Úthlutanir 2024

Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 7 lestrarskýrslustyrkjun í fyrri úthlutun ársins að upphæð kr. 175.000

Umsækjandi 

 Heiti verks 

Höfundur TungumálLesari / skýrslugerð Styrkupphæð
 Larissa Kyzer Þagnarbindindi Halla Þórlaug Óskarsdóttir Enska Larissa Kyzer 40.000

Larissa Kyzer  Máltaka á stríðstímum Natasha S. Enska Larissa Kyzer 40.000
 Larissa KyzerDuft - Söfnuður fallega fólks  Bergþóra Snæbjörnsdóttir Enska Larissa Kyzer 40.000
 Larissa Kyzer Orrustan um Renóru Kristín Björg Sigurvínsdóttir Enska Larissa Kyzer 30.000

 Copenhagen Literary Agency Deus Sigríður Hagalín Björnsdóttir Enska Larissa Kyzer 20.000

 Copenhagen Literary Agency Serótónínedurupptökuhemlar Friðgeir Einarsson EnskaVictoria Cribb 20.000
 Athenaeum Publishing House Óbgragð Gudrun Brjánsdottir UngverskaBence Patat  30.000