Ferðastyrkir 2020

41 umsókn barst um ferðastyrki í úthlutunum ársins og voru 35 styrkir veittir að upphæð samtals 1.623.500 millj. kr.

Umsækjandi Höfundur Tilefni ferðar Áfangastaður Styrkupphæð
Nuit Blanche du Noir Lilja Sigurðardóttir Þátttaka í glæpasagnahátíðinni Nuit blanche du Noir. Mons, Belgíu 40,000
Nuit Blanche du Noir Árni Þórarinsson Þátttaka í glæpasagnahátíðinni Nuit blanche du Noir. Mons, Belgíu 50,000
Aviador Kustannus Jón Kalman Stefánsson Þátttaka í Turku Book Fair til að fylgja eftir finnskri útgáfu bókarinnar Fiskar hafa enga fætur. Turku, Finnlandi 60,000
Didda Jónsdóttir Didda Jónsdóttir Upplestur á ljóðum á viðburði í TOURO COLLEGE & UNIVERSITY SYSTEM New York, Bandaríkjunum 60,000 - Viðburði aflýst og styrkur afþakkaður 
RE: 8 ANNUAL “SPRINGING INTO POETRY; EVENT.
The American-Scandinavian Foundation I Scandinavia House Sif Sigmarsdóttir Þátttaka í verkefninu Imagine: Learn-Celebrating the Nordic Childhood í Scandinavia House í New York. New York, Bandaríkjunum 80,000
Embassy of Denmark in Colombia Sjón Norðurlöndin eru heiðursgestur á Bókamessunni í Bogota og er Sjón boðið þangað fyrir Íslands hönd til þátttöku í viðamikilli dagskrá. Bogota, Kólumbíu 130,000 - Viðburði aflýst og styrkur afþakkaður
Gerður Kristný Guðjónsdóttir Gerður Kristný Guðjónsdóttir Tónverkið Blóðhófnir flutt í Kungliga Musikhögskolan í Stokkhólmi og þátttaka í ráðstefnu því tengdu. Stokkhólmur, Svíþjóð 35,000
Vilnius University Sjón Þátttaka í ráðstefnunni MEMORY CULTURE IN SCANDINAVIAN STUDIES. Vilnius, Litháen 70,000 - Viðburði aflýst og styrkur afþakkaður
Iperborea Bergsveinn Birgisson Gestur alþjóðlegu bókmenntahátíðarinnar I Boreali. Mílanó, Ítalíu 54,000
Kristín Ómarsdóttir Kristín Ómarsdóttir Þátttaka í ljóðahátíðinni í Velestovo í grennd við Ohrid vatn í Makedóníu. Velestovo, Makedóníu 70,000 - Viðburði aflýst og styrkur afþakkaður
Óskar Guðmundsson Óskar Guðmundsson Þátttaka í árlegu glæpasagnahátíðinni Granite Noir. Aberdeen, Skotlandi 50,000
Rámus förlag Sjón Pallborð og upplestur á bókmenntahátíðinni Littfest í Umeå. Umeå, Svíþjóð 60,000
Ragnar Helgi Ólafsson Ragnar Helgi Ólafsson Upplestrarferð til Þýskalands í tilefni þýskrar útgáfu bókarinnar Handbók um minni og gleymsku. Köln, Berlín og Leipzig, Þýskalandi 60,000 - Viðburði aflýst og styrkur afþakkaður
Sigurbjörg Þrastardóttir Sigurbjörg Þrastardóttir Þátttaka í ljóðahátíðinni Velestovo Poetry Night í tilefni þessa að ljóðaúrval kemur út á makedónsku. Velestovo í Makedóníu 70,000
Slovene Writerʼs Association Kristín Ómarsdóttir, Ragnar Helgi Ólafsson, Bergþóra Snæbjörnsdóttir og Sverrir Norland Þátttaka í árlegu bókmenntahátíðinni Vilenica. Ljubljana, Lokev, Sežana, Lipica, Štanjel í Slóveníu og Trieste, Ítalíu 140.000 - rafræn þáttaka
Sendiráð Íslands í Berlín Guðrún Eva Mínervudóttir Þátttaka í norrænni dagskrá á bókasýningunni í Leipzig. Leipzig, Þýskalandi 60,000
Sólveig Pálsdóttir Sólveig Pálsdóttir Þátttaka í bókmenntahátíðinni Granite Noir. Aberdeen, Skotlandi 50,000
Åram pluss Einar Már Guðmundsson Þátttaka í bókmennta- og tónlistarhátíðinni ÅRAM PLUSS. Åram, Vanylven, Møre og Romsdal, Noregi 60,000
Ordkalotten literary festival Bergsveinn Birgisson & Gerður Kristný Þátttaka í bókmenntahátíðinni Ordkalotten í Tromsø og þemað í ár er eyjar í bókmnenntum. Tromsø, Noregi 100,000 - Viðburði aflýst og styrkur afþakkaður
Kristín Ragna Gunnarsdóttir Kristín Ragna Gunnarsdóttir Sýningarstjórn í Eystrasaltslöndunum þremur á The Book Flood. North Meets Baltics in Childrenʼs Books. Lithuania (Panevezys) 70,000 - Viðburði aflýst og styrkur afþakkaður
Peter-Weiss-Stiftung fuer Kunst und Politik e.V./ ilb Mazen Maalouf Þátttaka í 20. hátíð ilb (International Literature Festival Berlin). Berlín, Þýskalandi 50,000
Peter-Weiss-Stiftung fuer Kunst und Politik e.V./ ilo Emil Hjörvar Petersen Þátttaka í 6. hátíð ilo (International Literature Festival Odesa) í Úkraínu. Odesa, Úkraínu 60,000 - Viðburði aflýst og styrkur afþakkaður
Impressions d'Europe Sigríður Hagalín Björnsdóttir Þátttaka í Nordic Literary Festival í Nantes. Nantes, Frakklandi 60,000 - Viðburði aflýst og styrkur afþakkaður
Impressions d'Europe Jón Kalman Stefánsson Þátttaka í Nordic Literary Festival í Nantes. Nantes, Frakklandi 60,000 - Viðburði aflýst og styrkur afþakkaður
Impressions d'Europe Einar Már Gudmundsson Þátttaka í Nordic Literary Festival í Nantes. Nantes, Frakklandi 60,000 - Viðburði aflýst og styrkur afþakkaður
Andri Snær Magnason Andri Snær Magnason TED Countdown 2020 Rafræn þátttaka 30,000
Andri Snær Magnason Andri Snær Magnason Gautaborgarmessan 2020

