Ferðastyrkir 2020

22 umsóknir bárust um ferðastyrki í fyrstu úthlutun ársins af þremur og voru 19 styrkir veittir að upphæð samtals 1.4 millj. kr.

Umsækjandi Höfundur Tilefni ferðar Áfangastaður Styrkupphæð
Nuit Blanche du Noir Lilja Sigurðardóttir Þátttaka í glæpasagnahátíðinni Nuit blanche du Noir. Mons, Belgíu 40,000
Nuit Blanche du Noir Árni Þórarinsson

Þátttaka í glæpasagnahátíðinni Nuit blanche du Noir.

Mons, Belgíu 50,000
Aviador Kustannus Jón Kalman Stefánsson Þátttaka í Turku Book Fair til að fylgja eftir finnskri útgáfu bókarinnar Fiskar hafa enga fætur. Turku, Finnlandi 60,000
Didda Jónsdóttir Didda Jónsdóttir Upplestur á ljóðum á viðburði í TOURO COLLEGE & UNIVERSITY SYSTEM
RE: 8 ANNUAL “SPRINGING INTO POETRY; EVENT.
New York, Bandaríkjunum 60,000
The American-Scandinavian Foundation I Scandinavia House Sif Sigmarsdóttir Þátttaka í verkefninu Imagine: Learn-Celebrating the Nordic Childhood í Scandinavia House í New York. New York, Bandaríkjunum 80,000
Embassy of Denmark in Colombia Sjón Norðurlöndin eru heiðursgestur á Bókamessunni í Bogota og er Sjón boðið þangað fyrir Íslands hönd til þátttöku í viðamikilli dagskrá. Bogota, Kólumbíu 130,000
Gerður Kristný Guðjónsdóttir Gerður Kristný Guðjónsdóttir Tónverkið Blóðhófnir flutt í Kungliga Musikhögskolan í Stokkhólmi og þátttaka í ráðstefnu því tengdu. 
Stokkhólmur, Svíþjóð 35,000
Vilnius University Sjón Þátttaka í ráðstefnunni MEMORY CULTURE IN SCANDINAVIAN STUDIES. Vilnius, Litháen 70,000
Iperborea Bergsveinn Birgisson Gestur alþjóðlegu bókmenntahátíðarinnar I Boreali. Mílanó, Ítalíu 54,000
Kristín Ómarsdóttir Kristín Ómarsdóttir Þátttaka í ljóðahátíðinni í Velestovo í grennd við Ohrid vatn í Makedóníu.  Velestovo, Makedóníu 70,000
Óskar Guðmundsson Óskar Guðmundsson

Þátttaka í árlegu glæpasagnahátíðinni Granite Noir.

Aberdeen, Skotlandi 50,000
Rámus förlag Sjón Pallborð og upplestur á bókmenntahátíðinni Littfest í Umeå. Umeå, Svíþjóð 60,000
Ragnar Helgi Ólafsson Ragnar Helgi Ólafsson Upplestrarferð til Þýskalands í tilefni þýskrar útgáfu bókarinnar Handbók um minni og gleymsku.
Köln, Berlín og Leipzig, Þýskalandi 60,000
Sigurbjörg Þrastardóttir Sigurbjörg Þrastardóttir Þátttaka í ljóðahátíðinni Velestovo Poetry Night í tilefni þessa að ljóðaúrval kemur út á makedónsku. Velestovo í Makedóníu 70,000
Slovene Writerʼs Association Kristín Ómarsdóttir, Ragnar Helgi Ólafsson, Bergþóra Snæbjörnsdóttir og Sverrir Norland Þátttaka í árlegu bókmenntahátíðinni Vilenica.
Ljubljana, Lokev, Sežana, Lipica, Štanjel í Slóveníu og Trieste, Ítalíu 280,000
Sendiráð Íslands í Berlín Guðrún Eva Mínervudóttir Þátttaka í norrænni dagskrá á bókasýningunni í Leipzig.
Leipzig, Þýskalandi 60,000
Sólveig Pálsdóttir Sólveig Pálsdóttir Þátttaka í bókmenntahátíðinni Granite Noir. Aberdeen, Skotlandi 50,000
Åram pluss Einar Már Guðmundsson Þátttaka í bókmennta- og tónlistarhátíðinni ÅRAM PLUSS. Åram, Vanylven, Møre og Romsdal, Noregi 60,000