Kynningaþýðingastyrkir 2020

Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 24 kynningarþýðingastyrkjum í fyrri úthlutun ársins alls að upphæð kr. 734.471. Alls bárust 29 umsóknir.

Umsækjandi Verk Höfundur Tungumál Þýðandi Styrkupphæð
Parasian Lit. Agency Aðferðir til að lifa af Guðrún Eva Mínervudóttir

Enska

Brian FitzGibbon 37,790
Angústúra Hunangsveiði Soffía Bjarnadóttir

Enska

Jonas Moody 37,790
Angústúra Bölvun múmíunnar - Fyrri hluti Ármann Jakobsson Enska Jonas Moody 37,790
Angústúra Vigdís. Bókin um fyrsta konuforsetann Rán Flygenring Enska Jonas Moody 37,790
Benedikt bókaútgáfa Brot Dóra S. Bjarnason Enska Björg Árnadóttir 37,790
DIMMA Skuggaskip Gyrðir Elíasson Enska Mark Ioli 37,790
DIMMA Íslensk lestrarbók Magnús Sigurðsson Enska Mark Ioli 37,790
Forlagið (Réttindastofa) Nærbuxnaverksmiðjan Arndís Þórarinsdóttir

Enska

Ólöf Pétursdóttir 15,387
Forlagið (Réttindastofa) Tilfinningabyltingin Auður Jónsdóttir

Enska

Larissa Kyzer 30,000
Forlagið (Réttindastofa) Sláturtíð Gunnar Theodór Eggertsson

Enska

Jonas Moody 12,544
Forlagið (Réttindastofa) Delluferðin Sigrún Pálsdóttir

Enska

Lytton Smith 37,790
Forlagið (Réttindastofa) Brúin yfir Tangagötuna Eiríkur Örn Norðdahl

Enska

Philip Roughton 18,850
Forlagið (Réttindastofa) Heimskaut Gerður Kristný

Enska

Rory McTurk 37,790
Forlagið (Réttindastofa) Korngult hár, grá augu Sjón

Enska

Victoria Cribb 10,000
Helga Soffía Einarsdóttir Selta [apókrýga úr ævi landlæknis] Sölvi Björn Sigurðsson Enska Helga Soffía Einarsdóttir 37,790
Martina Kasparova Elín, ýmislegt Kristín Eiríksdóttir Tékkneska Martina Kasparova 25,000
Óðinsauga útgáfa ehf. Myrkfælna tröllið Huginn Þór Grétarsson Kínverska Karen Yu 25,000
Óðinsauga útgáfa ehf. Myrkfælna tröllið Huginn Þór Grétarsson Pólska Nina Slowinska 35,000
Philip Roughton Gestakomur í Sauðlauksdal Sölvi Björn Sigurðsson Enska Philip Roughton 37,000
Sara Bjarnason Stofuhiti Bergur Ebbi Norska Sara Bjarnason 37,000
Útgáfufélagið Stundin Bylting Hörður Torfason Enska Meg Matich 37,790
Vaida Jankunaite LoveStar Andri Snær Magnason Litháíska Vaida Jankūnaitė 28,000
Victoria Bakshina Hans Blær Eiríkur Örn Norðdahl Rússneska Victoria Bakshina 30,000
Victoria Bakshina Leðurjakkaveður Fríða Ísberg Rússneska Victoria Bakshina 15,000