Úthlutanir Miðstöðvar íslenskra bókmennta 2013
Útgáfustyrkir 2013
Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 20.4 milljónum á árinu til 42 útgáfuverkefna.
Alls bárust 115 umsóknir um útgáfustyrki frá 62 aðilum um 106.7 milljónir króna.
Styrkupphæð: 2.000.000
Vatnið í náttúru Íslands. Mál og menning / Forlagið
Styrkupphæð: 1.500.000
Landbúnaðarsaga Íslands. Skrudda ehf.
Styrkupphæð: 1.000.000
Af jörðu. Torfhús í íslensku landslagi. Crymogea
Orð að sönnu - yfirlitsrit íslenskra málshátta. Mál og menning / Forlagið
Rannsóknir (á grísku: Historíai). Mál og menning / Forlagið
Reykvíkingar V-VI. Þorsteinn Jónsson / Sögusteinn
Styrkupphæð: 600.000
Bókin okkar (vinnutitill). Bókaútgáfan Salka
Styrkupphæð: 500.000
Safn til sögu Öndverðarness. Brynjólfur Ámundason
Ferðamálafræði. Forlagið
Svavar Guðnason - The Icelandic Cobra-artist. Veröld
Fötlun og menning. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands
Sléttunga - safn til sögu Melrakkasléttu. Níels Árni Lund
Handrit Árna Magnússonar - í tilefni af 350 ára fæðingardegi hans. Bókaútgáfan Opna
Styrkupphæð 400.000
Í kjölfar jarla og konunga - siglt um haf innan. Þorgrímur Gestsson
Hugsjónir og sviðsetning í evrópskri leiklist á tuttugustu öld. Háskólinn / Bókmennta- og listfræðistofnun
Menning á Íslandi (vinnutitill). Mál og menning / Forlagið
Kamban - Líf og starf skáldsins Guðmundar Kamban. Mál og menning / Forlagið
Fyrir vestan voga - Um íslenska kvæðagerð í Vesturheimi. Ormstunga
Stíll og bragur - Um form og formgerðir íslenskra texta. Hið íslenska bókmenntafélag
Byltingin að ofan – Stjórnskipunarsaga 16. aldar. Hið íslenska bókmenntafélag
Trú, von og þjóð - Sjálfsmynd og staðleysur. Hið íslenska bókmenntafélag
Faldbúningurinn forni og aðrir íslenskir þjóðbúningar. Bókaútgáfan Opna
Uppsala-Edda. Uppsalahandritið DG 11 4to. Bókaútgáfan Opna
Sagnaþættir – safnrit. Bókaútgáfan Opna
Styrkupphæð: 300.000
Vísnagull. Tónagull ehf. / Helga Rut Guðmundsdóttir
Hallgrímur Pétursson, Úrval. Mál og menning / Forlagið
Listin að vefa. Forlagið Jólin hans Hallgríms. Forlagið www.spassian.is. Ástríki ehf.
Jón Ólafsson úr Grunnavík: Ævisögur ypparlegra merkismanna. Góðvinir Grunnavíkur-Jóns
Guðræknilegar bókmenntir frá siðbót fram að upplýsingu. Flateyjarútgáfan
Íslensk bragfræði. Háskólinn / Bókmennta- og listfræðistofnun
Ljóðaúrval Jónasar Hallgrímssonar. Mál og menning / Forlagið
Í spor Jóns lærða 1574-1658 - Safn ritgerða um ævi hans og störf. Hið íslenska bókmenntafélag
Háborg íslenskrar menningar: Fagurfræði og stjórnmál á Íslandi 1910-1930. Háskólinn / Háskólaútgáfan
Galdraskræða. Lesstofan ehf.
Líf að þessu loknu. Helgifesta menningarlegra þjóðardýrlinga. Sögufélag
Styrkupphæð: 200.000
Með kommúnistakveðju, Alþýðuflokkurinn, Komintern og kommúnistahreyfingin á Íslandi 19241930. Almenna bókafélagið / BF-útgáfa ehf.
