Norrænar þýðingar 2023

Samtals bárust 28 umsóknir á árinu um norræna þýðingastyrki og veittir voru 26 styrkir; 15 í fyrri úthlutun ársins að upphæð 2,860mkr og 11 í síðari úthlutun að upphæð 3,5mkr

 Útgefandi

 Titill verks

 Höfundur

 Þýðandi

 Tungumál

 Styrkupphæð

 TurbineSjálfstætt fólkHalldór Laxness Nanna Kalkar

 danska600,000 
Lindhardt og RinghofSextíu kíló af kjaftshöggumHallgrímur HelgasonKim Lembek

 danska 500,000
Lindhardt og Ringhof EldarnirSigríður Hagalín BjörnsdóttirAnnette Lassen

 danska 320,000
 WSOYBlokkin á heimsenda Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún BjarnadóttirMarjakaisa Matthíasson

finnska 450,000
 Pax Forlag EdenAuður Ava ÓlafsdóttirTone Myklebost

 norska 400,000
Forlaget BoldenSkólaslitÆvar Thor Benediktsson

Susanne Torpe

 danska 280,000
Otava Publishing CompanyLok lok og læsYrsa Sigurðardóttir

 Tuula Tuuva

 finnska 250,000
 April forlag Sumartungl Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson Oskar Vistdal

 norska 240,000
Gyldendal A/S TregasteinnArnaldur Indridason

Rolf Stavnem

 danska 200,000
Atrain & Nord Kustannusliike HreisturBubbi Morthens
Tapio Koivukari

 finnska 140,000
Jensen og DalgaardSíðasta vegabréfið og DraumstolGyrðir ElíassonErik Skyum-Nielsen danska 120,000
      
 Útgefandi
 Titill verks Höfundur Þýðandi Tungumál Styrkupphæð
Aschehoug
MerkingFríða ÍsbergTone Myklebost
Norska220,000
BATZER & CO


EdenAuður Ava ÓlafsdóttirErik Skyum-NielsenDanska230,000 
Bokförlaget Thorén & LindskogOpið hafEinar KárasonJohn Swedenmark Sænska 130,000
Docendo/WSOYBlóðrauður sjórLilja SigurðardóttirMarjakaisa MatthíassonFinnska140,000
Gads ForlagReykjavíkRagnar Jónasson and Katrín JakobsdóttirRolf StavnemDanska140,000
Gyldendal A/SSigurverkiðArnaldur IndridasonKim LembekDanska200,000
Jensen & DalgaardSkuggaskipGyrðir ElíassonErik Skyum-NielsenDanska130,000
Lindhardt og RinghofHamingja þessa heims Sigríður Hagalín BjörnsdóttirErik Skyum-NielsenDanska400,000
ModernistaBlóðrauður sjórLilja SigurðardóttirSara LindbergSænska100,000
NordsjøforlagetDraumstolGyrðir Elíasson Oskar VistdalNorska 180,000
Norstedts FörlagÞagnarmúrArnaldur IndriðasonIngela JanssonSænska160,000
SprotinMerkingFríða ÍsbergTurið SigurðardóttirFæreyska120,000
SprotinDraumstolGyrðir ElíassonMartin NæsFæreyska180,000
StorySide ABHilmaÓskar GuðmundssonNanna KalkarDanska
230,000
StorySide ABHilmaÓskar GuðmundssonArvid NordhSænska300,000