Kynningarþýðingastyrkir 2021

Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 48 kynningarþýðingastyrkjum í báðum úthlutunum ársins, alls að upphæð kr. 1.536.711 kr. Alls bárust 59 umsóknir.

Umsækjandi Verk Höfundur Tungumál Þýðandi Styrkupphæð
 Storytel  Sögur fyrir svefninn  Eva Rún Þorgeirsdóttir  Enska  Sahara Rós Ívarsdóttir  42,400
 Storytel  Dansarinn  Óskar Guðmundsson Enska   Sahara Rós Ívarsdóttir  42,400
 Storytel  Hælið  Emil Hjörvar Petersen  Enska  Sahara Rós Ívarsdóttir  42,400
 Forlagið (Réttindastofa)  Drottningin sem kunni allt nema...  Gunnar Helgason og Rán Flygenring  Enska  Salka Guðmundsdóttir  10,597
 Forlagið (Réttindastofa)  Stríð og kliður  Sverrir Norland Enska   Cerise Fontaine  21,593
 Forlagið (Réttindastofa)
 Dularfulla styttan og drengurinn sem hvarf  Snæbjörn Arngrímsson  Enska  Björg Árnadóttir og Andrew Cauthery  9,975
 Forlagið (Réttindastofa)  Handbók gullgrafarans  Snæbjörn Arngrímsson  Enska  Björg Árnadóttir og Andrew Cauthery  23,493
 Forlagið (Réttindastofa)  Sigurverkið  Arnaldur Indriðason Enska   Phil Roughton  42,400
Forlagið (Réttindastofa)   Olía  Svikaskáld (Sunna Dís Másdóttir, Þóra Hjörleifsdóttir, Melkorka Ólafsdóttir, Fríða Ísberg, Ragnheiður Harpa Leifsdóttir, Þórdís Helgadóttir) Enska   Larissa Kyzer  29,494
Forlagið (Réttindastofa)  Skrímslaleikur   Áslaug Jónsdóttir, Kalle Guettler, Rakel Helmsdal  Enska  Salka Guðmundsdóttir  8,031
 Forlagið (Réttindastofa)  Stóra bókin um sjálfsvorkunn  Ingólfur Eiríksson Enska  Larissa Kyzer   31,056
 Forlagið (Réttindastofa)  Yfir bænum heima  Kristín Steinsdóttir Enska   Björg Árnadóttir og Andrew Cauthery  33,150
Forlagið (Réttindastofa)   Iðunn og Afi Pönk  Gerður Kristný Enska   Björg Árnadóttir og Andrew Cauthery  22,192
 Forlagið (Réttindastofa)  Náhvít jörð  Lilja Sigurðardóttir Enska   Quentin Bates  23,388
 Forlagið (Réttindastofa)  Sterk  Margrét Tryggvadóttir  Enska  Jonas Moody  22,068
 Forlagið (Réttindastofa) Launsátur  Jónína Leósdóttir  Enska  Quentin Bates  42,400
 Forlagið (Réttindastofa)  Hryllilega stuttar hrollvekjur  Ævar Þór Benediktsson  Enska Meg Matich   42,400
 Larissa Kyzer  Tanntaka  Þórdís Helgadóttir  Enska  Larissa Kyzer  42,400
 Larissa Kyzer  Merking  Fríða Ísberg Enska   Larissa Kyzer  42,400
 Natalia Stolyrova  Kvika  Þóra Hjörleifsdóttir  Rússneska  Natalia Stolyrova  33,920
 Yrsa Þöll Gylfadóttir  Strendingar, fjölskyldulíf í sjö töktum  Yrsa Þöll Gylfadóttir Franska Hadrien Chalard
 33,150
Angústúra Bölvun múmíunnar. Seinni hluti Ármann Jakobsson Enska Jonas Moody 40,010
Angústúra Hestar Hjörleifur Hjartarson og Rán Flygenring Enska Jonas Moody 40,010
Arvid Nordh Dýralíf Auður Ava Ólafsdóttir Sænska Arvid Nordh 40,010
Bjartur Boðun Guðmundar Eiríkur Stephensen Enska Brian FitzGibbon 40,010
Catherine Eyjólfsson Ástin fiskanna Steinunn Sigurðardóttir Franska Catherine Eyjólfsson 40,010
DIMMA 500 dagar af regni Aðalsteinn Emil Aðalsteinsson Enska Mark Ioli 40,010
Forlagið (Réttindastofa) Hetja Björk Jakobsdóttir Enska Andrew Cauthery og Björg Cauthery 24,830
Forlagið (Réttindastofa) Hansdætur Benný Sif Ísleifsdóttir Enska Philip Roughton 24,700
Forlagið (Réttindastofa) Aprílsólarkuldi Elísabet Kristín Jökulsdóttir Enska Andrew Cauthery og Björg Cauthery 19,201
Francoise Chardonnier Við erum ekki morðingjar Dagur Hjartarson Franska Francoise Chardonnier 38,000
Hlín Agnarsdóttir Hilduleikur Hlín Agnarsdóttir Sænska Ylva Hellerud 40,010
K.B. Thors Hetjusögur Kristín Svava Tómasdóttir Enska K.B. Thors 15,000
María Elísabet Bragadóttir Herbergi í öðrum heimi María Elísabet Bragadóttir Enska Larissa Kyzer 40,010
Marjakaisa Matthíasson Ljósa Kristín Steinsdóttir Finnska Marjakaisa Matthíasson 40,010
Natalia Stolyarova Hlustendur María Elísabet Bragadóttir Rússneska Natalia Stolyarova 40,010
Óðinsauga útgáfa Lavander á leik Jón Páll Björnsson Enska Hildur Sif Thorarensen 40,010
Óðinsauga útgáfa Sóley stjarna og bleika plánetan Huginn Þór Grétarsson Enska Hildur Sif Thorarensen 25,000
Óðinsauga útgáfa Lítil kraftaverk Huginn Þór Grétarsson Enska Hildur Sif Thorarensen 25,000
Copenhagen Literary Agency Eldarnir. Ástin og aðrar hamfarir Sigríður Hagalín Björnsdóttir Enska Larissa Kyzer 40,010
Copenhagen Literary Agency Fjarvera þin er myrkur JÓN KALMAN STEFÁNSSON Enska Philip Roughton 40,010
Stefán Máni Sigþórsson Mörgæs með brostið hjarta Stefán Máni Enska Philip Roughton 40,010
Stefán Sigurðsson Fílahirðirinn Stefán Sigurðsson / Þórður Helgason Danska Nanna Kalkar 31,500
Stefán Sigurðsson Eylönd Stefán Sigurðsson / Þórður Helgason Enska Sarah Brownsberger 12,003
Steinunn Sigurðardóttir Ástin fiskanna Steinunn Sigurðardóttir Kínverska Xinyu Zhang 40,010
Steinunn Sigurðardóttir Dimmumót Steinunn Sigurðardóttir Þýska Kristof Magnusson 22,006
Steinunn Sigurðardóttir Ástin fiskanna Steinunn Sigurðardóttir Japanska N. Mori 15,204
Xinyu Zhang Gunnlaðar saga Svava Jakobsdóttir Kínverska Xinyu Zhang 20,005