Utangarðs. Landsbókasafn Íslands / Háskólabókasafn
Vom Rand der Welt / Frá jaðri heims. Háskólinn / Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur Skíðblaðnir. Syrpa ehf.
FF(W)D? - Samtímarit um tónlist. Gunnar Karel Másson / Tinna Þorsteinsdóttir
Nýræktarstyrkir 2013
Fjórir hlutu styrk að upphæð 250 þúsund krónur hver. Alls bárust 49 umsóknir.
Vince Vaughn í skýjunum, Sögur eftir Halldór Armand Ásgeirsson
Leyniregla Pólybíosar, Barna- og unglingasaga eftir Roald Eyvindsson
Innvols, Smásögur, ljóð og prósi eftir Herthu Richardt Úlfarsdóttur, Kötlu Ísaksdóttur, Valdísi Björt Guðmundsdóttur, Guðrúnu Heiði Ísaksdóttur, Bergþóru Einarsdóttur, Selmu Leifsdóttur, Þórunni Þórhallsdóttur, Elínu Ósk Gísladóttur, Nönnu Halldórsdóttur og Maó.
Þýðingastyrkir á íslensku 2013
Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 13,5 milljónum á árinu til 31 þýðingaverkefnis (6.750.000 í hvora úthlutun, 15 umsóknir hlutu styrki í fyrri úthlutun og 16 í síðari)
Fyrri úthlutun
Mrs. Dalloway eftir Virginia Woolf. Þýðandi: Atli Magnússon. Úgefandi: Ugla
Styrkupphæð: 750.000
The People of Forever are not Afraid eftir Shani Boianjiu. Þýðandi: Jón Hallur Stefánsson. Útgefandi:Bjartur
Styrkupphæð: 600.000
The Song of Achilles eftir Madeline Miller. Þýðandi: Þórunn Hjartardóttir. Útgefendi: Lesbók ehf.
As I Lay Dying eftir William Faulkner. Þýðandi: Rúnar Helgi Vignisson. Útgefandi: Uppheimar
Inheritance of Loss eftir Kiran Desai. Þýðandi: Kjartan Jónsson. Útgefandi: Múltikúlti ehf.
Styrkupphæð: 500.000
Delirium eftir Lauren Oliver. Þýðandi: Sif Sigmarsdóttir. Útgefandi: Forlagið
Secret Daughter eftir Shilpi Somaya Gowda. Þýðandi: Uggi Jónsson. Útgefandi: Forlagið
Die Männer mit dem rosa Winkel eftir Heinz Heger. Þýðandi: Guðjón Ragnar Jónasson. Útgefandi: Bókaútgáfan Sæmundur
Styrkupphæð: 400.000
El cuademo de Maya (Minnisbók Mayu) eftir Isabel Allende. Þýðandi: Sigrún Á. Eiríksdóttir. Útgefandi: Mál og menning / Forlagið
Voyage au centre de la terre eftir Jules Verne. Þýðandi Friðrik Rafnsson. Útgefandi: Skrudda
Change eftir Mo Yan. Þýðandi: Böðvar Guðmundsson. Útgefandi: Uppheimar
Styrkupphæð: 200.000
Ljóðaúrval eftir Mazen Maaruf. Þýðandi: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson og fleiri. Útgefandi: Dimma
Popul Vuh eftir NN. Þýðandi Guðbergur Bergsson. Útgefandi: Forlagið
Through the Looking Glass eftir Lewis Caroll. Þýðandi: Valdimar Briem. Útgefandi: Skrudda
Styrkupphæð: 100.000
Beowulf: The Monsters and the Critics eftir J.R.R. Tolkien. Þýðandi: Arndís Þórarinsdóttir. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag
Þýðingastyrkir á íslensku 2013 - síðari úthlutun
Styrkupphæð: 800.000
Lolita eftir Vladimir Nabokov. Þýðandi: Árni Óskarsson. Útgefandi: Dimma.
Styrkupphæð: 650.000
El prisionero del cielo eftir Carlos Ruiz Zafón. Þýðandi: Sigrún Á. Eiríksdóttir. Útgefandi: Forlagið.
Honour eftir Elif Shafak. Þýðandi: Ingunn Ásdísardóttir. Útgefandi: Bókaforlagið Bjartur.
