Fréttir
Umsóknarfrestur til og með 15. mars: Útgáfu- og þýðingastyrkir og styrkir úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar má finna hér um barna- og ungmennabókasjóðinn Auði, útgáfustyrki og þýðingastyrki.
NánarTilnefningar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2021
Bækurnar Aðferðir til að lifa af eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur og Um tímann og vatnið eftir Andra Snæ Magnason eru tilnefndar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs fyrir Íslands hönd.
NánarHandhafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna í ár!
Elísabet Kristín Jökulsdóttir hlaut verðlaunin fyrir skáldsöguna Aprílsólarkulda, Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir fyrir Blokkina á heimsenda og Sumarliði R. Ísleifsson fær verðlaunin fyrir Í fjarska norðursins: Ísland og Grænland – viðhorfasaga í þúsund ár.
Nánar