Úthlutanir úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði
Miðstöð íslenskra bókmennta hefur úthlutað 8 millj.kr. til 25 verka. Alls bárust 45 umsóknir og sótt var um 30,6 millj.kr.
Styrkupphæð 600.000
Hús. Höfundar: Anna Dröfn Ágústsdóttir og Guðni Valberg. Útgefandi: Angústúra
Vargöld 3. Höfundur: Þórhallur Arnórsson. Útgefandi: Forlagið
Styrkupphæð: 500.000
Vísindalæsi 5: Kúkur, piss og prump. Höfundur: Sævar Helgi Bragason. Útgefandi: Forlagið
Styrkupphæð: 400.000
Amma slær í gegn. Höfundur: Gunnar Helgason. Útgefandi: Forlagið
Skrímslaveisla. Höfundar: Áslaug Jónsdóttir, Kalle Güettler og Rakel Helmsdal. Útgefandi: Forlagið
Sérstaka sumarnámskeiðið (vinnuheiti). Höfundur: Tómas Zoëga. Útgefandi: Forlagið
Dótarímur. Höfundur: Þórarinn Eldjárn. Útgefandi: Gullbringa
Styrkupphæð: 350.000
Lilja og límbandið. Höfundur: Hilmar Örn Óskarsson og Blær Guðmundsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan
Bláeyg. Höfundur: Rósa Ólöf Ólafíudóttir. Útgefandi: Kamelía bókaútgáfa
Kasia og Magdalena. Höfundur: Hildur Knútsdóttir. Útgefandi: Forlagið
Styrkupphæð: 300.000
Hjartslátturinn hennar Lóu. Höfundur: Lilja Cardew og Kristín Cardew. Útgefandi: Bókabeitan
Día, Dúi og dýrin. Höfundur: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Signý Gunnarsdóttir. Útgefandi: Snúsnú bókaútgáfa
Skólaslit 3 - Öskurdagur. Höfundur: Ævar Þór Benediktsson. Útgefandi: Forlagið
Fjársjóður í mýrinni. Höfundur: Sigrún Eldjárn. Útgefandi: Forlagið
Styrkupphæð: 250.000
Valkyrjusaga. Höfundur: Kristín Ragna Gunnarsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan
NammiDagur. Höfundur: Bergrún Íris Sævarsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan
Bekkurinn minn 8: Hendi. Höfundur: Yrsa Þöll Gylfadóttir. Útgefandi: Bókabeitan
Bekkurinn minn 9. Höfundur: Yrsa Þöll Gylfadóttir. Útgefandi. Bókabeitan
Neistar. Höfundur: Hugrún Margrét Ólafsdóttir. Útgefandi: Kráka hönnun
Styrkupphæð: 200.000
Silfurberg. Höfundur: Sesselía Ólafsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan
Undir sjöunda þili. Höfundur: Elísabet Thoroddsen. Útgefandi: Bókabeitan
Þorri og Þura eignast nýjan vin. Sigrún Harðardóttir. Útgefandi: Bókabeitan
Hinn eini sanni sveinn. Höfundur: Hjalti Halldórsson. Útgefandi: Bókabeitan
Kærókeppnin. Höfundur: Embla Bachmann. Útgefandi: Bókabeitan
Orri óstöðvandi: Heimsfrægur á Íslandi. Höfundur Bjarni Fritzson. Útgefandi: Út fyrir kassann