Úthlutanir Bókmenntasjóðs 2011
Bókmenntasjóður - Útgáfustyrkir 15. mars 2011
Alls bárust 94 umsóknir um útgáfustyrki frá 51 aðila með beiðnum um styrki að fjárhæð kr. 89.1 milljón. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita 32 styrki til útgáfu, samtals að fjárhæð kr. 13.000.000.
Umsækjandi |
Verk |
Úthlutun í kr. |
Háskólaútgáfan | Konur á rauðum sokkum | 400.000 |
Bókmennta- og listfræðastofnun HÍ | Greinasafn um skáldskap Steinunnar Sigurðardóttur | 200.000 |
Bókmennta- og listfræðastofnun HÍ | Náttúra ljóðsins: Orðræða og umhverfi í ljóðagerð síðari alda | 200.000 |
Saga Forlag ehf. | Icelandic Poetry | 500.000 |
Opna | Lífríki Íslands | 1.500.000 |
Opna | Fornleifar á Íslandi - Svipmyndir úr fortíð | 1.000.000 |
Hönnunarsafn Íslands | Gunnar Magnússon húsgagnahönnuður (vinnutitill) | 400.000 |
Forlagið | Slangurorðabókin | 500.000 |
Forlagið | Hávamál | 200.000 |
Forlagið / JPV útgáfa | Megas - textasafn | 200.000 |
Forlagið | Prjónað úr íslenskri ull | 300.000 |
Forlagið / Mál og menning | Myndabók hermannsins (vinnutitill) | 200.000 |
Forlagið / Mál og menning | Af hverju gjósa fjöll | 300.000 |
Guðrún útgáfufélag ehf. | Íslenskir torfbæir | 300.000 |
Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur | Rekferðir | 300.000 |
Crymogea | Íslenskir fuglar | 700.000 |
Crymogea | Íslensk ljósmyndun - Photography in Iceland | 500.000 |
Andrea Björgvinsdóttir | BókiN OkkaR | 400.000 |
Bjartur & Veröld (Veröld) | Ævisaga sr. Bjarna Þorsteinssonar (vinnutitill) | 500.000 |
Spássían / Ástríki ehf. | Spássían, 1. - 4. tbl. 2011 | 300.000 |
Útúrdúr | Gjöf til þín yðar hátign | 200.000 |
Bókaútgáfan Hólar | Sögur og sagnir frá Seyðisfirði | 200.000 |
Heimspekistofnun Háskóla Íslands / Háskólaútgáfan | Maður og náttúra í austrænni og vestrænni hugsun | 100.000 |
Skrudda | Borgir og skipulag | 500.000 |
Lestu ehf. | Mánaljós - Dagbókarfærslur J. M. Bjarnasonar 1902 - 1945 | 300.000 |
Bókafélagið Ugla | Ástarljóð eftir Matthías Johannessen | 300.000 |
Sögur ehf. | 101 þjóðleið | 500.000 |
Sögur ehf. | Stangveiðar á Íslandi | 500.000 |
Bókaútgáfan Salka | Elíasarsögur | 300.000 |
Agnieszka Nowak & Vala Þórsdóttir | Sjálfstætt framhald af Þankagangi | 400.000 |
María Óskarsdóttir | Samskiptasögur franskra sjómanna og Íslendinga á skútuöldinni | 300.000 |
Félag ljóðaunnenda á Austurlandi | Ritsafn Guðfinnu Þorsteinsdóttur (Erlu) | 500.000 |
Samtals: 13.000.000 kr.
Bókmenntasjóður - Nýræktarstyrkir 6. apríl 2011
Þann 6. apríl síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um Nýræktarstyrki Bókmenntasjóðs, útgáfustyrki fyrir nýjan íslenskan skáldskap. Alls bárust 30 umsóknir um styrki. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita 5 nýræktarstyrki hver að upphæð 200.000, samtals 1.000.000.
