Fréttir
Fyrirsagnalisti

Tilkynnt um úthlutun úr Auði, barna- og ungmennabókasjóði
Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði nýlega 8 milljónum úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði og hlutu 24 verk styrk að þessu sinni.
Nánar
Miðstöð íslenskra bókmennta veitir útgáfustyrki til 40 verka
Í ár var úthlutað tæplega 22 milljónum króna í útgáfustyrki til 40 verka. Alls bárust 74 umsóknir og sótt var um heildarupphæð rúmlega 85 milljónir króna.
Nánar
Orðstír 2023 afhentur á Bessastöðum
Heiðursviðurkenningin er veitt einstaklingum sem hafa þýtt verk úr íslensku á annað mál með vönduðum hætti og með þeim árangri að aukið hafi hróður íslenskrar menningar á erlendum vettvangi.
Nánar
Íslenskar bækur á 15 tungumálum væntanlegar
Í fyrri úthlutun ársins voru veittir 45 styrkir til þýðinga íslenskra bóka á 15 tungumál, þar á meðal ensku, frönsku, úkraínsku, ítölsku, tékknesku, spænsku, dönsku, sænsku og færeysku.
Nánar
Kynningarbæklingur Miðstöðvar íslenskra bókmennta 2023 er kominn út!
Árlega gefur Miðstöð íslenskra bókmennta út kynningarbækling á ensku, Books from Iceland sem notaður er til að kynna erlendum útgefendum valdar bækur liðins árs í mörgum flokkum - ásamt fleiru.
Nánar
Þýðendaþing Miðstöðvar íslenskra bókmennta haldið 24. og 25. apríl
Styrkja þarf tengslin og fjölga þýðendum íslenskra bókmennta á erlend mál og þar gegna þýðendaþing Miðstöðvar íslenskra bókmennta mikilvægu hlutverki.
Nánar
Auglýst eftir umsóknum um Nýræktarstyrki
Miðstöð íslenskra bókmennta veitir árlega Nýræktarstyrki fyrir skáldverk höfunda sem eru að stíga sín fyrstu skref á ritvellinum, óháð aldri, til að hvetja þá til frekari dáða á þeirri braut. Átt er við skáldverk í víðri merkingu; sögur, ljóð, leikrit og fleira.
Nánar
Hjalti Pálsson hlýtur viðurkenningu Hagþenkis 2022 fyrir Byggðasögu Skagafjarðar I.-X. bindi
Hjalti Pálsson tók við viðurkenningu Hagþenkis 2022 þann 15. mars síðastliðinn fyrir verk sitt Byggðasaga Skagafjarðar, I.-X. bindi
Nánar
Auglýst eftir umsóknum um útgáfustyrki, þýðingastyrki á íslensku og styrki úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði
Styrkirnir eru veittir útgefendum á Íslandi og er umsóknarfrestur til 15. mars 2023.
Nánar
Lesendur í milljónatali
Áhugi og eftirspurn eftir íslenskum bókum er til staðar, jarðvegurinn er frjór. Með samstilltu átaki og öflugum stuðningi getum við aukið enn frekar veg íslenskra bókmennta um allan heim.
Nánar
Handhafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Blóðdropans 2022
Pedro Gunnlaugur Garcia, Arndís Þórarinsdóttir og Ragnar Stefánsson hljóta Íslensku bókmenntaverðlaunin 2022 fyrir verk sín. Skúli Sigurðsson hlýtur Íslensku glæpsasagnaverðlaunin Blóðdropann 2022.
Nánar
Umheimurinn kallar eftir nýjum og fjölbreyttum röddum í bókmenntunum!
Íslenskir höfundar eru eftirsóttir gestir á bókmenntaviðburðum um allan heim og Miðstöð íslenskra bókmennta ásamt öðrum vinnur jöfnum höndum að því að koma þeim árið um kring.
Nánar
NordLit fundur haldinn í Þórshöfn í Færeyjum 17.-20. janúar
Haldinn er sameiginlegur vinnufundur starfsfólks norrænu bókmenntamiðstöðvanna ár hvert, til skiptis í höfuðborgum landanna.
Nánar
Seinni úthlutun styrkja til þýðinga á íslensku; verk eftir Annie Ernaux, Richard Brautigan, Lydiu Davis, Erich Kästner og fleiri væntanleg í íslenskri þýðingu
Lesendur eiga von á fjölbreyttum verkum í íslenskum þýðingum frá höfundum á borð við Brit Bennett, Amos Oz, Lydiu Davis, Annie Ernaux og Richard Brautigan.
Nánar
Hátíðarkveðjur
Við hjá Miðstöð íslenskra bókmennta óskum öllum gleðilegra jóla og þökkum kærlega samfylgdina á árinu. Með bestu óskum um gjöfult, nýtt bókaár!

Nýræktarstyrkhafar áberandi í jólabókaflóðinu í ár
Höfundar sem hlotið hafa Nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta eru áberandi í jólabókaflóðinu í ár.
Nánar- Fyrri síða
- Næsta síða
Fréttir
Ísland verður heiðursgestur
Bókasýningarinnar í Frankfurt 2011
Menntamálaráðherra undirritar samning við forstjóra sýningarinnar.
