Norrænar þýðingar 2024
Í fyrri úthlutun ársins voru14 styrkir að upphæð 3,650mkr. veittir fyrir hönd Norrænu ráðherranefndarinnar. Alls bárust 16 umsóknir.
Útgefandi | Land | Verk | Höfundur | Upphæð |
Cappelen Damm | Noregur | Urta | Gerður Kristný | 600.000 |
BATZER & CO, Roskilde Bogcafé | Danmörk | Guli kafbáturinn | Jón Kalman Stefánsson | 420.000 |
Turbine | Danmörk |
Herbergi í öðrum heimi | María Elísabet Bragadóttir | 380.000 |
Lindhardt og Ringhof | Danmörk |
Því dæmist rétt vera | Einar Már Guðmundsson | 290.000 |
Jensen & Dalgaard | Danmörk |
Smáprósar I-II | Gyrðir Elíasson | 250.000 |
SPROTIN | Færeyjar | Fjarvera þín er myrkur | Jón Kalman Stefansson | 240.000 |
Lindhardt og Ringhof | Danmörk |
Gættu þinna handa | Yrsa Sigurðardóttir | 230.000 |
Bokförlaget Opal AB | Svíþjóð | Þín eigin saga – Risaeðlur | Ævar Þór Benediktsson | 210.000 |
Thorén & Lindskog | Svíþjóð |
Heimsmeistari | Einar Kárason | 200.000 |
Modernista | Svíþjóð |
Stóri bróðir | Skúli Sigurðsson | 200.000 |
Sprotin | Færeyjar |
Eden | Auður Ava Ólafsdóttir | 160.000 |
Sprotin | Færeyjar | DJ Bambi | Auður Ava Ólafsdóttir | 160.000 |
Norstedts förlag | Svíþjóð |
Kyrrþey | Arnaldur Indriðason | 160.000 |
Docendo/WSOY | Finnland | Drepsvart hraun | Lilja Sigurðardóttir | 150.000 |