Þýðingar á íslensku 2016

Á árinu 2016 bárust samtals 67 umsóknir um styrki til þýðinga á íslensku. Heildarúthlutun á árinu var tæplega 18 milljónir króna til 49 þýðingaverkefna, en auglýst er tvisvar á ári eftir umsóknum um styrki til þýðinga á íslensku, í mars og nóvember. 

Styrkir til þýðinga á íslensku 2016 - fyrri úthlutun ársins

Alls bárust 24 umsóknir um þýðingastyrki frá 18 aðilum og sótt var um 15 milljónir króna. Að þessu sinni var úthlutað 7,2 milljónum króna í styrki til 19 þýðinga á íslensku. 

Styrkupphæð: 900.000

Storia di chi fugge e di chi resta eftir Elenu Ferrante í þýðingu Brynju Cortes Andrésdóttur. Útgefandi: Bjartur.              

Styrkupphæð: 700.000

Orlando eftir Viginu Woolf í þýðingu Soffíu Auðar Birgisdóttur. Útgefandi: Bókaútgáfan Opna.

The BFG (The Big Friendly Giant) eftir Roald Dahl í þýðingu Sólveigar Sifjar Hreiðarsdóttur. Útgefandi: Kver bókaútgáfa.

Styrkupphæð: 500.000

This Changes Everything: Capitalism vs. The Climate eftir Naomi Klein í þýðingu Sveins H. Guðmarssonar. Útgefandi: Útgáfuhúsið Verðandi.

Looking for Alaska eftir John Green í þýðingu Eiríks Brynjólfssonar. Útgefandi: Draumsýn.   

The Homegoing eftir Yaa Gyasi í þýðingu Ólafar Eldjárn. Útgefandi: Forlagið.    

Styrkupphæð: 450.000

La vie compliquée de Léa Oliver eftir Catherine Girard-Audet í þýðingu Auðar S. Arndal. Útgefandi: Óðinsauga útgáfa.

Balzac eftir Stefan Zweig í þýðingu Sigurjóns Björnssonar. Útgefandi: Skrudda.

Styrkupphæð: 350.000

Les métamorphoses du poéte / De metamorfosen van de dichter (og fleiri ljóð) eftir Willem M. Roggeman í þýðingu Sigurður Pálsson. Útgefandi: Dimma.

Styrkupphæð: 300.000

Ethan Frome eftir Edith Wharton í þýðingu Jakobs F. Ásgeirssonar. Útgefandi: Ugla.

Styrkupphæð: 280.000

Excellent daughters: The Secret Lives of the Young Women Who are Transforming the Arab World í þýðingu Katrínar Harðardóttur. Útgefandi: Útgáfuhúsið Verðandi.           

Styrkupphæð: 250.000

El Colect eftir Eugenia Almeida í þýðingu Katrínar Harðardóttur. Útgefandi: Útgáfuhúsið Verðandi.

The Tapper Twins go to war (with each other) eftir Geoff Rodkey í þýðingu Hilmars Arnar Óskarssonar. Útgefandi: Bókabeitan.      

Civilization: The West and the Rest eftir Niall Ferguson í þýðingu Elínar Guðmundsdóttur. Útgefandi: BF-útgáfa ehf / Almenna bókafélagið.  

Styrkupphæð: 200.000

Utopia eftir Thomas Moore í þýðingu Eiríks Gauta Kristjánssonar. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag.    

Don Quijote de la Mancha eftir Miguel de Cervantes Saavedra í þýðingu Guðbergs Bergssonar. Útgefandi: Fífill útgáfa.

Amuleto eftir Roberto Bolano í þýðingu Ófeigs Sigurðssonar. Útgefandi: Sæmundur.

Sette brevi lezioni di fisica eftir Carlo Rovelli í þýðingu Brynju Cortes Andrésdóttur. Útgefandi: Ugla.

Styrkupphæð: 40.000

La isla en peso eftir Virgilio Piñera í þýðingu Kristínar Svövu Tómasdóttur. Útgefandi: Partus 


Styrkir til þýðinga á íslensku 2016 - seinni úthlutun ársins

Tilkynnt 14. desember 2016

Alls bárust 43 umsóknir um styrki til þýðinga á íslensku frá 20 aðilum og sótt var um rúmar 29 milljónir króna. Að þessu sinni var 31 styrk úthlutað að upphæð 10.3 milljónum króna til þýðinga á íslensku úr 10 tungumálum.

