Fréttir
Spennandi höfundar frá Íslandi koma fram á Bókamessunni í Gautaborg
Bókamessan í Gautaborg verður haldin um mánaðamótin september/október en þar kemur saman fjöldi rithöfunda, útgefenda, og bókaunnenda - og Miðstöð íslenskra bókmennta verður á staðnum
NánarBókamessan í Frankfurt 2023 haldin dagana 18.-22. október
Miðstöð íslenskra bókmennta sækir messuna heim líkt og undanfarin ár og setur upp fundi á íslenska básnum, númer 4.1 B10.
NánarÍslenskar bækur á 15 tungumálum væntanlegar
Í fyrri úthlutun ársins voru veittir 45 styrkir til þýðinga íslenskra bóka á 15 tungumál, þar á meðal ensku, frönsku, úkraínsku, ítölsku, tékknesku, spænsku, dönsku, sænsku og færeysku.
Nánar