Miðstöð íslenskra bókmennta

Hlutverk Miðstöðvar íslenskra bókmennta er að efla bókmenningu á Íslandi ásamt því að kynna íslenskar bókmenntir erlendis og stuðla að aukinni útbreiðslu þeirra.


Fréttir

Miðstöð íslenskra bókmennta flytur í Austurstræti 5 - 1. október, 2024 Fréttir

Auk Miðstöðvar íslenskra bókmennta má finna í sama húsi Tónlistarmiðstöð, Sviðslistamiðstöð, Myndlistarmiðstöð, Listahátíð í Reykjavík, Safnaráð og List fyrir alla. 

Nánar

Bókamessan í Gautaborg haldin 26.-29. september 2024 - 27. ágúst, 2024 Fréttir

Miðstöð íslenskra bókmennta sækir Bókamessuna heim og hittir norræna bókaútgefendur og aðra sem hafa áhuga á íslenskum bókmenntum. 

Nánar

Íslenskar bókmenntir gera það gott í Danmörku - 19. júní, 2024 Fréttir

Verk eftir Sigríði Hagalín Björnsdóttur, Gyrði Elíasson, Hallgrím Helgason, Einar Má Guðmundsson og fleiri eru nýkomin út í Danmörku.

Nánar

Allar fréttir


Kynningarstarf

Books from Iceland 2024

Miðstöð íslenskra bókmennta gefur árlega út bækling á ensku, sem notaður er til kynningar á íslenskum bókmenntum erlendis. Hér má fletta bæklingnum.

Skoða bæklinginn