Úthlutanir Bókmenntasjóðs 2012
Bókmenntasjóður - Útgáfustyrkir 15. mars 2012
Alls bárust 92 umsóknir frá 60 aðilum um útgáfustyrki að upphæð 82.9 milljónir króna. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita 28 styrki til útgáfu, samtals að fjárhæð 14.000.000 kr.
Umsækjandi / útgáfa |
Verk |
Úthlutun í kr. |
Froskur útgáfa | Myndasagan |
500.000 |
Vestfirska forlagið | Vatnsfjörður í Ísafirði - Þættir úr sögu höfuðbóls og krikjustaðar |
700.000 |
Bókaútgáfan Hólar | Dauðinn í Dumbshafi II |
200.000 |
Sögusteinn | Reykvíkingar I-X. Fólkið sem breytti Reykjavík úr bæ í borg | 600.000 |
Forlagið - Mál og menning | Jón Óskar ljóðaúrval | 300.000 |
Forlagið - Mál og menning | Upp með fánann - Baráttan um uppkastið 1908, sjálfstæðisbaráttan og nútíminn | 600.000 |
Þjóðminjasafn Íslanda | Íslenskt silfur og silfursmiðir | 800.000 |
Forlagið | Verk skáldanna | 500.000 |
Forlagið | Vínlandsdagbók | 400.000 |
Forlagið | Appelsínur frá Abkasíu - Vera Hertzch, Halldór Laxness og hreinsanirnar miklu | 300.000 |
Sögur ehf. | Sögur um íslensku og uppruna hennar | 750.000 |
Sögur ehf. | Stuð að eilífu - íslensk dægurtónlist frá upphafi | 400.000 |
Útúrdúr | Bók um bók o. fl. |
300.000
|
Sögufélag | Sagan af Skriðuklaustri |
1.000.000
|
Bjartur (Bjartur & Veröld ehf.) | Ljóðaþýðingar JKS | 300.000 |
Nýhöfn | Þórsmörk og allt í kring | 500.000 |
Bókaútgáfan Opna | Pater Jón Sveinsson - Nonni | 600.000 |
Myndhöggvarafélagið í Reykjavík | MHR 40 ára - List í almannarými | 500.000 |
Háskólaútgáfan | Yfir saltan mar - ljóðasaga Borges á Íslandi | 400.000 |
Háskólaútgáfan | Latína er list mæt | 500.000 |
Listasafn Íslands | Hápunktar - Verk í eigu Listasafns Íslands | 500.000 |
Hið íslenska bókmenntafélag | Vistspor Íslands | 500.000 |
Hið íslenska bókmenntafélag | Grikkland allt um kring | 400.000 |
Félag íslenskra samtímaljósmyndara | Ljósmyndir í íslenskri myndlist | 600.000 |
Lesstofan ehf. | Vögguvísa: brot úr ævintýri | 300.000 |
Crymogea | ð - Ævisaga | 300.000 |
Ugla | Sagnagerð Guðbergs Bergssonar | 750.000 |
IBBY á Íslandi | sýnisbók íslenskra barnabókmennta | 500.000 |
Samtals: 14.000.000 kr.
Bókmenntasjóður - Nýræktarstyrkir 6. apríl 2012
Alls bárust 23 umsóknir um Nýræktarstyrki Bókmenntasjóðs. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita 5 nýræktarstyrki hver að upphæð 200.000, samtals 1.000.000.
Útgefandi |
Verk |
Höfundur |
Úthlutun í kr. |
Hugrún Hrönn Kristjánsdóttir | Hulstur utan um sál | Hugrún Hrönn Kristjánsdóttir | 200.000 |
Dagur Hjartarson | Fjarlægðir og fleiri sögur | Dagur Hjartarson | 200.000 |
Bókaútgáfan ViðVera | Mér þykir það leitt | Sunna Sigurðardóttir | 200.000 |
Stella útgáfa | Segulskekkja: textasafn | Soffía Bjarnadóttir | 200.000 |
Heiðrún Ólafsdóttir | Á milli okkar allt | Heiðrún Ólafsdóttir | 200.000 |
Samtals: | 1.000.000 |
Bókmenntasjóður - Styrkir til þýðinga á íslensku 15. mars 2012
Alls bárust 37 umsóknir um styrki til þýðinga á íslensku frá 16 aðilum með beiðnum um styrki að fjárhæð tæpar kr. 16.300.000 milljónir. Stjórn Bókmenntasjóðs samþykkti að veita að þessu sinni 14 styrki að upphæð kr. 5.300.000.
