Úthlutanir úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði 2020
Miðstöð íslenskra bókmennta hefur úthlutað 10 millj.kr. til 32 verka. Alls bárust 48 umsóknir og sótt var um 31.5 millj.kr.
Vegna heimsfaraldursins var úthlutun úr sjóðnum hækkuð úr 7 í 10 millj.kr. í þetta sinn.
Styrkupphæð: 500.000
Hross (vinnuheiti). Höfundar: Hjörleifur Hjartarson og Rán Flygenring. Útgefandi: Angústúra
Reykjavík barnanna. Höfundar: Margrét Tryggvadóttir og Linda Ólafsdóttir. Útgefandi: Forlagið
Styrkupphæð: 400.000
Bekkurinn minn. Höfundar: Yrsa Þöll Gylfadóttir og Iðunn Arna. Útgefandi: Bókabeitan
Ljónið - 3. bók. Höfundur: Hildur Knútsdóttir. Útgefandi: Forlagið
Litla bókin um blæðingar. Höfundur og útgefandi: Sigríður Dögg Arnardóttir
Þín eigin saga - tvær léttlestrarbækur eftir Ævar Þór Benediktsson og Evana Kisa. Útgefandi: Forlagið
Styrkupphæð: 350.000
Íslandsdætur. Höfundar: Nína Björk Jónsdóttir og Auður Ýr Elísabetardóttir. Útgefandi: Salka
Nornasaga 2 - Nýársnótt. Höfundur: Kristín Ragna Gunnarsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan
Þín eigin undirdjúp. Höfundar: Ævar Þór Benediktsson og Evana Kisa. Útgefandi: Forlagið
Furstynjan og drengurinn sem hvarf. Höfundur: Snæbjörn Arngrímsson. Útgefandi: Forlagið
Gullfossinn. Höfundur: Sigrún Eldjárn. Útgefandi: Forlagið
Draumaþjófurinn - 2. bók. Höfundur: Gunnar Helgason. Útgefandi: Forlagið
Styrkupphæð: 300.000
Hinseginleikinn - Vertu þú. Höfundur: Ingileif Friðriksdóttir, María Rut Kristinsdóttir og Elín Elísabet Einarsdóttir. Útgefandi: Salka
Bráðum áðan. Höfundur: Guðni Líndal Benediktsson. Útgefandi: Bókabeitan
Norm. Höfundur: Blær Guðmundsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan
Njála - myndabók. Höfundur: Kristín Ragna Gunnarsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan
Kennarinn sem hvarf sporlaust. Höfundur: Bergrún Íris Sævarsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan
Nærbuxnaverksmiðjan - 3. bók. Höfundur: Arndís Þórarinsdóttir. Útgefandi: Forlagið
Dísa - 3. bók. Höfundur: Gunnar Theodór Eggertsson. Útgefandi: Forlagið
Hetja. Höfundur: Björk Jakobsdóttir. Útgefandi: Forlagið
Iðunn og afi pönk. Höfundar: Gerður Kristný og Halldór Baldursson Útgefandi: Forlagið
Styrkupphæð: 250.000
Skógur liðins tíma. Höfundur: Sverrir Norland. Útgefandi: AM forlag
Bölvun múmíunnar. Seinni hluti. Höfundur: Prófessor Ármann Jakobsson. Útgefandi: Angústúra
Grísafjörður. Höfundur: Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir. Útgefandi: Salka
Græna geimveran. Höfundur: Hjalti Halldórsson. Útgefandi: Bókabeitan
Ofurhetjan. Höfundur: Hjalti Halldórsson. Útgefandi: Bókabeitan
Skrímslaleikur. Höfundar: Áslaug Jónsdóttir, Rakel Helmsdal og Kalle Güettler. Útgefandi: Forlagið
Hvað ef - Saga um allskonar ást. Höfundar: Sigríður Dögg Arnardóttir og Anna Rakel Róbertsdóttir Glad. Útgefandi: Sigríður Dögg Arnardóttir
Hellirinn. Höfundur: Hildur Loftsdóttir. Útgefandi: Sögur útgáfa
Styrkupphæð: 200.000
Stúfur leysir ráðgátu. Höfundar: Eva Rún Þorgeirsdóttir og Blær Guðmundsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan
Systkinabókin. Höfundar: Jóna Valborg Árnadóttir og Elsa Nielsen. Útgefandi: Forlagið
Sundkýrin Sæunn. Höfundur: Eyþór Jóvinsson. Útgefandi: Sögur útgáfa