Úthlutun þýðingastyrkja á erlend mál 2014

Stjórn Miðstöðvar íslenskra bókmennta úthlutaði 13.380.000 kr. á árinu til þýðingastyrkja úr íslensku á erlend mál og skiptist úthlutunin þannig:

                                                        

Úthlutun


Úthlutun 15. mars

Úthlutun 15. september

SAMTALS

 Upphæð styrkja

6.605.000

6.775.000


13.380.000

Fjöldi umsókna

28

33


61

Fjöldi styrkja

29

31


60

Styrkupphæð 500.000 – 1.000.000   

Illska eftir Eirík Örn Norðdahl. Tungumál: Franska. Útgefandi: Editions Métailié. Þýðandi: Eric Boury (670.000 kr.)
Skaparinn eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur. Tungumál: Franska. Útgefandi: Editions Autrement. Þýðandi: Catherine Eyjólfsson (500.000 kr.)
Hjarta mannsins eftir Jón Kalman Stefánsson. Tungumál: Enska. Útgefandi: MacLehose Press (Englandi). Þýðandi: Philip Roughton (695.000 kr.)
Minning og saga í ljósi Tyrkjaránsins eftir Þorstein Helgason. Tungumál: Enska. Útgefandi: Brill (Hollandi). Þýðandi: Ana Yates (600.000 kr.)

Styrkupphæð: 400.000 – 500.000

Hjartastaður eftir Steinunni Sigurðardóttur. Tungumál: Enska. Útgefandi: AmazonCrossing (Bandaríkjunum). Þýðandi: Philip Roughton (410.000 kr.)
Indjáninn eftir Jón Gnarr. Tungumál: Enska. Útgefandi: Deep Vellum (Bandaríkjunum). Þýðandi: Lytton Smith (475.000 kr.)
Himnaríki og helvíti eftir Jón Kalman Stefánsson. Tunugmál: Arabíska. Útgefandi:  Bokförlaget Dar Al Muna. Þýðandi: Sukaina Ibrahim (460.000 kr.)

Styrkupphæð: 300.000 – 400.000

LoveStar eftir Andra Snæ Magnason. Tungumál: Franska: Útgefandi: Editions Zulma. Þýðandi: Eric Boury. (360.000 kr.)
Kristnihald undir jökli eftir Halldór Laxness. Tungumál: Ahmeríska. Útgefandi: Hohe Publisher (Eþíópíu). Þýðandi: Zelalem Menburu (300.000 kr.)
Nóvember 1976 eftir Hauk Ingvarsson. Tungumál: Þýska. Útgefandi:  Edition Rugerup. Þýðandi: Benedikt Grabinski. (380.000 kr.)
Ég man þig eftir Yrsu Sigurðardóttur. Tungmál: spænska. Útgefandi: Penguin Random House (Spánn). Þýðandi: Fabio Teixidó Benedí (340.000 kr.)
Korter eftir Sólveigu Jónsdóttur. Tungumál: Ítalska. Útgefandi: Marsilio Editori. Þýðandi: Silvia Cosimini (370.000 kr.)
Fiskarnir hafa enga fætur eftir Jón Kalman Stefánsson. Tungumál: Hollenska. Útgefandi: Ambo. Þýðandi: Marcel Otten. (345.000 kr.)

