Fréttir
38 styrkir veittir til þýðinga á íslensku í fyrri úthlutun ársins; sígild verk, barna- og ungmennabækur, teiknimyndasögur og ný skáldverk
Miðstöð íslenskra bókmennta hefur tilkynnt um fyrri úthlutun ársins til þýðinga á íslensku, 9,4 milljónum er veitt í 38 styrki.
NánarNýræktarstyrki í ár hljóta þau Magnús Jochum Pálsson og Margrét Marteinsdóttir
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningarráðherra afhenti Nýræktarstyrki Miðstöðvar íslenskra bókmennta í Gunnarshúsi fimmtudaginn 1. júní.
NánarTilkynnt um úthlutun úr Auði, barna- og ungmennabókasjóði
Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði nýlega 8 milljónum úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði og hlutu 24 verk styrk að þessu sinni.
Nánar