Úthlutanir 2024
Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 7 lestrarskýrslustyrkjun í fyrri úthlutun ársins að upphæð kr. 175.000
Umsækjandi | Heiti verks | Höfundur | Tungumál | Lesari / skýrslugerð | Styrkupphæð |
Larissa Kyzer | Þagnarbindindi | Halla Þórlaug Óskarsdóttir | Enska | Larissa Kyzer | 40.000 |
Larissa Kyzer | Máltaka á stríðstímum | Natasha S. | Enska | Larissa Kyzer | 40.000 |
Larissa Kyzer | Duft - Söfnuður fallega fólks | Bergþóra Snæbjörnsdóttir | Enska | Larissa Kyzer | 40.000 |
Larissa Kyzer | Orrustan um Renóru | Kristín Björg Sigurvínsdóttir | Enska | Larissa Kyzer | 30.000 |
Copenhagen Literary Agency | Deus | Sigríður Hagalín Björnsdóttir | Enska | Larissa Kyzer | 20.000 |
Copenhagen Literary Agency | Serótónínedurupptökuhemlar | Friðgeir Einarsson | Enska | Victoria Cribb | 20.000 |
Athenaeum Publishing House | Óbgragð | Gudrun Brjánsdottir | Ungverska | Bence Patat | 30.000 |