Ferðastyrkir 2025

Í fyrstu úthlutun ársins, 15. janúar 2025 voru veittir 10 ferðastyrkir að samtals upphæð 655.000 kr. Næsti umsóknarfrestur er 15. maí 2025.


 Umsækjandi Tilefni ferðar  Höfundur  ÁfangastaðurUpphæð 
Polcon Þátttaka í Polcon, vísindaskáldsagnahátíð í Varsjá, Póllandi Hildur Knútsdóttir Varsjá, Pólland 45,000
Kim Simonsen Þátttaka í Faroese Literary Festival Haukur Ingvarsson Þórshöfn, Færeyjar 70,000
Kim Simonsen Þátttaka í Faroese Literary Festival Anna Maria Bogadóttir Þórshöfn, Færeyjar 70,000
Ana Stanićević Málþing um norrænar bókmenntir, skrifaðar af höfundum af erlendum uppruna Natasha S. Helsinki, Finnlandi60,000 
Iperborea Kynning á bókinni Kollhnís á Ítalíu Arndís Thórarinsdóttir Mílanó, Flórens, Napólí, Ítalíu70,000 
Iperborea Þátttaka í I Boreali Nordic Festival -  Andri Snær Magnason Milanó, Ítalíu 70,000
Reynir Þór Eggertsson Heimsókn rithöfundar í Helsinki-háskóla og á Norrænu menningargáttina í Helsinki Elísabet Kristín Jökulsdóttir Helsinki í Finnlandi60,000 
Sendiráðið í Berlín Þátttaka í Bókamessunni í Leipzig Ólafur Jóhann Ólafsson Leipzig, Þýskalandi 70,000
Sendiráðið í Berlín Þátttaka í Bókamessunni í Leipzig Pedro Gunnlaugur Garcia Leipzig, Þýskalandi70,000 
Thorarinn Leifsson Kynning á ritverkum höfundar í samhengi við þróun ferðaþjónustu á Íslandi á 21 öld Þórarinn Leifsson Murcia, Spánn 70,000