Fréttir
Lesendur í milljónatali
Áhugi og eftirspurn eftir íslenskum bókum er til staðar, jarðvegurinn er frjór. Með samstilltu átaki og öflugum stuðningi getum við aukið enn frekar veg íslenskra bókmennta um allan heim.
NánarHandhafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Blóðdropans 2022
Pedro Gunnlaugur Garcia, Arndís Þórarinsdóttir og Ragnar Stefánsson hljóta Íslensku bókmenntaverðlaunin 2022 fyrir verk sín. Skúli Sigurðsson hlýtur Íslensku glæpsasagnaverðlaunin Blóðdropann 2022.
NánarNordLit fundur haldinn í Þórshöfn í Færeyjum 17.-20. janúar
Haldinn er sameiginlegur vinnufundur starfsfólks norrænu bókmenntamiðstöðvanna ár hvert, til skiptis í höfuðborgum landanna.
Nánar