Úthlutanir úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði 2022

Miðstöð íslenskra bókmennta hefur úthlutað 7 millj.kr. til 22ja verka. Alls bárust 47 umsóknir og sótt var um 30 millj.kr.

Styrkupphæð: 400.000

Ræfill eldgosabók. Höf: Rán Flygenring. Útgefandi: Angústúra

Dulstafir bók 2. Bronsharpan. Höf: Kristín Björg Sigurvinsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan

Frankensleikir. Höf: Eiríkur Örn Norðdahl og Elísabet Rún. Útgefandi: Forlagið

Íslensk list sem öll ættu að þekkja. Höf: Margrét Tryggvadóttir. Útgefandi: Forlagið

Mamma kaka. Höf: Lóa H. Hjálmtýsdóttir. Útgefandi: Salka

Styrkupphæð: 300.000

Álfheimar. Risinn. Höf. Prófessor Ármann Jakobsson. Útgefandi: Angústúra

Orri óstöðvandi. Draumur Möggu Messi. Höf. Bjarni Fritzson og Þorvaldur Sævar Gunnarsson. Útgefandi: Út fyrir kassann

VeikindaDagur. Höf. Bergrún Íris Sævarsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan

Huruma. Höf. Fanney Hrund Hilmarsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan

Dredfúlíur - flýið! Höf. Hilmar Örn Óskarsson og Blær Guðmundsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan

Leitin að lúru. Höf. Margrét Tryggvadóttir og Anna Cynthia Leplar. Útgefandi: Forlagið

ÚPS! Mistök sem breyttu heiminum/Hamfarir á jörðinni. Höf. Sævar Helgi Bragason og Elísabet Rún. Útgefandi: Forlagið

Heimsendir, hitt og þetta. Höf. Rut Guðnadóttir. Útgefandi: Forlagið

Bannað að ljúga. Höf. Gunnar Helgason og Rán Flygenring. Útgefandi: Forlagið

Furðufjall 2 - Næturfrost. Höf. Gunnar Theodór Eggertsson og Fífa Finnsdóttir. Útgefandi: Forlagið

Hinum megin. Höf. Ævar Þór Benediktsson. Útgefandi: Forlagið

Ófreskjan í mýrinni. Höf. Sigrún Eldjárn. Útgefandi: Forlagið

Miðbæjarrottan: Húsin í bænum (vinnutitill). Höf. Auður Þórhallsdóttir. Útgefandi: Skriða bókaútgáfa

Jóga sem leikur. Höf. Anna Rós Lárusdóttir og Guðný Pétursdóttir. Útgefandi: Sögur útgáfa

Styrkupphæð: 200.000

Skeljaskrímslið. Höf. Eva Rún Þorgeirsdóttir og Logi Jes. Útgefandi: Bókabeitan

Bekkurinn minn 5: Varúlfur í skólanum! Höf. Yrsa Þöll Gylfadóttir og Iðunn Arna Björgvinsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan

Inni og úti. Höf. Ragnheiður Gestsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan

Órói - krunk hrafnanna. Höf. Hrund Hlöðversdóttir. Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar