Fréttir
Fyrirsagnalisti

Handhafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Blóðdropans 2022
Pedro Gunnlaugur Garcia, Arndís Þórarinsdóttir og Ragnar Stefánsson hljóta Íslensku bókmenntaverðlaunin 2022 fyrir verk sín. Skúli Sigurðsson hlýtur Íslensku glæpsasagnaverðlaunin Blóðdropann 2022.
Nánar
NordLit fundur haldinn í Þórshöfn í Færeyjum 17.-20. janúar
Haldinn er sameiginlegur vinnufundur starfsfólks norrænu bókmenntamiðstöðvanna ár hvert, til skiptis í höfuðborgum landanna.
Nánar
Seinni úthlutun styrkja til þýðinga á íslensku; verk eftir Annie Ernaux, Richard Brautigan, Lydiu Davis, Erich Kästner og fleiri væntanleg í íslenskri þýðingu
Lesendur eiga von á fjölbreyttum verkum í íslenskum þýðingum frá höfundum á borð við Brit Bennett, Amos Oz, Lydiu Davis, Annie Ernaux og Richard Brautigan.
Nánar
Nýræktarstyrkhafar áberandi í jólabókaflóðinu í ár
Höfundar sem hlotið hafa Nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta eru áberandi í jólabókaflóðinu í ár.
Nánar
Umheimurinn kallar eftir nýjum og fjölbreyttum röddum í bókmenntunum!
Íslenskir höfundar eru eftirsóttir gestir á bókmenntaviðburðum um allan heim og Miðstöð íslenskra bókmennta ásamt öðrum vinnur jöfnum höndum að því að koma þeim árið um kring.
Nánar
Hátíðarkveðjur
Við hjá Miðstöð íslenskra bókmennta óskum öllum gleðilegra jóla og þökkum kærlega samfylgdina á árinu. Með bestu óskum um gjöfult, nýtt bókaár!

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans 2022
Hér má sjá tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2022 í þremur flokkum ásamt tilnefningum til Íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans 2022.
Nánar
Fjöldi íslenskra barnabóka meðal verka sem hljóta þýðingastyrki á erlend mál
Í seinni úthlutun ársins voru veittir styrkir til þýðinga íslenskra bóka á ensku, frönsku, ungversku, dönsku, færeysku, ítölsku, spænsku, þýsku, hollensku, litháísku, pólsku auk fleiri tungumála.
Nánar
Ríflega þriðjungur þjóðarinnar les daglega
Miðstöð íslenskra bókmennta í samstarfi við Borgarbókasafn Reykjavíkur, Félag íslenskra bókaútgefenda, Hagþenki, Landsbókasafn - Háskólabókasafn, Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO og Rithöfundasamband Íslands kannaði nýlega lestrarvenjur þjóðarinnar.
Nánar
Umsóknarfrestur framlengdur til miðnættis, 17. nóvember
Frestur til að sækja um styrk til þýðinga á íslensku hefur verið framlengdur til miðnættis, 17. nóvember.
Nánar
Bókamessan í Frankfurt
Miðstöð íslenskra bókmennta sótti messuna og hitti þar fjölmarga erlenda útgefendur sem sýndu íslenskum bókmenntum mikinn áhuga.
Nánar
Mikil gleði á Bókamessunni í Gautaborg
Bókamessan í Gautaborg fór fram dagana 22.-25. september og voru íslenskar bókmenntir áberandi, bæði í dagskrá hátíðarinnar og á íslenska básnum, en Miðstöð íslenskra bókmennta skipulagði þátttökuna.
Nánar
Bókamessan í Gautaborg 22.-25. september: Einar Kárason og Guðrún Eva Mínervudóttir fjalla um verk sín
Miðstöð íslenskra bókmennta verður með bás á messunni í samstarfi við Íslandsstofu þar sem gestir geta kynnt sér verk íslenskra höfunda.
Staðsetning íslenska bássins: C03:39

Authors' Reading Month: Íslenskar bókmenntir í brennidepli í Tékklandi og Slóvakíu
Höfundunum var afar vel tekið ytra en hátíðin er sú stærsta í þessum hluta Evrópu.
Nánar
NordLit fundur haldinn í Stokkhólmi dagana 15.-17. júní
Í ár var það sænska bókmenntamiðstöðin Statens Kulturråd/Swedish Arts sem var gestgjafi á NordLit fundinum þar sem voru saman komnir starfsmenn bókmenntamiðstöðva allra norðurlandanna.
Nánar
Nýræktarstyrki í ár hljóta þau Guðmundur Magnússon, Nína Ólafsdóttir og Örvar Smárason
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningarráðherra afhenti Nýræktarstyrki Miðstöðvar íslenskra bókmennta í Gunnarshúsi fimmtudaginn 2. júní.
Nánar- Fyrri síða
- Næsta síða