Úthlutun þýðingastyrkja á erlend mál 2013
Stjórn Miðstöðvar íslenskra bókmennta úthlutaði 17.904.000 á árinu til þýðingastyrkja úr íslensku á erlend mál og skiptist úthlutunin þannig:
Úthlutun Umsóknir frá fyrra ári Úthlutun 15. janúar Úthlutun 15. mars Úthlutun 15. maí Úthlutun 15. september SAMTALS |
Upphæð styrkja 5.506.000
1.940.000 3.390.000 3.835.000 3.233.000 17.904.000 |
Fjöldi umsókna (26) 7 11 14 18 50 |
Fjöldi styrkja 21 6 11 13 16 67 |
Styrkupphæð 500.000 – 1.000.000
Feigð eftir Stefán Mána. Tungumál: Franska. Útgefandi: Éditions Gallimard. Þýðandi: Éric Boury (636.000)Rigning í nóvember eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Tungumál: Enska. Útgefandi: Pushkin Press. Þýðandi: Brian FitzGibbon. (600.000)
Konan við 1000° eftir Hallgrím Helgason. Tungumál: Hollenska. Útgefandi: De Arberderspers / A.W. Bruna Uitgevers B.V. Þýðandi: Marcel Otten. (600.000)
Illska eftir Eirík Örn Norðdahl. Tungumál: Þýska. Útgefandi: Klett-Cotta. Þýðandi: Betty Wahl/Tina Flecken. (540.000)
Konan við 1000° eftir Hallgrím Helgason. Tungumál: Ítalska. Útgefandi: Arnoldo Mondadori. Þýðandi: Silvia Cosimini. (528.000)
Harmur englanna eftir Jón Kalman Stefánsson. Tungumál: Enska. Útgefandi: MacLehose Press. Þýðandi: Philip Roughton. (500.000)
Konan við 1000° eftir Hallgrím Helgason. Tungumál: Franska. Útgefandi: Presses de La cité. Þýðandi: Jean-Christophe Salaün. (500.000)
Styrkupphæð: 400.000 – 500.000
Gíslasaga Súrssonar, Eyrbyggja saga, Laxdæla saga, Bolla þáttur. Tungumál: Hollenska. Athenaeum – Polak & Van Gennep. Þýðandi Marcel Otten. (458.000)
Málverkið eftir Ólaf Ólafsson. Tungumál: Hollenska. Útgefandi: De Arbeiderspers/A.W.Bruna Uitgevers B.V. Þýðandi: Anne Jongeling. (450.000)
Hjarta mannsins eftir Jón Kalman Stefánsson. Tungumál: Hollenska. Útgefandi: Ambo/Anthos publishers. Þýðandi: Marcel Otten. (430.000)
Bátur með segli og allt eftir Gerði Kristnýju. Tungumál: Þýska. Útgefandi: Ullstein Buchverlage GmbH. Þýðandi: Tina Flecken. (420.000)
Síðustu dagar móður minnar eftir Sölva Björn Sigurðsson. Tungumál: Enska. Útgefandi: Open Letter Books. Þýðandi: Helga Soffía Einarsdóttir. (400.000)
Draumalandið eftir Andra Snæ Magnason. Tungumál: Spænska. Útgefandi: Editorial Aire. Þýðandi: Gema Garcia-Luján. (400.000)
Styrkupphæð: 300.000 – 400.000
Paradísarheimt eftir Halldór Laxness. Tungumál: Makedónska. Útgefandi: Ikona DOO. Þýðandi: Aleksander Vucevski. (396.000)
Íslandsklukkan eftir Halldór Laxness. Tungumál: Búlgarska. Útgefandi: Roboread OOD. Þýðandi: Ægir Einarov Sverrisson. (370.000)
Sumarljós, og svo kemur nóttin eftir Jón Kalman Stefánsson. Tungumál: Ítalska. Útgefandi: Iperborea. Þýðandi: Silvia Cosimini. (346.000)
Góði elskhuginn eftir Steinunni Sigurðardóttur. Tungumál: Enska. Útgefandi: World Editions BV. Þýðandi: Victoria Cribb. (345.000)
Leigjandinn og Saga handa börnum eftir Svövu Jakobsdóttur. Tungumál: Franska. Útgefandi: Editions Tusitala. Þýðandi: Catherine Eyjólfsson. (340.000)
