Fréttir

Fyrirsagnalisti

Nordlit-2025

20. janúar, 2025 Fréttir : Ársfundur NordLit haldinn í Reykjavík

Dagana 14.-17. janúar fór fram ársfundur NordLit og að þessu sinni var Miðstöð íslenskra bókmennta, gestgjafi fundarins. Á fundinum voru saman komnir 22 fulltrúar bókmenntamiðstöðva Norðurlandanna.

Nánar

11. desember, 2024 Fréttir : Styrkir veittir til þýðinga á íslensku - seinni úthlutun ársins 2024

Á árinu 2024 bárust samtals 72 umsóknir um styrki til þýðinga á íslensku. Veittir voru 48 styrkir að upphæð 17,1 mkr í tveimur úthlutunum; 8,8 mkr króna til 27 þýðingaverkefna í fyrri úthlutun ársins og 8,3 mkr til 21 verks í þeirri síðari.

Nánar

27. nóvember, 2024 Fréttir : Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Blóðdropans 2024

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans 2024 voru kynntar 27. nóvember í Eddu, húsi íslenskunnar.

Nánar

19. desember, 2024 Fréttir : Hátíðarkveðjur!

Starfsfólk Miðstöðvar íslenskra bókmennta óskar vinum og velunnurum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs - með von um notalegar bókastundir um hátíðirnar.

Nánar
Oslo-3

5. desember, 2024 Fréttir : Íslenskum bókmenntum fagnað í Osló

Sendiráð Íslands í Osló fagnaði íslenskri tungu og bókmenntum með hátíðlegri móttöku í embættisbústaðnum í Osló þann 13. nóvember. Viðburðurinn var haldinn í samstarfi við Miðstöð íslenskra bókmennta, Miðstöð norskra bókmennta og Skapandi Ísland.

Nánar

15. nóvember, 2024 Fréttir : Rúmur helmingur þjóðarinnar ver 30 mínútum eða meira í lestur á dag

Meðal niðurstaðna í nýrri lestrarkönnun Miðstöðvar íslenskra bókmennta, í samstarfi við helstu aðila á bókmenntasviðinu, má sjá að að lestur er almennt mikill í flestum þjóðfélagshópum.

Nánar

28. október, 2024 Fréttir : Miðstöð íslenskra bókmennta hluti af evrópsku samtökunum ENLIT

Samtökin eru skipuð 27 stofnunum um alla Evrópu sem eiga það sameiginlegt að styðja við og styrkja þýddar bókmenntir og stuðla að útbreiðslu þeirra. 

Nánar

28. október, 2024 Fréttir : 34 styrkir veittir til þýðinga íslenskra bóka á erlend mál

Miðstöð íslenskra bókmennta veitir styrki til þýðinga íslenskra bóka á erlend mál. 61 umsókn barst í þessari síðari úthlutun ársins. Veittir voru styrkir að upphæð 7.660.000 kr.

Nánar
Agul-a-midlama-

18. október, 2024 Fréttir : Auglýst eftir umsóknum til þýðinga á íslensku; umsóknarfrestur til 15. nóvember 2024

Styrkirnir eru veittir til að þýða á íslensku mikilvæg verk úr samtímanum, erlendar fagurbókmenntir og fræðirit. Jafnframt eru veittir styrkir til þýðinga vandaðra, myndríkra bóka fyrir börn og ungmenni.

Nánar

9. október, 2024 Fréttir : Läs Isländska Böcker: Ný vefsíða um íslenskar bækur á sænsku

Sendiráð Íslands í Stokkhólmi og þýðandinn John Swedenmark hafa unnið að vefsíðu þar sem má finna upplýsingar um allar íslenskar bækur sem þýddar hafa verið á sænsku.

Nánar

1. október, 2024 Fréttir : Miðstöð íslenskra bókmennta flytur í Austurstræti 5

Auk Miðstöðvar íslenskra bókmennta má finna í sama húsi Tónlistarmiðstöð, Sviðslistamiðstöð, Myndlistarmiðstöð, Listahátíð í Reykjavík, Safnaráð og List fyrir alla. 

Nánar

27. ágúst, 2024 Fréttir : Bókamessan í Gautaborg haldin 26.-29. september 2024

Miðstöð íslenskra bókmennta sækir Bókamessuna heim og hittir norræna bókaútgefendur og aðra sem hafa áhuga á íslenskum bókmenntum. 

Nánar

21. júní, 2024 Fréttir : Íslenskar bækur á fjölda erlendra tungumála eru aðgengilegar í Þjóðarbókhlöðunni

Hægt er að finna allar þýðingar íslenskra verka á erlendar tungur í ítarlegri þýðingaskrá Landsbókasafnsins. 

Nánar

20. júní, 2024 Fréttir : Bókmenntabrúin milli Noregs og Íslands

Tilgangur skýrslunnar er að draga upp mynd af núverandi stöðu þýðinga á íslenskum fagurbókmenntum yfir á norsku, greina helstu áhrifaþætti og setja fram tillögur sem stuðlað geti að aukinni útgáfu.

Nánar

19. júní, 2024 Fréttir : Íslenskar bókmenntir gera það gott í Danmörku

Verk eftir Sigríði Hagalín Björnsdóttur, Gyrði Elíasson, Hallgrím Helgason, Einar Má Guðmundsson og fleiri eru nýkomin út í Danmörku.

Nánar

6. júní, 2024 Fréttir : Nýræktarstyrki í ár hljóta þau Birgitta Björg Guðmarsdóttir og Sölvi Halldórsson

Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra afhenti Nýræktarstyrki Miðstöðvar íslenskra bókmennta í Gunnarshúsi fimmtudaginn 6. júní og var það í 17. sinn sem styrkirnir voru veittir.

Nánar
Síða 1 af 43

Allar fréttir

Ársfundur NordLit haldinn í Reykjavík - 20. janúar, 2025 Fréttir

Dagana 14.-17. janúar fór fram ársfundur NordLit og að þessu sinni var Miðstöð íslenskra bókmennta, gestgjafi fundarins. Á fundinum voru saman komnir 22 fulltrúar bókmenntamiðstöðva Norðurlandanna.

Nánar

Styrkir veittir til þýðinga á íslensku - seinni úthlutun ársins 2024 - 11. desember, 2024 Fréttir

Á árinu 2024 bárust samtals 72 umsóknir um styrki til þýðinga á íslensku. Veittir voru 48 styrkir að upphæð 17,1 mkr í tveimur úthlutunum; 8,8 mkr króna til 27 þýðingaverkefna í fyrri úthlutun ársins og 8,3 mkr til 21 verks í þeirri síðari.

Nánar

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Blóðdropans 2024 - 27. nóvember, 2024 Fréttir

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans 2024 voru kynntar 27. nóvember í Eddu, húsi íslenskunnar.

Nánar

Allar fréttir