Norrænir þýðingastyrkir 2020

Í fyrri úthlutun ársins voru 16 styrkir að upphæð kr. 3.450.000 veittir fyrir hönd Norrænu ráðherranefndarinnar. Alls bárust 16 umsóknir um styrki.

ÚtgefandiTitill verks Höfundur Þýðandi Tungumál Styrkupphæð
Pionier Press Sigurfljóð í grænum hvelli Sigrún Eldjárn Ingela Jansson Sænska 60,000
Bokförlaget Faethon Kóngulær í sýningargluggum Kristín Ómarsdóttir John Swedenmark Sænska 180,000
ABC FORLAG ApS Rannsóknin á leyndardómum Eyðihússins Snæbjörn Arngrímsson Susanne Torpe Danska 220,000
Forlaget Multivers Í sama klefa Jakobína Sigurðardóttir Erik Skyum-Nielsen Danska 125,000
Nordsjøforlaget Síðasta vegabréfið Gyrðir Eliasson Oskar Vistdal Norska 200,000
Forlaget Torgard Kláði Fríða Ísberg Kim Lembek Danska 125,000
Forlaget Torgard 3 ljóðabækur (Nokkur almenn orð um kulnun sólar, Hér vex enginn sítrónuviður & Síðasta vegabréfið) Gyrðir Elíasson Erik Skyum-Nielsen Danska 100,000
Forlaget Torgard Sorgarmarsinn Gyrðir Elíasson Erik Skyum-Nielsen Danska 110,000
Aschehoug Um tímann og vatnið Andri Snær Magnason Tone Myklebost Norska 400,000
Amanda Books Örninn og Fálkinn Valur Gunnarsson Brynja Svane Danska 280,000
Klim Publishers Um tímann og vatnið Andri Snær Magnason Nanna Kalkar Danska 400,000
Gloria forlag Dimma Ragnar Jónasson Barbro Elisabeth Lundeberg Norska 200,000
Aula & Co Um tímann og vatnið Andri Snær Magnason Tapio Koivukari Finnska 300,000
Lindhardt & Ringhof Brúðan Yrsa Sigurðardóttir Nanna Kalkar Danska 200,000
Lindhardt & Ringhof Sextíu kíló af sólskini Hallgrímur Helgason Kim Lembek Danska 400,000
Modernista Þorpið Ragnar Jónasson Arvid Nordh Sænska 150,000