Þýðingastyrkir á íslensku 2014

Þýðingastyrkir á íslensku 2014 - fyrri úthlutun ársins

Miðstöð íslenskra bókmennta hefur nú úthlutað 6 millj.kr. til 19 þýðingaverkefna. Alls bárust 29 umsóknir. Sótt var um 15,3 millj.kr.

Styrkupphæð: 700.000

Bréfabókin eftir Mikhail Shishkin í þýðingu Áslaugar Agnarsdóttur. Útg. Bjartur.

Styrkupphæð: 600.000

Dear Life eftir Alice Munro í þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur. Útg. Forlagið.

Saga Pelópseyjarstríðsins eftir Þúkýdídes í þýðingu Sigurjóns Björnssonar. Útg. Sögufélag.

Styrkupphæð: 400.000

Sensei no kaban eftir Hiromi Kawakami í þýðingu Kristínar Jónsdóttur. Útg. Bjartur.

Burial Rites eftir Hannah Kent í þyðingu Jóns St. Kristjánssonar. Útg. Forlagið.

Styrkupphæð: 300.000

La invención de Morel eftir Adolfo Bioy Casares í þýðingu Hermanns Stefánssonar Útg. 1005 (lögaðili: Kind útgáfa).

To the Lighthouse eftir Virgina Woolf í þýðingu Herdísar Hreiðarsdóttur. Útg. Ugla.

Yunost (Manndómsár) eftir Lev Nikolajevíutsj Tolstoj í þýðingu Áslaugar Agnarsdóttur. Útg. Ugla.

Úrvalsljóð (vinnutitill) eftir Shuntaro Tanikawa í þýðingu Gyrðis Elíassonar. Útg. Dimma.

Eleanor & Park eftir Rainbow Rowell í þýðingu Mörtu Hlínar Magnadóttur. Útg. Bókabeitan.

The Enchantress – The Secrets of the Immortal Nicholas Flamel eftir Michael Scott í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Útg. Forlagið.

Bonita Avenue eftir Peter Buwalda í þýðingu Rögnu Sigurðardóttur. Útg. Forlagið.

Styrkupphæð: 200.000

Ala z Elementarza / Als das Ghetto brannte: Eine Jugend in Warschau eftir Alina Margolis-Edelman í þýðingu Jóns Bjarna Atlasonar. Útg. Hið íslenska bókmenntafélag.

Verses (úrval ljóða) eftir Adelaide Crapsey í þýðingu Magnúsar Sigurðssonar. Útg. Dimma.

L‘extraordinaire voyage du Fakir qui était resté coincé dans une armoire Ikea eftir Romain Puértolas í þýðingu Friðriks Rafnssonar. Útg. Forlagið.

Isländische Volkssagen der Gegenwart, vorwiegend nach mündlicher Überlieferung gesammelt, und verdeutscht eftir Dr. Konrad Maurer í þýðingu Steinars Matthíassonar. Útg. Háskólaútgáfan ásamt Stofnun Árna Magnússonar.

Styrkupphæð: 100.000

De clementia eftir Seneca í þýðingu Hauks Sigurðssonar. Útg. Hið íslenska bókmenntafélag.

Bartleby the Scrivener – A Story of Wall Street eftir Herman Melville í þýðingu Rúnars Helga Vignissonar. Útg. Þýðingasetur Háskóla Íslands.

La Fete de l‘insignifiance eftir Milan Kundera í þýðingu Friðriks Rafnssonar. Útg. Forlagið.

Þýðingarstyrkir á íslensku 2014 - Seinni úthlutun ársins

Miðstöð íslenskra bókmennta hefur nú úthlutað 3 millj.kr. til 11 þýðingaverkefna. Alls bárust 27 umsóknir frá 17 aðilum. Sótt var um rúmlega 16 millj.kr.

Styrkupphæð 400.000

Das Schloss eftir Franz Kafka í þýðingu Ástráðs Eysteinssonar og Eysteins Þorvaldssonar. Útg. Forlagið.

Styrkupphæð: 300.000

Er ist wieder da eftir Timur Vernes í þýðingu Bjarna Jónssonar. Útg. Forlagið.

A Vindication of the Rights of Woman eftir Mary Wollstonecraft í þýðingu Gísla Magnússonar. Útg. Hið íslenska bókmenntafélag.

Meines Vater Land eftir Vibke Bruhns í þýðingu Vilborgar Auðar Ísleifsdóttur. Útg. Bókaútgáfan Salka.

Nítján hundruð áttatíu og fjögur eftir George Orwell í þýðingu Þórdísar Bachmann. Útg. Bókaútgáfan Ugla.

Styrkupphæð: 250.000

Les Illuminations eftir Arthur Rimbaud í þýðingu Sigurðar Pálssonar. Útg. Gallerý Brumm.

Örsögur í úrvali (vinnutitill) eftir Ana Maria Shua í þýðingu Kristínar Guðrúnar Jónsdóttur. Útg. Dimma.

Ljóð í úrvali eftir Eva Lipska ritstjón og umsjón með þýðingum: Olga Holownia. Útg. Dimma.

L‘ecume des jours eftir Boria Vian í þýðingu Friðriks Rafnssonar. Útg. Skrudda.

Uppkast að draumi (vinnutitill), ljóðasafn í þýðingu Þórs Stefánssonar. Útg. Oddur útgáfa.

Styrkupphæð: 150.000

Weltrandhin. Gedichter 2008-2010 eftir Manfred Peter Hein í þýðingu Gauta Kristmannssonar. Útg. Þýðingasetur Háskóla Íslands.