Þýðingar á íslensku 2017

Á árinu 2017 bárust samtals 87 umsóknir um styrki til þýðinga á íslensku. Heildarúthlutun á árinu var tæplega 18 milljónir króna til 44 þýðingaverkefna, en auglýst er tvisvar á ári eftir umsóknum, í mars og nóvember.

Styrkir til þýðinga á íslensku 2017 - fyrri úthlutun ársins

Alls bárust 38 umsóknir um styrki og sótt var um tæpar 28 milljónir króna. Að þessu sinni var 21 styrk úthlutað rúmlega 10 milljónum króna til þýðinga á íslensku.


Styrkupphæð: 950.000 kr.

Once Upon a Time in the East eftir Xiaolu Guo í þýðingu Maríu Ránar Guðjónsdóttur. Útgefandi Angústúra.

Styrkupphæð: 800.000 kr.

La Sostanza del Male eftir Luca d´Andrea í þýðingu Höllu Kjartansdóttur. Útgefandi: Bjartur.

Styrkupphæð: 700.000 kr.

Ministry of Utmost Happiness eftir Arundhati Roy í þýðingu Árna Óskarssonar. Útgefandi: Forlagið.

Things fall apart eftir Chinua Achebe í þýðingu Elísu Bjargar Þorsteinsdóttur. Útgefandi: Angústúra.

Styrkupphæð: 650.000 kr.

Smásögur heimsins II - Rómanska Ameríka eftir 22 höfunda í þýðingu Guðbergs Bergssonar, Ingibjargar Haraldsdóttur og fleiri. Útgefandi: Bjartur.

Styrkupphæð: 600.000 kr.

Le mystère Henri Pick eftir David Foenkinos í þýðingu Guðrúnar Vilmundardóttur. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa.

The Handmaids Tale eftir Margaret Atwood í þýðingu Birgittu Elínar Hassell. Útgefandi: Bókabeitan ehf.

Styrkupphæð: 500.000 kr.

Ljóðaúrval eftir Ko Un í þýðingu Gyrðis Elíassonar. Útgefandi: Dimma.

Pére Goriot eftir Honoré de Balzac í þýðingu Sigurjóns Björnssonar. Útgefandi: Skrudda.

Styrkupphæð: 450.000 kr.

The Vegeterian eftir Han Kang í þýðingu Ingunnar Snædal. Útgefandi: Bjartur.

Le otto montagne eftir Paolo Cognetti í þýðingu Brynju Cortes Andrésdóttur. Útgefandi: Forlagið.

Ævintýri og sögur frá Nýja Íslandi eftir William Demsey Valgarðsson í þýðingu Böðvars Guðmundssonar. Útgefandi: Sæmundur / Sunnan 4.

Styrkupphæð: 400.000 kr.

In Order to Live eftir Yeomni Park í þýðingu Elínar Guðmundsdóttur. Útgefandi: BF-útgáfa ehf.

Safn rússneskra smásagna eftir ýmsa í þýðingu Áslaugar Agnarsdóttur. Útgefandi: Ugla útgáfa.

Styrkupphæð: 300.000 kr.

Anne´s house of dreams eftir L.M. Montgomery í þýðingu Sigríðar Láru Sigurjónsdóttur. Útgefandi: Ástríki ehf.

Chanson Douce eftir Leila Slimani í þýðingu Friðriks Rafnssonar. Útgefandi: Forlagið.

The Witches eftir Roald Dahl í þýðingu Sólveigar Sifjar Hreiðarsdóttur. Útgefandi: Kver bókaútgáfa.

Ragnar Kjartansson í ritstjórn Leila Hasham í þýðingu ýmissa. Útgefandi: Listasafn Reykjavíkur.

Styrkupphæð: 250.000 kr.

Úrvalsljóð eftir Christine De Luca í þýðingu Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar. Útgefandi: Dimma.

Styrkupphæð: 170.000 kr.

The Transgender Child: A Handbook for Families and Professionals eftir Stephanie Brill og Rachel Pepper. Útgefandi: Háskólaútgáfan.

Styrkupphæð: 70.000 kr.