Styrkupphæð: 600.000
„Greinasafn í listfræði“ (greinasafn nítján lykilritgerða á sviði listfræði). Þýðendur: Margrét Elísabet Ólafsdóttir og Benedikt Hjartarson. Útgefandi: Bókmennta- og listfræðastofnun Háskóla Íslands.
Styrkupphæð: 550.000
Behind the Beautiful Forevers. Life, Death and Hope in a Mumbai Undercity eftir Katherine Boo. Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir. Útgefandi: Ugla útgáfa.
Styrkupphæð: 400.000
„Mennska í myrkrinu“ (safn ljóðaþýðinga á ljóðum u.þ.b. 50 frönskumælandi skálda frá Arabaheiminum). Þýðandi: Þór Stefánsson. Útgefandi: Oddur-útgáfa.
Se una notte d‘inverno un viaggiatore eftir Italo Calvino. Þýðandi: Brynja Corts Andrésdóttir. Útgefandi: Ugla útgáfa.
Otrochestvo eftir Lev Níkolajevíutsj Tolstoj. Þýðandi: Áslaug Agnarsdóttir. Útgefandi: Ugla útgáfa.
Styrkupphæð: 300.000
Paradiesstrasse eftir Ulla Lachauer. Þýðandi: Pétur M. Sigurðsson og Sigurður H. Pétursson. Útgefandi: Bókaútgáfan Merkjalæk.
Insurgent eftir Veronica Roth. Þýðandi: Magnea J. Matthíasdóttir. Útgefandi: Bókabeitan.
The Mermaid Bride and other Orkney Folk Tales eftir Tom Muir. Þýðandi: Jóna Guðbjörg Torfadóttir. Útgefandi: Jóna Guðbjörg Torfadóttir.
Vom Rand der Welt eftir Melitta Urbancic. Þýðandi: Sölvi Björn Sigurðsson. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum / Háskólaútgáfan.
The Collected Works of A.J. Fikry eftir Gabrielle Zevin. Þýðandi: Karl Emil Gunnarsson. Útgefandi: Forlagið.
Half Bad eftir Sally Green. Þýðandi: Salka Guðmundsdóttir. Útgefandi: Forlagið.
„Humáttir“ þýdd ljóð úr ýmsum áttum. Þýðandi: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson. Útgefandi: Dimma.
Styrkupphæð: 200.000
A room of one‘s own eftir Virginia Woolf. Þýðandi: Helga Kress. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag.
Þýðingastyrkir úr íslensku á erlend mál
Stjórn Miðstöðvar íslenskra bókmennta úthlutaði 17.904.000 á árinu til þýðingastyrkja úr íslensku á erlend mál. 50 umsóknir bárust á árinu og 26 umsóknir voru fluttar frá fyrra ári. Alls fengu 67 umsóknir styrki.
Styrkupphæð 500.000 – 1.000.000
Feigð eftir Stefán Mána. Tungumál: Franska. Útgefandi: Éditions Gallimard. Þýðandi: Éric Boury (636.000)
Rigning í nóvember eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Tungumál: Enska. Útgefandi: Pushkin Press. Þýðandi: Brian FitzGibbon. (600.000)
Konan við 1000° eftir Hallgrím Helgason. Tungumál: Hollenska. Útgefandi: De Arberderspers / A.W. Bruna Uitgevers B.V. Þýðandi: Marcel Otten. (600.000)
Illska eftir Eirík Örn Norðdahl. Tungumál: Þýska. Útgefandi: Klett-Cotta. Þýðandi: Betty Wahl/Tina Flecken. (540.000)
Konan við 1000° eftir Hallgrím Helgason. Tungumál: Ítalska. Útgefandi: Arnoldo Mondadori. Þýðandi: Silvia Cosimini. (528.000)
Harmur englanna eftir Jón Kalman Stefánsson. Tungumál: Enska. Útgefandi: MacLehose Press. Þýðandi: Philip Roughton. (500.000)
