Úthlutanir úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði 2021

Miðstöð íslenskra bókmennta hefur úthlutað 7 millj.kr. til 23 verka. Alls bárust 62 umsóknir og sótt var um 38.5 millj.kr.

Styrkupphæð: 400.000

Héragerði. Höf. Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir. Útgefandi: Salka

Vetur fram á vor. Höf. Arndís Þórarinsdóttir. Útgefandi: Forlagið

Drottningin sem kunni allt nema ... Höf. Gunnar Helgason og Rán Flygenring. Útgefandi: Forlagið

Tími varðeldanna. Höf. Snæbjörn Arngrímsson. Útgefandi: Forlagið

Jónasveinkur. Höfundar: Hallgrímur Helgason og Rán Flygenring. Útgefandi: Angústúra

Drekar, dramatík og meira í þeim dúr. Höf. Rut Guðnadóttir. Útgefandi: Forlagið

Styrkupphæð: 300.000

Álfar (vinnuheiti). Höf. Ármann Jakobsson. Útgefandi: Angústúra

Þegar ég verð stór. Höf. Lára Garðarsdóttir. Útgefandi: Salka

Kennarinn sem kveikti í. Höf. Bergrún Íris Sævarsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan

Nornasaga 3: Þrettándinn. Höf. Kristín Ragna Gunnarsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan

Bálið. Höf. Hjalti Halldórsson. Útgefandi: Bókabeitan

Hávarður og Maríus. Höf. Hilmar Örn Óskarsson og Blær Guðmundsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan

Þín eigin ráðgáta. Höf. Ævar Þór Benediktsson. Útgefandi: Forlagið

Hulinseyja 1. Höf. Gunnar Theodór Eggertsson. Útgefandi: Forlagið

Iðunn og afi pönk halda útihátíð. Höf. Gerður Kristný og Halldór Baldursson. Útgefandi: Forlagið

Nú er nóg komið! Höf. Hildur Knútsdóttir og Þórdís Gísladóttir. Útgefandi: Forlagið

Tröllamatur. Höf. Berglind Sigursveinsdóttir. Útgefandi: BF-útgáfa

Miðbæjarrottan: Þetta kemur allt með kalda vatninu. Höf. Auður Þórhallsdóttir. Útgefandi: Skriða bókaútgáfa

Styrkupphæð: 200.000

Bekkurinn minn 3: Lús! Höf. Yrsa Þöll Gylfadóttir og Iðunn Arna Björgvinsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan

Þorri og Þura: Tjaldútilegan. Höf. Agnes Wild og Bergrún Íris Sævarsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan

Sólkerfið okkar. Höf. Sævar Helgi Bragason og Elísabet Rún Þorgeirsdóttir. Útgefandi: Forlagið

Kuggur skottast um í Køben. Höf. Sigrún Eldjárn. Útgefandi: Forlagið

Boltinn lýgur ekki. Höf. Kjartan Atli Kjartansson. Útgefandi: Sögur