Kynningarþýðingastyrkir 2014
Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 13 kynningarþýðingastyrkjum, samtals að upphæð kr. 300.718. Alls bárust 24 umsóknir.
Umsækjandi | verk | höfundur | þýðandi | tungumál | samþykkt |
Bókabeitan | Rökkurhæðir 3: Kristófer | Birgitta Elín Hassel og Marta Hlín Magnadóttir | Magnea J. Matthíasdóttir | enska | 25.000 |
Stefán Máni Sigþórsson | Myrkravél | Stefán Máni | Helga Soffía Einarsdóttir | enska | 25.000 |
Tyrfingur Tyrfingsson | Bláskjár | Tyrfingur Tyrfingsson | Sigríður Jónsdóttir | enska | 25.000 |
Stefán Máni Sigþórsson | Húsið | Stefán Máni | Helga Soffía Einarsdóttir | enska | 25.000 |
Stefán Máni Sigþórsson | Úlfshjarta | Stefán Máni | Helga Soffía Einarsdóttir | enska | 24.950 |
Forlagið | Börnin í Dimmuvík | Jón Atli Jónasson | Julian Meldon D'Arcy | Enska | 3.575 |
Forlagið | Glæpurinn - ástarsaga | Árni Þórarinsson | Julian Meldon D´Arcy | Enska | 15.773 |
Forlagið | Hinir réttlátu | Sólveig Pálsdóttir | Nicholas Jones | Enska | 26.070 |
Forlagið | Illska | Eiríkur Örn Norðdahl | Steingrímur Teague | Enska | 26.070 |
Forlagið | Sigrún og Friðgeir - ferðasaga | Sigrún Pálsdóttir | Lytton Smith | Enska | 26.070 |
Forlagið | Ljóðabálkurinn Skautaferð úr bókinni Strandir | Gerður Kristný | Rory McTurk | Enska | 26.070 |
Forlagið | Tímakistan | Andri Snær Magnason | Salka Guðmundsdóttir og Philip Roughton | Enska | 26.070 |
Forlagið | Við Jóhanna | Jónína Leósdóttir | Salka Guðmundsdóttir | Enska | 26.070 |
Samtals: | 300.718 |