Útgefandi |
Verk |
Höfundur |
Úthlutun í kr. |
Bryndís Björgvinsdóttir | Flugan sem stöðvaði stríðið | Bryndís Björgvinsdóttir | 200.000 |
Arndís Þórarinsdóttir | Játningar mjólkufernuskálds | Arndís Þórarinsdóttir | 200.000 |
JPV - Forlagið | Sláttur | Hildur Knútsdóttir | 200.000 |
Andri Kjartan Jakobsson | Aðsvif - myndasögutímarit | Andri Kjartan Jakobsson | 200.000 |
Ragnhildur Jóhanns | Hold og hjarta – líkamlegu ljóðin | Ragnhildur Jóhanns | 200.000 |
Samtals: | 1.000.000 |
Bókmenntasjóður - Styrkir til þýðinga á íslensku 15. mars 2011
Alls bárust 37 umsóknir um styrki til þýðinga á íslensku frá 19 aðilum með beiðnum um styrki að fjárhæð kr. 22.634.000 milljónir. Stjórn Bókmenntasjóðs samþykkti að veita að þessu sinni 21 styrki að upphæð kr. 7.100.000.
Útgefandi |
Verk |
Höfundur |
þýðandi |
Úthlutun í kr. |
Urður bókafélag | Stalin's Children | Owen Matthews | Elín Guðmundsdóttir | 300.000 |
Dimma ehf. | Hjaltlandsljóð | mismunandi höfundar | Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson | 300.000 |
Sögur ehf. | Wind in the Willows | Kenneth Grahame | Jón Örn Marinósson | 300.000 |
Sögur ehf. | El cartero de Neruda | Antonio Skármeta | Svanhvít Lilja Ingólfsdóttir | 300.000 |
Hið íslenska bókmenntafélag | Rivers of Iceland | Major General R.N. Stewart | Einar Falur Ingólfsson | 300.000 |
Hið íslenska bókmenntafélag | Fjórða Makkabeabók | Rúnar Már Þorsteinsson | 300.000 | |
Forlagið / Mál og menning | La isla bajo el mar | Isabel Allende | Sigrún Á Eiríksdóttir | 300.000 |
Forlagið | Tristes tropiques | Claude Lévi-Strauss | Pétur Gunnarsson | 700.000 |
Bókaútgáfan Tindur | The Story of Edgar Sawtelle | David Wroblewski | Böðvar Guðmundsson |
300.000 |
Ekki spurning ehf. | Through the Looking Glass | Lewis Carroll | Steinþór Steingrímsson |
200.000 |
Ekki spurning ehf. | Le tour du monde en quatre-vingt jours | Jules Verne | Ölvir Gíslason |
300.000 |
Þýðingasetur Háskóla Íslands | Weltrandhin: Gedichte 2008-2010 | Manfred Peter Hein | Gauti Kristmannsson | 200.000 |
Uppheimar | Ljóðaúrval margra höfunda | Gyrðir Elíasson | 500.000 | |
Uppheimar | How I came to know fish | Ota Pavel | Gyrðir Elíasson | 300.000 |
Óðinsaugar útgáfa | The Lighting Thief | Rick Riordan | Hildur Sif Thorarensen | 200.000 |
Bjartur & Veröld | One Day | David Nicholls | Arnar Matthíasson | 300.000 |
Ástríki ehf. | Anne of Green Gables | Lucy Maud Montgomery | Sigríður Lára Sigurjónsdóttir | 200.000 |
Ormstunga | Your Inner Fish | Neil Shubin | Dr. Guðmundur Guðmundsson |
400.000 |
Bókafélagið Ugla | La Fiesta del Chivo | Mario Vargas Llosa | Sigrún Á Eiríksdóttir | 700.000 |
Bókafélagið Ugla | A Far Cry From Kensington | Muriel Sparks | Þórdís Bachmann | 300.000 |
Bókafélagið Ugla | The Secret Agent: A Simple Tale | Joseph Conrad | Atli Magnússon | 400.000 |
Samtals: | 7.100.000 |
Bókmenntasjóður - Styrkir til þýðinga á íslensku 1. nóv. 2011
Alls bárust 29 umsóknir um styrki til þýðinga á íslensku frá 10 aðilum með beiðnum um styrki að fjárhæð kr.19.840.500. Stjórn Bókmenntasjóðs samþykkti að veita að þessu sinni 15 styrki að upphæð kr. 3.450.000.
