch of the Past eftir Virginiu Woolf. Þýðandi Dr. Soffía Auður Birgisdóttir. Útgefandi: Una útgáfuhús. 

Styrkupphæð: 300.000

コンビニ人間 (Konbini Ningen / Convenience Store Woman) eftir Sayaka Murata. Þýðandi: Elísa Björg Þorsteinsdóttir. Útgefandi: Angústúra. 

Megamonster eftir David Walliams. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Útgefandi: Bókafélagið. 

Grimwood eftir Nadia Shireen. Þýðandi: Sólveig Sif Hreiðarsdóttir. Útgefandi: Kver Bókaútgáfa

Styrkupphæð: 250.000

La Disparition de Jim Sullivan eftir Tanguy Viel. Þýðandi: Jórunn Tómasóttir. Útgefandi: Ugla útgáfa

Styrkupphæð: 200.000

Krossljóð eftir ýmis ljóðskáld. Þýðandi: Sigurbjörg Þrastardóttir. Útgefandi: DIMMA 

The Appointment (Or, The Story of a Cock) eftir Katharina Volckmer. Þýðandi: Ari Blöndal Eggertsson. Útgefandi: Hringaná

Styrkupphæð: 150.000 

Julian at the the Wedding eftir Jessica Love. Þýðandi: Ragnhildur Guðmundsdóttir. Útgefandi: Angústúra. 

Placeres eftir Mario Bellatin. Þýðandi: Birta Ósmann Þórhallsdóttir. Útgefandi: Skriða bókaútgáfa 

Styrkupphæð: 90.000

Polishing Iceland eftir Ewu Marcinek. Þýðandi: Helga Soffía Einarsdóttir. Útgefandi: Forlagið.

ラオスにいったい何があるというんですか? (Laos ni ittai nani ga aru to iu no desu ka? Hverju getur maður átt von á í Laos?) eftir Haruki Murakami. Þýðandi: Kristín Ingvarsdóttir. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum.


Styrkir til þýðinga á íslensku 2021 - fyrri úthlutun ársins

Styrkupphæð: 800.000

Les Liaisons dangereuses eftir Pierre Choderlos de Laclos. Þýðandi: Friðrik Rafnsson. Útgefandi: Ugla útgáfa

Eat the Buddha: Life and Death in a Tibetan Town eftir Barbara Demick. Þýðandi: Uggi Jónsson. Útgefandi: Angústúra

Styrkupphæð: 750.000

A Journal of the Plague Year eftir Daniel Defoe. Þýðandi: Aðalsteinn Eyþórsson. Útgefandi: Sæmundur / Sunnan 4

Prowadź swój pług przez kości umarłych eftir Olgu Tokarczuk. Þýðandi: Árni Óskarsson. Útgefandi: Bjartur

La sakakin fi matabikh hadhihi al-madina eftir Khaled Khalifa. Þýðandi: Elísa Björg Þorsteinsdóttir. Útgefandi: Angústúra

Styrkupphæð: 650.000

Cilka's Journey eftir Heather Morris. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Útgefandi: Forlagið

A Handful of Dust eftir Evelyn Waugh. Þýðandi: Hjalti Þorleifsson. Útgefandi: Ugla útgáfa


Styrkupphæð: 600.000

Istanbul Istanbul eftir Burhan Sönmez. Þýðandi: Ingunn Snædal. Útgefandi: Bjartur

Styrkupphæð: 500.000

The Cave, Prelude to America og Bells eftir W. D. Valgardson, David Arnason og Kristjönu Gunnars. Þýðandi: Guðrún Björk Guðsteinsdóttir. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum

The Outlaws: Scarlett & Browne. Being an account of their daring exploits and their audacious crimes eftir Jonathan Stroud. Þýðandi: Sólveig Sif Hreiðarsdóttir. Útgefandi: Kver bókaútgáfa

Styrkupphæð: 400.000

Hyperion; oder, Der Eremit in Griechenland eftir Friedrich Hölderlin. Þýðandi: Arthúr Björgvin Bollason. Útgefandi: Háskólaútgáfan

