Fréttir
Miðstöð íslenskra bókmennta veitir útgáfustyrki til 54 verka
Í ár var úthlutað 28 milljónum króna í útgáfustyrki til 54 verka. Alls bárust 72 umsóknir og sótt var um heildarupphæð 75 milljónir króna.
NánarÚthlutað úr Auði, barna- og ungmennabókasjóði
7 milljónum króna var úthlutað til 22 verka af ýmsum toga fyrir börn og ungmenni. Alls bárust 47 umsóknir og sótt var um rúmar 30 milljónir.
Nánar30 styrkir veittir til þýðinga á íslensku; ný skáldverk, barna- og ungmennabækur, klassísk verk, ljóð og verk almenns efnis.
Þýdd verða verk eftir höfundana Isabel Allende, Abdulrazak Gurnah, Anthony Burgess, John Milton, Frank Herbert, Dina Nayeri, William S. Burroughs og fleiri.
Nánar