Rökkurbýsnir eftir Sjón. Tungumál: Portúgalska. Útgefandi: Editora Hedra Ltda. Þýðandi: Luciano Dutra. (329.000)
Galdur eftir Vilborgu Davíðsdóttur. Tungumál: Arabíska. Útgefandi: Animar for Literature and Arts. Þýðandi: Ahlam saber Othman. (320.000)
Allt með kossi vekur eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur. Tungumál: Ítalska. Útgefandi: Scritturapura. Þýðandi: Silvia Cosimini. (320.000)
Rigning í nóvember eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Tungumál: Hollenska. Útgefandi: Uitgeverij de Bezige Bij. Þýðandi: Kim Middel. (320.000)
Þorpið eftir Jón úr Vör. Tungumál: Þýska. Útgefandi: Queich Verlag. Þýðandi: Sigrún Valbergsdóttir og Wolfgang Schiffer. (310.000)
Ljóðsafn eftir Sigurð Pálsson. Tungumál: Ítalska. Útgefandi: Tratti & Moby Dick. Þýðandi: Silvia Cosimini. (300.000)
Konan við 1000° eftir Hallgrím Helgason. Tungumál: Spænska. Útgefandi: Random House Mondadori. Þýðandi: Enriques Bernárdez Sanchis. (300.000)
Upp til sigurhæða eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. Tungumál: Þýska. Útgefandi: Salon Literatur Verlag. Þýðandi: Tina Flecken. (300.000)
Síbería eftir Fritz Már Berndsen Jörgensson. Tungumál: Þýska. Útgefandi: KaMeRu Publishing House. Þýðandi: Benedikt Grabinski. (300.000)
Leikrit. Tungumál: Rússneska. Útgefandi: Tri kvadrata. Þýðandi: Olga Markelova (300.000)
Styrkupphæð 200.000 – 300.000
Milli trjánna eftir Gyrði Elíasson. Tungumál: Kínverska. Útgefandi: Yilin Press. Þýðandi: Mr. & Mrs. Tang Jing. (297.000)
Dvergasteinn eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson. Tungumál: Arabíska. Útgefandi: Al Khayyat Al Saghir. Þýðandi: Mazen Maarouf. (290.000)
Færeyskur dansur eftir Huldar Breiðfjörð. Tungumál: Þýska. Útgefandi: Aufbau Verlag. Þýðandi: Gisa Marehn. (289.000)
Mávahlátur eftir Kristínu Marju Baldursdóttur. Tungumál: Makedónska. Útgefandi: Antolog. Þýðandi: Gjurgjica Liieva. (285.000)
Góði elskhuginn eftir Steinunni Sigurðardóttur. Tungumál: Hollenska. Útgefandi: World Editions BV. Þýðandi: Marcel Otten. (280.000)
Flateyjargátan eftir Viktor Arnar Ingólfsson. Tungumál: Makedónska. Útgefandi: Begemot. Þýðandi: Kristina Dimkova. (100.000)
Himnaríki og helvíti eftir Jón Kalman Stefánsson. Tungumál: Portúgalska. Útgefandi: Cavalo de Ferro. Þýðandi: Joao Reis. (260.000)
Korter eftir Sólveigu Jónsdóttur. Tungumál: Þýska. Útgefandi: Insel Verlag. Þýðandi: Sabine Leskopf. (260.000)
Brekkukotsannáll eftir Halldór Laxness. Tungumál: Gríska. Útgefandi: Kastaniotis Editions S.a. Þýðandi: Michalis Makropoulos. (255.000)
Einvígið eftir Arnald Indriðason. Tungumál: Ítalska. Útgefandi: Ugo Guanda Editore S.p.a. Þýðandi: Silvia Cosimini. (253.000)
Persónur og leikendur eftir Pétur Gunnarsson. Tungumál: Þýska. Útgefandi: Weidle Verlag. Þýðandi: Benedikt Grabinski. (250.000)
Milli Trjánna eftir Gyrði Elíasson. Tungumál: Tékkneska. Útgefandi: Dybbuk-Jan Savrda. Þýðandi: Helena Kadecková. (250.000)