Styrkupphæð: 350.000

Un Hijo eftir Alejandro Palomas. Þýðandi: Sigrún Ástríður Eiríksdóttir. Útgefandi: Drápa

César Birotteau eftir Honoré de Balzac. Þýðandi: Sigurjón Björnsson. Útgefandi: Skrudda

Styrkupphæð: 300.000

My dark Vanessa eftir Kate Elizabeth Russell. Þýðandi: Harpa Rún Kristjánsdóttir. Útgefandi: Króníka

Willard and His Bowling Trophies eftir Richard Brautigan. Þýðandi: Þórður Sævar Jónsson. Útgefandi: Ugla útgáfa

The Lie Tree eftir Frances Hardinge. Þýðandi: Dýrleif Bjarnadóttir. Útgefandi: Partus forlag

Styrkupphæð: 250.000

Rainbow Valley eftir Lucy Maud Montgomery. Þýðandi: Sigríður Lára Sigursjónsdóttir. Útgefandi: Ástríki 

Au Grand Lavoir eftir Sophie Daull. Þýðandi: Jóna Dóra Óskarsdóttir. Útgefandi: Ugla útgáfa

Styrkupphæð: 200.000

My Therapist Said eftir Hal Sirowitz. Þýðandi: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson. Útgefandi: Dimma

The Terrible eftir Yrsa Daley-Ward. Þýðandi: Ari Blöndal Eggertsson Útgefandi: Hringaná

Ru eftir Kim Thuy. Þýðandi: Arndís Lóa Magnúsdóttir. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa

De coniuratione Catilinae / Bellum Catilinae eftir Gaius Salliustius Crispus. Þýðandi: Guðmundur J. Guðmundsson. Útgefandi: Ugla útgáfa

Styrkupphæð: 150.000

Die Legende vom heiligen Trinker og Das Autodafé des Geistes eftir Joseph Roth. Þýðandi: Jón Bjarni Atlason. Útgefandi: Ugla útgáfa

Styrkupphæð: 100.000

Der Weg des Menschen nach der chassidischen Lehre eftir Martin Buber. Þýðandi: Torfi Jónsson. Útgefandi: Sæmundur / Sunnan 4

Myndríkar barna- og ungmennabækur

Styrkupphæð: 400.000

Wizards of Once. Never and Forever eftir Cressida Cowell. Þýðandi: Jón Stefán Kristjánsson. Útgefandi: Angústúra

Styrkupphæð: 300.000

The Worlds Worst Children eftir David Walliams og Tony Ross. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Útgefandi: BF-útgáfa

The Beast of Buckingham Palace eftir David Walliams og Tony Ross. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Útgefandi: BF-útgáfa

Styrkupphæð: 200.000

The Football Encyclopedia eftir Emily Stead og Suhel Ahmed. Þýðandi: Ásmundur Helgason. Útgefandi: Drápa

The Bolds in Trouble eftir Julian Clary og David Roberts. Þýðandi: Magnús Jökull Sigurjónsson. Útgefandi: Ugla útgáfa

Styrkupphæð: 150.000

Du Iz Tak? eftir Carson Ellis. Þýðandi: Sverrir Norland. Útgefandi: AM forlag

Home eftir Carson Ellis. Þýðandi: Sverrir Norland. Útgefandi: AM forlag

The Shortest Day eftir Susan Cooper og Carson Ellis. Þýðandi: Sverrir Norland. Útgefandi: AM forlag

Styrkupphæð: 100.000

Hermanas Coscorrón. El misterio de la caca de perro abondonada eftir Anna Cabeza og Toni Batllori. Þýðendur: Ásmundur Helgason og Elín Ragnarsdóttir. Útgefandi: Drápa

Isadora Moon Goes To School eftir Harriet Muncaster. Þýðandi: Ingunn Snædal. Útgefandi: Drápa

Styrkupphæð: 80.000

Bad Kitty Takes the Test eftir Nick Bruel. Þýðandi: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson. Útgefandi: BF-útgáfa

Styrkupphæð: 50.000

Dans mon petit coeur eftir Jo Witek og Christiney Roussey. Þýðandi: Hallgrímur Helgason. Útgefandi: Drápa