Norrænar þýðingar 2024

Í fyrri úthlutun ársins voru14 styrkir að upphæð 3,650mkr. veittir fyrir hönd Norrænu ráðherranefndarinnar. Alls bárust 16 umsóknir.

 
 Útgefandi  Land   Verk   Höfundur Upphæð 
Cappelen Damm Noregur Urta Gerður Kristný  600.000
BATZER & CO, Roskilde Bogcafé Danmörk Guli kafbáturinn Jón Kalman Stefánsson  420.000

Turbine

Danmörk

Herbergi í öðrum heimi María Elísabet Bragadóttir  380.000

Lindhardt og Ringhof

Danmörk

Því dæmist rétt vera Einar Már Guðmundsson  290.000

Jensen & Dalgaard

Danmörk

Smáprósar I-II Gyrðir Elíasson  250.000

SPROTIN Færeyjar Fjarvera þín er myrkur Jón Kalman Stefansson  240.000
Lindhardt og Ringhof

Danmörk

Gættu þinna handa Yrsa Sigurðardóttir  230.000
Bokförlaget Opal AB Svíþjóð Þín eigin saga – Risaeðlur Ævar Þór Benediktsson  210.000
Thorén & Lindskog

Svíþjóð

Heimsmeistari Einar Kárason  200.000
Modernista

Svíþjóð

Stóri bróðir Skúli Sigurðsson  200.000
Sprotin

Færeyjar

Eden Auður Ava Ólafsdóttir  160.000
SprotinFæreyjar DJ Bambi Auður Ava Ólafsdóttir  160.000
Norstedts förlag

Svíþjóð

Kyrrþey Arnaldur Indriðason  160.000
Docendo/WSOY Finnland Drepsvart hraun Lilja Sigurðardóttir  150.000