Útgefandi |
Verk |
Höfundur |
þýðandi |
Úthlutun í kr. |
Ormstunga | Wer bin ich - und wenn ja, wie viele? | Richard David Precht | Arthúr Björgvin Bollason |
300.000
|
Forlagið | D'autres vies que la mienne | Emmanuel Carrére | Sigurður Pálsson | 200.000 |
Forlagið | Zomerhuis met zwembad | Herman Koch | Ragna Sigurðardóttir | 200.000 |
Forlagið / Mál og menning | Emma | Jane Austen | Salka Guðmundsdóttir | 200.000 |
Forlagið / Mál og menning | La carte et le territoire | Michel Houellebecq | Friðrik Rafnsson | 200.000 |
Forlagið / Mál og menning | Das war ich nicht | Kristof Magnusson | Bjarni Jónsson | 200.000 |
Sögur | La voz dormida | Dulce Chacón | María Rán Guðjónsdóttir |
300.000
|
Hið íslenska bókmenntafélag | Über Pädagogik | Immanuel Kant | Skúli Pálsson | 100.000 |
Ókeibæ sf. | Baby's in Black | Arne Bellstorf | Jón Bjarni Atlason | 150.000 |
Óðinsauga útgáfa | The Sea of Monsters | Rick Riordan | Hildur Sif Thorarensen | 200.000 |
Bókafélagið Ugla | The Loved One | Evelyn Waugh | Páll Heiðar Jónsson | 200.000 |
Bókafélagið Ugla | Endgame. Bobby Ficher's. Remarkable Rise and Fall - from America's Brightest Prodicy to the Edge of Madness | Frank Brady | Jón Þ. Þór |
300.000
|
Bjartur bókaforlag | Los Enamoramientos | Javier Marías | Sigrún Á Eiríksdóttir |
300.000
|
Bjartur bókaforlag | Le Confident | Héléne Grémillon | Kristín Jónsdóttir |
200.000
|
Bjartur bókaforlag | 1Q84 | Haruki Murakami | Arnar Matthíasson & Guðrún Vilmundardóttir |
400.000
|
Samtals: | 3.540.000 |
Bókmenntasjóður – styrkir til þýðinga á erlend mál 15. jan. 2011
12 umsóknir bárust um þýðingar úr íslensku frá 12 aðila. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita loforð um 9 styrki, að fjárhæð 3.120.000 kr.
Umsækjandi |
Höfundur |
Verk |
Tungmál |
Þýðandi |
úthlutun í kr. |
Actes Sud | Bragi Ólafsson | Gæludýrin | franska | Robert Guillemette | 500.000 |
Rowohlt verlag | Steinunn Sigurðardóttir | Góði elskhuginn | þýska | Colette Bürling | 400.000 |
Klett-Cotta | Hallgrímur Helgason | Konan við 1000°C | þýska | Karl-Ludwig Weitzig | 500.000 |
Walde+Graf Verlag | Gyrðir Elíasson | Sandárbókin | þýska | Betty Wahl | 150.000 |
Verlag Antje Kunstmann GmbH | Steinar Bragi | Konur | þýska | Kristof Magnússon |
500.000
|
Locus Publishing | Sjón | Skugga-Baldur | búlgarska | Stefan Paunov | 80.000 |
Piper verlag | Jón Kalman Stefánsson | Harmur englanna | þýska | Karl-Ludwig Weitzig | 700.000 |
Nordica Libros | Sjón | Rökkurbýsnir | spænska | Enriques Bernárdes | 200.000 |
Schott Music | Hallfríður Ólafsdóttir / Þórarinn Már Baldursson | Maxímús trítlar í tónlistarskólann | þýska | Sybil Urbancic | 90.000 |
Samtals: | 3.120.000 |
Bókmenntasjóður – styrkir til þýðinga á erlend mál 15. mars 2011
Sjóðnum bárust að þessu sinni 15 styrkumsóknir vegna þýðinga á íslenskum verkum yfir á erlend tungumál að upphæð kr. 11.715.000 og var ákveðið að veita loforð um 12 styrki alls kr. 4.327.000.