Rafræn þátttaka

30,000
Andri Snær Magnason Andri Snær Magnason Its Time 16. November 2020

Rafræn þátttaka

30,000
Andri Snær Magnason Andri Snær Magnason Útgáfuviðburður - Um Tímann og vatnið

Rafræn þátttaka

30,000
Andri Snær Magnason Andri Snær Magnason CoastalTansitions 2020: The Blue Economy conference

Rafræn þátttaka

30,000
Elizabeth Scheel Þórdís Helgadóttir, Þóra Hjörleifsdóttir, Sunna Dís Másdóttir, Ragnheiður Harpa Leifsdóttir, Melkorka Ólafsdóttir og Fríða Ísberg American-Scandinavian Foundation stendur fyrir rafrænu pallborði þar sem skáldin ræða um þýðingar á ljóðasafni sínu sem hluti af Writers You Should Know. New York, rafræn þátttaka 180,000
Emil Hjörvar Petersen Emil Hjörvar Petersen Þátttaka í alþjóðlegu bókmenntahátíðinni í Odessa í Úkraínu, til að fylgja eftir útgáfu bókarinnar Refur á úkraínsku. Odessa, Úkraínu, rafræn þátttaka 30,000
Festival Les Boréales    
  54,500
Bergsveinn Birgisson, Jón Kalman Stefánsson, Sigríður Hagalín Björnsdóttir  Bókmennta- og menningarhátíðin Les Boréales  Normandy, Frakklandi 180,000 - Viðburði aflýst og styrkur afþakkaður
Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn Gyrðir Elíasson

Bókmenntahátíðin CHRISTIANSHAVNS BOGFESTIVAL

Kaupmannahöfn, Danmörku  54.500 - Viðburði aflýst og styrkur afþakkaður