Norrænir þýðingastyrkir 2020

Á árinu voru 27 styrkir að upphæð kr. 7.240.000 veittir fyrir hönd Norrænu ráðherranefndarinnar. Alls barst 31 umsókn um norræna þýðingastyrki á árinu.

Útgefandi Titill verks Höfundur Þýðandi Tungumál Styrkupphæð
Gyldendal Leitin að svarta víkingnum Bergsveinn Birgisson Kim Lembek, Rolf Stavnem Danska 750,000
BATZER & CO Snarkið í stjörnunum Jón Kalman Stefánsson Kim Lembek Danska 630,000
Norstedts förlagsgrupp Um tímann og vatnið Andri Snær Magnason John Swedenmark Sænska 530,000
Forlaget Press Snarkið í stjörnunum Jón Kalman Stefánsson Tone Myklebost Norska 480,000
Aschehoug Um tímann og vatnið Andri Snær Magnason Tone Myklebost Norska 400,000
Klim Publishers Um tímann og vatnið Andri Snær Magnason Nanna Kalkar Danska 400,000
Lindhardt & Ringhof Sextíu kíló af sólskini Hallgrímur Helgason Kim Lembek Danska 400,000
Aula & Co Um tímann og vatnið Andri Snær Magnason Tapio Koivukari Finnska 300,000
Gads Forlag Dimma Ragnar Jónasson Rolf Stavnem Danska 300,000
Amanda Books Örninn og fálkinn Valur Gunnarsson Brynja Svane Danska 280,000
Modernista Hvítidauði Ragnar Jónasson Arvid Nordh Sænska 230,000
Solum Bokvennen Sorgarmarsinn Gyrðir Elíasson Oskar Vistdal Norska 230,000
ABC FORLAG ApS Rannsóknin á leyndardómum Eyðihússins Snæbjörn Arngrímsson Susanne Torpe Danska 220,000
Nordsjøforlaget Síðasta vegabréfið Gyrðir Elíasson Oskar Vistdal Norska 200,000
Gloria forlag Dimma Ragnar Jónasson Barbro Elisabeth Lundeberg Norska 200,000
Lindhardt & Ringhof Brúðan Yrsa Sigurðardóttir Nanna Kalkar Danska 200,000
Enostone Garðurinn Gerður Kristný Marjakaisa Matthíasson Finnska 190,000
Rámus CoDex 1962 Sjón John Swedenmark Sænska 190,000
Bokförlaget Faethon Kóngulær í sýningargluggum Kristín Ómarsdóttir John Swedenmark Sænska 180,000
Modernista Þorpið Ragnar Jónasson Arvid Nordh Sænska 150,000
Silkefyret Kvika Þóra Hjörleifsdóttir Nanna Kalkar Danska 140,000
Forlaget Multivers Í sama klefa Jakobína Sigurðardóttir Erik Skyum-Nielsen Danska 125,000
Forlaget Torgard Kláði Fríða Ísberg Kim Lembek Danska 125,000
Otava Publishing Company Ltd / Like Publishing Korngult hár, grá augu Sjón Tuomas Kauko Finnska 120,000
Forlaget Torgard Sorgarmarsinn Gyrðir Elíasson Erik Skyum-Nielsen Danska 110,000
Forlaget Torgard 3 ljóðabækur (Nokkur almenn orð um kulnun sólar, Hér vex enginn sítrónuviður & Síðasta vegabréfið) Gyrðir Elíasson Erik Skyum-Nielsen Danska 100,000
Pionier Press Sigurfljóð í grænum hvelli Sigrún Eldjárn Ingela Jansson Sænska 60,000
7,240,000