Norrænar þýðingar 2022

Í fyrri úthlutun ársins voru 13 styrkir að upphæð kr. 3.030.000 veittir fyrir hönd Norrænu ráðherranefndarinnar. 16 umsóknir um norræna þýðingastyrki bárust að þessu sinni, seinni úthlutun er í nóvember.

 Útgefandi Titill verks Höfundur Þýðandi Tungumál Styrkupphæð
 Bokförlaget Thorén & Lindskog Þung ský  Einar KárasonJohn Swedenmark  Sænska

 140,000
 Docendo Helköld sól Lilja Sigurðardóttir Marjakaisa Matthíasson
 Finnska 350,000
 Aviador KustannusStormfuglar
 Einar Kárason Tapio Koivukari Finnska 140,000
 EnostoneLjóðasafn, Heimskaut, Skautaferð Gerður Kristný Tapio Koivukari Finnska 180,000
 Lil'Lit FörlagLygasaga Linda VilhjálmsdóttirJohn Swedenmark Sænska 300,000
 BATZER & COFjarvera þín er myrkurJón Kalman StefánssonKim Lembek Danska 600,000
 Vild Maskine ApSSelta; apókrýfa úr ævi landlæknis Sölvi Björn SigurðssonRolf StavnemDanska  400,000
 Det Poetiske Bureaus Forlag  Speglanir Thór StefánssonFrank Heinrichas Danska 70,000
 Jensen & Dalgaard Nokkur almenn orð um kulnun sólar/ Hér vex enginn sítrónuviður Gyrðir ElíssonErik Skyum-Nielsen Danska 150,000
 Sprotin Ör Auður Ava Ólafsdóttir
Martin Næs Færeyska220,000 
 Sprotin Undur Mývatns Unnur Þóra JökulsdóttirÞóra Þóroddsdóttir Færeyska 220,000
 Modernista Kvika Þóra HjörleifsdóttirArvid Nordh  Sænska 60,000
 Forlaget Carlsen Blokkin á heimsenda Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún BjarnadóttirNanna Kalkar  Danska 200,000