Kynningarþýðingastyrkir 2020

Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 46 kynningarþýðingastyrkjum í báðum úthlutunum ársins, alls að upphæð kr. 734.471. Alls bárust 53 umsóknir.

Umsækjandi Verk Höfundur Tungumál Þýðandi Styrkupphæð
Parasian Lit. Agency Aðferðir til að lifa af Guðrún Eva Mínervudóttir Enska Brian FitzGibbon 37,790
Angústúra Hunangsveiði Soffía Bjarnadóttir Enska Jonas Moody 37,790
Angústúra Bölvun múmíunnar - Fyrri hluti Ármann Jakobsson Enska Jonas Moody 37,790
Angústúra Vigdís. Bókin um fyrsta konuforsetann Rán Flygenring Enska Jonas Moody 37,790
Benedikt bókaútgáfa Brot Dóra S. Bjarnason Enska Björg Árnadóttir 37,790
DIMMA Skuggaskip Gyrðir Elíasson Enska Mark Ioli 37,790
DIMMA Íslensk lestrarbók Magnús Sigurðsson Enska Mark Ioli 37,790
Forlagið (Réttindastofa) Nærbuxnaverksmiðjan Arndís Þórarinsdóttir Enska Ólöf Pétursdóttir 15,387
Forlagið (Réttindastofa) Tilfinningabyltingin Auður Jónsdóttir Enska Larissa Kyzer 30,000
Forlagið (Réttindastofa) Sláturtíð Gunnar Theodór Eggertsson Enska Jonas Moody 12,544
Forlagið (Réttindastofa) Delluferðin Sigrún Pálsdóttir Enska Lytton Smith 37,790
Forlagið (Réttindastofa) Brúin yfir Tangagötuna Eiríkur Örn Norðdahl Enska Philip Roughton 18,850
Forlagið (Réttindastofa) Heimskaut Gerður Kristný Enska Rory McTurk 37,790
Forlagið (Réttindastofa) Korngult hár, grá augu Sjón Enska Victoria Cribb 10,000
Helga Soffía Einarsdóttir Selta [apókrýga úr ævi landlæknis] Sölvi Björn Sigurðsson Enska Helga Soffía Einarsdóttir 37,790
Martina Kasparova Elín, ýmislegt Kristín Eiríksdóttir Tékkneska Martina Kasparova 25,000
Óðinsauga útgáfa ehf. Myrkfælna tröllið Huginn Þór Grétarsson Kínverska Karen Yu 25,000
Óðinsauga útgáfa ehf. Myrkfælna tröllið Huginn Þór Grétarsson Pólska Nina Slowinska 35,000
Philip Roughton Gestakomur í Sauðlauksdal Sölvi Björn Sigurðsson Enska Philip Roughton 37,000
Sara Bjarnason Stofuhiti Bergur Ebbi Norska Sara Bjarnason 37,000
Útgáfufélagið Stundin Bylting Hörður Torfason Enska Meg Matich 37,790
Vaida Jankunaite LoveStar Andri Snær Magnason Litháíska Vaida Jankūnaitė 28,000
Victoria Bakshina Hans Blær Eiríkur Örn Norðdahl Rússneska Victoria Bakshina 30,000
Victoria Bakshina Leðurjakkaveður Fríða Ísberg Rússneska Victoria Bakshina 15,000
Bence Patat Mamma klikk! Gunnar Helgason Ungverska Bence Patat 39,350
Björn Halldórsson Smáglæpir Björn Halldórsson Enska Larissa Kyzer 39,350
Björn Halldórsson Stol Björn Halldórsson / Sigríður Rögnvaldsdóttir Enska Larissa Kyzer 39,350
Fabio Teixido Benedi Annáll um líf í annasömum heim Ólafur Páll Jónsson Spænska Fabio Teixido Benedi 39,350
Ragnheiður Ásgeirsdóttir Helgi Þór rofnar (leikrit) Tyrfingur Tyrfingsson Franska Ragnheiður Ásgeirsdóttir og Sévérine Daucourt 39,350
Vanja Versic Mánasteinn – drengurinn sem aldrei var til SjónKróatíska Vanja Versic 39,350
Xinyu Zhang Gunnlaðar saga Svava Jakobsdóttir Kínverska Xinyu Zhang 39,350
Xinyu Zhang Hringsól Álfrún Gunnlaugsdóttir Kínverska Xinyu Zhang 39,350
Xinyu Zhang Grámosinn glóir Thor Vilhjálmsson Kínverska Xinyu Zhang 39,350
Natalia Stolyarova Prófíll Fríða Ísberg Rússneska Natalia Stolyarova 39,350
Forlagið (Réttindastofa) Sterkasta kona í heimi Steinunn Helgadóttir Enska Larissa Kyzer 39,350
Forlagið (Réttindastofa) Við erum ekki morðingjar Dagur Hjartarson Enska Björg og Andrew Cauthery 35,415
Forlagið (Réttindastofa) Fjallaverksmiðja Íslands Kristín Helga Gunnarsdóttir Enska Larissa Kyzer 35,415
Forlagið (Réttindastofa) Sextíu kíló af sólskini Hallgrímur Helgason Enska Larissa Kyzer 27,545
Forlagið (Réttindastofa) Dimmuborgir Óttar Norðfjörð Enska Lorenza Mason Garcia 27,545
Forlagið (Réttindastofa) Gata mæðranna Kristín Marja Gunnarsdóttir Enska Björg og Andrew Cauthery 23,610
Shohei WATANABE Garðarshólmi Hugleikur Dagsson Japanska Shohei Akakura 19,675
Shohei WATANABE Blóðhófnir Gerður Kristný Japanska Shohei Akakura 19,675
Shohei WATANABE Hin hliðin Guðjón Ragnar Jónasson Japanska Shohei Akakura 19,675
Shohei WATANABE Stína stórasæng Lani Yamamoto Japanska Shohei Akakura 11,805
Shohei WATANABE Nála – riddarasaga Eva Þengilsdóttir Japanska Shohei Akakura 11,805
Martina Kasparova Kvika Þóra Hjörleifsdóttir Tékkneska Martina Kasparova 11,805