Konan við 1000° eftir Hallgrím Helgason. Tungumál: Franska. Útgefandi: Presses de La cité. Þýðandi: Jean-Christophe Salaün. (500.000)
Styrkupphæð: 400.000 – 500.000
Gíslasaga Súrssonar, Eyrbyggja saga, Laxdæla saga, Bolla þáttur. Tungumál: Hollenska. Athenaeum – Polak & Van Gennep. Þýðandi Marcel Otten. (458.000)
Málverkið eftir Ólaf Ólafsson. Tungumál: Hollenska. Útgefandi: De Arbeiderspers/A.W.Bruna Uitgevers B.V. Þýðandi: Anne Jongeling. (450.000)
Hjarta mannsins eftir Jón Kalman Stefánsson. Tungumál: Hollenska. Útgefandi: Ambo/Anthos publishers. Þýðandi: Marcel Otten. (430.000)
Bátur með segli og allt eftir Gerði Kristnýju. Tungumál: Þýska. Útgefandi: Ullstein Buchverlage GmbH. Þýðandi: Tina Flecken. (420.000)
Síðustu dagar móður minnar eftir Sölva Björn Sigurðsson. Tungumál: Enska. Útgefandi: Open Letter Books. Þýðandi: Helga Soffía Einarsdóttir. (400.000)
Draumalandið eftir Andra Snæ Magnason. Tungumál: Spænska. Útgefandi: Editorial Aire. Þýðandi: Gema Garcia-Luján. (400.000)
Styrkupphæð: 300.000 – 400.000
Paradísarheimt eftir Halldór Laxness. Tungumál: Makedónska. Útgefandi: Ikona DOO. Þýðandi: Aleksander Vucevski. (396.000)
Íslandsklukkan eftir Halldór Laxness. Tungumál: Búlgarska. Útgefandi: Roboread OOD. Þýðandi: Ægir Einarov Sverrisson. (370.000)
Sumarljós, og svo kemur nóttin eftir Jón Kalman Stefánsson. Tungumál: Ítalska. Útgefandi: Iperborea. Þýðandi: Silvia Cosimini. (346.000)
Góði elskhuginn eftir Steinunni Sigurðardóttur. Tungumál: Enska. Útgefandi: World Editions BV. Þýðandi: Victoria Cribb. (345.000)
Leigjandinn og Saga handa börnum eftir Svövu Jakobsdóttur. Tungumál: Franska. Útgefandi: Editions Tusitala. Þýðandi: Catherine Eyjólfsson. (340.000)
Rökkurbýsnir eftir Sjón. Tungumál: Portúgalska. Útgefandi: Editora Hedra Ltda. Þýðandi: Luciano Dutra. (329.000)
Galdur eftir Vilborgu Davíðsdóttur. Tungumál: Arabíska. Útgefandi: Animar for Literature and Arts. Þýðandi: Ahlam saber Othman. (320.000)
Allt með kossi vekur eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur. Tungumál: Ítalska. Útgefandi: Scritturapura. Þýðandi: Silvia Cosimini. (320.000)
Rigning í nóvember eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Tungumál: Hollenska. Útgefandi: Uitgeverij de Bezige Bij. Þýðandi: Kim Middel. (320.000)
Þorpið eftir Jón úr Vör. Tungumál: Þýska. Útgefandi: Queich Verlag. Þýðandi: Sigrún Valbergsdóttir og Wolfgang Schiffer. (310.000)
Ljóðsafn eftir Sigurð Pálsson. Tungumál: Ítalska. Útgefandi: Tratti & Moby Dick. Þýðandi: Silvia Cosimini. (300.000)
Konan við 1000° eftir Hallgrím Helgason. Tungumál: Spænska. Útgefandi: Random House Mondadori. Þýðandi: Enriques Bernárdez Sanchis. (300.000)
Upp til sigurhæða eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. Tungumál: Þýska. Útgefandi: Salon Literatur Verlag. Þýðandi: Tina Flecken. (300.000)