Íslendingasögurnar
væntanlegar í nýrri þýskri heildarútgáfu 2011 Eitt virtasta forlag Þýskalands annast útgáfu og markaðssetningu
Lesa meiraÍsland í Leipzig
Sögueyjan Ísland kynnt á Bókasýningunni í Leipzig. Halldór Laxness, Grim, Egill Skallagrímsson og Miðgarðsormurinn
Lesa meiraSögueyjan Ísland
Verkefnið Sögueyjan Ísland hefur hér með opnað nýja heimasíðu sína
Lesa meira- Jón Kalman Stefánsson í upplestrarferð um Þýskaland
- Sendiherrar í Reykjavík og Suðursveit!
- Allt er gott sem endar vel…..
- Laxness á arabísku.
- Leyndarmálið hans pabba
- Stefán Máni vekur lukku í Danmörku
- Garðurinn seldur til Noregs
- Handritin á heimslista UNESCO
- Níunda Bókmenntahátíðin í Reykjavík
- Atómskáldin á þýsku
- Næsta Bókmenntahátíð í Reykjavík árið 2011
- Yrsa á rússnesku
- Icelandair styður Sagenhaftes Island
- Þrjátíu íslenskir rithöfundar komnir með útgefanda í Þýskalandi
- Svartfugl Gunnars Gunnarssonar kominn út í nýrri þýskri þýðingu
- Óttar M. Norðfjörð á spænsku
- Erlend forlög keppast um Jón Kalman
- Þorsteinn frá Hamri hlýtur Jónasarverðlaunin
- Andra Snæ Magnasyni veitt evrópsk menningarverðlaun
- Íslensk skáld í Graz
- Ný ævisaga um Jón Leifs
- Tilnefningar til bókmenntaverðlauna
- Spiegel mælir með Auðninni eftir Yrsu Sigurðardóttur
- Nanna tilnefnd til Gourmand verðlaunanna
- RAX í New York Times
- Tvær nýjar bækur frá Gyrði Elíassyni
- Gleðileg jól!
- Velgengni á Norðurlöndum
- Mjög stór kiljusamningur í Þýskalandi
- Stuðningur við Ísland í Frankfurt
- Stuðningsfélag „Sagenhaftes Island“
- Íslensku bókmenntaverðlaunin
- Rúnagaldur seldur til Þýskalands
- Frakkar falla fyrir Jóni Kalman
- Sagenhaftes Island, Gljúfrasteinn, Þjóðmenningarhús og skáldasetur í Berlín
- Kristín Steinsdóttir og Andri Snær Magnason á bókasýningunni í Leipzig
- Fjöruverðlaunin afhent
- Áhugasamir, móttækilegir og vinalegir gestir!
- Sólskinshestur í kilju
- Sextíu íslenskar bækur væntanlegar í Þýskalandi
- Rýnt í bókasýninguna í Leipzig
- Blómabreiður Eggerts fá fyrstu verðlaun
- Íslensk ljóðlist gefin út á Indlandi
- Horfðu á mig til Þýskalands
- Popular Hits Hugleiks
- Framtíð fótboltans
- „Ég hugsa aldrei, ég skrifa bara“
- „Ljóða-slamm“ úr Íslendingasögunum
- Hvetur bókaáhugamenn á Íslandi og í Þýskalandi til að gerast félagar
- Sælir eru einfaldir...
- Fékk loftriffil í jólagjöf
- Kleppur er víða
- Fríða Á. Sigurðardóttir látin
- Vorboðinn ljúfi
- Metsölubókin í ár?
- Höfundar á söguslóðum
- Stórbrotin náttúra
- Sögur af landi
- Grasrótin vökvuð
- Íslensk ritsnilld – taktu þátt í valinu!
- Bankster til Þýskalands
- Útkall á þýsku
- Bókmenntahátíð í Rúmeníu
- Íslenskt bókasafn í Kiel og í Kuopio
- Blóðdropinn afhentur
- Íslensk ritsnilld – fer vel af stað!
- Besta glæpasaga ársins í Frakklandi
- Trítl um tún og engi
- Gnægð fróðleiks
- Þjóðvegamyndir frá Íslandi
- Yrsa tilnefnd til Shamus verðlaunanna
- „Lýsandi myndir í miðju svartnætti veturs,“
- Forvitnilegasti bókatitillinn
- Erlendur snýr aftur
- Þýsk listastofnun sýnir stuðning í verki
- Bókasýningin 2010
- Íslensk ljóðlist á Zebra hátíðinni í Berlín
- „Þannig uppgötvar heimurinn stundum fjarlægar eyjar...“
- Sverð umturnast í þvottabursta
- „Höpöhöpö Böks“ verðlaunað á Zebra
- Yrsa á meðal þeirra bestu
- Af því að Íslendingasögurnar gerast ekki í Schwarzwald
- „Bókmenntauppgötvun ársins“ í Frakklandi
- Furðustrandir
- Máttur innlifunarinnar
- Mér er skemmt!
- „Nú verði ég að hætta...“
- Dagur íslenskrar tungu
- Önnur líf Ævars
- Oddi og Sögueyjan í samstarf
- Ný bók og bíómyndir
- Landsbankinn bakhjarl á Bókasýningunni í Frankfurt
- Daglegt líf svo óendanlega flókið
- Erótíkin vandmeðfarin
- Menning er undirstöðuatvinnuvegur
- Tilnefningar til íslensku bókmenntaverðlaunanna