Lestrarskýrslustyrkir
Stjórn Miðstöðvar íslenskra bókmennta hefur ákveðið að veita ekki lestrarskýrslustyrki árið 2025.
Lestrarskýrslustyrkir eru ætlaðir erlendum útgefendum og innlendum og erlendum umboðsmönnum sem íhuga að gefa út íslenskt verk í erlendri þýðingu og vilja fá faglegt álit á verkinu.
Hægt er að skoða fyrri úthlutanir hér til hægri.