Síbería eftir Fritz Már Berndsen Jörgensson. Tungumál: Þýska. Útgefandi: KaMeRu Publishing House. Þýðandi: Benedikt Grabinski. (300.000)
Leikrit. Tungumál: Rússneska. Útgefandi: Tri kvadrata. Þýðandi: Olga Markelova (300.000)
Styrkupphæð 200.000 – 300.000
Milli trjánna eftir Gyrði Elíasson. Tungumál: Kínverska. Útgefandi: Yilin Press. Þýðandi: Mr. & Mrs. Tang Jing. (297.000)
Dvergasteinn eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson. Tungumál: Arabíska. Útgefandi: Al Khayyat Al Saghir. Þýðandi: Mazen Maarouf. (290.000)
Færeyskur dansur eftir Huldar Breiðfjörð. Tungumál: Þýska. Útgefandi: Aufbau Verlag. Þýðandi: Gisa Marehn. (289.000)
Mávahlátur eftir Kristínu Marju Baldursdóttur. Tungumál: Makedónska. Útgefandi: Antolog. Þýðandi: Gjurgjica Liieva. (285.000)
Góði elskhuginn eftir Steinunni Sigurðardóttur. Tungumál: Hollenska. Útgefandi: World Editions BV. Þýðandi: Marcel Otten. (280.000)
Flateyjargátan eftir Viktor Arnar Ingólfsson. Tungumál: Makedónska. Útgefandi: Begemot. Þýðandi: Kristina Dimkova. (100.000)
Himnaríki og helvíti eftir Jón Kalman Stefánsson. Tungumál: Portúgalska. Útgefandi: Cavalo de Ferro. Þýðandi: Joao Reis. (260.000)
Korter eftir Sólveigu Jónsdóttur. Tungumál: Þýska. Útgefandi: Insel Verlag. Þýðandi: Sabine Leskopf. (260.000)
Brekkukotsannátt eftir Halldór Laxness. Tungumál: Gríska. Útgefandi: Kastaniotis Editions S.a. Þýðandi: Michalis Makropoulos. (255.000)
Einvígið eftir Arnald Indriðason. Tungumál: Ítalska. Útgefandi: Ugo Guanda Editore S.p.a. Þýðandi: Silvia Cosimini. (253.000)
Persónur og leikendur eftir Pétur Gunnarsson. Tungumál: Þýska. Útgefandi: Weidle Verlag. Þýðandi: Benedikt Grabinski. (250.000)
Milli Trjánna eftir Gyrði Elíasson. Tungumál: Tékkneska. Útgefandi: Dybbuk-Jan Savrda. Þýðandi: Helena Kadecková. (250.000)
Mýrin eftir Arnald Indriðason. Tungumál: Armenska. Útgefandi: Guitank Publishing. Þýðandi: Alexander Aghabekyan. (243.000)
Strendur hugans eftir Jóhann Hjálmarsson. Tungumál: Litháíska. Útgefandi: Publishing House, Homo liber. Þýðandi: Rasa Ruseckiené (239.000)
Mýrin eftir Arnald Indriðason. Tungumál: Makedónska. Útgefandi: Tri publishing Centre. Þýðandi: Aco Peroski. (220.000)
Svanurinn eftir Guðberg Bergsson. Tungumál: Makedónska. Útgefandi: Antolog. Þýðandi: Nikolce Mickocki. (210.000)
Afturelding eftir Viktor Arnar Ingólfsson. Tungumál: Armenska. Útgefandi: Guitank Publishing. Þýðandi: Aleksander Aghabekyan. (200.000)
Úrval ljóða Sigurðar Pálssonar. Tungumál: Enska. Útgefandi: Arc Publications. Þýðandi: Martin Regal. (200.000)
Styrkupphæð: 200.000 og lægra
Skugga-Baldur eftir Sjón. Tungumál: Kínverska. Útgefandi: Yilin Press. Þýðandi: Wang Shuhui. (198.000)
Fótspor á himnum eftir Einar Má Guðmundsson. Tungumál: Arabíska. Útgefandi: Golden Pony. Þýðandi: Ahmed Schalaby. (190.000)
Svar við bréfi Helgu eftir Bergsvein Birgisson. Tungumál: Spænska. Útgefandi: RBA Libros. Þýðandi: Fabio Teixido Benedi. (185.000)