Útgefandi |
Verk |
Höfundur |
þýðandi |
Úthlutun í kr. |
Forlagið | Thirteen Reasons Why | Jay Asher | Ágúst Pétursson | 250.000 |
Scribe / Halldóra Sigurðardóttir | Failed States | Noam Chomsky | Halldóra Sigurðardóttir | 400.000 |
Lesbók EHF. / dótturfélag Hljóðbókar slf. | Esperando a Robert Capa / Biðin eftir Robert Capa | Sigrún Á. Eiríksdóttir | 400.000 | |
Steinar Matthíasson | Dil Ulenspiegel / Till Eulenspiegel | Herman Bote | Steinar Matthíasson | 200.000 |
Bjartur (Bjartur & Veröld ehf.) | The Sense of an Ending | Julian Barnes | Jón Karl Helgason | 350.000 |
Bjartur (Bjartur & Veröld ehf.) | The Housekeeper and the Professor | Yoko Ogawa | Elísa Björg Þorsteinsdóttir | 450.000 |
Bjartur (Bjartur & Veröld ehf.) | A Visit from the Goon Squad | Jennifer Egan | Arnar Matthíasson og Guðrún Vilmundardóttir | 500.000 |
Háskólaútgáfan / Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur | L'Envers et l'endroit - Noces - L'Éte | Albert Camus / Ásdís R. Magnúsdóttir | Ásdís R. Magnúsdóttir | 400.000 |
Háskólaútgáfan / Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur | The Hothouse, The Caretaker, A Slight Ache (þrjú leikrit) | Harold Pinter / Martin Regal | Elísabet Snorradóttir, Hulda Kristín Magnúsdóttir, Martin Regal | 400.000 |
Almenna bókafélagið | Atlas Shrugged | Ayn Rand | Elín Guðmundsdóttir | 800.000 |
Hið íslenska bókmenntafélag | An den christliche Sdel deutscher Nation (Til hins kristna aðals þýskra þjóða) | Marteinn Lúther | Dr. Vilborg Auður Ísleifsdóttir Bickel | 200.000 |
Hið íslenska bókmenntafélag | Le hasard et la nécessité | Jacque Monod | Guðmundur Eggertsson | 250.000 |
Hið íslenska bókmenntafélag | Films as Art | Rudolf Arnheim | Björn Ægir Norðfjörð | 300.000 |
Ugla | Stasiliand. Stories from behind the Berlin Wall | Anna Funder | Elín Guðmundsdóttir |
400.000
|
Samtals: | 5.300.000 |
Bókmenntasjóður - Styrkir til þýðinga á íslensku 1. nóv. 2012
Alls bárust 29 umsóknir um styrki til þýðinga á íslensku frá 10 aðilum með beiðnum um styrki að fjárhæð tæpar kr.18.500.000. Stjórn Bókmenntasjóðs samþykkti að veita að þessu sinni 5 styrki að upphæð kr. 2.824.000.
Útgefandi |
Verk |
Höfundur |
þýðandi |
Úthlutun í kr. |
Bjartur (Bjartur-Veröld) | La liste de mes envies | Grégoire Delacourt | Guðrún Vilmundardóttir |
274.000
|
Lesbók | Entra en mi vida | Clara Sanchez | Sigrún Á. Eiríksdóttir |
700.000
|
Ugla | Miss Lonelyhearts | Nathanael West | Atli Magnússon |
700.000
|
Forlagið | Le bal | Irene Nemerovsky | Friðrik Rafnsson | 150.000 |
Forlagið | Hinir auðmýktu og svívirtu | Fjodor Dostojevskí | Ingibjörg Haraldsdóttir | 1.000.000 |
Samtals: | 2.824.000 |
Bókmenntasjóður – styrkir til þýðinga á erlend mál 15. jan. 2012
10 umsóknir bárust um þýðingar úr íslensku frá 7 aðilum. Að auki voru til afgreiðslu 8 umsóknir frá árinu 2011 frá 8 aðilum. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita loforð um 16 styrki, að fjárhæð 4.410.000 kr.
