Úthlutun þýðingastyrkja á erlend mál 2019

Stjórn Miðstöðvar íslenskra bókmennta úthlutaði 7.030.000 kr. til þýðingastyrkja úr íslensku á erlend mál í fyrri úthlutun ársins sem skiptist þannig:

Útgefandi Titill verks Höfundur Þýðandi / tungumál Styrkupphæð
Alatoran Sælir eru einfaldir Gunnar Gunnarsson Anar Rahimov / Aserska 300.000
Aleph Klub Sjálfstætt fólk Halldór Laxness Ibrahim Tafilaj / Albanska 200.000
Aleph Klub Rökkurbýsnir Sjón Jona Borova / Albanska 120.000
Antolog Books Tímakistan Andri Snær Magnason Gjurgjica Ilieva / Makedónska 450.000
Antolog Books Tvöfalt gler Halldóra Thoroddsen Meri Kicovska / Makedónska 200.000
Artforum spol. s r. o. Saga Ástu Jón Kalman Stefánsson Zuzana Stankovitsová / Slóvakíska 150.000
Aukso žuvys Jarðnæði Oddný Eir Jurgita Marija Abrutytė / Litháíska 180.000
China International Radio Press Ástin fiskanna Steinunn Sigurðardóttir Xinyu Zhang / Kínverska 100.000
Clio Publishing Company Heiða – Fjallabóndinn Steinunn Sigurðardóttir Ana Stanićević / Serbneska 350.000
De Bezige Bij/Cargo Sogið Yrsa Sigurðardóttir Katleen Abbeel / Hollenska 340.000
Dottir Press Stóri skjálfti Auður Jónsdóttir Meg Matich / Enska 430.000
Ediciones Torremozas Blóðhófnir Gerður Kristný Rafael García Pérez / Spænska 130.000
Editions Gallimard Óláfs saga ins helga Snorri Sturluson François-Xavier Dillmann / franska 400.000
Editorial Planeta, S.A. Snjóblinda Ragnar Jónasson Kristinn R. Ólafsson & Alda Sólrún / Spænska 170.000
ELIF VERLAG Handbók um minni og gleymsku Ragnar Helgi Ólafsson Wolfgang Schiffer & Jón Thor Gíslason / Þýska 180.000
Hena com Englar alheimsins Einar Már Guðmundsson Tatjana Latinović / Króatíska 130.000
Iperborea Leitin að svarta víkingnum Bergsveinn Birgisson Silvia Cosimini / Ítalska 450.000
Iperborea Tvöfalt gler Halldóra Thoroddsen Silvia Cosimini / Ítalska 170.000
Kalich Suðurglugginn Gyrðir Elíasson Marta Bartošková / Tékkneska 70.000
Kniha Zlín / imprint of Albatros Media a.s. Stormfuglar Einar Kárason Marta Bartošková / Tékkneska 70.000
KROK PUBLISHERS (IURII ZAVADSKYI) Óratorrek Eiríkur Örn Norðdahl Marta Bartošková / Tékkneska 260.000
Lithuanian Writers' Union Publishers - Lietuvos rašytojų sąjungos leidykla Ör Auður Ava Ólafsdóttir Rasa Ruseckienė / Litháíska 180.000
Locus Publishing House Skugga Baldur Sjón Moshe Erlendur Okon / Hebreska 45.000
Mécanique générale Gombri Elín Edda Anne Balanant / Franska 45.000
Mondadori Libri Heiða - Fjallabóndinn Steinunn Sigurðardóttir Silvia Cosimini / Ítalska 300.000
Nabula Kitap (An imprint of Paloma Yayinevi) Ör Auður Ava Ólafsdóttir Esra Birkan / Tyrkneska 100.000
Ombra GVG -Publishing House Ör Auður Ava Ólafsdóttir Eris Rusi / Albanska 200.000
Palitra L publishing Mýrin Arnaldur Indriðason Konstantine Sharvashidze / Georgíska 50.000
Publishing house Prozart media Flugan sem stöðvaði stríðið Bryndís Björgvinsdóttir Marija Trajkoska / Makedónska 120.000
Safarà Editore Jón Ófeigur Sigurðsson Silvia Cosimini / Ítalska 190.000
SAIXPIRIKON EDITIONS Óratorrek Eiríkur Örn Norðdahl Vicky Alyssandrakis / Gríska 280.000
Sendik Books Ltd. Ör Auður Ava Ólafsdóttir Shai Sendik / Hebreska 180.000
Uitgeverij de Brouwerij | Brainbooks Reisubók séra Ólafs Egilssonar Ólafur Egilsson/Sverrir Kristjánsson Joris van Os / Hollenska 300.000
Wydawnictwo Sonia Draga Sp. z o.o. Sogið Yrsa Sigurðardóttir Paweł Cichawa / Pólska 90.000
Zvaigzne ABC Publishers Ltd. Aflausn Yrsa Sigurðardóttir Inga Bērziņa / Lettneska 100.000