Umsækjandi |
Höfundur |
Verk |
Tungmál |
Þýðandi |
Úthlutun í kr. |
Arab Scientific Publisher | Arnaldur Indriðason | Grafarþögn | arabíska (úr ensku) | Arabization & Software Center | 350.000 |
Companhia das Letres / Editora Schwarcz Ltd. | Arnaldur Indriðason | Grafarþögn | Brasilísk portúgalska (úr ensku) | Álvaro Hattnher | 200.000 |
Osburg Verlag | Thor Vilhjálmsson | Morgunþula í stráum | þýska | Gert Kreutzer | 750.000 |
Norvik Press | Svava Jakobsdóttir | Gunnlaðar saga | enska | Oliver Watts | 600.000 |
Fabula Arts Promotion | Yrsa Sigurðardóttir | Þriðja táknið | Amharic | Theodoros Atlaw Woldegabriel | 300.000 |
Iperborea | Thor Vilhjálmsson | Sveigur | ítalska | Silvia Cosimini | 350.000 |
Conte Verlag | Þórarinn Eldjárn | Smásögur | þýska | Colette Bürling | 350.000 |
Ankerherz Verlag | Árás á Goðafoss | Óttar Sveinsson | þýska | Christoph Rech | 400.000 |
Magvetö Kiadó | Sjón | Skugga-Baldur | ungverska | Veronika Egyed | 27.000 |
Carl Hanser Verlag GmbH & Co. KG | Einar Már Guðmundsson | Rimlar hugans | þýska | Angela Schamberger, Wolfgang Butt | 500.000 |
Sphinx agency | Guðbergur Bergsson | Svanurin | arabíska (úr ensku) | Iman Nafea | 300.000 |
Sphinx agency | Grettis saga | arabíska (úr ensku) | Ahmed Schalaby | 200.000 | |
Samtals: | 4.327.000 |
Bókmenntasjóður – styrkir til þýðinga á erlend mál 15. maí 2011
19 umsóknir bárust um þýðingar úr íslensku frá 18 aðilum. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita loforð um 16 styrki, samtals að fjárhæð 5.850.000 kr.
Umsækjandi |
Höfundur |
Verk |
Tungmál |
Þýðandi |
Úthlutun í kr. |
Ediciones Ámbar | Árni Þórarinsson | Dauði trúðsins | spænska | Kristinn R. Ólafsson | 200.000 |
Em. Querido's Uitgeverij B.V. | Auður Jónsdóttir | Vetrarsól | hollenska (úr þýsku) | Esther Ottens | 400.000 |
Open Letter Books | Kristín Ómarsdóttir | Hér | enska | Lytton Smith | 400.000 |
Husum Druck- und Verlagsgesellschaft | Ýmsir, sjá umsókn | 66 íslensk ljóð - antólógía íslenskra ljóða | þýska | Dirk Gerdes | 150.000 |
Droemer Knaur | Árni Þórarinsson | Dauði trúðsins | þýska | Tina Flecken | 200.000 |
Gaïa Editions | Kristín Marja Baldursdóttir | Óreiða á striga | franska | Henrý Kiljan Albansson | 1.300.000 |
Salon Literatur Verlag | Ingibjörg Hjartardóttir | Hlustarinn | þýska | Myriam Dalstein / Walter Laufenberg | 250.000 |
Litteratur verlag roland hoffmann | Hermann Stefánsson | Algleymi | þýska | Richard Kölbl | 700.000 |
dybbuk | Halldór Laxness | Kristnihald undir jökli | tékkneska | Helena Kadecková | 300.000 |
Suhrkamp verlag | Eine kleine Geschichte Island | Sigurður Líndal | þýska | Marion Lerner | 600.000 |
Gondolat Kiadó | Guðbergur Bergsson | Missir | ungverska | Kornélia Papp |
130.000
|
Rowohlt verlag | Lilja Sigurðardóttir | Spor | þýska | Ursula Giger, Angela Schamberger |
300.000
|
RBA Libros | Halldór Laxness | Islandsklukkan | spænska | José Antonio Fernándes Romero |
120.000
|
Blumenbar Verlag | Sigurbjörg Þrastardóttir | Blysfarir | þýska | Kristof Magnússon | 200.000 |
Acuático | Haraldur Jónsson | Fylgjur | spænska | Sigrún Ástríður Eiríksdóttir | 200.000 |
Iperborea | Halldór Laxness | Kristnihald undir jökli | ítalska | Alessandro Sorti | 400.000 |
Samtals: | 5.850.000 |
Bókmenntasjóður – styrkir til þýðinga á erlend mál 15. júlí 2011
9 umsóknir bárust um þýðingar úr íslensku frá 9 aðilum. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita loforð um 7 styrki, samtals að fjárhæð kr. 1.650.000.