Umsækjandi |
Höfundur |
Verk |
Tungmál |
Þýðandi |
úthlutun í kr. |
Iperborea | Viktor Arnar Ingólfsson | Flateyjargátan | ítalska | Alessandro Storti | 300.000 |
Archipelago Books | Halldór Laxness | Gerpla | enska | Philip Roughton | 600.000 |
Atmosphere libri | Jón Hallur Stefánsson | Vargurinn | ítalska | Silvia Cosimini | 200.000 |
Éditions Gallimard | Ævar Örn Jósepsson | Svartir englar | franska | Séverine Daucourt-Friðriksson | 450.000 |
Editora Hedra LTDA. | Andri Snær Magnason og Áslaug Jónsdóttir | Sagan af bláa hnettinum | portúgalska | Théo de Borba Moosburger | 200.000 |
The House of Books | Yrsa Sigurðardóttir | Aska | hollenska (úr ensku) | AnneMarie Lodewijk | 200.000 |
Corpus Books | Einar Már Guðmundsson | Englar alheimsins | rússneska | Ilya Sverdlov | 250.000 |
Zulma | Auður Ava Ólafsdóttir | Rigning í nóvember | franska | Catherine Eyjólfsson | 300.000 |
Rogner & Bernhard GmbH & Co | Þráinn Bertlesson | Einhvers konar ég | þýska | Maike Hanneck | 350.000 |
Kastaniotis Editions | Halldór Laxness | Brekkukotsannáll | gríska (úr ensku) | Mihalis Makropoulos | 200.000 |
New American Press | Ólafur Gunnarsson | Meistaraverkið | enska | Ólafur Gunnarsson | 250.000 |
Qirtas Publisher | Arnaldur Indriðason | Grafarþögn | Amharic (úr ensku) | Theowdros Atlaw | 200.000 |
Qirtas Publisher | Jón Kalman Stefánsson | Himnaríki og helvíti | Amharic (úr ensku) | Theowdros Atlaw | 200.000 |
OÜ NyNorden | Þórarinn Leifsson | Bókasafn ömmu Huldar | eistneska | Kadri Sikk | 160.000 |
Cavalo de Ferro Editores | Halldór Laxness | Íslandsklukkan | portúgalska | Joao Reis | 400.000 |
Cavalo de Ferro Editores | Thor Vilhjálmsson | Grámosinn glóir | portúgalska (úr spænsku) | Carlos Aboim De Brito | 150.000 |
Samtals: | 4.410.000 |
Bókmenntasjóður – styrkir til þýðinga á erlend mál 15. mars 2012
Sjóðnum bárust að þessu sinni 19 styrkumsóknir vegna þýðinga á íslenskum verkum yfir á erlend tungumál að upphæð kr. 12.450.000 og var ákveðið að veita loforð um 17 styrki alls kr. 4.420.000.