Styrkupphæð: 800.000

Daha eftir Hakan Gunday í þýðingu Guðrúnar Vilmundardóttur. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa

Styrkupphæð: 750.000    

A Tale of Two Cities eftir Charles Dickens í þýðingu Þórdísar Bachmann. Útgefandi: Ugla útgáfa                  

Styrkupphæð: 675.000    

Storia della bambina per duta eftir Elena Ferrante í þýðingu Brynju Cortes Andrésdóttur. Útgefandi: Bjartur       

Cantik Itu Luka eftir Eka Kurniawan í þýðingu Ólafar Pétursdóttur. Útgefandi: Forlagið   

Styrkupphæð: 665.000    

El guardián invisible eftir Dolores Redondo í þýðingu Maríu Ránar Guðjónsdóttur. Útgefandi: Angústúra       

Styrkupphæð: 600.000    

Walden eftir Henry David Thoreau í þýðingu Elísabetar Gunnarsdóttur og Hildar Hákonardóttur. Útgefandi: Dimma

Styrkupphæð: 480.000    

Chronicles, volume one eftir Bob Dylan í þýðingu Guðmundar Andra Thorssonar. Útgefandi: Bjartur

Styrkupphæð: 425.000    

Ein ganzes Leben eftir Robert Seethaler í þýðingu Elísu Bjargar Þorsteinsdóttur. Útgefandi: Bjartur           

Styrkupphæð: 390.000                    

Grandpa's Great Escape eftir David Walliams í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Útgefandi: Bókafélagið

Styrkupphæð: 380.000    

Las Reputationes eftir Juan Gabriel Vásquez í þýðingu Sigrúnar Á. Eiríksdóttur. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa

Styrkupphæð: 360.000    

Nutshell eftir Ian McEwan í þýðingu Árna Óskarssonar. Útgefandi: Bjartur            

Styrkupphæð: 320.000    

Tapper Twins Tear up New York eftir Geoff Rodkey í þýðingu Hilmars Arnar Óskarssonar. Útgefandi: Bókabeitan

Styrkupphæð: 300.000    

Nokkur verk Þórbergs Þórðarsonar skrifuð á esperanto í þýðingu Kristjáns Eiríkssonar. Útgefandi: Kristján Eiríksson       

Fiesta en la madriguera eftir Juan Pablo Villalobos í þýðingu Maríu Ránar Guðjónsdóttur. Útgefandi: Angústúra

Styrkupphæð: 280.000    

Der Mensch erscheint im Holozän eftir Max Frisch í þýðingu Jóns Bjarna Atlasonar / Ástráður Eysteinsson, ritstjóri. Útgefandi: Þýðingasetur Háskóla Íslands

Styrkupphæð: 260.000    

The Worlds Worst Children eftir David Walliams í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Útgefandi: Bókafélagið

Styrkupphæð: 250.000    

Pnin eftir Vladimir Nabokov í þýðingu Árna Óskarssonar. Útgefandi Dimma         

I am Malala eftir Malala Yousafzai í þýðingu Katrínar Harðardóttur. Útgefandi: Útgáfuhúsið Verðandi     

Styrkupphæð: 245.000    

Jakob von Gunten, ein Tagebuch eftir Robert Walser í þýðingu Níelsar Rúnars Gíslasonar / Hjálmar Sveinsson, ritstjóri. Útgefandi: Þýðingasetur Háskóla Íslands             

Styrkupphæð: 240.000    

Goosebumps 59: The Haunted School og Goosebumps 57: My best friend is invisible eftit R. L. Stine í þýðingu Birgittu Elínar Hassell og Mörtu Hlínar Magnadóttur. Útgefandi: Bókabeitan

Styrkupphæð: 225.000    

The Defnitive Visual History: Design eftir ýmsa í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Útgefandi: Forlagið          

The neon Bible eftir John Kennedy Toole í þýðingu Ugga Jónssonar. Útgefandi: Bókaútgáfan Sæmundur

Styrkupphæð: 210.000    

Apologie pour l'histoire ou Métier d'historien eftir Marc Bloch í þýðingu Guðmundar Jóns Guðmundssonar. Útgefandi: Bókaútgáfan Sæmundur

Styrkupphæð: 200.000    

Ljóðaþýðingar; safn þýðinga á klassískri ljóðlist eftir ýmsa í þýðingu Kristjáns Árnasonar. Útgefandi: Forlagið    

Styrkupphæð: 175.000    

Inostranka (A Foreign Woman) eftir Sergej Dovlatov í þýðingu Áslaugar Agnarsdóttur. Útgefandi Dimma

Styrkupphæð: 150.000    

Um grundvöll hinnar hugsandi veru eftir Elisabetu frá Bæheimi, Damaris Cudworth Marham og Mary Astell í þýðingu Þóru Bjargar Sigurðardóttur. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag

Dora Bruder eftir Patrick Modiano í þýðingu Sigurðar Pálssonar. Útgefandi: Forlagið        

Styrkupphæð: 120.000    

The Girl Before eftir J.P. Delaney í þýðingu Ísaks Harðarsonar. Útgefandi: Forlagið

Styrkupphæð: 100.000    

Philosopher, c'est apprendre à mourir eftir Michel de Montaigne í þýðingu Ásdísar R. Magnúsdóttur. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Háskólaútgáfan       

An-Najiyyat eftir Naji Naaman í þýðingu Þórs Stefánssonar. Útgefandi: Oddur/Þór Stefánsson  

Styrkupphæð: 40.000    

Mundu, líkami; safn þýðinga á 18 grískum og latneskum lýrískum kvæðum eftir ýmsa í þýðingu Þorsteins Vilhjálmssonar. Útgefandi: Partus