Norrænir þýðingastyrkir 2014
21 styrkir að upphæð kr. 5.102.000 voru veittir fyrir hönd Norrænu ráðherranefndarinnar. Alls bárust 21 umsókn um styrki.
Eftirtaldir hlutu styrki:
- Suðurglugginn eftir Gyrði Elíasson. Tungmál: Norska. Útgefandi: Bokvennen. Þýðandi: Oskar Vistdal (250.000 kr)
- Valeyrarvalsinn eftir Guðmund Andra Thorsson. Tungumál: Danska. Útgefandi: Batzer & Co. Þýðandi: Erik-Skyum Nielsen. (140.000 kr.)
- Hlustað eftir Jón Óttar Ólafsson. Tungumál: Norska. Útgefandi: Kagge Forlag. Þýðandi: Tone Myklebost. (620.000 kr)
- Hér eftir Kristínu Ómarsdóttur. Tungumál: Danska. Útgefandi: Jensen & Dalgaard. Þýðandi: Niels Rask Vandelbjerg. (175.000 kr.)
- Kantata eftir Kristínu Marju Baldursdóttur. Tungumál: Norska. Útgefandi: Gyldendal Norsk Forlag. Þýðandi: Tone Myklebost. (500.000 kr.)
- Mánasteinn eftir Sjón. Tungmál: Finnska. Útgefandi: Like Kustannus Oy. Þýðandi: Tuomas Kauka. (77.000 kr.)
- Mánasteinn eftir Sjón. Tungmál: Danska. Útgefandi C&K Forlag, Þýðandi: Kim Lembek. (95.000 kr.)
- Kuldi eftir Yrsu Sigurðardóttur. Tungmál: Norska. Útgefandi: Kagge forlag. Þýðandi: Tiril Theresa Myklebost. (500.000 kr.)
- Við Jóhanna eftir Jónínu Leósdóttur. Tungumál: Danska. Útgefandi: Turbine Forlaget. Þýðandi: Nanna Kalkar. (205.000 kr.)
- Lygi eftir Yrsu Sigurðardóttur Tungmál: Norska. Útgefandi: Kagge forlag. Þýðandi: Ine Camilla Bjørnsten. (360.000 kr.)
- Blysfarir eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur. Tungumál: Sænska. Útgefandi: David Stenbecks Förlag. Þýðandi: John Swedenmark. (150.000 kr.)
- Grimmd eftir Stefán Máni. Tungmál: sænska. Útgefandi: Katla forlag. Þýðandi: John Swedenmark. (320.000 kr.)
- Englar alheimsins (leikrit) eftir Einar Má Guðmundsson / Þorleifur Örn Arnarsson & Símon Birgisson. Tungumál: Danska. Útgefandi: Nordiska Aps. Þýðandi: Erik Skyum-Nielsen. (245.000 kr.)
- Tímakistan eftir Andra Snæ Magnason. Tungumál: Danska. Útgefandi: Tideren skifter. Þýðandi: Kim Lembek. (100.000 kr.)
- Ósjálfrátt eftir Auði Jónsdóttur. Tungumál: Danska. Útgefandi: Tiderne skifter. Þýðandi: Kim Lembek. (110.000 kr.)
- Konan við 1000° eftir Hallgrím Helgason. Tungmál: Norska. Útgefandi: Cappelen Damm. Þýðandi: Silje Beite Löken (295.000 kr.)
- Rökkurbýsnir eftir Sjón. Tungmál: Finnska. Útgefandi: Like Kustannus Oy. Þýðandi: Tuomas Kauka. (210.000 kr.)
- Landslag er aldrei asnalegt eftir Bergsvein Birgisson. Tungumál: Norska. Útgefandi: Pelikanen. Þýðandi: Margunn Rauset (295.000 kr.)
- Mánasteinn eftir Sjón. Tungumál: Færeyska. Útgefandi: Sprotin. Þýðandi: Jákup í Skemmunni. (125.000 kr.)
- Skrímslaerjur eftir Áslaugu Jónsdóttir, Kalle Güttler og Rakel Helmsdal. Tungumál: Norska. Útgefandi: Skald. Þýðandi: Tove Bakke. (30.000 kr,)
- Valeyrarvalsinn eftir Guðmund Andra Thorsson. Tungumál: Norska. Útgefandi: Orkana. Þýðandi: Tiril Myklebost. (300.000 kr.)