Umsækjandi |
Höfundur |
Verk |
Tungmál |
Þýðandi |
Úthlutun í kr. |
Weidle Verlag | Pétur Gunnarsson | Ég um mig frá mér til mín | þýska | Benedikt Grabinski | 200.000 |
Albatrosmedia a.s. | Auður Ava Ólafsdóttir | Afleggjarinn | tékkneska | Helena Kadecková | 130.000 |
Portobello Books | Guðrún Eva Mínervudóttir | Skaparinn | enska | Sarah Bowen | 450.000 |
Antolog | Hallgrímur Helgason | 101 Reykjavík | makedóníska | Meri Kicovska | 300.000 |
Booka doo | Arnaldur Indriðason | Mýrin | serbíska | Casper Sare | 250.000 |
Il saggiatore | Yrsa Sigurðardóttir | Ég man þig | ítalska | Silvia Cosimini | 250.000 |
Janet 45 Publishing | Jón Kalman Stefánsson | Himnaríki og helvíti | búlgarska | Stefan Paunov | 200.000 |
dybbuk - Jan Savrda | Jón Kalman Stefánsson | Himnaríki og helvíti | tékkneska | Marta Bartoskova | 200.000 |
Animar for literature and Arts | Bragi Ólafsson | Gæludýrin | arabíska (úr ensku) | Simone Daniel Fahim Raouf | 150.000 |
Caroll and Brown | Arna Skúladóttir | Draumalandið | enska | Ian Watson | 300.000 |
Arc Publication | Gerður Kristný | Blóðhófnir | enska | Rory McTurk | 140.000 |
Forlagið | Andri Snær Magnason | LoveStar | enska | Victoria Cribb | 300.000 |
Books Editions | Gyrðir Elíasson | Milli tjánna | franska | Robert Guillemette | 350.000 |
Conte Verlag | Þórarinn Eldjárn | Brotahöfuð | þýska | Colette Bürling | 350.000 |
Iperborea | Jón Kalman Stefánsson | Harmur englanna | ítalska | Silvia Cosimini | 350.000 |
Animar for literature and Arts | Ólafur Gunnarsson | Tröllakirkjan | arabíska (úr ensku) | Iman Mohammed Shakeeb | 250.000 |
Animar for literature and Arts | Vigdís Grímsdóttir | Ástarsaga (a Love Story) | arabíska (úr ensku) | Sameer Ali Ahmed Abd Rahem | 250.000 |
Samtals: | 4.420.000 |
Bókmenntasjóður – styrkir til þýðinga á erlend mál 15. maí 2012
5 umsóknir bárust um þýðingar úr íslensku frá 5 aðilum. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita loforð um 5 styrki, samtals að fjárhæð 885.000 kr.
Umsækjandi |
Höfundur |
Verk |
Tungmál |
Þýðandi |
Úthlutun í kr. |
MD Media | Andri Snær Magnason | Sagan af bláa hnettinum | rússneska | Igor Mokin | 100.000 |
De Geus | Sjón | Rökkurbýsnir | hollenska | Marcel Otten | 200.000 |
Santillana Ediciones Generales | Auður Ava Ólafsdóttir | Rigning í nóvember | spænska | Elías Portela Fernández | 250.000 |
Institut umeni - Divadelni æustav | Auður Ava Ólafsdóttir | Svartur hundur prestsins | tékkneska | Marta Bartoskova | 85.000 |
Dressler Verlag | Guðrún Helgadóttir | Bara gaman | þýska | Anika Lüders | 250.000 |
Samtals: | 885.000 |
Bókmenntasjóður – styrkir til þýðinga á erlend mál 15. júlí 2012
6 umsóknir bárust um þýðingar úr íslensku frá 6 aðilum. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita loforð um 5 styrki, afgreiðslu einnar umsóknar frestað. Samtals að fjárhæð kr. 1.150.000.
Umsækjandi |
Höfundur |
Verk |
Tungmál |
Þýðandi |
Úthlutun í kr. |
The House of Books | Yrsa Sigurðardóttir | Aska | hollenska (úr ensku) | AnneMarie Lodewijk | 200.000 |
Edizioni la linea | Bragi Ólafsson | Gæludýrin | ítalska | Silvia Cosimini | 200.000 |
Schott Music | Hallfríður Ólafsdóttir | Maxímús Músíkús 3 | þýska | Sybil Urbancic | 150.000 |
Gudrun Publishing | Einar Már Guðmundsson | Hvíta Bókin | enska | Jónas Knútsson | 200.000 |
AmazonCrossing | Viktor Arnar Ingólfsson | Flateyjargátan | enska | Brian FitzGibbon | 400.000 |
Samtals: | 1.150.000 |
Bókmenntasjóður – styrkir til þýðinga á erlend mál 15. sept. 2012
14 umsóknir bárust um þýðingar úr íslensku frá 11 aðilum. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita loforð um 3 styrki, og afgreiðslu 10 umsókna frestað. Samtals að fjárhæð kr. 600.000.
