Fréttir

Fyrirsagnalisti

24. janúar, 2023 Fréttir : Handhafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Blóðdropans 2022

Pedro Gunnlaugur Garcia, Arndís Þórarinsdóttir og Ragnar Stefánsson hljóta Íslensku bókmenntaverðlaunin 2022 fyrir verk sín. Skúli Sigurðsson hlýtur Íslensku glæpsasagnaverðlaunin Blóðdropann 2022. 

Nánar
Hopurinn-2023

23. janúar, 2023 Fréttir : NordLit fundur haldinn í Þórshöfn í Færeyjum 17.-20. janúar

Haldinn er sameiginlegur vinnufundur starfsfólks norrænu bókmenntamiðstöðvanna ár hvert, til skiptis í höfuðborgum landanna.

Nánar

6. janúar, 2023 Fréttir : Seinni úthlutun styrkja til þýðinga á íslensku; verk eftir Annie Ernaux, Richard Brautigan, Lydiu Davis, Erich Kästner og fleiri væntanleg í íslenskri þýðingu

Lesendur eiga von á fjölbreyttum verkum í íslenskum þýðingum frá höfundum á borð við Brit Bennett, Amos Oz, Lydiu Davis, Annie Ernaux og Richard Brautigan.

Nánar

7. desember, 2022 Fréttir : Nýræktarstyrkhafar áberandi í jólabókaflóðinu í ár

Höfundar sem hlotið hafa Nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta eru áberandi í jólabókaflóðinu í ár. 

Nánar
Hh-listahatid-moggi-klippt

24. janúar, 2023 Fréttir : Umheimurinn kallar eftir nýjum og fjölbreyttum röddum í bókmenntunum!

Íslenskir höfundar eru eftirsóttir gestir á bókmenntaviðburðum um allan heim og Miðstöð íslenskra bókmennta ásamt öðrum vinnur jöfnum höndum að því að koma þeim árið um kring.

Nánar

21. desember, 2022 Fréttir : Hátíðarkveðjur

Við hjá Miðstöð íslenskra bókmennta óskum öllum gleðilegra jóla og þökkum kærlega samfylgdina á árinu. Með bestu óskum um gjöfult, nýtt bókaár!

Nánar

1. desember, 2022 Fréttir : Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans 2022

Hér má sjá tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2022 í þremur flokkum ásamt tilnefningum til Íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans 2022. 

Nánar

16. nóvember, 2022 Fréttir : Fjöldi íslenskra barnabóka meðal verka sem hljóta þýðingastyrki á erlend mál

Í seinni úthlutun ársins voru veittir styrkir til þýðinga íslenskra bóka á ensku, frönsku, ungversku, dönsku, færeysku, ítölsku, spænsku, þýsku, hollensku, litháísku, pólsku auk fleiri tungumála. 

Nánar
Mynd-1_1668521173222

16. nóvember, 2022 Fréttir : Ríflega þriðjungur þjóðarinnar les daglega

Miðstöð íslenskra bókmennta í samstarfi við Borgarbókasafn Reykjavíkur, Félag íslenskra bókaútgefenda, Hagþenki, Landsbókasafn - Háskólabókasafn, Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO og Rithöfundasamband Íslands kannaði nýlega lestrarvenjur þjóðarinnar.

Nánar

15. nóvember, 2022 Fréttir : Umsóknarfrestur framlengdur til miðnættis, 17. nóvember

Frestur til að sækja um styrk til þýðinga á íslensku hefur verið framlengdur til miðnættis, 17. nóvember.

Nánar
Fanar-i-frankfurt

15. nóvember, 2022 Fréttir : Bókamessan í Frankfurt

Miðstöð íslenskra bókmennta sótti messuna og hitti þar fjölmarga erlenda útgefendur sem sýndu íslenskum bókmenntum mikinn áhuga. 

Nánar

29. september, 2022 Fréttir : Mikil gleði á Bókamessunni í Gautaborg

Bókamessan í Gautaborg fór fram dagana 22.-25. september og voru íslenskar bókmenntir áberandi, bæði í dagskrá hátíðarinnar og á íslenska básnum, en Miðstöð íslenskra bókmennta skipulagði þátttökuna.

Nánar

12. september, 2022 Fréttir : Bókamessan í Gautaborg 22.-25. september: Einar Kárason og Guðrún Eva Mínervudóttir fjalla um verk sín

Miðstöð íslenskra bókmennta verður með bás á messunni í samstarfi við Íslandsstofu þar sem gestir geta kynnt sér verk íslenskra höfunda. 
Staðsetning íslenska bássins: C03:39

Nánar

8. ágúst, 2022 Fréttir : Authors' Reading Month: Íslenskar bókmenntir í brennidepli í Tékklandi og Slóvakíu

Höfundunum var afar vel tekið ytra en hátíðin er sú stærsta í þessum hluta Evrópu.

Nánar

30. júní, 2022 Fréttir : NordLit fundur haldinn í Stokkhólmi dagana 15.-17. júní

Í ár var það sænska bókmenntamiðstöðin Statens Kulturråd/Swedish Arts sem var gestgjafi á NordLit fundinum þar sem voru saman komnir starfsmenn bókmenntamiðstöðva allra norðurlandanna.

Nánar

2. júní, 2022 Fréttir : Nýræktarstyrki í ár hljóta þau Guðmundur Magnússon, Nína Ólafsdóttir og Örvar Smárason

Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningarráðherra afhenti Nýræktarstyrki Miðstöðvar íslenskra bókmennta í Gunnarshúsi fimmtudaginn 2. júní. 

Nánar
Síða 1 af 40

Allar fréttir

Handhafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Blóðdropans 2022 - 24. janúar, 2023 Fréttir

Pedro Gunnlaugur Garcia, Arndís Þórarinsdóttir og Ragnar Stefánsson hljóta Íslensku bókmenntaverðlaunin 2022 fyrir verk sín. Skúli Sigurðsson hlýtur Íslensku glæpsasagnaverðlaunin Blóðdropann 2022. 

Nánar

NordLit fundur haldinn í Þórshöfn í Færeyjum 17.-20. janúar - 23. janúar, 2023 Fréttir

Haldinn er sameiginlegur vinnufundur starfsfólks norrænu bókmenntamiðstöðvanna ár hvert, til skiptis í höfuðborgum landanna.

Nánar

Seinni úthlutun styrkja til þýðinga á íslensku; verk eftir Annie Ernaux, Richard Brautigan, Lydiu Davis, Erich Kästner og fleiri væntanleg í íslenskri þýðingu - 6. janúar, 2023 Fréttir

Lesendur eiga von á fjölbreyttum verkum í íslenskum þýðingum frá höfundum á borð við Brit Bennett, Amos Oz, Lydiu Davis, Annie Ernaux og Richard Brautigan.

Nánar

Allar fréttir