Fréttir
Umsóknarfrestur til og með 15. mars: Útgáfu- og þýðingastyrkir og styrkir úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar má finna hér um barna- og ungmennabókasjóðinn Auði, útgáfustyrki og þýðingastyrki.
NánarTilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis kynntar
Tíu rit eru tilnefnd og hlýtur eitt þeirra Viðurkenningu Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, sem verður veitt í byrjun mars.
NánarHandhafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna í ár!
Elísabet Kristín Jökulsdóttir hlaut verðlaunin fyrir skáldsöguna Aprílsólarkulda, Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir fyrir Blokkina á heimsenda og Sumarliði R. Ísleifsson fær verðlaunin fyrir Í fjarska norðursins: Ísland og Grænland – viðhorfasaga í þúsund ár.
Nánar