Umsækjandi |
Höfundur |
Verk |
Tungmál |
Þýðandi |
Úthlutun í kr. |
Libri Publishing | Ófeigur Sigurðsson | Skáldsagan um Jón | ungverska | Veronika Egyed | 200.000 |
W.A.B | Jón Kalman Stefánsson | Harmur englanna | pólska | Przemyslaw Czarnecki | 200.000 |
Editora Hedra Ltda. | Einar Már Guðmundsson | Englar alheimsins | brasilísk pórtúgalska | Luciano Dutra | 200.000 |
Samtals: | 600.000 |
Bókmenntasjóður – styrkir til þýðina á erlend mál 15. nóv. 2012
19 umsóknir bárust um þýðingar úr íslensku frá 16 aðilum. Stjórn sjóðsins ákvað að veita 2 styrk að upphæð 672.000 en færa afgreiðslu 16 umsókna fram í janúar 2013.
Umsækjandi |
Höfundur |
Verk |
Tungmál |
Þýðandi |
Úthlutun í kr. |
Piper Verlag | Jón Kalman Stefánsson | Hjarta mannsins | þýska | Karl-Ludwig Wetzig |
500.000
|
Dar Al-Saqi | Sjón | Skugga-Baldur | Arabíska (úr ensku) | Mazen Maarouf | 172.000 |
Samtals: | 672.000 |
Bókmenntasjóður – kynningarþýðingastyrkir 15. janúar 2012
1 umsókn barst um kynningarþýðingastyrki frá 1 aðilum. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita engan styrk að þessu sinni.
Bókmenntasjóður – kynningarþýðingastyrkir 15. mars 2012
14 umsóknir bárust um kynningarþýðingastyrki frá 9 aðilum. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita 11 styrki, samtals að fjárhæð kr. 276.502.
Umsækjandi |
Verk |
Höfundur |
Þýðandi |
Tungumál |
Úthlutun í kr. |
Einar Már Guðmundsson | Bankastræti núll | Einar Már Guðmundsson | Gudrun Kles | þýska | 25.000 |
Björn Kozempel | Svavar Pétur og 20. öldin | Haukur Már Helgason | Björn Kozempel | þýska | 10.000 |
Veröld - Bjartur & Veröld | Myrknætti | Ragnar Jónsson | Philip Roughton | enska | 25.000 |
Veröld - Bjartur & Veröld | Farandskuggar | Úlfar Þormóðsson | Philip Roughton | enska | 25.000 |
Þorgrímur Gestsson | Í kjölfar jarla og konunga | Þorgrímur Gestsson | Gro-Tove Sandsmark | norska | 50.000 |
Veröld - Bjartur & Veröld | Gegnum glervegginn | Ragnheiður Gestdóttir | Philip Roughton | enska | 30.000 |
Bjartur - Bjartur & Veröld | Með heiminn í vasanum | Margrét Örnólfsdóttir | Philip Roughton | enska | 20.000 |
Bjartur - Bjartur & Veröld | Jarðnæði | Oddný Eir | Jane Appleton | enska | 20.000 |
Anita Rübberdt | Daloon dagar | Bergþóra Snæbjörnsdóttir | Anita Rübberdt | þýska | 11.502 |
Tapio Koivukari | Garðurinn | Gerður Kristný | Tapio Koivukari | finnska | 40.000 |
Hallfríður Ólafsdóttir | Maxímús Músíkús heimsækir hljómsveitina | Hallfríður Ólafsdóttir | Cecilie Hesselberg Löken | norska | 20.000 |
Samtals: | 276.502 |
Bókmenntasjóður – kynningaþýðingastyrkir 15. maí 2012
9 umsóknir bárust um vinnuþýðingastyrki frá 2 aðilum. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita 9 styrk, samtals að fjárhæð kr. 145.000.