Afleggjarinn eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Tungumál: Búlgarska. Útgefandi: Colibri Publishers. Þýðandi: Stefan Paunov. (185.000)
Englar alheimsins eftir Einar Má Guðmundsson. Tungumál: Albanska. Þýðandi: Erjon Sokoli. (180.000)
Afleggjarinn eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Tungumál: Slóvakíska. Útgefandi: SLOVART publishing. Þýðandi: Zuzana Stankovitová. (175.000)
Afleggjarinn eftir Auðir Övu Ólafsdóttur. Tungumál: Króatíska. Útgefandi: Naklada Ljevak D.O.O. Þýðandi: Dora Macek. (161.000)
Harmur englanna eftir Jón Kalman Stefánsson. Tungumál: Tékkneska. Útgefandi: Dybbuk – Jan Savrda. Þýðandi: Marta Bartosková. (160.000)
Svar við bréfi Helgu eftir Bergsvein Birgisson. Tungumál: Franska. Útgefandi: Zulma. Þýðandi: Catherine Eyjolfsson. (150.000)
Skugga-Baldur eftir Sjón. Tungumál: Makedónska. Útgefandi: Antolog. Þýðandi Gjurgijica Llieva. (130.000)
Tími nornarinnar eftir Árna Þórarinsson. Tungumál: Ungverska. Útgefandi: Scolar Kiadó Kft. Þýðandi: Veronika Egyed. (110.000)
Svar við bréfi Helgu eftir Bergsvein Birgisson. Tungumál: Hollenska. Útgefandi: Ad. Donker Publishers. Þýðandi: Geri de Boer. (99.000)
Sandárbókin eftir Gyrði Elíasson. Tungumál: Tékkneska. Útgefandi: Kalich, nakladalelství a knihkupectví, s.r.o. Þýðandi: Helena Kadecková. (90.000)
Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson. Tungumál: Rússneska. Útgefandi: TEXT Publishers. Þýðandi: Tatjana Senevskyskaj. (72.000)
Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson. Tungumál: Spænska. Útgefandi: Ediciones Encuentro. Þýðandi: Enrique Bernárdez Sanchis. (55.000)
Skugga-Baldur eftir Sjón. Tungumál: Eistneska. Útgefandi: Pegasus Publishers. Þýðandi: Askur Alas. (45.000)
Norrænir þýðingastyrkir
Fjöldi umsókna var 13 en ein umsókn var dregin til baka.
Styrkupphæð 1.000.000 - 2.000.000
Karitas – Óreiða á striga eftir Kristínu Mörju Baldursdóttur. Tungumál: Norska: Útgefandi Gyldendal Norsk Forlag. Þýðandi: Ine Camilla Björnsten. (2.000.000)
Styrkupphæð: 500.000 - 1.000.000
Afleggjarinn eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Tungumál: Norska. Útgefandi: Pax forlag. Þýðandi: Silja Beite Löken. (700.000)
Sandárbókin eftir Gyrði Elíasson. Tungumál: Norska. Útgefandi: Bokvennen Forlag AS. Þýðandi: Oskar Vistdal. (520.000)
Styrkupphæð 300.000 - 500.000
Hálendið eftir Steinar Braga. Tungumál: Sænska. Útgefandi: Natur & Kultur. Þýðandi: Inge Knutsson. (470.000)
Hjarta mannsins eftir Jón Kalman Stefánsson. Tungumál: Danska. Útgefandi: Batzer & Co. Þýðandi: Kim Lembek. (450.000)
Prjónað úr íslenskri ull frá Ístex. Tungumál: Finnska. Útgefandi: Tammi Publishers. Þýðandi: Tuula Tuuva-Hietala. (445.000)
Leyndarmálið hans pabba eftir Þórarinn Leifsson. Tungumál: Norska. Útgefandi: Orkana forlag as. Þýðandi: Tiril Myklebost (328.000)
