Norrænar þýðingar 2023

Í fyrri úthlutun ársins voru 15 norrænir þýðingastyrkir að upphæð kr. 2.860.000 veittir fyrir hönd Norrænu ráðherranefndarinnar. Alls bárust 15 umsóknir.

 Útgefandi

Titill verks 

Höfundur

Þýðandi

Tungumál

Styrkupphæð 
Aschehoug
MerkingFríða ÍsbergTone Myklebost
Norska220,000
BATZER & CO


EdenAuður Ava ÓlafsdóttirErik Skyum-NielsenDanska230,000 
Bokförlaget Thorén & LindskogOpið hafEinar KárasonJohn Swedenmark Sænska 130,000
Docendo/WSOYBlóðrauður sjórLilja SigurðardóttirMarjakaisa MatthíassonFinnska140,000
Gads ForlagReykjavíkRagnar Jónasson and Katrín JakobsdóttirRolf StavnemDanska140,000
Gyldendal A/SSigurverkiðArnaldur IndridasonKim LembekDanska200,000
Jensen & DalgaardSkuggaskipGyrðir ElíassonErik Skyum-NielsenDanska130,000
Lindhardt og RinghofHamingja þessa heims Sigríður Hagalín BjörnsdóttirErik Skyum-NielsenDanska400,000
ModernistaBlóðrauður sjórLilja SigurðardóttirSara LindbergSænska100,000
NordsjøforlagetDraumstolGyrðir Elíasson Oskar VistdalNorska 180,000
Norstedts FörlagÞagnarmúrArnaldur IndriðasonIngela JanssonSænska160,000
SprotinMerkingFríða ÍsbergTurið SigurðardóttirFæreyska120,000
SprotinDraumstolGyrðir ElíassonMartin NæsFæreyska180,000
StorySide ABHilmaÓskar GuðmundssonNanna KalkarDanska
230,000
StorySide ABHilmaÓskar GuðmundssonArvid NordhSænska300,000