Umsækjandi |
Verk |
Höfundur |
Þýðandi |
Tungumál |
Úthlutun í kr. |
Forlagið | Bétveir-Bétveir | Sigrún Eldjárn | Anita Rübberdt | þýska | 10.000 |
Forlagið | Hvíldardagar | Bragi Ólafsson | Robert Guillemette | franska | 20.000 |
Forlagið | Hvíldardagar | Bragi Ólafsson | Salka Guðmundsdóttir | enska | 15.000 |
Forlagið | Náttúrgripasafnið | Sigrún Eldjárn | Anita Rübberdt | þýska | 10.000 |
Forlagið | Flugan sem stöðvaði stríðið | Bryndís Björgvinsdóttir | Salka Guðmundsdóttir | enska | 10.000 |
Forlagið | Hálendið | Steinar Bragi | Salka Guðmundsdóttir | enska | 30.000 |
Forlagið | Götumálarinn | Þórarinn Leifsson | Björg Árnadóttir | enska | 10.000 |
Forlagið | Valeyrarvalsinn | Guðmundur Andri Thorsson | Björg Árnadóttir | enska | 10.000 |
Steinunn Sigurðadóttir | Jójó | Steinunn Sigurðasdóttir | Jane Appleton | enska | 30.000 |
Samtals: | 145.000 |
Bókmenntasjóður – kynningaþýðingastyrkir 15. júlí 2012
5 umsóknir bárust um vinnuþýðingastyrki frá aðilum. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita 4 styrki, samtals að fjárhæð kr. 90.000.
Umsækjandi |
Verk |
Höfundur |
Þýðandi |
Tungumál |
Úthlutun í kr. |
Soðið Svið | Súldasker | Salka Guðmundsdóttir | Nanna Kalkar | danska | 30.000 |
Óðinsauga | Frjálsar hendur | Helgi Ingólfsson | þýska | 20.000 | |
Óðinsauga | Haskaför-reisubók | Huginn Þór Grétarsson | enska | 20.000 | |
Óðinsauga | Nammigrísinn | Huginn Þór Grétarsson | Doreen Schneidewind | þýska | 20.000 |
Samtals: | 90.000 |
Bókmenntasjóður – kynningaþýðingastyrkir 15. sept. 2012
1 umsókn bárst um vinnuþýðingastyrk. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita styrk að upphæð 20.000 kr.
Umsækjandi |
Verk |
Höfundur |
Þýðandi |
Tungumál |
Úthlutun í kr. |
Matteo Tarsi | Fuglar og fólk á Ítalíu | Jón Pálsson | Matteo Tarsi | ítalska | 20.000 |
Samtals: |
Bókmenntasjóður – kynningaþýðingastyrkir 15. nóv. 2012
umsóknir bárust um vinnuþýðingastyrki frá aðilum. Stjórn sjóðsins samþykkti að veita styrki að upphæð kr.
Umsækjandi |
Verk |
Höfundur |
Þýðandi |
Tungumál |
Úthlutun í kr. |
Emil Hjörvar Petersen | Saga eftirlifenda: Höður og Baldur (endurútgáfa) | Emil Hjörvar Petersen | Steingrímur Karl Teague | enska | 25.000 |
Emil Hjörvar Petersen | Saga eftirlifenda: Heljarþröm | Emil Hjörvar Petersen | Steingrímur Karl Teague | enska | 25.000 |
Samtals: |
Bókmenntasjóður – Ferðastyrkir 15. janúar 2012
3 umsóknir bárust um ferðastyrki og hlutu 3 aðilar styrki að fjárhæð alls krónur 272.933.
Umsækjandi |
Tilefni ferðar |
Úthlutun í kr. |
Nicholas Barley / Edinburgh International Book Festival | Sjón á Edinburgh Book Fest | 75.102 |
Seven Stories Press / Andri Snær Magnason | Kynningarferð vegna útkomu bókanna LoveStar og Bláa hnattarins | 150.000 |
Southbank Center | Gerður Kristný á ljóðahátíðina Poetry Parnassus í London, UK | 47.831 |
Samtals: | 272.933 |
Bókmenntasjóður – Ferðastyrkir 15. mars 2012
10 umsóknir bárust um ferðastyrki og hlutu 7 aðilar styrki að fjárhæð alls krónur kr. 739.500.