Umsækjandi |
Höfundur |
Verk |
Tungmál |
Þýðandi |
Úthlutun í kr. |
Weidle verlag | Pétur Gunnarsson | Punktur, punktur, komma, strik | þýska | Benedikt Grabinski | 250.000 |
Ikon DOO | Egils saga | makedónska (úr ensku) | Aleksander Vucevski | 200.000 | |
Santillana Ediciones Generales | Auður Ava Ólafsdóttir | Afleggjarinn | spænska | Enrique Bernárdez Sanchis | 350.000 |
Miguel Balaguer - Bajo la luna editorial | Bragi Ólafsson | Gæludýrin | spænska | Fabio Teixidó | 300.000 |
Kozempel & Tim | Eiríkur Örn Norðdahl | IMF! IMF! OMG! OMG! | þýska | Jón Bjarni Atlason og Alexander Sitzmann | 100.000 |
OÜ NyNorden | Arnaldur Indriðason | Mýrin | Eistneska | Mart Kuldkepp | 150.000 |
Queich-Verlag | Gauti Kristmannsson | Viðbrögð úr Víðsjá | þýska | Sabine Leskopf | 300.000 |
Samtals: | 1.650.000 |
Bókmenntasjóður – styrkir til þýðinga á erlend mál 15. sept. 2011
Stjórn sjóðsins samþykkti að veita loforð um 9 styrki, samtals að fjárhæð kr. 2.075.000.
Umsækjandi |
Höfundur |
Verk |
Tungmál |
Þýðandi |
Úthlutun í kr. |
Editions Gallimard | Stefán Máni | Svartur á leik | franska | Éric Boury | 650.000 |
Diana Edizioni | Fóstbræðra saga | ítalska | Antonio Constanzo | 200.000 | |
Editora Schwarcz Ltda. / Companhia das Letras | Arnaldur Indriðason | Röddin | Brasilík portúgalska (úr ensku) | Álvaro Hattnher | 200.000 |
Orange Press | Andri Snær Magnason | Bónusljóð - 33% meira | þýska | Coletta Bürling | 50.000 |
Allinti Verlag | Þórdís Björnsdóttir | Sónata fyrir svefninn | þýska | Dr. Betty Wahl | 200.000 |
Cornell University Library | Margrét Eggertsdóttir | Barokkmeistarinn. List og lærdómur í verkum Hallgríms Péturssonar | enska | Andrew Wawn | 400.000 |
SIA Apgads Mansards | Arnaldur Indriðason | Mýrin | lettneska | Dens Dimins | 200.000 |
Verlag Kleinheinrich | Linda Vilhjálmsdóttir | Frostfiðrildi / Öll fallegu orðin | þýska | Tina Flecken | 175.000 |
Samtals: | 2.075.000 |
Bókmenntasjóður – styrkir til þýðinga á erlend mál 15. nóv. 2011
8 umsóknir bárust um þýðingar úr íslensku frá 8 aðilum. Stjórn sjóðsins ákvað að veita 1 styrk að upphæð 200.000 en færa afgreiðslu 8 umsókna frá árinu fram í janúar 2012.
Umsækjandi |
Höfundur |
Verk |
Tungmál |
Þýðandi |
Úthlutun í kr. |
Publishing House SIA Nordisk | Hrafnkels saga Freysgoða (tvímála útgáfa) | Lettneska | Inga Berzina |
200.000
|
|
Samtals: | 200.000 |
Bókmenntasjóður – kynningaþýðingastyrkir 15. janúar 2011
4 umsóknir bárust um vinnuþýðingastyrki frá 3 aðilum. Að auki voru afgreiddar 8 umsóknir frá 15. nóv. 2010. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita 10 styrki, samtals að fjárhæð kr. 310.000.
Umsækjandi |
Verk |
Höfundur |
Þýðandi |
Tungumál |
Úthlutun í kr. |
Þórdís Gísladóttir | Leyndarmál annarra | Þórdís Gísladóttir | Sabine Leskopf | þýska | 20.000 |
Silvia Cosimini | Úrval úr ljóðum | Steinar Bragi | Silvia Cosimini | ítalska | 20.000 |
Silvia Cosimini | Úrval úr ljóðum | Ísak Harðason | Silvia Cosimini | ítalska | 20.000 |
Silvia Cosimini | Úrval úr ljóðum | Vilborg Dagbjartsdóttir | Silvia Cosimini | ítalska | 20.000 |
Ragnheiður Ásgeirsdóttir | Djúpið | Jón Atli Jónsson | Ragnheiður Ásgeirsdóttir og Claire Béchet | franska | 50.000 |
Bjarni Jónsson | Óhapp! | Bjarni Jónsson | Hilmar Ramos | enska | 30.000 |
Benedikt Grabinski | Draugasinfónían | Einar Örn Gunnarsson | Benedikt Grabinski | þýska | 20.000 |
Benedikt Grabinski | Punktur, punktur, komma strik | Pétur Gunnarsson | Benedikt Grabinski | þýska | 50.000 |
Bragi Ólafsson | Hænuungarnir | Bragi Ólafsson | Benedikt Árnason | enska | 30.000 |
Sögur útgáfa | Draumalandið | Arna Skúladóttir | Ian Watson | enska | 50.000 |
Samtals: | 310.000 |
Bókmenntasjóður – kynningaþýðingastyrkir 15. mars 2011
4 umsóknir bárust um vinnuþýðingastyrki frá 4 aðilum að upphæð kr. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita 4 styrki, samtals að fjárhæð kr. 120.000.
