Verkefni

Grunnstarfsemi Miðstöðvar íslenskra bókmennta felst í styrkveitingum innanlands og utan og kynningu íslenskra bókmennta erlendis

Að auki sinnir miðstöðin öðrum fjölbreytilegum verkefnum með það að markmiði að auka veg bókmenningar í víðum skilningi.

Í starfi sínu beinir miðstöðin sjónum að höfundum, þýðendum, útgefendum, læsi og útbreiðslu bókmenntanna. Hér á vefnum má sjá nokkur slíkra verkefna. 

  • Ordstir17
  • IMG_1267_2_1505487735390
  • Allirlesa3
  • Hopmynd
  • File9-1-

  • Frankfurt-skali-1