Umsækjandi |
Tilefni ferðar |
Úthlutun í kr. |
Magvetö Publishing House | Sjón á International Budapest Book Festival | 150.000 |
Gita Chandra | Yrsa Sigurðardóttir á glæpasagnaráðstefnu í Nýju Dehli á Indlandi | 185.500 |
Emil Hjörvar Petersen | Erindi, ljóðaupplestur og styrking tengslanets á ráðstefnunni The 33th International Conference on the Fantastic in the Arts. Sjá frekari upplýsingar í umsókn. | 84.000 |
Ragnar Stefánsson | Að kynna nýútkomna bók, Advances in Earthquake Predictions, Research and Risk mitigations, á ráðstefnu European Geoscience Union í Vín 22. - 27. apríl | 40.000 |
Gallimard | Vegna ferðar Stefáns Mána til að kynna Svartur á leik - Etonnants Voyageurs Festival | 60.000 |
Bjarni Bjarnason | Útkoma skáldsögunnar Endurkoma Maríu á þýsku | 50.000 |
Gondolat Kiadó | Andri Snær Magnason kynnir bók sína LoveStar á norrænum fókus á bókamessunni í Búdapest |
170.000
|
Samtals: | 739.500 |
Bókmenntasjóður – Ferðastyrkir 15. maí 2012
11 umsóknir bárust um ferðastyrki og hlutu 9 aðilar styrki að fjárhæð alls krónur 706.379.
Umsækjandi |
Tilefni ferðar |
Úthlutun í kr. |
Ingibjörg Hjartardóttir | Upplestrarferð til München. Jahresabschluss des Salon Literatur Verlag. | 26.000 |
Ingibjörg Hjartardóttir | Upplestrarferð á bókamessuna í Leipzig. | 7.000 |
Sigurður Pálsson | Alþjóðlega Tratti-ljóðlistarhátíðin í Faenza á Ítalíu | 95.000 |
Gerður Kristný Guðjónsdóttir | Bókakaupstefnan í Turku, Finnlandi | 70.000 |
Látraröst ehf / María Óskarsdóttir | Kynningarferð á ferða- og bókmenntahátíðina í Les Escales de Bicnic í Frakklandi | 42.000 |
Impression d'Europe | Norræn bókmenntahátíð í Nantes - Stefán Máni, Steinunn Sigurðardóttir, Jón Kalman Stefánsson ( +Eric Boury) | 200.000 |
Jenny Brown / Bloody Scotland Festival - Yrsa Sigurðardótti | Bloody Scotland Festival, Stirling, 13. - 16. sept. 2012 | 70.000 |
Festivalletteratura | Festivalletteratura - Jón Kalman Stefánsson | 113.379 |
Scritturapura | Collisioni - festival di letteratura e musica in Collina - Guðrún Eva Mínervudóttir og Marteinn Þórsson | 83.000 |
Samtals: | 706.379 |
Bókmenntasjóður – Ferðastyrkir 15. júlí 2012
4 umsóknir bárust um ferðastyrki og hlutt 4 aðili styrk að fjárhæð alls krónur 267.000.
Umsækjandi |
Tilefni ferðar |
Úthlutun í kr. |
Sigurður Pálsson | Boð á Södermalm-ljóðahátíðina í Stokkhólmi | 55.000 |
Lettrétage e.V. -Verlag Lettrétage | Boð Hauks Más Helgasonar og Eiríks Arnar Norðdahl á Schriftproben - þing ungra norrænna prósahöfunda og 7 daga bókmenntafestival | 62.000 |
Editions Zulma | Kynningarferð Auðar A. Ólafsdóttur til Frakklands vegna útgáfur Rigningar í nóvember | 50.000 |
Sendiráð Íslands í Kína / BIBF / Áslaug Jónsdóttir | Þátttaka Áslaugar Jónsdóttur í kynningu á Norðurlöndum og norrænum bókmenntum á bókamessunni í Peking | 100.000 |
Samtals: | 267.000 |
Bókmenntasjóður – Ferðastyrkir 15. sept. 2012
5 umsóknir bárust um ferðastyrki og hlutu 3 aðilar styrki að fjárhæð alls krónur 397.000.
