Miðstöð íslenskra bókmennta

Hlutverk Miðstöðvar íslenskra bókmennta er að efla bókmenningu á Íslandi ásamt því að kynna íslenskar bókmenntir erlendis og stuðla að aukinni útbreiðslu þeirra.


Fréttir

Árið 2024 hjá Miðstöð íslenskra bókmennta - 21. janúar, 2025 Fréttir

Árið 2024 var viðburðaríkt hjá Miðstöð íslenskra bókmennta. Styrkir til þýðinga og útgáfu, ferðalög höfunda, bókamessur og flutningar settu svip sinn á árið og við tökum bjartsýn á móti nýju ári með ferskum bókum og spennandi áætlunum um fjölbreytt starf og útbreiðslu íslenskra bókmennta. 

Nánar

Lestrarskýrslustyrkir verða ekki veittir 2025 - 21. janúar, 2025 Fréttir

Stjórn Miðstöðvar íslenskra bókmennta hefur ákveðið að veita ekki lestrarskýrslustyrki á árinu 2025. 

Nánar

Ársfundur NordLit haldinn í Reykjavík - 20. janúar, 2025 Fréttir

Dagana 14.-17. janúar fór fram ársfundur NordLit og að þessu sinni var Miðstöð íslenskra bókmennta, gestgjafi fundarins. Á fundinum voru saman komnir 22 fulltrúar bókmenntamiðstöðva Norðurlandanna.

Nánar

Allar fréttir


Kynningarstarf

Books from Iceland 2024

Miðstöð íslenskra bókmennta gefur árlega út bækling á ensku, sem notaður er til kynningar á íslenskum bókmenntum erlendis. Hér má fletta bæklingnum.

Skoða bæklinginn