Úthlutanir úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði 2020
Miðstöð íslenskra bókmennta hefur úthlutað 10 millj.kr. til 32 verka. Alls bárust 48 umsóknir og sótt var um 31.5 millj.kr.
Styrkupphæð: 500.000
Hross (vinnuheiti). Höfundar: Hjörleifur Hjartarson og Rán Flygenring. Útgefandi: Angústúra
Reykjavík barnanna. Höfundar: Margrét Tryggvadóttir og Linda Ólafsdóttir. Útgefandi: Forlagið
Styrkupphæð: 400.000
Bekkurinn minn. Höfundar: Yrsa Þöll Gylfadóttir og Iðunn Arna. Útgefandi: Bókabeitan
Ljónið - 3. bók. Höfundur: Hildur Knútsdóttir. Útgefandi: Forlagið
Litla bókin um blæðingar. Höfundur og útgefandi: Sigríður Dögg Arnardóttir
Þín eigin saga - tvær léttlestrarbækur eftir Ævar Þór Benediktsson og Evana Kisa. Útgefandi: Forlagið
Styrkupphæð: 350.000
Íslandsdætur. Höfundar: Nína Björk Jónsdóttir og Auður Ýr Elísabetardóttir. Útgefandi: Salka
Nornasaga 2 - Nýársnótt. Höfundur: Kristín Ragna Gunnarsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan
Þín eigin undirdjúp. Höfundar: Ævar Þór Benediktsson og Evana Kisa. Útgefandi: Forlagið
Furstynjan og drengurinn sem hvarf. Höfundur: Snæbjörn Arngrímsson. Útgefandi: Forlagið
Gullfossinn. Höfundur: Sigrún Eldjárn. Útgefandi: Forlagið
Draumaþjófurinn - 2. bók. Höfundur: Gunnar Helgason. Útgefandi: Forlagið
Styrkupphæð: 300.000
Hinseginleikinn - Vertu þú. Höfundur: Ingileif Friðriksdóttir, María Rut Kristinsdóttir og Elín Elísabet Einarsdóttir. Útgefandi: Salka
Bráðum áðan. Höfundur: Guðni Líndal Benediktsson. Útgefandi: Bókabeitan
Norm. Höfundur: Blær Guðmundsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan
Njála - myndabók. Höfundur: Kristín Ragna Gunnarsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan
Kennarinn sem hvarf sporlaust. Höfundur: Bergrún Íris Sævarsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan
Nærbuxnaverksmiðjan - 3. bók. Höfundur: Arndís Þórarinsdóttir. Útgefandi: Forlagið
Dísa - 3. bók. Höfundur: Gunnar Theodór Eggertsson. Útgefandi: Forlagið
Hetja. Höfundur: Björk Jakobsdóttir. Útgefandi: Forlagið
Iðunn og afi pönk. Höfundar: Gerður Kristný og Halldór Baldursson Útgefandi: Forlagið
Styrkupphæð: 250.000
Skógur liðins tíma. Höfundur: Sverrir Norland. Útgefandi: AM forlag
Bölvun múmíunnar. Seinni hluti. Höfundur: Prófessor Ármann Jakobsson. Útgefandi: Angústúra
Grísafjörður. Höfundur: Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir. Útgefandi: Salka
Græna geimveran. Höfundur: Hjalti Halldórsson. Útgefandi: Bókabeitan
Ofurhetjan. Höfundur: Hjalti Halldórsson. Útgefandi: Bókabeitan
Skrímslaleikur. Höfundar: Áslaug Jónsdóttir, Rakel Helmsdal og Kalle Güettler. Útgefandi: Forlagið
Hvað ef - Saga um allskonar ást. Höfundar: Sigríður Dögg Arnardóttir og Anna Rakel Róbertsdóttir Glad. Útgefandi: Sigríður Dögg Arnardóttir
Hellirinn. Höfundur: Hildur Loftsdóttir. Útgefandi: Sögur útgáfa
Styrkupphæð: 200.000
Stúfur leysir ráðgátu. Höfundar: Eva Rún Þorgeirsdóttir og Blær Guðmundsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan
Systkinabókin. Höfundar: Jóna Valborg Árnadóttir og Elsa Nielsen. Útgefandi: Forlagið
Sundkýrin Sæunn. Höfundur: Eyþór Jóvinsson. Útgefandi: Sögur útgáfa