Umsækjandi |
Verk |
Höfundur |
Þýðandi |
Tungumál |
Úthlutun í kr. |
Hávar Sigurjónsson | Sumarnótt | Hávar Sigurjónsson | enska | 30.000 | |
Heimilisiðnaðarfélag Íslands | Íslensk sjónabók | Heimilisiðnaðarfélag Íslands / Þjóðminjasafn / Listaháskóli Íslands | Skjal efh. | þýska og enska | 30.000 |
Möguleikhúsið | Aðventa | Gunnar Gunnarsson / Alda Arnardóttir | Kristján Árnason | þýska | 30.000 |
Auður Öp Guðmundsdóttir & Embla Vigfúsdóttir | Loðmar | Auður Ösp & Embla | Martin Regal | enska | 30.000 |
Samtals: | 120.000 |
Bókmenntasjóður – kynningaþýðingastyrkir 15. maí 2011
2 umsóknir bárust um vinnuþýðingastyrki frá 2 aðilum. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita 1 styrk, samtals að fjárhæð kr. 50.000.
Umsækjandi |
Verk |
Höfundur |
Þýðandi |
Tungumál |
Úthlutun í kr. |
Ólafur Egill Egilsson | Fólkið í kjallaranum | Auður Jónsdóttir / Ólafur Egill Egilsson | Ólafur Egilsson / Luke John Murphy | enska | 50.000 |
Samtals: | 50.000 |
Bókmenntasjóður – kynningaþýðingastyrkir 15. júlí 2011
9 umsóknir bárust um vinnuþýðingastyrki frá 3 aðilum. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita 6 styrki, samtals að fjárhæð kr. 110.000.
Umsækjandi |
Verk |
Höfundur |
Þýðandi |
Tungumál |
Úthlutun í kr. |
Óðinsauga | Háskaför um Suður-Ameríku | Huginn Þór Grétarsson | Doreen Schneidewind | þýska | 20.000 |
Forlagið | Skáldsaga um Jón | Ófeigur Sigurðsson | Philip Roughton | enska | 20.000 |
Forlagið | Ljósa | Kristín Steinsdóttir | Philip Roughton | enska | 20.000 |
Forlagið | Ertu guð, afi? | Þorgrímur Þráinsson | Björg Árnadóttir | enska | 20.000 |
Forlagið | Lítil saga um latan unga | Guðrún Helgadóttir | Björg Árnadóttir | enska | 15.000 |
Forlagið | Forngripasafnið | Sigrún Eldjárn | Keneva Kunz | enska | 15.000 |
Samtals: | 110.000 |
Bókmenntasjóður – kynningaþýðingastyrkir 15. sept. 2011
1 umsókn bárst um vinnuþýðingastyrk. Að þessu sinni var enginn styrkur veittur.
Bókmenntasjóður – kynningaþýðingastyrkir 15. nóv. 2011
12 umsóknir bárust um vinnuþýðingastyrki frá 6 aðilum. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita 4 styrki að upphæð 160.000 kr.
Umsækjandi |
Verk |
Höfundur |
Þýðandi |
Tungumál |
Úthlutun í kr. |
Benedikt Grabinski | Sírópsmáninn of Undir himninum | Eiríkur Guðmundsson | Benedikt Grabinski | þýska | 50.000 |
Benedikt Grabinski | Enn er morgun | Böðvar Guðmundsson | Benedikt Grabinski | þýska | 30.000 |
Lafleur útgáfan | Die Shicksalswurfel | Benedikt S. Lafleur | Claudia Overasch | þýska |
30.000
|
Hlín Agnarsdóttir | Flóttamenn | Hlín Agnarsdóttir | Ylva Hellerud | enska | 50.000 |
Samtals: | 160.000 |
Bókmenntasjóður – Ferðastyrkir 15. mars 2011
19 umsóknir bárust um ferðastyrki og hlutu 9 aðilar styrki að fjárhæð alls 1.064.000 krónur.