Umsækjandi |
Tilefni ferðar |
Úthlutun í kr. |
Santillana Edicione s Generales | Kynningarferð Auðar A. Ólafsdóttur á bókamessunar í Madrid | 70.000 |
Gerður Kristný | Alþjóðleg ljóðahátíð í Granada í Nígaragúa | 140.000 |
Peter Weiss - Stiftung für Kunst und Politik e.V. | Hallgrímur Helgason og Bjarni Bjarnason boðnir á 12. alþjóðlegu bókmenntahátíðina í Berlín | 45.000 |
Druskinikai Poetic Fall / Anton Helgi Jónsson | XXIII Druskininkai ljóðahátíð í Litháen | 100.000 |
Anna S. Björnsdóttir | kynningarferð á l'APPEL-hátíðina í Biscarrosse Frakklands | 42.000 |
Samtals: | 397.000 |
Bókmenntasjóður – Ferðastyrkir 15. nóv. 2012
9 umsóknir bárust um ferðastyrki og hlutu 5 aðilar styrki að fjárhæð alls krónur 607.500. 2 umsóknir voru færðar afgreiðslu í janúar 2013.
Umsækjandi |
Tilefni ferðar |
Úthlutun í kr. |
Edinburgh International Book Festival | Fimm íslenskir rithöfundar í dagskrá: Sjón, Andri Snær, Auður Ava, Kristín Ómarsdóttir, Yrsa Sigurðardóttir |
250.000
|
Libri Könyvkiadó | kynningarferð Ófeigs Sigurðssonar vegna útgáfu skáldsögu hans | 100.000 |
Westfäliches Literaturbüro in Unna e.v. | Kynningarferð Ævars Arnar Jósepssonar | 55.000 |
Siauliai Culture Foundation | Bragi Ólafsson og Oddný Eir Ævarsdóttir á European Literature Days in Siauliai í Litháen. | 162.500 |
Arc Publication | Gerður Kristný í upplestrarferð á Bretlandi vegna útgáfu Blóðhófnis á ensku | 40.000 |
Samtals: | 607.500 |
Bókmenntasjóður – Norrænir þýðingastyrkir 15. janúar 2012
Sjóðnum bárust engar umsóknir um styrki.
Bókmenntasjóður – Norrænir þýðingastyrkir 15. mars 2012
Sjóðnum bárust 2 umsóknir um styrki og var ákveðið að úthluta 2 styrkjum, alls 478.000 kr.
Umsækjandi |
Höfundur |
Verk |
Tungumál |
Þýðandi |
Úthlutun í kr. |
C & K forlag | Bergsveinn Birgisson | Svar við bréfi Helgu | danska | Kim Lembeck | 400.000 |
Leikhúsið 10 fingur | Helga Arnalds | Skrímslið litla systir mín | danska | Áslaug Thorlacius Rögnvaldsdóttir | 78.000 |
Samtals: | 478.000 |
Bókmenntasjóður – Norrænir þýðingastyrkir 15. maí 2012
Sjóðnum bárust umsóknir um 2 styrk og var ákveðið að veita 2 styrki að upphæð alls kr. 1.500.000.
Umsækjandi |
Höfundur |
Verk |
Tungumál |
Þýðandi |
Úthlutun í kr. |
Forlaget Torgard | Gyrðir Elíasson | Sandárbókin | danska | Erik Skyum-Nielsen | 400.000 |
Svante Weyler Bokförlag | Jón Kalman Stefánsson | Hjarta mannsins | sænska | John Swedemark | 1.100.000 |
Samtals: | 1.500.000 |
Bókmenntasjóður – Norrænir þýðingastyrkir 15. júlí 2012
Sjóðnum bárust 4 umsóknir um styrki og var ákveðið að veita 4 styrki, alls kr. 1.950.000.
Umsækjandi |
Höfundur |
Verk |
Tungumál |
Þýðandi |
Úthlutun í kr. |
Pelikanen forlag | Bergsveinn Birgisson | Svar við bréfi Helgu | norska | Johannes Gjerdåker | 400.000 |
Forlaget Turbulenz | Viktor Arnar Imgólfsson | Flateyjargátan | danska | Kim Lembek | 250.000 |
Bokvennen | Gyrðir Elíasson | Steintré | norska | Oskar Vistdal | 800.000 |
Modernista | Yrsa Sigurðardóttir | Auðnin | sænska | Ingela Jansson | 500.000 |
Samtals: |
1.950.000 |
Bókmenntasjóður – Norrænir þýðingastyrkir 15. sept. 2012
Sjóðnum barst engar umsóknir um styrki.
Bókmenntasjóður – Norrænir þýðingastyrkir 15. nóv. 2012
Sjóðnum bárust engar umsóknir um styrki.