Blóðhófnir eftir Gerði Kristnýju. Tungumál: Finnska. Útgefandi: Kustannusosakeyhtiö Savukeidas. Þýðandi: Tapio Koivukari. (328.000)
Ljóðasafn 1978-2008. Tungumál: Sænska. Útgefandi: Rámus förlag HB. Þýðandi: John Swedenmark. (320.000)
Íslenskir kóngar eftir Einar Má Guðmundsson. Tungumál: Danska. Útgefandi: Lindhardt og Ringhof Forlag. Þýðandi: Erik Skyum-Nielsen. (288.000)
Prjónað úr íslenskri ull. Ístex. Tungumál: Danska. Útgefandi: Turbine Forlaget. Þýðandi: Sidsel Sangild. (200.000)
Skrímslið litla systir mín. Tungumál: Færeyska. Útgefandi: Leikhúsið 10 Fingur. Þýðandi: Páll Isholm. (65.000)
Ferðastyrkir
Umsækjandi/höfundur |
Ákvörðunarland |
Tilefni ferðar |
Upphæð |
Emil Hjörvar Petersen | Bandaríkin | Upplestur og kynning | 95.000 |
Gerður Kristný Guðjónsdóttir | Kólumbía | Ljóðahátíðin Medelín | 200.000 |
Eiríkur Örn Norðdahl | Skotland | Ljóðahátíðin Stanza | 60.470 |
Ingibjörg Hjartardóttir | Þýskaland | Bókamessan í Leipzig | 53.541 |
Hallgrímur Helgason | Þýskaland | Upplestur og kynning | 76.000 |
Guðrún Eva Mínervudóttir | Þýskaland | Upplestur og kynning | 87.500 |
Sendiráð Íslands í Stokkhólmi/Eiríkur Örn Norðdahl | Svíþjóð | Upplestur og kynning | 110.000 |
Sendiráð Íslands í Brussel/Auður Ava Ólafsdóttir og Sjón | Belgía | Hátíðin Passa Porta | 267.000 |
Ragnar Jónasson | Bandaríkin | Upplestur og kynning | 70.560 |
Turbulenz/Viktor Arnar Ingólfsson | Danmörk | Upplestur og kynning | 40.000 |
Gerður Kristný Guðjónsdóttir | Ítalía | Ljóðahátíð í Flórens | 70.000 |
Towarzystowo Aktywnej Komunikacji/Rúnar Helgi Vignisson | Pólland | Smásagnahátíð í Varsjá | 70.000 |
Andri Snær Magnason | Bandaríkin | Upplestur og kynning | 100.000 |
Editorial Aire/Andri Snær Magnason | Spánn | Upplestur og kynning | 70.000 |
Iperborea/Jón Kalman Stefánsson | Ítalía | Upplestur og kynning | 70.000 |
Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn/Yrsa Sigurðardóttir | Rúmenía | Bókamessan í Rúmeníu | 70.000 |
Sendiráð Íslands í París/Stefán Máni og Óttar Norðfjörð | Frakkland | Noir Nordique hátíðin | 100.000 |
Eiríkur Örn Norðdahl | England | Ljóðahátíð og fleira | 80.000 |
Literaturhaus Bonn/Eiríkur Örn Norðdahl | Þýskaland | „Grenzüberschreitungen“ í Bonn | 40.000 |
Fesitval Les Boréales/Jón Kalman Stefánsson, Óttar Norðfjörð, Ævar Örn Jakobsson, Viktor Arnar Ingólfsson, Yrsa Sigurðardóttir, Bergsveinn Birgisson, Guðbergur Bergsson, Hallgrímur Helgason og Sigurður Pálsson | Frakkland | Festival Les Boréales í Caen. Ísland heiðursgestur. | 500.000 |
Sendiráð Íslands í Berlín/Pétur Gunnarsson | Þýskaland | Upplestur og kynning | 60.000 |
Gerður Kristný Guðjónsdóttir | Finnland | Ljóðahátíðin Annikki | 60.000 |
Bjarni Bjarnason | Færeyjar | Upplestur og kynning | 60.000 |
Steinunn Sigurðardóttir | Belgía | Upplestur og kynning | 40.000 |
Kynningarþýðingastyrkir
Umsækjandi |
Verk |
Höfundur |
Þýðandi |
Tungumál |
Samþykkt |