Umsækjandi |
Tilefni ferðar |
Úthlutun í kr. |
Einar Már Guðmundsson | Þátttaka í 4th European Festival of Poetry - Frankfurt am Main |
68.000
|
Anna S. Björnsdóttir | Upplestrar og kynningarferð til Kaupmannahafnar. | 35.000 |
Actes sud / Bragi Ólafsson | Kynningarferð til Frakklands. | 53.000 |
Iperborea / Jón Kalmans Stefánsson | Kynningarferð til Ítalíu. | 108.000 |
Hermann Stefánsson / Sputnik photos | Bókmenntadagskrá vegna sýningarinnar Is(not) í Varsjá í Póllandi, júní 2011 | 50.000 |
Sigurbjörg Þrastardóttir / Sputnik photos | Bókmenntadagskrá vegna sýningarinnar Is(not) í Varsjá í Póllandi, júní 2011 | 50.000 |
Sindri Freysson / Sputnik Photos | Bókmenntadagskrá vegna sýningarinnar Is(not) í Varsjá í Póllandi, júní 2011 | 50.000 |
Huldar Breiðfjörð | Bókmenntadagskrá vegna sýningarinnar Is(not) í Varsjá í Póllandi, júní 2011 |
50.000
|
Verein Literaturtage Zofingen | Swiss-Icelandic Literature Festival 2011 – 10 íslenskir höfundar |
600.000
|
Samtals: | 1.064.000 |
Bókmenntasjóður – Ferðastyrkir 15. maí 2011
3 umsóknir bárust um ferðastyrki og hlutu 3 aðilar styrki að fjárhæð alls krónur 314.000 kr.
Umsækjandi |
Tilefni ferðar |
Úthlutun í kr. |
stowo/obraz terytoria (Hallgrímur Helgason) | Kynningarferð til Póllands. | 100.000 |
Nórdica libros (Sjón) | Kynnigarferð á Madrid Book Fair | 114.000 |
Quetzal Editores | Kynnigarferð Yrsu Sigurðardóttur. | 100.000 |
Samtals: | 314.000 |
Bókmenntasjóður – Ferðastyrkir 15. júlí 2011
7 umsóknir bárust um ferðastyrki og hlutu 7 aðilar styrki að fjárhæð alls krónur 669.800.
Umsækjandi |
Tilefni ferðar |
Úthlutun í kr. |
La Fureur de Lire / Árni Þórarinsson | La Fureur de Lire, Swiss | 97.600 |
La Fureur de Lire / Jón Hallur Stefánsson | La Fureur de Lire, Swiss | 24.500 |
La Fureur de Lire / Stefán Máni | La Fureur de Lire, Swiss | 87.700 |
Kristian Guttesen | International Poetry Festival El Salvador 2011 | 150.000 |
Eiríkur Örn Norðdahl | Þátttaka í Days of Wine and Poetry í Slóveníu, | 60.000 |
Sendiráð Íslands í Helsinki / Andri Snær Magnason og Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson | Þátttaka í bókmenntaviðburðum í tengslum við hátíðardagskrár í Tallin í Eistlandi 21. ágúst nk. til heiðurs Íslendingum sem fyrstir ríkja viðurkenndu endurheimt sjálfstæði landsins fyrir 20 árum. | 100.000 |
The Banff Centre - Kristín Ómarsdóttir | Live Lit bókmenntahátíð / residency program - Alberta, Canada | 150.000 |
Samtals: | 669.800 |
Bókmenntasjóður – Ferðastyrkir 15. sept. 2011
2 umsóknir bárust um ferðastyrki og hlaut 1 aðili styrk að fjárhæð alls krónur 280.000.
Umsækjandi |
Tilefni ferðar |
Úthlutun í kr. |
Gerður Kristný | Tveggja vikna ljóðareisa hóps alþjóðlegra ljóðskálda um Indónesíu. | 280.000 |
Samtals: | 280.000 |
Bókmenntasjóður – Ferðastyrkir 15. nóv. 2011
4 umsóknir bárust um ferðastyrki og hlutu 4 aðilar styrki að fjárhæð alls krónur 400.600.
