Norrænir þýðingastyrkir 2015

16 styrkir veittir á árinu að upphæð kr. 6.640.000 fyrir hönd Norrænu ráðherranefndarinnar. Alls bárust 16 umsóknir um styrki.

Hálendið eftir Steinar Braga. Tungumál: Danska. Útgefandi: Gyldendal. Þýðandi: Rolf Stavnem. (285.000 kr.)

Kular af degi eftir Kristínu Marju Baldursdóttur. Tungumál: Danska. Útgefandi: Gyldendal. Þýðandi: Kim Lembek. (190.000 kr.)

Í ljósi þínu eftir Þór Stefánsson. Tungumál: Danska. Útgefandi: Det Poetiske Bureaus Forlag. Þýðandi: Jon Höyer. (195.000 kr.)          

Fiskarnir hafa enga fætur eftir Jón Kalman Stefánsson. Tungumál: Danska. Útgefandi: Batzer & CO. Roskilde Bogcafe. Þýðandi: Kim Lembek. (485.000 kr.)

Undantekningin eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Tungumál: Danska. Útgefandi: Batzer & CO. Roskilde Bogcafe. Þýðandi: Erik Skyum-Nielsen. (305.000 kr.)

Rigning í nóvember  eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Tungumál: Norska. Útgefandi: Pax forlag. Þýðandi: Tone Myklebost. (575.000 kr.)              

Kuldi eftir Yrsu Sigurðardóttur. Tungumál: Danska. Útgefandi: Lindhardt og Ringhof Forlag. Þýðandi: Nanna Kalkar. (230.000 kr.)

Sjöundi sonurinn eftir Árna Þórarinsson. Tungumál: Sænska: Útgefandi: Bazar Förlag. Þýðandi: Inge Knutsson.  (390.000 kr.)

Hundadagar eftir Einar Má Guðmundsson. Tungumál: Danska. Útgefandi: Lindhardt og Ringhof Forlag. Þýðandi: Erik Skyum-Nielsen. (420.000 kr.)

Koparakur eftir Gyrði Elíasson. Tungumál: Norska. Útgefandi: Bokvennen forlag. Þýðandi: Oskar Vistdal.    (425.000 kr.)

Dimmar rósir eftir Ólaf Gunnarsson. Tungumál: Norska. Útgefandi: Bokvennen forlag. Þýðandi: Kristian Breidfjord. (1.230.000 kr.)        
Jón Arason eftir Gunnar Gunnarsson. Tungumál: Færeyska. Útgefandi: Sprotin. Þýðandi: Heðin M. Klein. (260.000 kr.)

Vertu úlfur eftir Héðinn Unnsteinsson. Tungumál: Færeyska. Útgefandi: Sprotin. Þýðandi: Carl Jóhan Jensen.  (315.000 kr.)       

Maðurinn sem hataði börn eftir Þórarinn Leifsson. Tungumál: Danska. Útgefandi: Forlaget Torgard. Þýðandi: Nanna Kalkar. (300.000 kr.)

DNA eftir Yrsu Sigurðardóttur. Tungmál: Norska. Útgefandi: Kagge forlag. Þýðandi: Silja Beite Löken. (570.000 kr.)       

Öræfi eftir Ófeig Sigurðsson. Tungumál: Danska. Útgefandi: Gyldendal. Þýðandi:  Rolf Stavnem. (465.000 kr.)