Steinunn Kristjánsdóttir | Sagan af Skriðuklaustri | Steinunn Kristjánsdóttir | Katelin Parsons | enska | 13.019 |
Brynja Sif Skúladóttir | Nikký og máttur hvítu fjaðrarinnar | Brynja Sif Skúladóttir | Betty Wahl | þýska | 33.138 |
Forlagið | All með kossi vekur | Guðrún Eva Mínervudóttir | Sarah K. Bowen | enska | 23.670 |
Forlagið | Forngripasafnið | Sigrún Eldjárn | Keneva Kunz | enska | 23.670 |
Forlagið | Glæsir | Ármann Jakobsson | Keneva Kunz | enska | 23.670 |
Forlagið | Léttir | Jónína Leósdóttir | Nicholas Jones | enska | 16.569 |
Forlagið | Ljósa | Kristín Steinsdóttir | Philip Roughton | enska | 36.097 |
Forlagið | Morðið á Bessastöðum | Stella Blómkvist | Nicholas Jones | enska | 11.362 |
Forlagið | November 1976 | Haukur Ingvarsson | Salka Guðmundsdóttir | enska | 21.066 |
Forlagið | Skáldsagan um Jón | Ófeigur Sigurðsson | Philip Roughton | enska | 22.487 |
Forlagið | Upp á líf og dauða | Jónína Leósdóttir | Salka Guðmundsdóttir | enska | 15.788 |
Forlagið | Víti í Vestmannaeyjum | Gunnar Helgason | Nicholas Jones | enska | 37.280 |
Matteo Tarsi | Hægan, Elektra | Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir | Matteo Tarsi | ítalska | 23.670 |
Matteo Tarsi | Fuglar og fólk | Jón Pálsson | Matteo Tarsi | ítalska | 20.000 |
Bókaútgáfan Opna | Pater Jón Sveinsson - Nonni | Gunnar F. Guðmundsson | Björn Kozempel | þýska | 35.505 |
Helga Soffía Einarsdóttir og Sölvi Björn Sigurðsson | Gestakomur í Sauðlauksdal | Sölvi Björn Sigurðsson | Helga Soffía Einarsdóttir | enska | 37.872 |
Sarah Brownsberger | Utangátta | Sigurður Pálsson | Sarah Brownsberger | enska | 22.221 |
Arthúr Björgvin Bollason | Hallgerður | Finnur Torfi Stefánsson | Arthúr Björgvin Bollason | þýska | 50.000 |
Kristín Eiríksdóttir | Karma fyrir fugla | Kristín Eiríksdóttir og Karí Ósk Grétudóttir | Salka Guðmundsdóttir | enska | 49.380 |
Ágúst Borgþór Sverrisson | Þvottadagar | Ágúst Borgþór Sverrisson | Claudia Overesch | þýska | 17.276 |
Uppheimar | Ást í meinum | Rúnar Helgi Vignisson | Julian M. D'Arcy | enska | 50.000 |
Forlagið | Játningar mjólkurfernuskálds | Arndís Þórarinsdóttir | Salka Guðmundsdóttir | enska | 40.969 |
Forlagið | Ósjálfrátt | Auður Jónsdóttir | Helga Soffía Einarsdóttir | enska | 34.552 |
Forlagið | Íslenskir kóngar | Einar Már Guðmundsson | Alda Kravec | enska | 30.850 |
Forlagið | Illska | Eiríkur Örn Norðdahl | Steingrímur Teague | enska | 46.892 |
Forlagið | Bjarna-Dísa | Kristín Steinsdóttir | Julian M. D'Arcy | enska | 20.169 |
Forlagið | Valeyrarvalsinn | Guðmundur Andi Thorsson | Björg Árnadóttir | enska | 8.638 |
Forlagið | Í klungrum og myrkviði | Þorsteinn frá Hamri | Alexander Schwarz | hollenska | 14.808 |
Forlagið | Ljóðaúrval | Gerður Kristný | Elías Portela | spænska | 14.808 |
Jarþrúður Þórhallsdóttir | Fræðibók | Jarþrúður Þórhallsdóttir | Neil McMahon | enska | 24.680 |