Fréttir
Tilkynnt um úthlutun úr Auði, barna- og ungmennabókasjóði
Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði nýlega 8 milljónum úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði og hlutu 24 verk styrk að þessu sinni.
NánarMiðstöð íslenskra bókmennta veitir útgáfustyrki til 40 verka
Í ár var úthlutað tæplega 22 milljónum króna í útgáfustyrki til 40 verka. Alls bárust 74 umsóknir og sótt var um heildarupphæð rúmlega 85 milljónir króna.
NánarOrðstír 2023 afhentur á Bessastöðum
Heiðursviðurkenningin er veitt einstaklingum sem hafa þýtt verk úr íslensku á annað mál með vönduðum hætti og með þeim árangri að aukið hafi hróður íslenskrar menningar á erlendum vettvangi.
Nánar