Mýrin eftir Arnald Indriðason. Tungumál: Armenska. Útgefandi: Guitank Publishing. Þýðandi: Alexander Aghabekyan. (243.000)
Strendur hugans eftir Jóhann Hjálmarsson. Tungumál: Litháíska. Útgefandi: Publishing House, Homo liber. Þýðandi: Rasa Ruseckiené (239.000)
Mýrin eftir Arnald Indriðason. Tungumál: Makedónska. Útgefandi: Tri publishing Centre. Þýðandi: Aco Peroski. (220.000)
Svanurinn eftir Guðberg Bergsson. Tungumál: Makedónska. Útgefandi: Antolog. Þýðandi: Nikolce Mickocki. (210.000)
Afturelding eftir Viktor Arnar Ingólfsson. Tungumál: Armenska. Útgefandi: Guitank Publishing. Þýðandi: Aleksander Aghabekyan. (200.000)
Úrval ljóða Sigurðar Pálssonar. Tungumál: Enska. Útgefandi: Arc Publications. Þýðandi: Martin Regal. (200.000)
Styrkupphæð: 200.000 og lægra
Skugga-Baldur eftir Sjón. Tungumál: Kínverska. Útgefandi: Yilin Press. Þýðandi: Wang Shuhui. (198.000)Fótspor á himnum eftir Einar Má Guðmundsson. Tungumál: Arabíska. Útgefandi: Golden Pony. Þýðandi: Ahmed Schalaby. (190.000)
Svar við bréfi Helgu eftir Bergsvein Birgisson. Tungumál: Spænska. Útgefandi: RBA Libros. Þýðandi: Fabio Teixido Benedi. (185.000)
Afleggjarinn eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Tungumál: Búlgarska. Útgefandi: Colibri Publishers. Þýðandi: Stefan Paunov. (185.000)
Englar alheimsins eftir Einar Má Guðmundsson. Tungumál: Albanska. Þýðandi: Erjon Sokoli. (180.000)
Afleggjarinn eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Tungumál: Slóvakíska. Útgefandi: SLOVART publishing. Þýðandi: Zuzana Stankovitová. (175.000)
Afleggjarinn eftir Auðir Övu Ólafsdóttur. Tungumál: Króatíska. Útgefandi: Naklada Ljevak D.O.O. Þýðandi: Dora Macek. (161.000)
Harmur englanna eftir Jón Kalman Stefánsson. Tungumál: Tékkneska. Útgefandi: Dybbuk – Jan Savrda. Þýðandi: Marta Bartosková. (160.000)
Svar við bréfi Helgu eftir Bergsvein Birgisson. Tungumál: Franska. Útgefandi: Zulma. Þýðandi: Catherine Eyjolfsson. (150.000)
Skugga-Baldur eftir Sjón. Tungumál: Makedónska. Útgefandi: Antolog. Þýðandi Gjurgijica Llieva. (130.000)
Tími nornarinnar eftir Árna Þórarinsson. Tungumál: Ungverska. Útgefandi: Scolar Kiadó Kft. Þýðandi: Veronika Egyed. (110.000)
Svar við bréfi Helgu eftir Bergsvein Birgisson. Tungumál: Hollenska. Útgefandi: Ad. Donker Publishers. Þýðandi: Geri de Boer. (99.000)
Sandárbókin eftir Gyrði Elíasson. Tungumál: Tékkneska. Útgefandi: Kalich, nakladalelství a knihkupectví, s.r.o. Þýðandi: Helena Kadecková. (90.000)
Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson. Tungumál: Rússneska. Útgefandi: TEXT Publishers. Þýðandi: Tatjana Senevskyskaj. (72.000)
Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson. Tungumál: Spænska. Útgefandi: Ediciones Encuentro. Þýðandi: Enrique Bernárdez Sanchis. (55.000)
Skugga-Baldur eftir Sjón. Tungumál: Eistneska. Útgefandi: Pegasus Publishers. Þýðandi: Askur Alas. (45.000)