Ferðastyrkir 2021
6 umsóknir bárust um ferðastyrki höfunda í fyrstu úthlutun ársins af þremur og voru 2 styrkir veittir.
Umsækjandi | Höfundur | Tilefni ferðar | Áfangastaður | Styrkupphæð |
Sendiráð Íslands í Berlín | Lilja Sigurðardóttir | Þátttaka í bókmenntahátíðinni í Leipzig. | Þýskaland | 50,000 |
Stroux Edition | Mikael Torfason | Þátttaka í bókmenntahátíðinni í Leipzig. | Þýskaland | 34,100 |