Styrkupphæð 200.000 – 300.000

Hinir réttlátu eftir Sólveigu Pálsdóttur. Tungumál: Þýska. Útgefandi: Aufbau Verlag. Þýðandi: Gísa Marehn. (280.000 kr.)
Atómstöðin eftir Halldór Laxness. Tungmál: Ítalska. Útgefandi: Iperborea. Þýðandi: Alessandro Storti. (255.000 kr.)
Hjarta mannsins eftir Jón Kalman Stefánsson. Tunumál: tékkneska. Útgefandi: dybbuk. Þýðandi: Marta Bartosková. (210.000 kr.)
Valeyrarvalsinn eftir Guðmund Andra Thorsson. Tungumál: Þýska. Útgefandi: Hoffmann und Campe Verlag. Þýðandii: Tina Flecken. (240.000 kr.)
Undantekningin eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Tungmál: Spænska. Útgefandi: Santillana Ediciones Generales. Þýðandi: Elías Portela Fernández. (210.000 kr.)
Tími nornarinnar eftir Árna Þórarinsson. Tungumál: Slóvenska. Útgefandi: Habrosa. Þýðandi: Tadeja Habicht  . (250.000 kr.)
Kleifarvatn eftir Arnald Indriðason. Tungumál: Arabíska. Útgefandi: Thaqafa Publishing & Distribution Þýðing: Arabization & Software Center. (280.000 kr.)
Vetrarborgin eftir Arnald Indriðason. Tungumál: Arabíska. Útgefandi: Thaqafa Publishing & Distribution Þýðing: Arabization & Software Center. (290.000 kr.) 
Harmur englanna eftir Jón Kalman Stefánsson. Tungumál: Portúgalska. Útgefandi: Cavalo de ferro. Þýðandi: Joao Reis (260.000 kr.)
Skáldsaga um Jón eftir Ófeigur Sigursson. Tungumál: Portúgalska. Útgefandi: Cavalo de ferro. Þýðandi: Joao Reis (280.000 kr.)
LoveStar eftir Andra Snæ Magnason. Tungumál: Arabíska. Útgefandi: Al Arabi Publishing and Distributing. Þýðandi: Mohamed Osman Khalifa           arabíska. (265.000 kr.)
Laxdæla saga. Tungumál: Ítalska. Útgefandi: Iperborea. Þýðandi: Silvia Cosimini. (280.000 kr.)
Blóðregn eftir Ingólf Örn Björgvinsson og Emblu Ýr Bárudóttur. Tungumál: Spænska (Mexíkó) Útgefandi: Legioncomix. Þýðandi: Juan Jesús Garcia Ortega. (285.000 kr.)
Jójó eftir Steinunni Sigurðardóttur. Tungumál: Enska. Útgefandi: World Editions (Holland). Þýðandi: Rory McTurk. (260.000 kr.)
Þriðja táknið eftir Yrsu Sigurðardóttur. Tungumál: Armenska. Útgefandi: Guitank Publishing. Þýðandi: Alksandr Aghabekyan (205.000 kr)