We should all be feminists eftir Chimamanda Ngozi Adichie í þýðingu Ingunnar Ásdísardóttur. Útgefandi Benedikt bókaútgáfa.

Styrkir til þýðinga á íslensku 2017 - síðari úthlutun ársins

Alls bárust 49 umsóknir um styrki og sótt var um tæpar 38 milljónir króna. Að þessu sinni var 23 styrkjum úthlutað tæpum 8 milljónum króna.

Styrkupphæð: 800.000 kr.          

Daha eftir Hakan Günday í þýðingu Friðriks Rafnssonar. Útgefandi: Bjartur.

Styrkupphæð: 600.000 kr.    

Book of Dust Vol. 1: La Belle Sauvage eftir Philip Pullman í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Útgefandi: Forlagið.

Styrkupphæð: 500.000 kr.

고발 / Gobal eftir Bandi (dulnefni) í þýðingu Ingunnar Ásdísardóttur. Útgefandi: Angústúra.

Más allá del invierno eftir Isabel Allende í þýðingu Sigrúnar Ástríðar Eiríksdóttur. Útgefandi: Forlagið. 

Styrkupphæð: 400.000 kr.

Að lesa ský - úrval bandarískra ljóða eftir ýmsa höfunda í þýðingu Magnúsar Sigurðssonar. Útgefandi: DIMMA.   

Styrkupphæð: 350.000 kr.

Conversation with friends eftir Sally Rooney í þýðingu Bjarna Jónssonar. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa.

Gilead eftir Marilynne Robinson í þýðingu Karls Sigurbjörnssonar. Útgefandi: Ugla útgáfa.              

I'll give you the sun eftir Jandy Nelson í þýðingu Mörtu Hlínar Magnadóttur. Útgefandi: Bókabeitan ehf.

I'm thinking of ending things eftir Iain Reid í þýðingu Árna Óskarssonar. Útgefandi: Veröld

The Midnight Gang eftir David Walliams í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Útgefandi: BF-útgáfa ehf.

The Wizards of Once eftir Cressida Cowell í þýðingu Ingunnar Snædal. Útgefandi: Angústúra.

Raddir frá Spáni. Sögur eftir spænskar konur eftir marga höfunda, ritstjóri Ásdís R. Magnúsdóttir og þýðandi Erla Erlendsdóttir. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum.        

Styrkupphæð: 300.000 kr.    

A Time To Keep and other stories eftir George Mackay Brown, þýðandi Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson. Útgefandi: DIMMA.           

Dancing in Odessa eftir Ilya Kaminsky í þýðingu Sigurðar Pálssonar. Útgefandi: DIMMA.         

La Tresse eftir Laetitia Colombani, þýðandi Ólöf Pétursdóttir. Útgefandi: Forlagið.                     

La chambre des merveilles eftir Julien Sandrel, þýðandi Ólöf Pétursdóttir. Útgefandi: Forlagið.       

Trois jours et une vie eftir Pierre Lemaitre í þýðingu Friðriks Rafnssonar. Útgefandi: Forlagið.

Styrkupphæð: 250.000 kr.

The Secret Life of Cows eftir Rosamund Young í þýðingu Ingunnar Ásdísardóttur. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa.

The World's Worst Children II eftir David Walliams í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Útgefandi: BF-útgáfa ehf.  

Styrkupphæð: 200.000 kr.

Freedom from the known eftir Jiddu Krishnamurti í þýðingu Kristins Árnasonar. Útgefandi: Bókaútgáfan Sæmundur - Sunnan 4 ehf.

Styrkupphæð: 150.000 kr.

Future World eftir Joel Levy, þýðandi Magnea J. Matthíasdóttir. Útgefandi: Forlagið.        

The Myth Atlas eftir Thiago de Moraes í þýðingu Sigurlínu Davíðsdóttur. Útgefandi: BF-útgáfa ehf.

Styrkupphæð: 100.000 kr.

On Tyranny: Twenty Lessons from the Twentieth Century eftir Timothy D. Snyder í þýðingu Guðmundar Andra Thorssonar. Útgefandi: Forlagið.