Kynningarþýðingastyrkir 2021

Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 27 kynningarþýðingastyrkjum í fyrri úthlutun ársins, alls að upphæð kr. 935.414. Alls bárust 36 umsóknir.

Umsækjandi Verk Höfundur Tungumál Þýðandi Styrkupphæð
Angústúra Bölvun múmíunnar. Seinni hluti Ármann Jakobsson Enska Jonas Moody 40,010
Angústúra Hestar Hjörleifur Hjartarson og Rán Flygenring Enska Jonas Moody 40,010
Arvid Nordh Dýralíf Auður Ava Ólafsdóttir Sænska Arvid Nordh 40,010
Bjartur Boðun Guðmundar Eiríkur Stephensen Enska Brian FitzGibbon 40,010
Catherine Eyjólfsson Ástin fiskanna Steinunn Sigurðardóttir Franska Catherine Eyjólfsson 40,010
DIMMA 500 dagar af regni Aðalsteinn Emil Aðalsteinsson Enska Mark Ioli 40,010
Forlagið (Réttindastofa) Hetja Björk Jakobsdóttir Enska Andrew Cauthery og Björg Cauthery 24,830
Forlagið (Réttindastofa) Hansdætur Benný Sif Ísleifsdóttir Enska Philip Roughton 24,700
Forlagið (Réttindastofa) Aprílsólarkuldi Elísabet Kristín Jökulsdóttir Enska Andrew Cauthery og Björg Cauthery 19,201
Francoise Chardonnier Við erum ekki morðingjar Dagur Hjartarson Franska Francoise Chardonnier 38,000
Hlín Agnarsdóttir Hilduleikur Hlín Agnarsdóttir Sænska Ylva Hellerud 40,010
K.B. Thors Hetjusögur Kristín Svava Tómasdóttir Enska K.B. Thors 15,000
María Elísabet Bragadóttir Herbergi í öðrum heimi María Elísabet Bragadóttir Enska Larissa Kyzer 40,010
Marjakaisa Matthíasson Ljósa Kristín Steinsdóttir Finnska Marjakaisa Matthíasson 40,010
Natalia Stolyarova Hlustendur María Elísabet Bragadóttir Rússneska Natalia Stolyarova 40,010
Óðinsauga útgáfa Lavander á leik Jón Páll Björnsson Enska Hildur Sif Thorarensen 40,010
Óðinsauga útgáfa Sóley stjarna og bleika plánetan Huginn Þór Grétarsson Enska Hildur Sif Thorarensen 25,000
Óðinsauga útgáfa Lítil kraftaverk Huginn Þór Grétarsson Enska Hildur Sif Thorarensen 25,000
Copenhagen Literary Agency Eldarnir. Ástin og aðrar hamfarir Sigríður Hagalín Björnsdóttir Enska Larissa Kyzer 40,010
Copenhagen Literary Agency Fjarvera þin er myrkur JÓN KALMAN STEFÁNSSON Enska Philip Roughton 40,010
Stefán Máni Sigþórsson Mörgæs með brostið hjarta Stefán Máni Enska Philip Roughton 40,010
Stefán Sigurðsson Fílahirðirinn Stefán Sigurðsson / Þórður Helgason Danska Nanna Kalkar 31,500
Stefán Sigurðsson Eylönd Stefán Sigurðsson / Þórður Helgason Enska Sarah Brownsberger 12,003
Steinunn Sigurðardóttir Ástin fiskanna Steinunn Sigurðardóttir Kínverska Xinyu Zhang 40,010
Steinunn Sigurðardóttir Dimmumót Steinunn Sigurðardóttir Þýska Kristof Magnusson 22,006
Steinunn Sigurðardóttir Ástin fiskanna Steinunn Sigurðardóttir Japanska N. Mori 15,204
Xinyu Zhang Gunnlaðar saga Svava Jakobsdóttir Kínverska Xinyu Zhang 20,005