Umsækjandi |
Tilefni ferðar |
Úthlutun í kr. |
Eiríkur Örn Norðdahl | Upplestur í Rum for poesi á bókamessunni í Gautaborg | 65.600 |
PILK - Projektgruppen Islandsk Litteratur i Köbenhavn / Sölvi Björn Sigurðsson | Kynningarferð vegna útkomu skáldsögu Sölva, Síðustu daga móður minnar, á dönsku. Upplestur í LiteraturHaus, Jónshúsi og BogForum. | 30.000 |
CRLBN - Festival les Boréales | Festival les Boréales í Frakklandi – íslenskir höfundar | 160.000 |
Sigurbjörg Þrastardóttir | Festival Internacional de Poesia de Medellin í Kólumbíu | 145.000 |
Samtals: | 400.600 |
Bókmenntasjóður – Norrænir þýðingastyrkir 1. apríl 2011
Sjóðnum bárust 5 umsóknir um styrki og var ákveðið að veita 5 styrkir, alls kr. 3.500.000.
Umsækjandi |
Höfundur |
Verk |
Tungumál |
Þýðandi |
Úthlutun í kr. |
Forlaget Klim | Ævar Örn Jósepsson | Land tækifæranna | danska | Áslaug Thorlacius Rögnvaldsdóttir | 700.000 |
Forlaget Torgard | Guðmundur Óskarsson | Bankster | danska | Birgir Thor Möller | 500.000 |
Modernista | Yrsa Sigurðardóttir | Horfðu á mig | sænska | Anna Gunnarsdóttir Grönberg | 800.000 |
Bókadeildin Föroya Lærarafelags | Þórarinn Leifsson | Leyndarmálið hans pabba | færeyska | Þóra Þóroddsdóttir | 300.000 |
Forlaget Press | Jón Kalman Stefánsson | Harmur englanna | norska | Tone Myklebost | 1.200.000 |
Samtals: | 3.500.000 |
Bókmenntasjóður – Norrænir þýðingastyrkir 15. maí 2011
Sjóðnum bárust 2 umsóknir um styrki og var ákveðið að úthluta 2 styrkjum, alls kr. 1.500.000.
Umsækjandi |
Höfundur |
Verk |
Tungumál |
Þýðandi |
Úthlutun í kr. |
Forlaget Torgard | Gyrðir Elíasson | Milli trjánna | danska | Erik Skyum-Nielsen | 500.000 |
Bokvennen Forlag AS | Gyrðir Elíasson | Milli trjánna | norska | Tone Myklebost | 1.000.000 |
Samtals: | 1.500.000 |
Bókmenntasjóður – Norrænir þýðingastyrkir 15. júlí 2011
Sjóðnum barst 1 umsókn um styrk og var ákveðið að veita styrk að upphæð alls kr. 350.000.
Umsækjandi |
Höfundur |
Verk |
Tungumál |
Þýðandi |
Úthlutun í kr. |
Rámus förlag HB | Eiríkur Örn Norðdahl | Eitur fyrir byrjendur | sænska | Anna Gunnarsdóttir Grönberg | 350.000 |
Samtals: | 350.000 |
Bókmenntasjóður – Norrænir þýðingastyrkir 15. sept. 2011
Sjóðnum bárust 3 umsóknir um styrki og var ákveðið að veita 3 styrki, alls kr. 2.000.000.
Umsækjandi |
Höfundur |
Verk |
Tungumál |
Þýðandi |
Úthlutun í kr. |
Atena Kustannus Oy | Hugleikur Dagsson | Garðarshólmi | finnska | Seija Holopainen | 150.000 |
Svante Weyler Bokförlag | Jón Kalman Stefánsson | Harmur englanna | sænska | John Swedemark | 1.150.000 |
Orkana forlag | Þórarinn B. Leifsson | Bókasafn ömmu Huldar | norska | Tone Myklebost | 700.000 |
Samtals: | 2.000.000 |
Bókmenntasjóður – Norrænir þýðingastyrkir 15. nóv. 2011
Sjóðnum barst 1 umsókn um styrki og var ákveðið að veita styrk að upphæð alls kr. 700.000
Umsækjandi |
Höfundur |
Verk |
Tungumál |
Þýðandi |
Úthlutun í kr. |
Batzer & CO | Jón Kalman Stefánsson | Harmur englanna | danska | Kim Lembek | 700.000 |
Samtals: | 700.000 |