Styrkupphæð: 200.000 og lægra

Grafarþögn eftir Arnald Indriðason. Tungumál: serbneska. Útgefandi: Booka doo. Þýðandi: Tatjana Latinovic (115.000 kr.)
Sér grefur gröf  eftir Yrsu Sigurðardóttur. Tungumál: Eistneska. Útgefandi: Varrak. Þýðandi: Mart Kuldkepp. (107.000 kr.) 
Argóarflísin eftir Sjón. Tungumál: Spænska. Útgefandi: Nórdica Libros. Þýðandi: Enrique Berárdez. (105.000 kr.)
Sagan öll eftir Pétur Gunnarsson. Tungumál: Þýska. Útgefandi: Weidle Verlag. Þýðandi: Benedikt Grabinski.  (160.000 kr.)
Ég man þig eftir Yrsu Sigurðardóttur. Tungumál:  Makedónska. Útgefandi:  Begemot. Þýðandi: Dragan Georgievski. (140.000 kr.)
Tími nornarinnar eftir Árna Þórarinsson. Tungumál:  Makedónska. Útgefandi:  Begemot. Þýðandi: Marija Ristovska. (100.000 kr.)
3 dagar í október eftir Fritz Má Jörgensson. Tungumál: Þýska. Útgefandi: KaMeRu Verlag. Þýðendur: Florence Croizier & Ursula Giger. (115.000 kr.)
Flateyjargátan eftir Viktor Arnar Ingólfsson. Tungumál: Spænska. Útgefandi: Santillana Ediciones Generales. Þýðandi: Elías Portela Fernández. (200.000 kr.)
Sumarljós og svo kemur nóttin eftir Jón Kalman Stefánsson. Tungumál: Slóvakíska. Útgefandi: Artforum. Þýðandi: Zuzana Stankovitsová. (76.000 kr.)
Ljósa eftir Kristínu Steinsdóttur. Tungumál: Litháíska. Útgefandi: Gimtasis Zodis. Þýðandi: Jurate Akuceviciute. (94.000 kr.)
Refur eftir Emil Hjörvar Petersen. Tungumál: Úkraínska. Útgefandi: Tov Kompaniya Krok. Þýðandi: Illia Strongovskyi. (200.000 kr.)
Himnaríki og helvíti eftir Jón Kalman Stefánsson. Tungumál: Króatíska. Útgefandi: Fraktura. Þýðandi: Dora Macek. (125.000 kr.) 
Heilsuréttir fjölskyldunnar eftir Berglindu Sigmarsdóttur. Tungumál: Þýska. Úgefandi: Neuer Umschau Buchverlag. Þýðandi: Anika Wolff. (93.000 kr.)
Rökkurbýsnir eftir Sjón. Tungumál: Litháíska. Útgefandi: APOSTROFA. Þýðandi: Rasa Baranauskiené. (185.000 kr.)
Kuldi eftir Yrsu Sigurðardóttur. Tungumál: Makedónska. Útgefandi: BEGEMOT. Þýðandi: Darko Rusevski. (80.000 kr.)
Karitas án titils eftir Kristínu Marju Baldursdóttur. Tungumál: Spænska. Útgefandi EDICIONES B. Þýðandi: Enrique Bernardez. (185.000 kr.)
Reykajvíkurnætur eftir Arnald Indriðason. Tungumál: ítalska. Útgefandi: UGO GUANDA EDITORE. Þýðandi: Alessandro Storti (100.000 kr.)
Mánasteinn eftir Sjón. Tungumál: Þýska. Útgefandi: S.Fischer verlag. Þýðandi: Betty Wahl. (140.000 kr.)
Mánasteinn eftir Sjón. Tungumál: Tékkneska. Útgefandi: dybbuk. Þýðandi: Helena Kadeckova. (105.000 kr.)
Mánasteinn eftir Sjón. Tungumál: Hollenska. Útgefandi: De Geus. Þýðandi: Marcel Otten. (65.000 kr.)
Albúm eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur. Tungumál: Franska. Útgefandi: Tusitala. Þýðandi: Catherine Eyjólfsson. (155.000 kr.)
Skáldsaga um Jón eftir Ófeig Sigursson. Tungumál: Tékkneska. Útgefandi: Dauphin. Þýðandi: Lenka Zimmermannová. (125.000 kr.)
Rökkurbýsnir eftir Sjón. Tungumál: Ungverska. Útgefandi: Magvetö. Þýðandi: Veronika Egyed. (60.000 kr.)
Eiríks saga rauða, Eyrbyggja saga, Gísla saga Súrssonar, Laxdæla saga, Brennu-Njáls saga. Tungumál: Tékkneska. Útgefandi: Garamond. Þýðandi: Ladislav Heger, Maria Novotná. (50.000 kr.)
Tímakistan eftir Andra Snæ Magnason. Tungumál: Ungverska. Útgefandi: Gondolat Kiado. Þýðandi: Bence Patat. (195.000 kr.)
Skaparinn eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur. Tungumál: Malayalam. Útgefandi: Megha Books (Indland). Þýðandi: (K.A.Ittira) Abraham. (185.000 kr.)
Hér liggur skáld  eftir Þórarinn Eldjárn. Tungumál: Þýska. Útgefandi: Conte Verlag. Þýðandi: Coletta Bürling. (75.000 kr.)
Allt um tröll eftir Brian Pilkington. Tungumál: Litháíska. Útgefandi: Burokelis. Þýðandi: Jurgita Marija Abraityre-Bagdonova Viciene. (35.000 kr.)
Edda Snorra Sturlusonar. Tungumál: Rúmenska. Útgefandi: V&I Herald Grup. Þýðandi: Radu Razvan Stanciu. (65.000 kr.)
Hnefi eða vitstola orð eftir Eirík Örn Norðdahl. Tungumál: Enska. Útgefandi: Absinthe: A Journal of World Literature in Translation (Bandaríkin). (40.000 kr.)
Jójó eftir Steinunni Sigurðardóttur. Tungumál: Hollenska. Útgefandi: World Editions. Þýðandi:Marcel Otten. (150.000 kr.)